Morgunblaðið - 19.08.1939, Page 8

Morgunblaðið - 19.08.1939, Page 8
jPfowptítMaMd Laugardagur 19. ágúst 19391. JKaufis/hi/iue' I ®au®a akurliljan og rænda brúðurin ' ' x FR AMB ALDSS AG A RABARBAR nýupptekinn, 35 aura pr. kg. Valdar íslenskar kartöflur 35 aura pr. kg\ — Niðursuðuglös, margar stærðir, Sultuglös y% og 1 kg. og flest til sultunar í Þor- steinsbúð, Grundstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. Afmæliskort Bókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastræti 3. SKÓLASKÝRSLUR Mentaskólans frá 1877—1915, til sölu. A. v. á. MATARBUÐIR OG MATSTOFUR! Harðfiskssalan Ánanaustum hefir til sölu úrvals-saltfisk, vel þurkaðan. Sími 4923. AFSLÁTTARHESTAR, gamlar kýr og gömul hænsni keypt gegn staðgreiðslu. Stefán Thorarensen, lysali. Laugaveg 16, Reykjavík. NÝTT HROSSAKJÖT Nýr rabarbari á 0.35 kg. Ný bláber. Ný krækiber, Ný aðal Yvonne starði á hurðina, grip- in óumræðilegri skelfingu. Hvað var nú í vændum? Það var eins og blóðið stirðnaði í æðum hennar. Hún varð mátt- laus í knjáliðunum og hjartað hætti næstum því að slá. Rjett í þessu var einhverju hvítu stungið inn undir hurðina — það var hvítt pappírsblað! Og þarna lá það, snjóhvítt á óhreinu gólfinu — en fótatakið færðist fjær. Nú var læðst jafn hljóðlega og áður — niður stigann. Yvonne lá hreyfingarlaus um stund og þrýsti sjer upp í horn eins og lítið og óttaslegið dýr. Bn loks tók hún kjark í sig, skreið máttvana út að hurðinni og tók pappírsblaðið upp með titrandi fingrum. Síðan reis hún á fætur, skjögr- aði að borðinu og bar brjefið upp að Ijósinu. Það var stílað til hennar, undir þessu nafni, sem hún var svo stolt af og var farin að örvænta um, að hún fengi að heyra aftur: Lady Yvonne. Dewhurst. Og neðst í horninu var teiknað lítið merki með rauðu bleki • - lítið blóm með b!áber: NýrJaukur. Nýjar kart-'fímin b]ögum Yvonne horfði undrandi á það. Hún var nú ekki lengur hrædd. Aðeins undrandi. Lítið rautt blóm? Hvað átti það að þýða? Aftur vaknaði hjá lienni veikur vonarneisti og hún laut niður til þess að sjá betur til. Smátt og smátt las hún brjefið í hálfum hljóðum. Það var svona: „Yerið hugrakkar. Yinir yðar eru í bænum og vaka yfir yður. Reynið hurðina á fangelsi yðar á hverju kvöldi fyrir miðnætti, og áður en líður á löngu mun hún opnast. Læðist þá út og laumist niður stigann, og þegar þjer kom- ið niður, mun vinarhönd vera rjett út á móti yður. Treystið henni. Hún mun leiða yður til frelsis og öryggis". Tárin komu fram í augun á Yvonne, er hún hafði lesið brjefið á enda. Nú var hún ekki í nokkr- um vafa lengur. Maðurinn hennar öflur á 0.35 kg. Nýjar gulróf- ur á 0.25 kg. Nýr lax reyktur á kr. 5.00 kg. o. m. fl. Sendið eða símið beint í Von. Sími 4448 Kartöflur 0.30 kg. Gulrófur 0.30 kg. Rabarbari 0,35 kg. Strásykur 0.65 kg. Molasykur 0.75 kg. Spyrjið um verð hjá okkur. Tjarnarbúðin, sími 3570. — Brekka, símar 1678 og 2148. GULRÓFUR, hinar góðu og stóru frá Saltvík fást nú daglega nýuppteknaryí Í4 og heilum pokum. Sendar heim. Sími 1619. ÁGÆTAR GULRÓFUR frá Móum, til sölu. Tekið móti pöntunum í síma 3613. M EÐ ALAGLÖS Fersólglös og Soyuglöa, keypt d*glega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið ▼lljið fá hæata verð fyrir glöa- ia. Laugavegs Apótek. hafði svo oft talað við hana um Rauðu akurliljuna, er hætti lífi sínu í það að hjálpa bágstöddu fólki. Þetta brjef var án efa frá honum. Frá elskulegum eiginmanni hennar og hinunt djarfa foringja