Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1939, Blaðsíða 7
iiHÍHtiitiiiiinrfiiMiiiimiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiihllii: Þriðjudagur 11. júlí 1939. MORGUMtíLAÐIÐ Austurferðir í Grímsnes og Biskupstungur til Geysis í Haukadal, alla virka daga Bifreiðastöðin Geysir Sími 1633. Ibútll 2 herbergi, eldhús og bað | (á hæð) óskast 1. október. | Tilboð sendist Mbl. fyrir | miðvikudagskvöld, merkt I „Ó. S.“. Gæsaegg ódýr. Sími 4565 Leikfong Bílar frá 0.85—12.00 Skip frá 0.75— 7.25 Húsgögn frá 1.00— 6.25 Töskur frá 1.00— 4.50 Sparibyssur frá 0.50— 2.65 Smíðatól frá 1.35— 4.50 Kubbakassar frá 2,09-- 4.75 Perlufestar frá 1.00— 4.50 Spil ýmisk. frá 1.50—10.00 Armbandsúr frá 1.25— 2.50 Hringar fr-á 0.75— 1.00 'Dódakassar frá 1.00— 4.50 Dátamót frá 2.25— 6.00 Göngustafir frá 0.75— 1.50 Eskfirðingar kveðja sýslumann sinn. Frá frjettaritara vorum. Eskifirði í gær. Magnúsi Gíslasyni sýslumanni var haldið fjölment kveðju- samsæti í barnaskólahúsinu s.l. laugardag. Sjálfstæðisflokkurjnn á Eski- firði stóð fyrir samsætinu, sem haldið var í tilefni af því að Magnús hefir sagt af sjer sýslu- mannsembættinu eftir að hafa gegnt því í 18 ár. Davíð Jóhantiesson setti sam- komuna með ræðu. Fvrir minni Magnúsar talaði Eiríkur Bjarna- son, fyrir minni frú Sigríðar, konu Magnúsar, og Iieimilisins mælti Emil Björnsson. Auk þes.s fluttu ræður Árni Helgason, sem einnig las upp frnmort kvæði; jg Karl Jónsson bankaritari: Emil Björnsson og Ei- ríkuc Bjarnason stmgu nokkur lög úr Gluntarne og Glaumbæjargrall- aranum; Hjalti Guðnason ljek undir. Gunnar Björgvinsson söng gamanvísur og loks var stiginn dans fram undir morgun. Magniús Gíslason nýtur al- mennra vinsælda á Austurlandi fyrir prúða og drengilega fram- komu. bæði sem embættismaður, stjórnmálamaður og prívatmaður. og ótal margt fleira. V. - A' '.Á , M;’-. ' K. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Fimm gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. Sðglasmjðr ágætt. * ViSIR Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Góðir dómar í Gautaborg. .. Khöfn í gær F.Lr. Blaðið ..Göteborgs HandeLs og Sjöfartstidende“ flyt- ur grein um norrænu listsýn- inguna í G'autabórg, Er þár farið yinsamlegum orðum um hluta íslands í sýningunni og skerf þann, er það Ifeggur til norrænna lista. Segir í gréininni, að það sje frækilegt, hvernig. ísland leitast við á einstæðan hátt að halda uppi sinni eigin sjerkennilegú íistmenningu. Miklir liðfiutningar eiga sjer nú stað frá Þýskalandi til landamæra Póllands og Slóvakíu. (FB.). A U G A Ð hvílist með gleraugum frá TH*rL£ Síðastl, sunnudag fór fram að Laugum handkuattleikur stúlkhá milli Iþróttafjelagsin.s Þór á Ak- ureyri og íþróttáfjelagsins yiils- ungur á Hiisavík. Leikurinn fór þamiig, að Völsungur vann með 3 mihkum megn etigu. Mánudag- inn 3. júlí keþti sanii' flokkur Völsungs við íþróttafjelagið Þrótt- ur á Norðfirði og uunu-þá eiunig Völsungastúlkurnar tueð 2 mörk- um gegn engu. Póstferðir á mcrgim. Frá Rvík: Mósfellssveitar, Kjalarness, Reylcja ness, Ölfuss og Flóapóstar. Þing- vellir, Laugárvatn, Þrastalundur, Hafnarfjörður. Austanpóstur, Borg arnes, Akránes, Norðanpóstur, Stykkishólmspóstur, Álftanespóst- ur," Súðin vestur mn í hringferð. Til Rvíkur; Mosfellssyeitar, Kjal- arness, Revkjaness. Olfuss Qg Flóaþóstar, Þingvellir. Laugaf- vatii, Þra,stalundr.r .Tlafnarfjörðu'r. Borgarnés, Akranes, Norðanpóstúr. Dagbók. Veðurútlit í Rvík í dag: SA- gola og síðar kaldi og dálítil rign- ing. Veðrið (mánudagskvöld kl. 6): Hægviðri um alt land og víðast þurt en meira og minna skýjað. Hiti 11—1G st. sunnanlands (19 st. á Kirlijubæjarklaustri), annars 9—14 st. Lægð er að nálgast úr suðvestri. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Eiríksgotu 31. Sími 3951. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Þórður Sigurðsson, Vitastíg 18, verður 75 ára í dag. Sjötugsafmæli átti í gær Sig- urður Sigurðsson, starfsmaður lijá ríkisverksmiðjunum á Siglufirði. Hann hefir unnið hjá SR 30 frá byrjun og getið sjer hið ágætasta orð í livívetna. Dr, Oddur Guðjónsson, skvif- stofustjóri í Verslunarráðinu, var meðal farþega á Lyru í gær. Hann tók þátt í þingi Alþjóðaverslunar- ráðsins, sem haldið var í Khöfn í lok júnímánaðar. Hjónaefni. S.l. sumiudag opin- beruðu trúlofun sína Sigríður ól- afsdóttir. Haganesi, Skagafirði. og Pjetur M. Sigurðsson mjólkur- stöðvarstjóri í Reykjavík. Sjómannasýninguna hafa nú sjeð alls um 8000 manns. Sýning unni hefir nýlega borist talsvert af nýjum mijiinm og vekur einna helst athygli s’kútulíkáh og mynda hringekja. þar seny-yýndgif eru myndir frá - síldveiðum og,- öðrum fishjveiðuip. 4 Einvskip. Gulífoss kom til Leith kl. 10 í gærmorgun. Goðafoss vai) á Patreksfirði í gær. Bruár'foss'feí vesíur og norður T kvöidf kl.‘l 8í Dettifoss tor frá Hambörg í morgí nii', á'teiðis ’ til ‘ HuTír ‘L‘á'^áiifúsH"vái á Voþnáfirði ■ I gærtóbr§ÍlitV‘Selí- fóss’ er rí RéykjárvíkÍT“'7Jfme hi, ; Rikisskip. SúðÍTi -év ■ væntamleg til Reykjavíkúi- kl. 10—11 í dag og fer í straudferð vestur um land kl. 9 annað kvökl. y, 1 Jgúðarför Gí-sla. Láriyyson^- síma fulltrúa fór fram í gær á vegum Rímamannafjelags Sgyðisf j-arðar að viðstöddu óvenjulegu fjölmenni ur Seyðisfirði og hærsveituhi. V- Frá heimili. þár seiu sóknarþrest; urinn síra Sveinn Víkihgur ‘ hjelt ræðu og Karlakórinrí Bragi söng, bártl stjórn og méðlithir Verslun- armannafjelags Seyðisfjarðar kisý uua í kirkju; þar sem sóknarprest urinn hjelt aðalræðuna rettwBrapþ. siing, og báru meðlimir hgns kisf- una úr kirkjunni að líkvagni. Frá líkvagni að gröf báru símamenh og aðrir nánustu vinir hins látuá. Þessi jarðarför er einhver sú fjöl- mennaSta og virðulegasta, sem’ farið hefir frara í manná. ininhúm á Seyðísfirði,' sím'gr frjé'ttaritari vor. ■ ' ■ 1 • • ’ ; Tii SjjraadaLrkirkju. Ónetridi^r 10 kr G. M. B. 2 kr.,.Si S. 5 kh, G. G. 10 kr., Þ.. H. i(gamált.-.áhéití) 10 kr., Áslaug og Hílle 4 ikr. Útvarpið í dagf: 13.00 Skýnsla ura' vinuinga í liapp- ■ dfætti- Háskólans. • • 19.30 Hljómplötui': Ljett lög. 20.20 BUjómijiliötuv:: Ljet.t sönglög. 20.30 ErindL Frá'' norrænu kirkju- tónlisfárstefnuuni, á Kaupmanna- höfn- (PáU ísólfssófi tónskáld). 20.55 Symfóníutónleikar (plötur) : a) Píanókonsert, eftir Baeh. b VDiverthnehto, nr. 17. eftir Mozart. “ e) Ófullgerða . syoifónWny -eftir Sclmbert. , t PIROLA SNYRTIVÖRUR á hvert einasta heimili Kaupum tómar tlöskur þessa vibu til fösludagskvöld í Nýborg. Afengiiverslnn ribisins. Korðurferðir: •Allar okkar braðferðir til Akureyrar eni uni Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. — — FRÁ AKUREYRI: mánudaga, fimtudaga, laugardaga. — — — _ M.s. Fagranes annast sjóleiðina.-Nýjar uppbitaðar bifreiðar með útvarpi. Steindór Sími 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. ÞAÐ ER EINS MEÐ iHraðferðir B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánudaga Afgretðda f Reykjavík á BIFREIÐASTÖO ISLANDS. — Sími 1540. Akureyrar. Hreðavaín -- Borgarnes um Hvalfjðrð Frá Revkjavíí aUr* firntudaga kl. 9 f. h. Frá Hreðavatni alla föstudaga kl. 10 f. h., og Borgamesi kl. 11.30 f. h. Afgreiðslan í Borgamesi er á Bifreiðastöð Finnboga Guð- laugssonar, sími 18. BHreiðastömti Hekla. SímUSIS. Sími 1S15. Sími 1380. LITLA BILSTÖ9IN Er nokfcoO ftór. Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn. Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu hjálp og samúð við fráfall og jajrðarför mannsins míns sál., VILBERGS JÓHANNSSONAR, ' á Eyrarbakka. Fyrir mína bönd og annara vandamanna. Ragnheiður Ólafsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.