Morgunblaðið - 10.08.1939, Side 3

Morgunblaðið - 10.08.1939, Side 3
Fimtudagur 10. ágúst 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Á leið frá Drangey til lands Svíþjóðarfararniri Ölæði komnir heim ' -! Mynd af Hauki Einarssyni sundkappa, er hann var á leið til lands úr Drangey. — Drangey sjest í baksýn. ísfirðingar unnu I. flokks mótið Laiidsm^f L fl. hjelt áfram í gær og fóru leikar svo, að K. R. vann Víking með 4 mörkum gegn 0 og Valur vann Fram með 7 mörkum gegn 0. Eftir þessi úrslit er það fullvíst að Isfirðingarnir, sem þátt tóku í mótinu, verða sigurvegarar móts- ins óg- vinna að þessu sinni Vík- ingsbikarinn. Kappleikur milli Vals og K, R. I kvöld Meistaraflokkar Vals og K. R. keppa í kvöld kl. 8.30 auka- kappleik. Munu menn fjölmenna- á kapp- leikinn,; því venjulega eru kapp- leikir milli þessara fjelaga spenn- andi og vel leiknir. Síðast þegar Valur og K. R. keptu — á íslandsmótinu — varð jafntefli, 2:2. Verður því gaman að ; sjá. úrslitin í kvöld. FRIÐARMÓT Khöfn í gær F.Ú. Alandamærum Noregs og Svíþjóðar verður haldið friðarmót mikið, sem Norður- landaþjóðirnar stofna til. Mótið stendur yfir föstudag, laugar- dag og sunnudag. Meðal ræðumanna verða Dahlgaard innanríkisráðherra og utanríkisráðherrar Noregs og Svíþjóðar. Ný ferðabók. Thos Cook & Sons í London hafa gefið út ferðabók um, Norðurlönd (Gnide to Norway, Sweden, Denmarlc, Finland and leeland). Verð bókarinnar 10 s. 6 d. Bókar þessarar er minst í mörg- um enskum þlöðum. Þetta er ný og endurbætt útgáfa, liin 17. í röð- inni af ferðabók Cook’s um Norð- urlönd. (FB.). Þrjár skemtiferðir um næstu helgi Oönguför um Snæfellsnes. — Lagt á stað síðdegis á iaugardag m|eð m.s. „Laxfoss“ og siglt til Borgarness, þaðan farið í bifreiðum* til Stýkkis- hólms og gist þar. Á sunnudags morgun ekið út í Grundarfjörð, en þaðan farið gangandi út í Ólafsvík og kringum Snæfells- nes að Búðum. Gengið á.Snæ- fellsjökul ef veður • leyfi*. Frú Búðum verður farið í bílum í Borgarnes og með m.s. „Lax- foss“ til Reykjavíkur á sunnu- dagskvöld 20. þ. m. Er þetta 814 dags ferð. ‘ ; . t u 1 ’ . ' Hringferð um Borgarf jö»*ð. — Lagt á stað kl. 3 á laugardag og komið heim á sunnudags- kvöld. Ekið austur Mosfellsheiði um Kaldadal, Húsafell og að Reykholti, og gist þar. Á sunnu- dagsmorgun haldið upp í Norð- urárdal. Gengið að Hreðavatni, verið í skóginum og í hrauninu og þá farið að Glanna og Lax- fossi. Verði bjarf vöður verðuc gengið á Baulu eða Trölla- kirkju; A bakaleið farið um Hvítárbrú fyrir framan Hafn- arfjall og um Hvalfjörð. Á- skriftarlistar á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og sjeu farmiðar teknir fyrir kl.:;4.. á föstudag. • A \'U ' ' ' Gullfoss og Geysisferð. — Á sunnudagsmorgun ekíð austur Mosfellsheiði niður með Heiða- bæ suður með Þingvallavatni um Grafning yfir Sogsbrú og austur að Geysi og Gullfoss. Komið við hjá Brúarhlöðum og „Pjaxi“ skoðaður. Fjelagið hef- ir fengið leyfi fyrir gosi og gjörir sitt besta til að ná fall- egu gosi. I bakaleið verður kom ið við í Skálholti, hinum forn- fræga biskupssetri og flytur magister Sigurður Skúlasön stutt erindi um staðinn. — Far- miðar seldir á bifreiðastöð Steindórs á laugardaginn frá kl. 1 til 7. Samtal vlð Jðn Þorsteinsson lelkflmisstjóra SVtÞJtoARFARAR ÁRMANNS komu heim í fyrrinótt með „Brúarfossi“. þ. e. a. s. fjórar ... ,;j r, stúlkur, sem ætla að stunda nám erlendis, urðu:effir,,Ármenningarnir eru hinir ánægðustu með för- ina, enda varð hún sannkölluð sigurför fyrir fjelagið og íslenskar íþróttir yfirleitt. í -forinni vobtt alls 37 manns. 