Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAt^IÐ Föstudagur 11. ágúst 1939. >ooooooo<>ooooooooo Hvað i jeg að hafa I matinn um helgina? Eigi má sjóða kjöt, fisk, grjón, nje grænmeti við of mik- inn hita, ef f jörefnin eiga að haldast óskemd. En á hinn bóg- inn hefir suðutíminn gjörólík áhrif á næringarefnin úr jurta- og dýraríkinu. Því lengur sem mátulega sterkur hiti verkar á matvælin úr jurtaríkinu, því auðmeltari verða þau. En því skemur sem sami hiti þarf að verka á matvælin úr dýraríkinu, því nothæfri verða þau — því auðmeltari og því fjörefnameiri. Panlið matinn timanlega. 0 0 0 0 Ferðasaga Gunnars Thnroddsen 0 0 0 0 0 0 0 Nýr lax 0 Ódýrt blómkál 0 Kjöt & Fískur< £ Símar 3828 og 4764. 0 oooooooooooooooooo UiiinifntuiUHtuiupnnifiiHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuni ^ Nýtt | 0 1 0 I o = 0 E 0 E 0 Rabarbar, I Buff | GuIIasch | Steik | Hakkbuff | HvítkáL Blómkál. | Tómatar. Gulrætur. 1 Rófur. Kartöflur. 0 nýupptekinn daglega, 40 aura ö 0 pr-kg' S 0 Sultuglös $ $ 1 og y2 kg. og flest til sult- $ ö 0 unar. q 0 Þorsteínsbúð $ <> Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sítrá 2803. Wv*»M»**é*vv*»*vvvvv*I | Kjötbúðín | Herðubreíð | Hafnarstrætí 4. i Sími 1575* I f = X i X i ? i ý 1 X = t I ? í Dilkalæri iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniijiiiiiiiii BESTI FISKSÍMINN ír er 5 2 7 5. X frosin. Lækkað verð. Katipfjeíag Borgfírðinga Laugaveg 20. Sími 1511. Neylið btnna eggfahvítu auðugn ftskirfetta Fishlbuff Fiskibollur Fiskigralán Fiskibúðiagar Fiskisúpur. Alt úr einum. pakka af manneldismjöli. Fæst í öllum matvöruevrslun- um. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fisjfur. Stöðfirðinga, og iiefir ]>að úthú á Breiðdalsvík. Það var stofnað ár- ið 1931, og liefir velta þess auk- ist síðan úr 20 þús. í 210 þús. kr. á ári. Um 18 bátar eru gerðir út frá. Stöðvarfirði, flest trillur og nOkkr ir árabátar, fiska allir á hand- færi og’ hefir gengið ágætlega í ár. Aður fiskuðu suinir bátarnir á línu, en það bar sig illa, og nú fara allir á færi. En allerfið er sjósókn þar eins og víðar á Anst- fjörðum. vegna míkílla stráuma og sjávarfalla. Svo sterkur er straumurinn, að þótt kastað sje út 60 faðma færi á 30 faðma dýpi, kennir það oft ekki grunns. u X hinn ernasti. Ekki mátti þ_að á hon npi sjá', að hann væi’i uýrisinn ýi' þúngri legu, brjósthimnubólgu og' lungnabólgu, enda þakkar liann oooooooooooooooooo heil8u síua þyí að á hverjum | mörgni iðkar hann í Möllersæfingar. FRAMH. AF FIMTU SIÐU. þetta mánuði fyr en í fyrra. Túnið hefir Gísli aukið stórlega; mun það liafa gefið af sjer tæplega 50 hesta, er hann kom þangað, en nú er töðufallið á þriðja hundrað hesta. Gísli bóndi er nú nokkuð aldri orpinn, en þó ern vel. Hefir hann búið rausuarbúi í Papey síðan ár- ið 1900 og' bætt jörðina stórum. Sjaldan fer hapn að heiman, enda segist hann helst ekki geta fest svefn nema heima í Papey. Um Breiðdal til Stöðvarfjarðar. A mánudagsmorgun liafði jeg lokið störfum á Djúpavogi, hitt þá menn að máli, er jeg helst þurfti, og hjelt því áfram ferð minní. Fór jeg á bát yfir Beru- fjörð að Núpi, en þar tóku við liestar, sem fluttu mig til Stöðv- arfjarðar. Síra Pjetur fylgdi mjer frá Djiipavogi alla leið til Stöðv- qrfjarðar, og hreptum við hið dásamlegasta A'eðnr þann dag all- an. Þegar yfir Bernfjörð kom, en það er klukkustnndarferð á mót- os'bát. vár Guðmundur póstur á Stræti þar tilbúir.n með hesta, en hann er fylgdarmaður flestra þeirra, er þarna