Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 8
 JKaujis/Uifiuc BARNAKERRA í góðu standi, óskast. Uppl. í síma 1029. SP ART A—Drengjaföt. Laugaveg 10 — við allra hæfi. KALDHREINSAÐ horskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Slmi 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri. Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda Jjorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. — 3ími 1616. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sþarið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- m. Laugavegs Apótek. KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. LEGUBEKKIRNIR sru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaversiun Reykjavíkur. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostnaðarlausu. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiSkypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, BergstaðasLceti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. DAGLEGA NÝTT FISKFARS Freia, Laufásveg 2. Sími 4712. HANDKNATTLEIKS- STOLKUR Ármánns. Næstá æfing er á fimtudaginn kl. 8 e. h. á tún- inu á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Nokkrar stúlkur geta komist í flokkinn enn. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Rvík. I. o. G T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka. Frjettir frá Stórstúkuþingi. Or sumarferðalagi, með skugga- myndum (Ámi Óla). Þriðjudagur 11. júlí 1939. Framhaldswaga — Þjer getið byrjað i dag Rauða akurliljan og ræuda brúðuriu heimskulega og spjátmngslega. manni. Hún skildi heldur ekki þá innilegu hrifningu, sem Sir And- rews Ffoulkes, Hastings lávarð- ur og fleiri mætir menn í þessum hópi sýndu honum. Og henni hefði- þótt A'ænna um, að Tony hefði valið sjer greindari mann að vini. En þó þótti henni vænt um hann. fyrir þá innilegu vináttu og trygð, sem hann sýndi kunningjtnn sín- nm, þótti vænt um hann sem að- laðandi manneskju. En alt sitt traust setti hún til hins Ieyndar- dómsfulla vinar, sem bar ham- ingju þeirra fyrir brjósti og hrant heilann nm hver hann gæti verið.. „Jeg er nú satt að segja hrifnari af hinum leyndardómsfuITa vmi> yðar en Sir Percy Blakeney“, svaraði hún brosandi. „En hann er þó mjög elskulegur og konan hans- er hreinasti engill. Jeg hlakka tií að dvelja hveitibrauðsdaganna á heimili þeirra“. „Blakeney liefir boðið mjer að dvelja í Combwick Hall, eins lengi og við viljnm,. Við förum þangað beina leið að vígsluatliöfhinní lok- inii, og sendum síðan hraðboða til föður þíns, til þess að biðja- hanú Jyrírgefningar ög blesstm- ar“. „Veslings pabbi“, andvarpaði: Yvonne aftur. En meðaumkun. henhar var þó ekki þung á meta- skálunum, þegar öll hennar lífs- hamirtgja var annarsvegár.Og hún« lagði hönd sína örugg í'hönd Tony' lávarðar. Framh. 5aj\u2-fu*uUð RYKFRAKKI grár hefir verið tekinn £ mis— gripum á Morgunblaðsskrif- stofunni. I vösunum voru grá- bláir skinnhanskar o. fl. Vin- samlega skilist til Morgunhl. STÚLKA óskast í vist nú þegar. Má vera^ unglingur. Inga Thoroddsen^ Túngötu 12, Sími 2623. STÚLKA óskast til lasinnar konu. Afgr.. vísar á. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum JCe*ts£ci' KENNI AÐ SNÍÐA og taka mál, alslags kvenfátn- að. — Herdís Brynjólfsdóttir,. Bergþórugötu 23. Sími 2460. HRAÐRITUNARSKÓLINN tekur nemendur nu þegar. - Sími 3703. Pierre Aáet hefir æst bændur í grend V- , . við Nantes upp a moti Kernogan her- toga. Uppreisnin mishepnast og Pierre Adet er dæmdur til dauða, en tekst að flýja, og er faðir hans hengdur í hans stað. Fjórum árum síðar er Kemogan her- togi landflótta á Englandi, ásamt dótt- ur sinni Tvonne. Hertoginn er mjög hrifinn af Martin-Roget, sem biður Yvonne, og þykist vera banakastjóri frá Brest, en er í raun og veru enginn annar en Pierre Adet, sem ætlar nú að hefna föðurmorðsins. Aftur á móti er hertoginn andvígur þeim ráðahag, að Yvonne eigi Anthony lávarð, einkavin hins óviðjafnanlega Sir Percy Blaken- ey, en þau unnast og ætla að gifta sig álaum þetta kvöld. „Jeg skal kynna þig fyrir hon- um, þegar við erum gift, elskan mín“, svaraði hann fe.imnislega, en bætti síðan við með drengslegri hrifningu: „Jeg get varla trúað, að þetta sje veruleiki, þetta er of yndislegt til þess að vera satt!“ „Hvað — lávarðurf' „Að þú kærir þig um mig. Því aS þjer hlýtur að" þykjá vænt um mig, annars myndir þú ekki sitja hjerna — — annars myndir þú ekki hafa gefið sámþykki þitt —V’ „Þjer vitið, að mjer þykir vænt um yður“, sagði hún stillilega. „Annað væri óhitgsandi“. „En líttu á mig. Hjarta mitt er að springa af öllu því, sem mig langar til þess að segja, og þó get jeg ekki sagt eitt.orð af viti. Þú hlýtur að fyrirlíta mig!“ Aftur ljek gletnislegt bros um varir Yvonne de Kernogan, sem var að eðlisfari mjög alvörugefin. Hún sagði ekkert. Þrýsti aðeins hönd hans hlýlega. Ertu hrædd ?“, spurði hann alt í einu: „Hrædd 1 Við hvað?“ „Að stíga þetta skref „Jeg held, að jeg myndi ekki gera það, ef jeg væri hrædd“, svar- aði hún blíðlega. „Ó, ef þú værir það“, hjelt hann áfram. „Jeg segi það satt, að nú, þegar mjer er fyrst fyllilega ljóst, hvað það er að fá þín, og hve hræðilegt það væri að missa þig, vildi jeg þó heldur gánga í gegn- ntn þær sálarkvalir en að þú ef til vill yrðir óhamingjusöm eða værir í vafa um hvað þú vildir“. Hún leit aftnr með blíðlegu brosi á hann. „Eina verulega sorgin, sem úr þessu gæti hent mig“, sagði hún alvarlega, „væri að þurfa að sjá af yður, lávarður". „Guð blessi þig fyrir þessi orð, ástin mín“, hvíslaði hann. „En líttu ekki svona á mig. Jeg veit ekki nema jeg missi vitið af ham- ingju. Og mig langar mest til þess að hlaupa á fætur og hrópa upp um hamingju mína“. „Það verður ekkert úr henni, ef þjer gerið það. Þá myndi faðir minn koma til skjalanna, og æfin- týrið vera uti“. „En það verður yndislegt æfin- týr“, andvarpaði hann. „Svo yndislegt", svaraði hún blíðlega, „að jeg er hrædd um, að eitthvað komi fyrir, sem spilli því“. „Ekkert getur skeð“, sagði hann x sannfærandi róm. „Martin Roget er fjarverandi, og hans hátign prinsinn, sleppir ekki hertogan- nm, föður yðar, frá sjer“. „Vinur yðar hlýtur að vera duglegur, að geta haldið svona mörgum þráðum í höndum sjer, okkar vegna“. „Jæja“, sagði hann og skifti alt í einu um umræðuefni. „Nú er komið langt fram yfir miðnætti“. „Jeg veit það. Jeg hefi verið að líta á klukkuna og hugsa um hvað gera skyldi. Jeg fer oft heim úr samkvæmum með Lady Ffoulltes og gistj bjá henni. Pahbi er altaf hrifinn af því, og í kvöld verður hann sjerstaklega hrifinn, þar sem hann telur mig þá örugga fj'rir yður. Lady Ffoulkes veit tim leyndarmálið. Eftir nokkra stxxnd fer jeg heim með henni, skifti þar ixm föt og hvíli mig, meðan jeg bíð eftir að stundin nálgist. Hún fer með mjer til kirkjunnar, og þar hitti jeg yður, lávarður“, bætti hún við og andvarpaði, en andlit hennar Ijómaði af ham- ingju. „Þetta verður yndislegt æf- intýri!