1 kvennaflokknum voru k&rláflokkrium 13; auk þess voru með í förinni Jón Þorsteinsson fimleikakennari, Jens Guðbjörnsson og Sig- urjón Pjetursson o. fl. •• v Knennáflokkurinn hjelt 8 sýningar _og karlaflokkurinn 7. Þessi eina sýnipg,' sem kvennaflokkurinn hefir framyfir piltana, er sýning á‘ eintim helsta skemtistað Stokkhólmsbúa „Skansen". Höfðu nokkrir Svíar, sem sáu stúlkurnar í Ogló í fyrra, ,undirbúií(, þessa sýningu, sem var öll hin glæsilegasta. . hygli fyrir góðfl. leikfimi og ffeairfkomu, o@i;^HÍrI»itt verií Utan Svíþjóðar sýndu Ármenn- •ingarnir í Þórshöfn Bergen, Osló, Kaupmannaliöfn og Edinborg. Hafa í skeytum borist frjettir af þessum sýningum og skal ekki jrekar fjölýtt um þær, Viðtökurnar voru allar liinar bestu hvarvetna sem flokkarnir sýiidii sig, og bera hin lofsamlegu blaðaummæíí þess vitni að Ár- menningar hafa vakið á sjer at- og prúða ið landi sínu til sóma. Jegr átfl í gær tal við kennara fimleikaflokkanna, Jón Þorsteins- sön, og bað hann að segja mjer frá því þelsta sem fyrir hefði kom- ið frá sjónarmiði l'agmannsins. Jeg spurði hann fyrst að því, hvort fimleikaflokkar hefðu nokkurt sjerstakt gagn af ferðalögum eins og þessu. — Já, fimleikafólkið liefir vafa- laúst haft mikið gagn af förinni, bæði beint og óbeint. Við sáum ýmsar nýjar fimleikaaðferðir. — Sumt fanst okkur gött og til fyr-' irnypcþaj', pn amiað verra eins og ,geu"pr. (Slík mót, eins og Ling- mótið, eru einskonar kynningar- mót, þar sem fimleikafólk frá fjar- lægum þjóðum kemur til að læra hver af öðrum. — Jeg hefi heyrt raddir um það, bætir Jon við,' áð fölk heldur að eldu þurfi iuiklíir tefingar, eins og t: 'd. 'iíndír kapþmót.'En jeg get fuíívis'sáð ’menn' úm það, að á Ling-mój'inú 'gáf að Ííta prýðilega þjálfaða íþróttárilfcnn,'óg konur. ; — Var ekki íslenska fimleika- fóikið þreýtt eftir allar æfingarn- ar og þenna fjölda sýninga? — Ó-nei, sannleikurinn er sá, að mjer hefir aldrei tekist að æfa flokká, sem háfá þreytst jafn lítið og nú. Þakka jeg það mest gufu- böðunum, því í vetur og þangað til Jiarið var fór fimleikafólkið í gufu- bað einu sinni eða tvisvar í vikn. — tjg hvernig reyndist svo fólk- ib sem.ferðafjelagar? — Alveg einstaklega vel. Fram- koma öll var eins góð og best verður á kosið. —-■* Frjettir hingað hermdu að nnkio' hafi verið um dýrðir er Gustav " Svíakonungur setti Ling- mótið. — Já, það var hátíðleg stund, er hinir 7500 þátttakendur gengu í skrúðgöngu, undir fánum sínum, inn á Stadion. Þá var afhjúpað minnismerki af II. P. Ling. Á Stadion fóru fram allar stórar hópsýningar, en minni sýningar fóru fram í f'jórum samkomuhús- um í borginni samtímis. Við ís- lendingar fengum besta samkomu- húsið, Alvikshallen. Sýndum yið þar tvisvar. í .fyi'ra skiftið voru áhorfendur um 1200, en í seinna skiftið var húsið troðfult, þrátt fyrir slæmt veður. — Var) þetta ferðalag ekki f jár- hagslega