hans. Og þarna var litla rauða merkið, sem hafði ótal sinnum fært sorgbitnum hjörtum huggun og von. Yvonne varð svo glöð, að hún skammaðist sín fyrir að hafa ör- vænt. Og í hjarta sínu bað liún manninn sinn að fyrirgefa sjer. Hvernig hafði hún getað ímynd- að sjer að hann og hinn hugprúði vinur hans myndu snúa við henni bakinu. Hann, sem var hreinasti töframaður, og auðvitað hafði hún átt að reyna að vera hraust, bæði andlega og líkamlega. Líkamlegt þrek myndi án efa verða bæði henni og bjargvættum hennar tii gagns. Hún tók brauðið, þó það væri þurt, og byrjaði að borða; drakk vatn með og fór að ganga um gólf sjer til hita. Hún hafði ný- lega heyrt klukku í fjarska slá 10; nú þurfti hún að sofna, til þess að verða hress, er stundin kom. Hún hristi strámottuna og lagðist til hvíldar, fastráðin í því að fá sjer blund, ef hún mögulega gæti, Fanst sem Tony myndi helst hafa ráðlagt henni það. Tíminn leið. Kertið brann upp, og ljósið sloknaði. Bn Yvonne lá kyr í myrkrinu. Nú fann hún hvorki til kulda nje þreyt.u, er hún taldi víst að frelsið væri í nánd. Klukkan var að slá 11, þegar Yvonne vaknaði alt í einu af mókinu. Hún reyndi að rísa á fætur, en það var eins og eftir- væntingin hefði lamað hana, því að hún gat ekki hreyft legg nje lið fyrst í stað. En í mókinu hafði hún heyrt eitthvert þrusk við dyrnar, eins og slánni væri skotið frá, lykli snúið í lásnum og læðst um. Hún var sannfæi'ð um, að þetta var ekki fótatak Louise Adet. Loks tókst henni að standa á fætur. Fyrst í stað svimaði hana, svo að hún varð að loka augunum. En brátt jafnaði hún sig þó og þreifaði sig áfram að hurðinni. og fann hurðarklinkuna. — Hún lyftist! Yvonne beið um stund, til þess að vita hvort hún heyrði nokkuð liljóð. En alt var kyrt. Aftur neytti hún allra krafta; lyfti hinni þungu járnklinku, og hurðin opnaðist. Yvonne var ör- ugg, þó væri hún í mikilli geðs- hræringu, er hún gekk yfir þrösk- uldinn á „fangelsinu“. Iíún vissi varla, hvar stiginn var, en lædd- ist hægt og varlega áfram, skref fyrir skref, er hún hafði lokað hurðinni hægt á eftir sjer. Hún hjelt niðri í sjer andanum og hlustaði. Ekkert hljóð. Skyndilega hrökk hún við; það var eins og alt blóðið streymdi til hjartans svo að það barðist, eins og ætlaði það að springa. Eitt- hvert hljóð —- andardráttur — hafði rofið hina djúpu kyrð. Henni fanst sem hún væri ekki lengur ein — að einhver væri fast hjá henni, vinur eða óvinur, eitthvað sem andaði og hreyfðist. Hún þrýsti brjefinu í hendi sjer, til að minna sjálfa sig á boð- ið sem það hafði fært henni, að vinarhönd myndi rjett að henni, og henni mætti hún treysta. ITún skreið því rólega áfram, og litlu síðar heyrði hún hvíslað ofur lágt: „Ss!“ Hljóðið kom að neðan, ekki langt frá, og Yvonne byrjaði að læðast niður stigann, hægt og hægt, þrep fyrir þrep. En í hvert sinn og brakaði í, nem hún staðar, dauðhrædd um að heyra hið þunga fótatak Louise, eða annað hljóð, sem boðaði hættu. „Ss!“, lieyrðist aftur niðri í myrkrinu, Og þetta, sem hafði and- að og hreyft sig í myrkrinu, virt- ist koma nær Yvonne. Nokkrar sekúndur liðu fullar eftirvæntingar. Nokkur skref. Brak í stiganum. Síðan var grip- ið með sterkri hendi um íilnlið hennar, og rödd hvíslaði á ensku. „Alt í lagi! Treystið mjer! Fylg* ið mjer!