Morgunblaðið - 10.08.1939, Blaðsíða 4
4
Fimtudagur 10. ágúst 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
Drangeyjarsund
Hauks Einarssonar
Tveir merkismenn
láitnir
VAFALAUST hafa menn alment ekki gert sjer
í hugarlund hve mikil þjálfun og starf liggur
á bak við hið einstaka afrek Hauks Einars-
sonar prentara, er hann synti úr Drangey til Reykja á
Reykjaströnd á 3 klukkustundum og 20 mínútum.
Haukur byrjaði að æfa sund í sjó í aprílmánuði í vor. Hafði hann
í ráðum með sjer Jón Inga Guðmundsson sundkennara Lofar Haukur
mjög þjálfara sinn, sem nuddaði'hann á hverjum degi, svo vöðvarnir
hjeldust mjúkir og fylgdi honum á æfingum og loks á sjálfu Drang
eyjarsundinu.
Fyrst æfði Haukur sig í sjó ná-
lægt landi, en er fór að hitna í
veðri fanst honum ekki nógu kalt
og flutti sig þá lengra út í flóa.
Einu sinni var hann tvo tíma í
sjó ósmurður og er hann nálgaðist
land fanst honumi of heitt, svo að
hann sneri við aftur. Snemma í
sumar synti Haukur úr Engey og
svo síðar úr Viðey, ósmurður í
bæði skiftin.
Haukur hefir sagt mjer, að hug-
myndina að Drangeyjarsundinu
hafi hann fengið á leiðinni frá
Engey og haft orð á þessu strax
er hann kom upp á bryggjuni, við
þjálfara sinn, Jón Inga.
Jeg hefi átt tal við þá fjelaga,
Hauk Einarsson og Jón Inga, og
þyggist það sem á eftir fer mest
á frásögn þeirra
Miðvikudaginn annan eð var
fóru þeir til Sauðárkróks. Þar
byrjaði Haukur að æfa sig í sjón-
um meðan hann beið eftir hent-
ngu veðri. Einu sinni synti Hauk-
ur í 40 mínútur í Jökulvatnslituð-
um sjó þar nyrðra. Er hann koni
upp úr var hann loppinn á tánum,
en til þess fann hann ekki í Drang-
eyjarsundinu.
Á sunnr.dagsaiorgun kom loks
sú átt, sem talin var heppileg t'l
Drangeyjarsunds, en það var NA-
vindur. Veður var hráslagalegt og
rigning.
Haukur og Jón Ingi völdu sjer
þrjá reynda sjómenn og lítinn
trillubát.. Sjómennirnir voru Lárus
Eunólfsson (sem var með Erlingi
Pálssyni er hann synti Grettis-
sund sitt), Hreggviður Ágústsson
og Sveinn Nikodemusson, eigandi
bátsins. Töluverðar strekkingur
*var er þeir fjelagar lögðu út til
Drangeyjar, og svo mikil ágjöf að
þeir urðu að fá lánuð sjóföt.
Jón Ingi smyr Hauk í feiti, áður
en Drangeyjarsundið hefst.
straumur var á móti sundmannin-
nm fyrst í stað, en verst var hon-
um við marglitturnar, sem sett-
ust að honum. Varð hann oft í
straumskiftum að synda í gegnum
graut af marglitlum.
Er Haukur var meira en hálfn-
aður á sundinu varð straumurinn
hagstæðari.
Þegar hann átti eftir svo .sem
1500—2000 metra fór hann að fá
kvalir í augun. Hann hjelt sjálfur
að hann rotti eftir 800 metra, en
er hann heyrði fjelaga sína í bátn-
um segja að enn væru tveir km.
eftir brá ho'num.
Jón Ingi hafði tæki til að
hreinsa. augu og spurði Hauk hvort
hann vildi stansa til að fá sprautu
í augun, en gat þess um leið, að
þeim báðum væri það metnaðar-
mál, að Haukur kæmi ekki við
bátinn. Haukur neitaði þá allri
hjálp, þrátt fyrir kvalir miklar í
augunum.
Jeg skal geta þess að venja
þolsundsmanna er að hafa gler-
Þorsteinn Þor-
steinsson kaupm.
í Keflavík
¥ dag verður til moldar bor-
-*• in í Keflavík, hinn mæti
maður Þorsteinn Þorsteinsson,
kaupmaður.
Hann var fæddur að Sanda-
seli í Meðallandi 11. júní 1864.
Ólst hann upp þar eystra og
kyntist snemma lífsbaráttunni í
sinni full’komnu mynd. Þar
lærði hann að meta gildi hlut-
anna og sá lærdómur var styrk-
ur fyrir Hann síðar í lífinu. —
í uppvextinum kyntist hann öll-
um störfum, sem þá voru hlut-
skifti tápmikilla sveitapilta.
