Morgunblaðið - 03.08.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 3. ágúst 1939. M 0 R G U M B L A Ð IÐ 7 islenskar kartöflur nýuppteknar 50 au. kg. Ennfremur RÓFUR á 50 au. kg. og RABARBARI 50 au. kg. Guðm. GuOjðnsson Skólavörðustíg 21. Sími 3689. x X 1 1 f S ? i Glænýr Silungur Nordalsíshús Sími 3007. X I ? I **4^***M*»**»»*4«*M**«*«**M^*jM}H*****«**«*»»*«*^«*H2»***t****»«^*|» j 3-4 herbergi j • • J óskast 1. okt. í steinhúsi, í eSa J • við Miðbæinn. Tilboð, merkt J « „150“, sendist Morgunblaðinu J • fyrir föstudagskvöld. • • • jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimt H 1 Tftl sölu. §§ f Bíldudal, Arnarfirði, íbúð- j H arhús með öllum þægindum. §j s Upplýsingar í Reykjavík á i Í Marargötu 7, sími 5335; í j§ j§ Bíldudal lijá Jóni Bjarnasyui g kaupinanni. ~ S tiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimimiiimiiiiiimimiiiiiiiimmiii „Ballfoss" fer á föstudagskvöld 4. ágúst kl. 8 um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. nBoðaiossf* fer á föstudagskvöld 4. ágúst vestur og norður. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. % Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? Sæmdir Fálkaorðunni FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. söngva í lok hinna einstöku minna, því söngvinn er landinn enn þó sjeð hafi nú sjötíu árin í framandi landi. Þjóðræknisfjelag Islendinga í Vesturheimi átti frumkvæði að þessum eftirminnilega mann- fagnaði, og hafði með ágætum til alls undirbúnings vandað. Eftirgreindir • menn voru sæmdir stórriddarakrossi Fálka orðunnar með stjörnu: Ásmundur P. Jóhannsson Árni Eggertsson Dr. B. J. Brandson Guðmundur Grímsson, dómari Joseph T. Thorson, K.C., M.P. Gunnar Björnson Hjálmar A. Bergamn, K.C. William W. Kennedy, K.C. Stórriddarar: Síra K. K. Ólafsson Jón J. Bíldfell Sveinn Thorvaldsson Guttormur J. Guttormsson Soffonías Thorkelsson. Kiddarar: Dr. Richard Beck Frú Kristín Hinriksson Ragnar H. Ragnar Próf. Skúli Johnson Síra Steingr. N. Thorláksson Ófeigur Sigurðsson Próf. Thorbergur Thorvaldson Frú Helga G. Stephanson Arnljótur B. Olson Síra Hans B. Thorgrimsen. Á meðan Thor og frú hans voru í jWinnipeg, bjuggu þau hjá Ásmundi P. Jóhannssyni byggingarmeistara og frú hans. Vestur-íslensku blöðin segja frá fleiri samsætum og heim- boðum, sem haldin voru í heið- ursskyni við Thor Thors og frú hans. Rúmlega hálft annað hundrað manns sátu boð hjá Ásmundi P. Jóhannssyni og frú og 250 gestir voru boðnir í veislu á heimili W. W. Kenne- dy fyrv. sambandsþingmanns. KAPPLEIKURINN í GÆRKVÖLDI. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍDU. óp að lionum. Þorsteinn Olafsson var nú betri en hann hefir áður verið í sumar, en var haltur meiri hluta seinni hálfleiks. Margir knattspyrnuunnendur voru farnir að hafa áhyggjur út af knattspyrnunni vegna fyrri leikja fslandsmótsins, en í gær sýndu Fram og Víkingur, að það er til íþróttaandi í reykvískum knattspyrnumönnum. Framarar eru vel að sigrinum komnir, sakir dugnaðar síns og leikni. ★ I kvöld fer fram seinasti leik- ur íslandsmótsins milli Vals og K. R. Vinni Valur, liefir Fram þar með unnið mótið með 4 stig- um. Víkingur hefir þá 3. Valur 3 og K. R. 2 stig. Vinni hinsvegar K. R,. verður að leika aukaleik milli Fram og K. K,, og verði jafn tefli, liefir Fram samt tlnnið mót- ið, en þá verður Valur neðstur á niótinu-. Það er því spennandi að sjá hvernig leilcurinn fer í ltvöld. Vivax. Dagbók Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hægviðri. Úrkomulaust, en skýjað Háflóð er í dag kl. 8 f. h. og kl. .8.15 e. h. Notið sjóinn og sólskinið. Næturlæknir er í nótt Eyþór Gunnarsson,. Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hjónaefni. S.l. laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guð- finna Einarsdóttir og Hrafn Jóns- son bílaviðgerðarmaður. B.v. Geir ltom af veiðum í gær ,með góðan afla. Skipið fór áleið- is til Þýskalands í gær. „Fanö“ lieitir danskt seglskip, sem bingað er komið til að sækja lirogn til útflutnings frá Bern- hard Petersen. Sltipið er notað sem skólaskip og eru um 10 stýri- mannaefni um borð í því. Spegillinn kemur rit á morgun. Knattspyrnufjelagið Fram held ur skilnaðarsamsæti í Oddfellow- höllinni í kvöld fyrir Hermann Lindemann, þjálfara fjelagsins, sem nú er á förum af landi burt. og ísfirsku knattspyrnumennina. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8y2 fagnaðarsamkoma. Kapt. Guð- mundsson og frú. Velkomin! Súðin var á Sauðárkróki í gær- kvöldi. Sænski kariakórinn FRAMH AF ÞRIÐJTT SÍÐU. arbúum en rúmast í Gamla Bíó kost á að heyra kórinn, hefir verið ákveðið að hann syngi fyrir framan Mentaskólann kl. 10 annað kvöld. Að útisöngnum loknum býð- ur Norræna fjelagið kórnum og öðrum gestum til tedrykkju að Hótel Borg. Kl. 12 annað kvöld fer skip- ið heimleiðis. EINS OG DON- KÓSAKKARNIR Heimsókn K.F.U.M.-kórsins er vafalaust einn merkasti við- burðurinn í sönglífi Reykjavík- ur hin síðari ár. í dómum um samsöng kórs-' ins í Stokkhólmi í maí síðastl. segir „Stockholms Tidningen“ m. a.: „K.F.U.M.-kórinn er vafa-i laust meðal þeirra kóra, sem mesta kröfu geta gert til þess að vera kallaður bésti karlakór Svía. — Eins og 100 manna kórinn hljómaði í gær undir stjórn Martin Lidstams, hefir hann aldrei hljómað áður — og ekki margir sænskir kórar aðr- ir“. I „Nya Daglig Allehanda" seg ir m. a.: „Jeg heyrði mann, sem sjerþekkingu hefir á söng^ málum segja, að þessi kór eigi margt sameiginlegt með ein- hverjum besta karlakór í heimi: „Don-kósakka kórnum“. Samningarnir í Moskva O amkomulagsumleitunum, í ^ Moskva verður haldið á- fram síðdegis í dag, að því er segir í símfregn þaðan. (FÚ) . Versksmiðjuhús „h.f. Gler“ ásamt vjelum og áhöldum, er til sölu. Tilboð óskast fyrir 15. september n.k, Skulu þau send til meðundirritaðs, Eyjólfs Jóhannssonar, er veitir allar nánari upplýsingar. Skilanefnd H.f. „GLER“. EINAR B. GUÐMUNDSSON. ARI THORLACIUS. EYJÖLFUR JÓHANNSSON. Vegna jarflarfarar verður Yftðgerðarstolao, búðio og skrifslofao lok- oð Irá kl. 11 órdegfts ftftl bl. 5 síðdegfts á morguo (fösftadagftnn 4. ágúst). Láirus G. Lúðvígsson skóverslun. Vegna jarðaríarar verður wersluo okkar lokað kl. 3.30 ft dag. Verslunin Nova. Maðurinn minn ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, kaupmaður í Keflavík, andaðist að heimili sínu 2. ágúst. Margrjet Jónsdóttir. Jarðarför konu minnar og móður okkar, MAGDALENU M. GUNNLAUGSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni 4. ágúst kl. iy2 eftir hádegi. Jón Lárussöh og börn. Jarðarför móður og tengdamóður okkar GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR fer fram að Borg laugardaginn 5. ágúst og hefst á heimili hennar í Borgarnesi kl. 1. Fyrir hönd vandamanna Jóhanna Bogadóttir. Þórður Guðmundsson. Jarðarför unnustu minnar og systur okkar FRÍÐU MAGNÚSDÓTTUR, sem andaðist 30. júlí s.l., fer fram frá dómkirkjunni föstudag- inn 4. þ. mán. kl. 4 e. hád. Sigmundur Ólafsson og systkini hinnar látnu. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarn.úð við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar HULDU. Kristín Jónsdóttir. Kristján Ó, Guðmundsson. Laugarnesveg 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.