Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAf^lÐ Þriðjudagur 11. júlí 1939. Happdrætti háskólans 5. flokkur /"N^^vinningar voru dregn- Ovvir í happdrætti Há- skólans í gær, að upphæð sam- taís rúmi. 63 þús. Þessir vinn- ingar voru dregnir: 15000 kr.: 18160 ' -í 5000 kr.: ; 22350 20QO kr.: 6350 24018 1000 kr.: , 21Ö0~ .13109.....23537 500 kr.: 2164 4041 4471 5251 6196 ^312 94-75 197,41 23749 200 kr.: 182 519 689 1880 2409 2431 4758 5526 7747 8433 9879 10572 10618 10754 11077 11332'. 11947 11967 12270 12978 13146 14333 15032 15846 16027 17453 18370 18769 19820 21331 23534 23704 24144 24302 24672 100 kr.: „ 19 73 248 313 _ ’374 405 429 494 52S 592 616 624 637 688 700 707 1082 1127 1369 1417 1446 1555 1565 1567 1796 2088 2146 2280 2303 2304 2325 2389 2445 2541 2587 2646 2667 2827 3068 3128 3166 3173 3239 3370 3410 •3530 3814 4074 4167 4170 4409 4416 4887 4977 5037 5598 5701 <5740 5764 5843 »912 • 5921 5987 6135 6147 6150 6207 i 6262 6655 6571 6701 6901 6935 7334 7347 7387 7468 7751 7763 * 7863 7932 8045 8073 t 8289 8302 8648 8650 8716 8774 9051 9246 9379 9935 9964 9980 ,10017.. 10177 10223 10458 10464. 10856 10918 10961 10989 11125 11233 11637 11798 11852 11870 11908 12253 12268 12333 12681 12721 12763 12874 13.057 13111, 13159 13160 13245 13287 13745 13756 13763 13772 13801 13824 13830 14303 14344 14433 1456:0 14570 14633 1473& 14799 14803 1 Í4902 14973 15133 15337 15365 f15412 15430 15464 15705 15865 16011 16146 16187 16242 16380 16509 #6548 16660 3*6761 /16935 17014 17064 170691 '17514 17531 17554 17640 17873 17924 18027 18053 18121 18167 18356 18376 18517 18524 18539 18643 18678 18685 18775 18750 jl88L6 18839 18869 18985 19128 19227 19403 19414 19418 19474 19475 19503 19593 19731 19857 19962 20039 20043 20069 20328 20376 20*120 20423 20433 20600 20672 ' 20974 21056 21087 21214 21325 21469 21566 21615 21809 21866 22075 22262 22319 22392 22459 22500 22581 22706 22793 22804 22829 22842 22849 22898 22966 23280 23449 23464 23603 23869 24004 24046 24154 24178 24244 24390 24781 24803 24926 24966 Minningarorð ura Guðrúnu Egiisdóttur dag er til moldar borin að Kálfatjörn á Vatnsleysu- strörnl merkískonan Guðrún Egils-! dóttir frá Austurkoti í Voguni, Hún var fædd að Austurkoti 16. des. 1856, ólst upp í foreldrahúsr um og átti heimili þar alla æfi, Hún giftist haustið 1883 frænda sínum,. Ilallgrími Scheving Arna: syni, og tóku þau við búi fovehlra hennar, en faðir hehnar hafði lát,- istr þá um yorið. Þeim varð 8 barna auðið, .og kpmust 6 þeirra til fullorðinsára. Hallgrímur andaðist 20. júníj 1931, og var þá hættur búskap; fyrir tveim árum. Hefir Guðrúh síðan átt heimili, hjá Áfpa iSýhí sínum, en verið langdvólúm; lijá börnum sínum í Reykjavík og Hafnarfirði hin siðustu árin. Það var gott að’ eiga Guðrfmu áð vinkonu ;!■' vinátta !hhnnar< i.Var hlý og holl. Hún fangaði ekkji gestum með fögrum orðum, en með býru brosi,, sepi vár meira virðjt, en mörg orð. Hún talaði ekki um trygð sína, en.^sýhdi hariá' f verki. Hrós um sig og sína vildi húp..,þ\,jí, aðeins heyra, að hún væri viss unh' ,að það væri rjettmætt, 'og mælt af heilum huga. AndtúmSloft hlýju og glaðværðar fylgdi henni’ hvar sem hún vay. Hún.var lirauát og heilsugóð að upplagi og hjelt sjón og heyrn til æfiloka. Húp gat lesið og starfað sjer til gagns og gleði. Um síðastliðna livítasunnu fann Guðrún til lítilsháttar lasleika og máttleysis og hætti að geta klæðst Smátt og smátt þrutu kraftarnir, erx þjáningar Voru litlar. Hún riaut bestu aðhlynningar, sem kostur var á, en dauðanum ver enginn. Hún hlaut, friðsælt og ró- legt andlát að kvöldi hins 