Búsýsla heima í sveitinni, sjó-
róðrar á vertíðum og langferð-
ir á sjó og landi til og frá Aust-
urlandinu. Eru mjer minnisstæð
atvik úr frásögnum hans frá
þeim tímum.
þó rakið sje 50 ára starf hans hygg jeg að hvíldin hafi verið
við verslanir þær, sem að fram- j honum orðin kærkomin, eftir
an getur. Haldgóð þekkingjað hafa farsællega siglt fleyi
hans á opinberum störfum sínu að höfn ódauðleikans.
gerði hann vel til forustu fall-
ihn. Var hann líka í mörg ár
oddviti hjer í Keflavík. Fram
kvæmdastjóri Isfjelags Kefla-
víkur var hann frá stofnun þess
um 12 ára bil. Sýslunefndar-
maður fyrir Keflavíkurhrepp
hefir hann verið síðastliðin 23
ár. í stjórn Sparisjóðs Kefla-
víkur frá 1921 til dauðadags.
Umboðsmaður Brunabótafjel-
s Islands frá stofnun þess o.fl.
í öllum þessum störfum og
mörgum fleirum, sem á hann
hlóðust um dagana, sýndi Þor-
steinn sál. staka trúmensku,
starfsþrek og starfsgleði.
Starfsgleðin var ríkur þáttur
í fari hans og hrein fyrirmynd.
Alt hans líf var samfelt starf
Hann Ijest að heimili sínu að-
faranótt 2. ágúst — frídag
verslunarmanna.
Vinir þínir kveðja þig í dag
með þökk fyrir gott æfistarf. —-
Kona þín, börn og barnabörn
kveðja með söknuði góðan lífs-
förunaut, föður og afá og lofa
minningarnar, sem verða þeim
hvatning og leiðarljós um ó-
farna æfibraut.
Vinur.
Guðlaugur gestgjafi
í Tryggvaskála
Quðlaugur í ,,Skálanum“’hefir
hætt störfum þar. Hann er
og starfið var hans alt. Það, | hættur að hýsa og metta vegfar-
sem að ofan greinir er sú hlið-Jendur, sem áttu leið um Tryggva-
in, sem veit að störfum Þor- skála. Hann hefir nú tekið sjer
steins sál. æðra starfssvið ,,fyrir handan haf-
Hjeldu þeir fyrst til Reykja og augu á löngu sundi, en Haukur
var tekið þar af mestu gestrisni.
Þar býr nú Gunnar Guðmundsson
xafvirki úr Reykjavík, sem er að
byrja þar búskap.
Er þeir höfðu athugað laugina
<og lendingarskilyrði var haldið út
1 Drangey, og komið þangað kl.
4.45 e." h.
Veðurútlit var þá ekki gott, því
óveðursský voru að koma í ljós.
Var tjaldað í eynni og sest að
snæðingi. Haukur borðaði tvö egg,
tvo tómata, úr einni sardínudós
og tvær rúgbrauðssneiðar. Auk
þess drakk hann lýsi.
Var nú farið að smyrja Hauk,
■og á mínútunni kl. 7 lagði hann
frá landi.
Sjávarhiti var 8—10 stig og í
lofti 10—11 stig. Töluverður
hafði engin slík
Fjöldi manns hafði safnast sam-
an í fjörunni til að fagna Hauk
og er hann var rjett kominn að
landi vildu margir rjetta hpnum
hjálparhönd, en Jón Ingi kallaði
til fólksins og bað það láta Hauk
einráðann, því hann1 gæti vel kom-
- ist sjálfur á land.
Haukur gekk upp í laugina og
þar var skafin af honum feitin,
hjálpaði hann sjálfur til að ná
feitinni af sjer.
Tók þetta um klukkustund og
var Haukur alveg hress og nkalf
ekki einu sinni.
. Húsbændurnir að Reykjum
vildu að Haukur og þeir fjelagar
7RAMH. Á 8JÖTTTJ SÍÐU
Þorsteinn Þorsteinsson.
Það mun hafa verið laust eft-
ir 1890, sem Þorsteinn fyrst hóf
verslunarstörf hjá Guðmundi ís-
leifssyni á Háeyri. Síðar var
hann við verslun hjá Hansen
kaupmanni á Eyrarbakka,
Þórði F. Hansen kaupm. í Hafn-
arfirði og þeirra systkina, en
lengst starfaði hann við Lefoli-
verslun, meðan hann var á Eyr-
arbakka. Mintist hann þeirra
ára oft við gamla kunningja,
og hygg jeg að endurminning
þeirra, og dvalar hans í Grinda-
vík við kaup og móttöku fiskj-
ar á þeim árum, hafi v’erið hon-
Hin hliðin veit að einkalífi
hans. Þar var á ferðinni sami
umhyggjusami og skyldurækni
maðurinn, sem fyrst og fremst
vildi tryggja afkomu heimilis
síns. Þorsteinn var vænn mað-
ur, hreinlyndur og skapfastur.
