Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagúr 11. júlí 1939. Ðretar verja Danzig meö Pólverjum Yfirlýsing Mr. Chamberlains. Hann vonast eftir frið- samlegri lausn. Iyfirlýsingu þeirri, sem Mr. Chamherlain flutti í fyrri viku, sagði hann m. a.: breska þinginu í gær, og boðuð hafði verið í Ef nokkur tilraun verður gerð til þess að breyta nú- verandi fyrirkomulagi í Danzig, mun það ekki verða skoð- að sem staðbundinn atburður, þar sem^tilraun til þess að skerða rjettindi Póllands í Danzig setur hag þess og sjálf- stæði í beina hættu. Ef um beina árás er að ræða, þá er Brétland við því bú- ið að uppfylla skuldbindingar sínar út í ystu æsar. SAMNINGALEIÐIN EKKI LOKtJÐ Mr. Chamberlain sagði, að síðustu aðgerðir Þjóðverja í Dan- zig hefðu skapað erfiðleika, sem pólska stjórnm hefði þó tekið með mikilli ró. En þrátt fyrir beiskju þá, sem komin væri í þessi mál, mætti þó telja, að samningaleiðin væri engan veginn ófær. Mr. Chamberlain benti í þessu sambandl á ummæli úr ræðu Becks utanríkismálaráðherra Póllands, að samningar mættu takast umj öll mál, ef friðsamlegur tíÍgá'ngur væri að baki og friðsamlegar aðferðir viðhafðar . ‘ Samniiigaraftr i Moskva — Italir segjo að Rússar eigi sam- leið með sjer og Þióðuerjum. ■*n Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ENGINN árangur virðist hafa orðið af samn- ingum Breta og Rússa, þrátt fyrir að sendi- herrár Breta og Frakka og Mr. Wilham Strang (sem upphaflega átti að vera í Moskva í 3—4 daga, en nú er búinn að vera þar í yfir 3 vikur) hafi rætt við Molotoff í 3 klst. í gær og yfir klukkustund í fyrradag. í tilkynningu, sem hin opinbera rússneska frjettastofa birti í gærkvöldi, að viðræðunum loknum, segir að enginn „jákvæðui,<£ árangur hafi orðið. BREGÐAST EKKI BYLTINGUNNI Samtímis hafa fregnirnar um að „öxulsríkin" sjeu líka á biðilsbuxunum í Moskva fengið nýjan bvr. Að þessu sinni eru það ítalir, sem eru á ferðinni. ítðlsk blöð hvetja í dag Rússa tii þess að brégðast ekki bol- sjevikka-byltingunni, með því að taka upp samvinnu við auð- —„The Times“— segir Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. „The Times“ segir í for- usiugrein í morgun: „Bretar hafa ekki gleymt örlogum Tjekkóslóvakíu, eft- ir að búið var að leysa Súdet enmálið út frá þjóðernislegu 8jónarmiði“. „Bretar líta svo á, að það sje rjettmœtt hjá Pólverjum að líta á tilraunir, sem gerð-' ar kunna að verða til að draga úr rjettindum þeirra í Darnzig, sem ógnun við sjálf- stœði Póllands". „Það er nauðsynlegt að skýlaust sje tekið fram að sjerhver breyting, sem gerð kann að verða á stjórnrjett- arlegri afstöðu Danzig, hvort sem um breytingu innan að með ofbeldi eða utan að með þýsku herveldi sje að ræða, hafi í för með sjer að Bretar veiti Pólverjum hernaðarleg- an stuðning“. Rússar og ... lapanar • berjast. Osló 10. júlí F.B. Stórorusta geisar á landa- mærum Mansjúkó og Ytri- Mongólíu. Barist er á 13 kíló metra löngu svæði. Mikið er af Rússum í her sveitum Mongólíumanna. NRP. Rússar og fllþjáðqsgm - banð'sósíalista London í gær F.