30. júní, að viðstöddum nánustu ástvinum sínum. Birta, blessun og friður er vfir minningu lie'nnar. V. G. Samtal við Chris|tmas Möller FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Eh þessi niðuístaða við þjóðar-' atkvæðagreiðslUUa lijá ókkúr áýn- ir, að það getur oft A'erið erfitt að fá þá þátttöku í atkvæða- greiðslu, sem krafist er, jáfnvel í mah, sem litill eða engmn a- greiningur ey um ÞMta^æ^i verið umhugsuirayefni fyrir ykkur Is- lendinga, þegar fram fer þjóðar- atkA'æði* um- Sambandslögin. Þar er krafist ákveðinnár þátttöku kjóseiída og það svo stórrar, að erfitt getur orðið að ná henni, éndá þóft öll þjóðin sje í raun og Veru sammála. — Hvað tekur nú við í stjórnar- skrármáli ykkar Dana ? — Við íhaldsmenn munum ekki fitja upp á málinu að nýju, og jeg hygg að þjóðin muni láta það iiggja fyrst um sinn. Ástandið í alþjóðamálum er þannig nú, að heppilegast er, allra hlnta vegna, að getá sneitt sem mest hjá innan- .... j landsdeilum. 1 < En fari svoV að aðrír flokkar' taki upp stjórnarskrármálið að nýju, mUn Íhaídsfíokkurinn beita ájer fyrir svipaðri lausn málsins og lagður var grundvöllur að í nýju stjórnarskránni. FRÍLISTINN HEFIR GEFIST VEL. — Þið hafið haft inhflutnings- hömlur í Danmörku eins óg við. HVer hefir verið þróunin í þeim málum hjá ykkur? — Eftir; að tpuflunin komst á heimaverslpnina voru allir flokkar satnmála um. að ekki ypði komjst hjá einhverju eftirliti af hálfu . stjórnarval danná. *ÁgreÍningurinn várð aðeiifs um leiðirnar, sem fara áttí.1 - ... .. .,. 1 ■<. íhaldsflokkurinn vildi fará tolla leiðiná, látá tollaua ..rðgTÍlera“ iunflufniriginn og beina- verslun- inni til þelrfa lánda, er keýptu okkar afurðir. Stjórnarfíokkarhir yökiti .hirisvegar hina leiðina, að setja á víðtækar innflutningshöml- ur með miklu skrifstofubákni. — Afleiðingin yarð hin sanut og alls stáðarj þar sem slíkar hömlur hafa 'VerdjS.! settar :. Varán várð dýrari 'rtg verri. i -'.i Eyrih" nbkkr'ú Var sVo farið að sláká til ög"' leýsa : vissar vörur úúdáh höfftíhum; þær voru settar á frílista. Var í fýfstu farjð smátt I áf' istað,’ en b'rátt bættust við fleíri vörur a'Árílistann, Afleiðingin xqpft iStí, að vörurnar, sem komu á frílistann lækkiiðu stórlega í yerði ;‘frá 25—50%. Varan varð líka betri við það, -að samkepni skapaðist, nim háná. f)g nú f.jölg- ar þeim vÖi'hrmstöðugt,'' sem sett- ar eru á fríKstar,pg igefriay frjáls- ar. Þjer hafið án ,efa heýrt, að nú er t. d. kaffið aið koina á frílist- ann. Aniiíirs situr uú ;í Danmörku nefnd, sem á að eridurskoða skatta löggjöfiná. Hún á einnig að end- urskoða tollalöggjöfijja. Verða þá öll þessi mál tekiji til athugunar frá rótum og ei'iun við að voná, að þá verði horfið að tollaleiðinni í stað haftanfta. ÖRYGGISSÁTT- MÁLINN — Þið skárust úr leik frá hin- !um Norðurlöndunum, þegar um það var að ræða, að gera örygg- issáttmála við Þýskaland. Stóðu allir flokkar saman um þetta? — Við íhaldsmenn vorum á móti því, að nokkur samningur yrði gerður. Við vildúm hafa sam- leið með hinum Norðurlandaríkj- unum og engan öryggissáttmála gera, hvorki AÚð Þýskaland nje nokkurt áhnað ríki. En þar sem hitt varð ofan á, að Danmörk gérði öryggissáttmála við Þýska- land, var IhaldSflokkurinn með, því að við tölduin rjétt, að þjóð- in stæði öll saman í þessu máli út á við. „JEG MYNDI VELJA ÍSLAND“. — Hvernig hafið þjer svo kunn- að við yður hjér ú Islandi?, spurði jeg Christmas Mölier. ;— Þetta er í fy sla skifti, sem jeg kenl til íslands. Jeg hefi haft hjer stutta viðdvöí’ og farið fljótt yfir. En á minni hröðu ferð yfir landið og þeirri litlu viðkynningu sem; jeg hefi hafi af þjóðinni og heunar högum er mín skoðnn sú, að íslánd gæti ekl:j j.