“ „Presturinn kemur kl. 6%, ást- in mín. Hann gat ekki komið fyr. Því næst förum við til kirkju þinnar, og þar knýtir presturinn þinn þá þræði, sem enski prestur- inn hefir ef til vill. ekki getað knýtt nógu fast saman. Eftir slík- ar siðavenjur hljótum við að vera vel gift pg ekkert getur aðskilið okkur. Heldur þú það bætti hann'við kvíðafullur. „Nei, ekkert“, svaraði hún. „En veslings pabbi“, „Honum rennur brátt reiðin. Jeg trúi ekki, að honum hafi verið alvara að gifta þig Martin-Roget. Það er aðeins stífni frá hans hendi. Hann getur ekki fundið mjer svo mikið til foráttn, annað J)AÐ voru gestir til kvöldverðar hjá Ungum hjónum og fimm ára gömul dóttir þeirra fekk að sitja til borðs, en síðan átti hún að fara áð sofa. Klukkan 9 var hún háttnð og lögð í rúm sitt. En þá greip hana einverutilkenning. og hún hallaði á móður sína og sagði henni að hún væri hrædd að vera ein. -v Já, en 'góða barnið mitt. Þægar telpur era aldrei einar, sagði móðirin. Gnð er altaf hjá þeim. — Ný tilraun til að sofna. Að fimm mínútum liðnum heyrðist kallað úr svefnherherg- ■inu: — Mamma, okkur guði leiðist voðalega. ★ j^ÝLEGA vildi það til í London að einhver gárungi gerðist svo djarfur að gera gys að efri. inál- stofu þingsins. Það er ótrúlegt, en samt satt, að einn morgunn blöktu bláröndóttar náttfatahuxur á flaggstöng efri málstofunnar, en flaggstöng þessi gnæfir yfir næstu, hús í 320 feta hæð. en það, að jeg er ekkert gáfna- ljós og mun aldrei afreka miklu, nema þá að elska þig, Yvonne, en það geri jeg líka af öllu hjarta, líkama og sál. Og jeg er viss um að faðir þinn fyrirgefur mjer, þegar hu_m sjer, að þú ert ánægð og líður að öllu leyti vel _______ “ Eins og endranær skorti á mælsku Tonys lávarðar, svo að hann gat ekki með orðum lýst nærri því öllu, er liann \Hldi sagt hafa. Hann roðúaði og strauk yfir hið sljetta hár sitt. „Jeg veit vel, að þú ert langt yfir mig hafin“, hjelt hann á- fram. „Svo fullkomin, að jeg er einskis verður í samanburði við þig. En jeg á nóg af peningum og áhrifamiklum vinum, og Sir Percy Blakeney, göfugasti mað- ur Énglands, kallar sig vin minn“. Hún brosti að áhuga haiis. Hún elskaði haim einmitt fyrir ófram- færni lians og hið stóra og ást- úðlega hjarta, sem var fyllra en svo af göfugum tilfinniúgum að hann fyndi þeim orð. „Hefirðu nokkurn tíma hitt ynd islegri mannf bætti hann við í hrifningu. Yvonne de Kernogan brosti aft- ur. Hún sá Sir Percy Blakeney fyrír sjer. Hinn glæsilega heims- mann, semr virtist aðallega hafa áhuga fyrir að finna upp nýja tísku, vera í fallegum fötum og segja spaugsyrði til ánægju fyrir vin sinn prinsinn og það hefðar- fólk, sem jpfnan þyrþtist í kríng um hann. Hún sá fyrir sjer þenna mann, er átti mikið fje og miklar eignir og xártist fús til þess að eyða hvorutveggja í skemtanir. Henni f jell vel við Sir Percy Blak- eney, en hún skildi ekki, hve hin yndislega Marguerite Blakeney gat verið hrifin af þessum Sá, sem fyrstur tók eftir þessu, gerði starfsfólki þingsins aðvart. Engin skýring fekst á þessu ó- svífna athæfi önnur en sú, að ein- hver gárungi hefði ætlað að lítils- virða hina virðulegu málstofu og þingmenn málstofunnar sitja með sveittan skallan og hugsa um hvernig þessi ósvífni náungi hafi farið að því að komast ósjeður fram hjá varðmönnunum upp í flaggstangarturninn! ★ Nafnið á kínverska hænum Swatow, sem undanfarið hefir oft verið getið í erlendum frjettum Morgunblaðsins, hefir birst í ýms- um myndum í erlendum blöðum. í enskum blöðum er það skrifað Swatow, þýskum Swatau og frönsk um Soua-Teou, svo að aðeins sje nú nefnt lítið dæmi. En kínversk- an þykir líka erfitt tungumál. ★ Bílstjórinn, sem fyrstur allra ók yfir Alpafjöll, er nú húinn að aka bíl í samfelt 42% ár. Á þeim tíma hefir honum aldrei hlekst neitt á. Ilann er Englendingur og heitir Henry Bramson. EGGERT CLAESSEN hestarjettarmálaflutnmgsmalhir.. Skrifstofa: OddfðUowhúsiS, Vonarstræti 10. flBBgaHgur um auBtnrdyrfv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.