Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 3
í>riðjudagur 11. júlí 19,39. MORGUNBLAÐIÐ 3 „Jeg myndi velja Síldaraflinn mjer ísland“ Stutt morgunsamtal við Christmas Möller fplksþingsmann. Ghristmas Möller fólksþingsmaður, sem hjer var í heimsókn, ásamt frú sinni og syni, fór heim- leiðis með dr. Alexandrine í gær. Þau hjónin ferðuðust talsvert um landið þann stutta tíma, sem þau dvöldu hjer. Fórú í Jand á Akureyri, þaðan til Mývatns og svo landveg til Reykjavíkur. A sunnudag fóru þau hjónin austur að Geysi og Gull- fossi. Sáu tignarlegt Geysis-gos og úrðu stórhrifin af. Jeg- hitti Christm.as Möller a'ð máli í gærmorgun og rahbaði við hann stunddrkojui uin eitt og annað’ í sambandi við dönslí og íslensk stjórnmál, og þau áhrif, sem hann varð fyrir af heimsókn sinni hjer. ■—- Ilvað getið þjel' sagt ókkúr um st jórnarsk.rá rmálið í Dan- mörku? > STJÓRNAR- SKRÁRDEILAN — Deilan um stjórnarskrána er gömul. Hún hefir staðið í 50 ár. Þegar samkomulag náðist milli okkar flokks (íhaldsflokksins) og stjórnarflokkanna, um hýja átjórn- arskrá, vonuðum við að lausn væri fengin á þessari löngu þrætu. En þetta fór á annan veg, eins og yður er kunnugt. Markmiðið með nýju stjórriar- skránrii’var tvent: l) að fá-betri stjórnarskrá og 2) að biödá rinda á langa deilu. .' .Jeg er fvrir mitt leyti ekki í Vafa um., að með nýju stjórnar- skránni ýar stigið rjett sþor. — Nýja stjómarskráin var frjáls- lynd og bygð upp á lýðræðisgrund vélli. Þungamiðjan í henni var hinn nýi Ríkisdagur. Landsþingið skvldi afnumið í þeirri mynd, sem það nú er. Ríkisdagurinn samkvæmt nýju stjórnarskránni var ekki ósvipaður Alþingi ykkar ísjendinga. Við hjeldum tvískift- ingu þi'ngsins, en höfðum einnig eina málstofu, sem var nýtt hjá okkur. Kosið skyldi til all.s þings- ins samtímis. Með þessu var trygt, að ekki yrðu árekstrar milli deildanna, eins og oft hefir át.t sjer stað í Danmörku, undir núgildandi stjórnarskrá, 'þar' sein ált aðrar feglur gilda um kosningu til Þjóð- þingsins ög Landsþingsins og ekki kosið 'samlímis til béggja deild- anna. Þetta fýrirkömulag er ekki í samræmi við hugsjón lýðræðis- iris. —* En nýja Stjórnarskráin var féld við þjóðaratkvæðagreiðsluna. Hvaða skýririgu gétið þjér gefið á þessari niðurstöðu? —* Já; nýja stjórnarskráin var feld, þ, e. a. s. ekki fekst það at- kvæðamagn með henni, sem þurfti, tii þees að hún teldist sam- þykt. Hinsvegar sýndi þjóðarat- kyæðið greinilega hug þjóðaririn- ar til málsins. Ástæðan til þess að svona fór tel jeg aðallega vera áhugaleysi almennings fyrír málinu. Margir kjósendur hafa litið svo á, að málinu væri trygður framgangur og hugsað sem svo, að þeirra atkv gerði hvorki til nje frá. Aðstaðan í þiriginu breyttist líka nokkuð við kosningarnar 1936, þar sem þá fekst sami meirihiuti í Landsþing- inu og var í Þjóðþinginu. Þetta. hefir m. a. dregið úr áhuga manná vil atkvæðagreiðsluná. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Stokkhólmsfar- arnir vöktu mikla hrifningu. Sýningar úrvalsflokká Ármanns. — Stokkhólmsfaranna — vöktu óskiftan fögnum og hrifri- ingu áhorfenda á fþróttavellinum í gær. Veður var hið ákjósanleg- ásta, stillilogn og hlýtt, en áhorf- endur voru ekki eins margir og gera hefði mátt ráð fyrir, þar sem svo góð skemtun var á boðstólum. Voru áhorfendur ekki nema 1500 —1800. Flokkarnir gengu fylktu liði frá íþi’óttahúsi Jóns Þorsteirissonar með Lúðrasveitina Svan í broddi fylkingar. Fyrst sýndi kvenflokkurinn, 16 ungmeyjar. Voru æfingar þeirra fallegar og flokkurinn samstiltur. Þær sýndu auk leikfimiæfinga jafnvægisæfingar á slá og hlutu að verðleikum mikið lófaklapp. Karlaflokkurinn var síst verri en hinn ágæti kvenflokkur óg jafnvel enn öruggari í æfingunum. Þeir sýndu æfingar á slá, er vöktu mikla hrifningu, og einnig stökk. Má Jón Þorst.einsson, kennari flokkanna, vera hreykinn af þeirn árangri sem honum hefir tekist að ná og Ármann og þjóðin öll má vænta mikls af Stokkhólmsförun- um á Ligmótinu. Ármann vann boðhlaupið. Að sýningunum loknum fór fram boðhlaup kringum Reykjavík. Þátttakendur voru frá Ármanni og K. R.. Árriienningar unnu á rúmuín 18 mínútúin. Vívax. Christmas Möíler. 10.9 milj. kr. ðhagstæDur verslunar- jðfnuðnr. Fyrra árshelminginn í ár hefir verslunarjöfnuður- inn orðið óhagstæður um tæpar 11 miljón krónur (10.918.000). Hefir verslunarjöfnuðurinn ekki orðið jafn óhagstæður um þetta leyti árs áður og stafar það af óvenjumiklijm innflutn- íngi á útgerðarvörum, vegna aukinnar þátttöku í síldveiðun- um. Inn og útflutningur var sem hjer segir: Innflutt 30. júní kr. 30.155.000 Otflutt 30. júní — 19.237.000 Annars, en verslunarjöfnuður okkar altaf mjög óhagstæður um þetta leyti árs, sem stafar af því, að afurðir okkar eru fluttar út aðallega á haustin. í fyrra var verslunarjöfnuðurinn óhagstæður fyrra árshelming- innúm kr. 8,2 milj. 18.198.000) Innflutningur og útflutningur skiftust þá þánnig: Innflutt 30/6 1938 26.624.000 Útflutt 30/6 — 18.426:000 8.198.060 Sjeu bornar saman tölurnar í ár og í fyrra, kemur í ljós að innflutningurinn hefir aukigt. í ár um rúml. 3 þú miljón krónur en útflutningurinn hefir líka aukist um kr. 800 þús. Verslunarjöfnuðurinn er nú 2,7 milj. krónum óhagstæðari en í fyrra. EINAR THORLACIUS SJÖTÍU OG FIMM ÁRA inar Tliorlacius, fyrv. prestur ög pTÓfastur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, varð 75 ára í gær. Hann er fæddur 10. júlí 1865 að Örnafelli í Eyjafirði. Hann er nú staddur í Ólafsvík hjá döttur sinni óg tengdasyni, sjera Magn- úsi Guðmuridssyni. meinen í fyrra. 35-40 þús. mál. bárust síðastliðinn sólarhring. 1 t ■ -r -» j SAMKVÆMT fregnum, sem Morgunblaðið felík í gærkvöldi, höfðu allar ríkisverksmiðjurnai’ þá fengið alls 60 þús. mál síldar, en 44 þús. á sania tíma í fyrra. Hjalteyrarverksmiðjan hafði í gær fengið 21 þús. mál og er það meira en á sama tíma í fyrrá. . Mjpg' ipikið barst að af síld yfir helgina.' Mest var veiðin við Langanes. Einnig var komin ágæt veiði á Skagafirði og Grímseyjar- sundi. Raufarhafiiarvei'ksmiðjan gétur ekki tekið á móti síld, nema