ú í dag sýnt slíkár risa-framkvæmdir, svo að segja á öllum sviðum ef ekki hefði verið húið að le/sa þræt- uhá um sámbandsmálið. (I þessu samhandi er rjett að geta þess, að hr. Christmas Möller fylgdi ekki sínum floklti í lausn samhauds- málsins 1918, Hann var þá í fylk- iugu yngri manna og vildi að fs1 lendingar fengju viðurkenningu síns fullveldis). Christmas Möller heldur áfram: — Jeg hefi víða farið og víða koinið, en hvergi kúnnað betur við mig en á íslgndi. Og.. ef fyrir mjer ætti að liggja að flytja hurtu úr mínu föðurlandi, niyndi jeg helst kjósa að búa á íslandi. Þetta er í fáum orðum .mitt álit á landi yðar og þjóðinni, eftir mína stuttu veru hjer. En jeg vona að fá brátt 'tækifæri til að heimsækja land yðar aftur og kynnast því betur. — Hvað búist þjer við að verði um Sambandslögin eftir 1943 ? —- Jeg þj'kist mega fullyrða, að það sje sameiginlegt álit allra ráðandi inanna í Danmörku, að það sje íslendinga einna að segja þar um síðas'ta orðið. Danir munu áreiðanlega ekki reypa að þafa þar á minstu áhrif. En — bætir . Christmás „Möller við — mín persónulega von er, að hvað sem fslendingar gera í því rnáli. verði það -til eflingar og styrktar hinni norrænu hugsjón. Að síðustu vil jeg segja þetta, segir Christmás Möller að lokum: Þekkingu á þjóðunum innbyrðis, Dana og ísiendinga, er of lítil. Vrð Danir höfum gert okkur lítið far um, að kynnast nútíma ís- landi. Og þið íslendingar hafið um of einblínt á gamlar væringar, sem nú ættu a'ð A'era horfnar og gleymdar. Aukin kynning þjóð- anna innbvrðis, er besta ráðið til eflingar heilbrigðn samstarfi milli þjóðanna.' Að þessu ættu háðar þjóðirnar að vinna J. K. Sextug: Frú Arnbjörg Einarsdóttir O extugsafmæli é í dag frú Arn- björg Einarsdóttir, frá Breiða- bólstað á Skógarströnd, ekkja sír?a Lárusar Halldórssonar. , Vhru þaU 14 ára á\ Bheiðábólstað, og\,er ó- hætt að segja það að frú Arri- björg aflaði sjer vinsælda allra sóknarbarnanna ;i þeim tíma. Yar hún aunáluð fyrir listhneigð sína og fjölhæfni, og eins fyril* samúð sína með. öllum, er bágt áttu, og hvað hún vaí jafnan boð- in og búin til að leysa liverá manns A'ándræði eftir því setri í hennar valdi stóð. Þau síra Larus eignuðust 6 hörB, og eru nú fjögur á lífi: Rósa gift Þórarni Árnasyni á Stórahránni,. Sigurbj'örg gift Braga Stéihgrínís- syni dýralækni, Einar og Svanur. Tvo syni sína misti frú Arnbjörg í vetur — fórust báðir rrieð tög*- áranum Ólafi. Arribjörg A*ar taliir rnehta' fríð- leikskona á yngri áhum ög 'glæsi- leg, óg 'má það enn á Hénhi' sjá. Munu gamlir og nýir vinir ‘senda henni hlýjar óskir í tilefní 'af áf~ mælinri í dag. Þórdís MöHer. mikil snöueiði í Faxaflóa. Frá frjettaritara vorum. Akranesi í gær. Síldveiði er nú óvenjumikil hjer í Faxaflóa. Fjórir bátar hafa stundáð síldveiðar hjeðan síðastliðna 3—4 daga og komið inn með fullfermi hver eftir ,að hafa látið reka tvær nætur. Síldin er lögð inp í ^íldar- verksmiðjuna til bræðslu. í dag eru komin 1100 mál í þrær verk smiðjunnar. Byrjað verður að oræða í fyrrarnálið. Hlutur skip verja úr veiðiferð hefir numiS upp að 85 kr. Afli bátanna í dag er sem hjer segir: Ármann 150 mál, Egill 284, Sæfari 265„ Víkingur 395 mál. KARTÖFLUUPPSKERA BYRJUÐ. Uppskera í görðum virðist ætla að verða mjög góð. Byrj- að er að taka upp kartöflur tU matar. Einstaka kartöflur hafa vigtað rúmlega 100 grömm. Hjónaefni. Trúlofun, síná hafa oþinbérað ungfrú Hulda Halldórs- dóttir, Laugaveg 67, og Árni Vig- fússon, Bergstaðastræti 31 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.