fara um. Riðum AÚð nú sem leið liggur nm Beru- fjarðarströnd og' í Breiðda!. Er Breiðdalur hin fegursta sveit og busældarleg. Kom jeg að Eydöl- uúi í Breiðdal, þar sem síra Vig- fús Þórðarson hefir bitið mynd- arbúi í tæp 20 ár. Er síra Vig- aö nuOum, og bormn, sem fús kominn um sjötugt, en er erQ þar nokku8 yugri> hin Spræk. „Vorboðinn FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐD. Kennarinn hefir alalumsjón með börnunum á daginn. Skýrði hann sa’o 'frá, að þau væru látin hafa fastar reglui’, en ekki strangary þó yrðu þau að hlýða. Skiftist dagurinn á milli máltíða í kiki, úti og inni, og hvíldartíma. En þess á milli eru börnunum sagðar sögur, látin syngja og læra hóp- dansa. Þá er og ætlast til, að þau elstu hjálpi svolítið til innanhúss. Þáu fara á fætur kl. 8 á morgn- ana, en að hátta eftir kvöldverðr sem er borðaður kl. 7. Á heimleið A'ar kornið að Braut- arholti, og barnaheimilið þar skoð- I að. Var þar jafnvel enn vistlegra I en að Flúðurn, og börnin, Rúgmjöl enn í dag I eru samgongur I® I l l I Við Breiðdal ♦** ,, * mjög tregai' og eiga skipin sjald Það er byrjað að slátra og .*. au yigkomu á Breiðdalsvík. Breið rúgmjölið er til, gott að vanda. RauðspeUa Lax Smálúða Ý«a Þorskur FÍSKHÖLLIN og allar útsölur Jons & Steingríms Lax Silungur Lundi Hirliltlikit vmn Utbú Fjölnisveg 2. Laugavég 1. oooooooooooooooooc y dalsá, sem verið hefir allskæður X farartálmi, verðitr nxx brúuð *i !*! sumai'. Ý Ekki er vegur góður ixr Breið- i dal til Stöðvarfjarðar, yfir brekk xir og skriður að fara, og er þ^r ¥ X rnjog senxfarið. Um kvöldið kom- Ij! xim vifi afi Hvalnesi við Stöðvar- :«! fjörð, sem er gegnt Stöðvai’fjarð- Sími 3007. Nýtt Dilkakjöt Rabarbari 25 pr. x/2 kg. Tómatar, Hvítkáí, Blómkál. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2.^ Sími 4131. arkauptúni, ,og yorum sóttir þang að á árabát. Gisti jeg xim nóttina í ágætxx yíirjæti hjá kaupfjelagsstjóran,- unx á Stöðvarfirði, Benedikt Gutt- ormssyni, sem nxx er orðinn banka stjóri á Esltifirði. Stöðvarfjarðarkauptún stendxxr A'ið Stöfivarfjörð norðanvei’ðaii', nokkru utar en hifi fyrra prests- setur Stöð. íbúar í kauptúninu el'u um 100, en Sxöðvarhrepps alls hátt á annað hundrað. Ein versl- un er í Stöðvarfirði: Kaupfjelag u4tu. Sxxngu þaxx líka, gestunuín til mikillar ánægjxx, áður en heim var haklið. Alls liafa verið að Braxxtarholti 36 börn í sxxnxar. Ráðskona er þar Jóna Magnus- dóttir, en kennari Þorgerðxxr Jóns- dóttir. Þar vinna 4 starfsstúlkxxr. Að Brautarholti var sest að-' kaffidrykkju. Mælti Þuríðxxr Frið- riksdóttir, sem er ein af uefndar- konxxr „Yorboðans", þar nokkur orð og lýsti starfsemi fjelagsins í því að koma fátækxxm börnum í sveit á sumrin, en bæjarfulltrú- arnir Guðrxxn Jónasson, Guðrún Guðlaugsdóttir og B. Bjarnason, lýstu ánægjxx sinni yfir, hve vel Iiefði tekist starfsenxi þessi, þó í smáxim stíl væri. Hafði Steindór lánað konunxxm bifreið til fararinnár, þeirn aS kostnaðarlausu, og var förin öll hin ánægjxxlegasta. Enda var Veð- ur hið besta, og viðtökur á báð- xxm stöðXxnunx prýðilegar. Eiga konur þær, sem að starfsemi þess- ari standa, miklar þakkir skilið fyrir sitt óeigingjarna starf, og vonandi á það eftir að blómgvast enn og dafna, ná því takmarki, að öll fátæk ReykjavíkUrbörn fái að njóta sumars og sólar í heil- næmu sveitalofti Nýft lambakjöl. Ágætar Gulrófur, Gulrætur og fluira Grænmeti. Nýar fslenskar Kartöflur, lægst verO. Drífandi Síml 4011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.