sefn svai-'ar þvíúem brætt er daglega. Hefir verksmiðjustjórnin ákveðið að stöðva alveg móttöku síldar þar í 4 daga, meðan verið er að vinna úr þrónuin, Er það iriikil töf fyrir bátana, að verða að fara til Siglú- fjarðar; 15—20 tíma hvora leið. Gullrannsóknum í Drápuhlfðarfjalli lokið f bili. Magnús Magnússon skipstjóri frá Boston hefir nú lokið gullleitarrannsóknum sínum í Drápuhlíðarfjalli í bili. Eins og kunnugt er kom Magn- lis með bor með sjer að vestan til að bora í fjallið. Boraði hann á tyeimur stöðum og reyndist vera sama eða líkt efni í fjallinu að iunan eins og að utan. Ekki vildi Magnús láta neitt uppi um árangur rannsóknanna, en hann tekur með sjer sýnishorn úr fjallinu vestur til Ameríku þar sem frekari rannsókn fer fram. Þrjú islensk málverk selúust af sex norrænum. , ' ’. : • * I • ■ Norrænu umferðalistsýning- únni í Svíþjóð er nú lok- ið. Hefir sýning þessi farið um ýmsar borgir í Svíþjóð frá því snemma í vetur sem leið. Sjðast var sýnt í Stokkhólmi. Stóð sýningin þar í viku og fór þá jafnframt fram norræn lista- vika. Einn þátturinn í þes^ari viku voru 2 fyrirlestrar um Is- land og íslenska list og fluttu þá dr. Valby og Fors Berg- ström, ritstjóri. Af 8 málverkum, sem íslensk- ir listamenn sýndu á umferða- sýningunni seldust þrjú (eftir Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug Blöndal og Gunnlaug Schev- ing).. Samtals voru seld 6 málverk á sýningunni, svo að Islend- ingar hafa átt þar helming. Finnar seldu 2 málverk og Norðmenn 1. Danir og Svíar seldu ekkert. Afköst Raufarliafnarvei’ksm. eru 15—1600 mál á sólarhring. Afkijfet ríkisverksmiðjanna á SiglUfirði eru 10 þús. mál á sólarhring, en 1400 mál annara verksmiðja þar. Síðasta sólárhringinn bárust ríkisverksmiðjunum á Siglufirði 20 þús. mál; aðrar verksmiðjur þar fengu 4 þús. mál. Afli skipanna. / Af skipum þeim, sem komið" hafa til Siglufjarðar höfðu mest- an afla: Ólafur Bjarnason 900 mál, Geir EA 800, Skagfirðingur 700, Málmey 700. Gísli Johnsen og Veiga 700, Höskuldur 600, Dagný 1500, Sigríður 1200, Sæ- finnur 1200, Bjarki 1200 og 80ft (tvisvar), Ólafur Bjarnason-aftj ur) 700. Allar ríkisverksmiðjurnar á Siglufirði tó'ku til starfa á surinu- dagskvöld. Hjalteyri. Af skipum þeim, er þangað hafa kpmið síðasta sólarhringinn bafði Skutull mestan afla, 3 73qj{' riUál. Margir línuveiðarar komu og ,til Hjalteyrar, allir með fullfermi. Djúpavík. Á sunnudag landaði þar Þór 9l0 .málum og Rán í gær 1373 málum. Von var í gæpkvöld á Tryggva gamla og Kára. Verksmiðjan á Djúpavík byrj- aði bræðslu í gærmorgun. Húsavík. Þar lönduðu í gær þessi skip: Gulltoppur (Hólmavík) 400 mál, Þorsteinn 530, Fylkir 500, Drífa 400. Xogstreita her- ioringfanna við slfórnina í Tokio. D ulltrúar frá utanríkismála- ráðuneytipu japanska og hermálaráðuneytinu sátu í gær á fundi í Tokio og ræddu um það hverja afstöðu japanska stjórn- in skuli taka í samningum þeim, er fyrir dyrum standa við Bret- land, um lausn deilunnar um Tientsin. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.