Ú. alþjóðaþingi Amsterdam- ' verklýðsfjelagasambands- ins, sem haldið er í Zurich í Sviss um þessar mundir, gerð- ist það meðal annars, að feld var tillaga, borin upp af full- trúum Bretlands, um það að verklýðsfjelögum Sovjet-Rúss- lands væri gefinn kostur á að ganga í sambandið. Tillagan var feld með 46 at- kvæðum gegn 37. Sprenging á Spáni. London í gær F.Ú. gileg sprenging varð í dag í þorpi einu á Spáni, um 30 kílómetra frá Salamanca. Fórust 80 manns, en 350 slös- uðust og særðust. Sprengingin orsai tðist af því, að eldur kom í púð- urverksmiðju þar f bænum. Svo aðísegja hvert hús í bæn- um var í rústum. Lyra Jtom í gær um hádegi frá Bergen. Hann benti einnig á ræðu Hitlers 28. apríl, er Hitíer hefði einnig boðið fram samh- inga með vissum bindandi skil- málum á báðar hliðar. ^ Að lokum Ijet Chamberlain í Ijósi þá vpn, að mismunandi þjóðemum mætti takast að_ vinna saman, þar sem raunveru- legir hagsmunir beggja aðila eiga samleið, og skoraði hann því næst á alla þá, er hlut ættu að máli, að koma í veg fyrir það, að nokkuð skeði, er stofna mætti friði Evrópu í voða. SJÁLFHELDA Mr. Chamberlain byrjaði rsína á því, að gefa yfiriit um frnmatriði ÞanzigmáJanna, eins og þau líta úf frá bíejardyrum bresku stjórnar- innar. Sagði iiíiim, að þótt almenn'. ingur í Danzíg jsrn að öiestu þýskur, bygðist fjárhagsleg aflvoma borgarinn- ar iiær eingöngu ,á pólskum viðskift- um, og ef Póltand giiptj. .rjetfcimjf’án: í Danzig, þá va'ri j>að að . .m.ildu jeyti hnið að rnissa aðgang sinn a.ð, sjó. og komið í hernaðarlega og viðski ftaleha' sjálfheldu. Hann sagði, að yfirstandandi deíla væri ekki að n.-úm Jeyti til örðin ýegna kógunar, sem Þjóðverjar í Darizig ættu að sæta, því að ein.s og nú væri ástaitt, befðu Þjóðverjar alla stjórn bórgar- innar í höndum sínuin. EKKI ÓEÐLILEGT Stjómskipulag það, sem Danzig ætti nú við að búa, væri í grundvallaratrið-' um hvorki órjettlátt eð.a óeðlilegt, enda þangað til 1044, með tíu ára sáttmála þeim, er hann gerði við Pilsudski mar- sk/ilk. I síðasta mársmánttði hefði Svo afstaða Þýskalands ti! Danzigborgar breytst, og Þýskajand hefði þá; borið upp kröfur við Pólland, sem það 'hefði hafnað, en aftur á móti borið. upp gagntillögur. ÁÚSTAÐA BÉETA (Íliámt)eí4aiit'sagði, að Pólland hefði ‘gé'rigið frá' þés’suhi ga’gritiUöghm ' sín- irrii ‘2S. ínalýt- og '#fhent • Þýskalan'di þær ■ 4ív'-mam.iog,baSi hanu jnál»tof«na að ; sgtja iVgndr.'g'aió'SÍg. Jtensaf. <k\gset$ing- ar, vegna þess, að þýska stjómin Lefði borið ásakamir á bresku stjómina f'vr- ír þa$. ao miiÚmum uieð 'áfstoðu sinni egnt Pólland til þess að taka sínar á- kvárðanir. Þdtta ■ ræ.