dýrt fyrir Ármenninga? — Það var dýrt, segir Jón Þor- steinsson. Peninga fengum við á ýmsan liátt. Þátttakendur sjálfir lögðu fram talsvert fje. Þá feng- urii vjð - opinberan styrk og loks unnum við okkur Jalsvert inn með sýningíírii. f þessú Lambandi má ekki gleyma þejjn mörgu velunn- urum, sem hjálptíðu okkur á ýmsa luncl. Oslo Turnforening gaf okkur gistingu í Osló og K. F. U. M. í Stokkhólmi. Þá má ekki gleyma Eric Ljung og Helgé Wedin, sem sýndu okkur vináttu og hjálpsemi á margan hátt. Ljung var farar- stjóri sænslca K. F. U. M.-fim-' leikaflokksins,' sem hingað kom í fyrrasumar. Glæsilegar móttökur fengum við í Kaupmannahöfn hjá Rotary- klúbbnum, sem kostaði dvöl okkar í Khöfn. Þar hefí -jhg mætt einna mestri gestrisnii á ferðnm mínurn. í Edinþorg var liinn _ alúðlegi konsúll íslendinga og Dana, herra Schancke, okkur til mikillar hjálp- ar og einnig Sigursteinn Magnús- son, fulltrúi S. í. S. Vilhjálmur Finsen var fulltrúi Islands á Lingmótinu, én hvert einasta land, sem flokka sendi á mótið, hafði þar sinn opinbera fulltrúá. Osló 9. ágúst F.B. Drukkinn maður braust í gær inn í þjóðskjala- safnið i Osló og braut þar alt og bramlaði, sem hann gat, reif verðmæt skjöl úr hillum og kastaði þeim hingað og þangað;: Tókst loks að handtaka manninn, sem var alveg viti sínu fjær. Þegar maðurinn hafði sofið úr sjer vímuna, mundi hanri ekkert, sem gerst hafði. (NRP)' Sáralílil síldveiði Engar síldarfrcgnir bárust af miðunum í gær, þó sæmilegt veður væri sumsstaðar á veiðisvæo- inu. Á öðrum stöðum var þoka og súld. Skipin hafa siglt fram og aftur án þess að vera síldar vör. Til Siglufjarðar komu í fyrrþ.. nótt fáeinu skip með 60—270 tn. síldar, en engin síld hefir borist ý bræðslu undanfarna daga. .-n„ í fyrradag voru saltaðar á.Siglu- firði 2593 tunnur, þar af voru 2074 tn. lierpinótasíld. í fyrradag- hækkaði síldarút- vegsnefnd söltunarleyfi danskra og færeyskra skipa — þeirra er áður höfðu sótt um og fengið sölt- unarleyfi — úr 300 tunnum í 500 tunnur með því skilyrði að 2/5 verði matjessaltað í Ólafsfirði var söltun í fyrra- dag og fram til kl. 13 í gær 300 tunnur — þar af 80 tunnur herpi- nótasíld. ■ <: * , Fyrsta síldarsöltun í nágrenni Akureyrar fór frá hjá Guðmundi Pjeturssyni á Jötunheimum 7. þ- m. Voru þá saltaðar 300 tunnur liausskorin síld. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍBU. Franskt skip klofnar - sekkui á fáum sek. Osló 9. ágúst F.B. Franskur mótor-torpedóbát- ur V T B 9, klofnaði í tvent í Ermarsundi í gær og sökkfá fáum sekúndum. Á bátn- um voru 8 menn, skipstjóri, stýrimaður og 6 hásetar. Hásetunum var bjargað, ér þeir höfðu haldið sjer á floti í 13 klst. á planka. Var þáð franskt flutningaskip á leið til Newhaven, sem bjargaði þeim. Yfirmenn torpedóbátsins fór- ust. (NRP). K. R.-ingar lijeldu kaffisamsæti í gærkvöldi í K. R.-húsinu, til heiðurs Hauki Einarssyni og til að fagna hans mikla sundafreki. Formaður K. R.: Erlendur Pjet- ursson, þakkaði, með snjallri ræðu, Ilanki Einarssyni fyrir þetta eins- dæma afrek og á eftir ræðnnnj hyltu K. R.-ingar Hauk. Einnig töluðu Jón Ingi Guðmlindsson, þjálfari K. R. í sundi, og Ilankur Einarsson sjálfur. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.