Hann var blátt áfram í fram-
göngu, þjettur fyrir og ljet ekki
hlut sinn fyr en í fulla hnefana,
ef því var að skifta. Hann gerði
sjer ekki mannamun og sagði
hverjum og einum það, sem
honum bjó í brjósti. Raungæði
hans og hjálpsemi var mikil og
vita þeir það best sem reyndu,
sjálfur var hann lítið fyrir að
miklast af því, sem hann veitti
öðrum.
Þorsteinn sál kvæntist árið
1891 frændkonu sinni Mar-
grjeti Jónsdóttur, sem lifir
mann sinn. Þau hjón eignuðust
6 börn. Þrjú þeirra eru dáin,
tveir synir uppkomnir Jón og
Marteinn og dóttur mistu þau
unga. Börn þeirra á lífi eru El-
ías, framkvæmdastjóri í Kefla-
vík, Guðrún og Þórey kaupkon-
ur, báðar giftar í Reykjavík.
Auk þeirra ólu þau upp dóttur-
son sinn Martein Jón. Þau hjón
voru samhent um myndarskap
ið“ og ef til vill á það að liggja
fyrir honum þar, að sinna’ svipuðu
góðgerðarstarfi og hjer. Og í dag
eru jarðneskar leifar hans fluttar
frá Tryggvaskála, þar sem hann
hafði starfað svo vel og lengi.
Ilann andaðist að heimili sínu 29.
f. m. eftir langa og þunga legu.
um einkar kærar. Frá Eyrar- allan og bústjórn og var heimili
bakka flyst Þorsteinn árið
1903, sem starfsmaður til H. P.
Duusverslunar í Keflavík. Þar
var hann fastur starfsmaður til
ársins 1914. Var hann oft á
þeim árum móttökumaður fiskj-
ar fyrir Duusverslun hjer um
Suðurnes.
Árið 1915 hóf hann verslun
fyrir eigin reikning sem hann
rak síðan. Komu þá gleggst í
Ijós miklir verslunarhæfileikar
hans. Meðfædd gætni og greind,
ásamt margra ára verslunar-
störfum höfðu veitt honum þá
mentun, sem var honum jafn
eftirtökusömum manni, mikið
meira virði, en skólamentun nú-
tím)ans er mörgum þeim, sem
þar dvelja. En störf Þorsteins
eru ekki nema að litlu talin,'
beirra ávalt opið öllum þeim
mörgu, sem að garði bar. Alúð-
leg og frjáls framkoma þeirra
beggja gerði okkur hinum
mörgu, sem nutum gestrisni
þeirra, svo innilega notalegt að
dvelja hjá þeim og börnum
þeirra.
Frásagnargáfa Þorsteins og
ágætt minni kom mörgum til
þess að gleyma tímanum, í nær-
veru hans, en jafnframt kom
það flestum til að líta fljótlega
inn aftur.
Hin síðari ár var Þorsteinn
mjög farinn að heilsu og gekk
sjaldan heill til starfs. Þrátt
fyrir það var hann oftast við
vinpu sína, æðrulaus. Jeg heyrði
hann sjalúan tala um heilsu-
leysi sitt, og aldrei kvarta. Þó
Guðlaugur Þórðarson.
Guðlaugur Þóróarson var fædd-
ur að Fellsmúla í Landmanna-
hreppi 17. febr. 1879. Foreldrar
hans voru Þórður Guðlaugsson frá
Hellum á Landi og kona hans
Guðrún Sæmundsdóttir frá Lækj-
arbotnum í sörnu sveit. Föður
sinn misti Guðlaugur 1882. Dvaldi
Guðlaugur eftir það að nokkru
leyti hjá móður sinni, fyrst í Fells-
múla og svo í Króktúni í sömu
sveit, en að nokkru leyti ólst hann
Upp hjá hjónunum Brynjólfi og
Guðnýju í Fellsmúla.
Snemma mun hafa borið á því
hjá Guðlaugi, að hann langaði til
að leita sjer frekari mentunar eu
alment gerðist.
Þau hjón eignuðust 5 dætur,
Guðrúnu, Guðríði, Guðnýju, Bryn-
dísi og Guðbjörgu. Guðríður er
gift Daníel Ásgeirssyni bakara í
Hafnarfirði og Guðný gift Karli
Jónassyni afgr.m. í Reykjavík;
hinar eru ógiftar heima.
Vorið 1913 fluttist Guðlaugur
að Vatnsnesi í Grímsnesi og bjó
FRAMH. Á SJÖUHDU SÍÐU.