Morgunblaðið - 09.07.1939, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.07.1939, Blaðsíða 12
Allir regnbogans litir! JFdorgttttMafcíS MYNDAFRJETTIR Sunnudagiir 9. júlí 1939. REYNIÐ BLÖNDAHLS KflFFI Aft ofan; Aðalgatan í Swatow borginni í Suður-Kína, sem Jap- anar hótuðu að setja á hafn- bann, en urðu að hætta við vegna einbeittrar afstöðu Breta og Bandaríkjamanna. — Til vinstri; Ein myndin enn af framhlið íslandsdeildarinnar á heimssýningunni. — Til vínstri: Bresku konungshjónin koma heim úr Ameríkuferð sinni. Dæt ur þeirra fara til móts við þau i skipsfjöl. — Til hægri; Frum- mynd að minjiisvarða, sem reistur verður í Danmörku af stjornuspek. Tycho Brahe.-------- Lengst til hægri: Yarnell, yf- irher.shöfðingi Bandaríkjam. í Austur-Asíu. Það var hann, sem fyrst og fremst rjeði því, að Japanar gátu ekki farið sínu fram í Swatow. — Að neðan: Sjúkraflutnnigur í Ölpunum. Þessar myndir ern af Grlaumbæ í Skagafirði (sjeðan að framan og aftanverðu). Þjóðminjasafnið hefir fengið þenna bæ til varðveislu. Var Matthías Þórðarson nýlega fyrir norðan til þess að segja fyrir um endurbætur, sem gerðar verða á bæjarhúsunum. Er ætlunin að endur- bæta þau svo' að þau geti v’arðveist fram í tímann, sem minjar um gamla torfbæi. Englendingur,-sem hjer var á ferð í fyrra, lagði frarn nokkurt fje til þessara endurbóta, þótt það lirökkvi tæplega fyrir öllu sem þarf að gera. .Bærinn samanstendur af'13 húsum, auk bæjardyra. Frambœrinn snýr móti austri og eru þar 6 hús, 2 stofur, 3 skemmur og 1 smiðja, en milii baðstofunnar, sem er vestast, og bæjardyra, eru 29 álna löng göng — og er það óvanaleg léngd, og eru 3 hús hvorum megin við þau, að sunnan og norðan. Baðstofan er í 8 stafgólfum og afþiljað hús í hvorum enda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.