*riu staðlaúSÍi* stafir. ]>v' að yfirlýstngi Jiwtlands tun ábyrgð á öryggi PóUaads og landamævum hefði ekki verið géfiíí fyr en 31. mri . (Skv. FÚ.). ' ' ' ■ —------------- Mentaskólanem- endurnir dönsku farnir norður. nói' entáskólaiíemendurnir dönsku * fóru norður til Akureyrar í * gærmorgun, og hefir því ferðaá- ætlun þeirra nokkuð breyst frá því,' seui ttpphaflega var ákveðið. Á laugardáginn fót'u þeir upp aS Reyííj’um og Áláfossi, e;i ekki að Káldárselí, eins og til stóð, eu á sunmi'dáginn fóru þeir í boði bæj- arstjórnár a'ustur að Gullfössi og 'Geysi bg skoðuðu Sogsvirkjunina ‘og Skóláselið í bakaleið. Á Akureyri dveljá þeir í boði Mentáskólans á Akuí’eyri, og' koma suður með Brúarfossi. ' í i Sveinif Þíú'ðaiísTÍii j' Menta- á Akureyri, ef far- menfaskólanemenfTánna Hæsti vinningur Happdrættis. Háskóia íslands í 5. flokki, nr. 18160, kcwn upp á tvo fjórðungs- miða í umboði frú Marenar Pjet- ursdóttur, Laugaveg 66. v§Jdsríkii; í Vrestur-Evrópa. —-------......... ....... 17 danskir kennara- skólanentendur ferð- $ •4 , Ðr. Arne Möller, skólastjóri Kenna 'askólans í Hader- slev á Suður-Jótlandi, kom hing- að í gærmorgun með .T.yra, í för með honuxn er.i 17 nemf /idur hans, sem koma hir gað til að kynnast landi og þjóð. Nemendurnir munu dvelja lijer á lándi í þrjár vikur og ferðast urn Suðnrlandsundirlendið, Borg- arfjörð og noi’ður í land; alla leið til Mývatns. I för með flokknuín verður Ilall- grímur Jóuasson kennari. Nemendunum hefir verið komið fyrir víða um bæinn hjá prívat- fólld og þeir muuu aðallega gista í hjeraðsskólum á ferðalögum sín- um nm landið. ★ Dr. Arne Möller er góðkunnur íslaudsvinur. Hann skrifaði dokt- orsritgerð iim Iíallgrím I’jeturs- son sá'lmaskáld. Ilauri hefir verið formaður Dansk-íslenska fjelagsins í Dan- mörku frá því það var stofnað, eða um 20 ára skeið. Dr. Möller hefir nijog greitt götu Islendinga í Dahmörkú óg m. a. er það fyrir tilstilli hans, að tvehnur íslenskum kénnurum er á hverju sumri' boðin ókeypis dvöl ' á Askov-lýðháskólanum. Eitt þlaðið Gasette. del Popolo segirgn.; a.: Ýmsar ástæður liggja til þess að Rússar ættu heldur að hiieygjast til samvinnu við öx- ulsrikin, heldur en við auðvalds- lýðræðis-ríkin. Fasisminn, nazisminn og bol- sjevisminn sjeu auðvitað ólíkar stefnur. En þó eigi þær allar eitt sameiginlegt-: Að þær sjeu byitingar fólks- ins og leitist við að leysa öreig- ana (proletariatið) úr ánauð erlends eða þjóðlegs fjármagns. „ÓBEI.N ÁRÁS“. Þótt ekkert hafi verið látið uppi um það. í hverju ágrein- fngur Breta og Rússa sje fólg- inn, þá virðist þó sem hann sje ail-djúptækur. Meðal annars virðist vera ágreinmgxir um það, hvaða skilning skuli leggja í hug- takið „óbein árás“. í samningunum hefir verið raett um það, að Frakkar, Bretar og Rússar skuli veita smáríkjunum, sem þeir ábyrgjast, stuðning, ef þau verða fyrir „heinni eða óbeinni árás“. Rússar vilja að litið verði á það sem „óbeina árás“ ef flokkar eða menn brjótast til valda í Eystra’saltsríkjunum. Slíkt valdarán rjettlæti íhlutun af hálfu' hínna’ ábvrgu ríkja. En Bretar neita að faliast á slík afskifti af innanríkísmál- um erlendra ríkja. Dr. hefði Hitler sjálfur tekið ábyrgð á því, skóiakennari að núverandi skipulag skvldi haldast, ... . ° ’ arst.iori iiorður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.