“ Yvonne þekti ekki röddina, þó að hún kannaðiSt við hljóminn. En hún gaf sjer eklii tíma til þess að gera sjer í hugarlund, hver þetta gæti verið. Það eitt, að heyra ensku, hafði vakið traust hjá henni. Og hún fylgdi fegin þessum leyndardómsfulla manni, sem hafði gripið hönd hennar. Stiginn var mjög brattur og snúinn, en þegar hún kom neðar í hann, sá hún í lítilli skírnu, að maðurinn var þrekinn og dökkur, með breiðar herð- ar og háan uppmjóan hatL Hún greip krampataki um hönd’ hans í eftirvæntingu sinni. Þau gengu í gegnum eldhúsið og nú sá Yvonne, að það var þaðan,. sem ljósskíman hafði komið, frá litlum olíulampa, sem stóð þar á. borði úti á miðju gólfi. Frammi í ganginum var aftur kolníða- myrkur. En Yvonne, sem fylgdi manninum í blindni, heyrði brátt, að hann opnaði útidyrahurðina og fann kaldan vindgustinn leggja á móti sjer. Nú þurfti hún ekki annað en stíga yfir þrepskjöldinn, Framh. KALDHREINSAÐ þorskalýsl sent um allan bæ. —> Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Síml 8594. *______. YFIRDEKTIR hnappar úr leðri. Magni, Þing- holtsstræti 23. MUNIÐ fallegustu og ódýrustu blómin. Blómasalan, Laugaveg 7, sími 5284. RABARBARAPLÖNTUR og fjölærar plöntur til sölu — næstu daga frá kl. 1—6. Blóma stöðin Blágresi, Njálsgötu 8 C. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. í bænum Eldorado í Bandaríkj- unum á heima rúmlega áttræður maður, sem Schaffer heitir. Hefir ævi hans verið hinn mesti hrak- fallabálkur. Einu sinni hrundi saman náma, sem hann var * í, og bjargaðist hann nauðulega. Öðru sinni varð hann fyrir sprengingu og misti þá annað augað og ann- an fótinn. Seinna hrapaði hann og braut á sjer hauskúpuna. Svo sló hann hestur til óbóta. Þegar hann var áttræður varð hann undir sporvagni. Tvisvar hefir hann orð- ið fyrir eldingu. Og nú liggur hann í fótbroti. ★ Þegar leið að því að Júlíana Hollandsprinsessa yrði ljettari, fóru menn að veðja um það hvort hún ætti son eða dóttur. í hol- lensku blaði er sagt að veðmál þessi muni hafa numið alls um 700.000 krónum. ★ Hæsti vinningur í franska happ- drættinu í júlí fell á seðil nr. 555.- 531. Fáum dögum áður en drátt- urinn fór fram, var manni nokkr- um boðinn þessi seðill fyrir sár- lítið verð, en liann vildi ekki kaupa og sagði að það gæti ekki góðri lukku stýrt að í númerinu væri tölustafurina 5 fjórum sinn- Um í röð. ★ Haustíð 1896 nvarf enskt skip, „Kent“ að nafni, á leið frá Val- pariso yfir Kyrrahaf. Fyrir nokkru fann fiskimaður á eynni Upolu í Kyrrahafi flöskuskeyti frá skip- stjóranum á Kent. Var það sent til Englands. í þessu skeyti segir hann frá því hvernig skipið hafi farist og tilkynnir að hann arfleiði son vinar síns að aleigu sinni. Nú var farið að leita að erfingjanum og hafðist að lokum upp á honum. Var það gamáll og fátækur sjó- maður. ★ Þegar ömmusystir þragðaði brennivín í fyrsta skifti, gretti hún sig ógurlega og sagði: Ja, sveit, þetta er alveg eins á bragðið og þetta viðbjóðslega meðal, sem maðurinn minn sálugi varð að taka inn á hverjum degi. ★ Bernhard Shaw hefir sagt: Það er alveg rjett hjá börnunum þeg- ar þau segja að við sjeum full- orðin, en það er líka einasti mis- munurinn á þeim og okkur. ★ í Þýskalandi deila menn um það, hv.ort Gutenberg, faðir prent- listarinnar, sje grafinn í borginni Mainz eða Eltville. TJtlit er fyrir að Mainz fari með sigur af hólmi. ★ Kennarinn: Jæja, getur þú sagt mjer við vitum að jörðin Hans: Já, maður landabrjefshnettinum. ★ Þegar, aluminium var fyrst upp- götvað þótti það sá dýrindis málm- ur, að í veislum við frönsku hirð- ina borðuðu þau Napoleon III. og drotning hans af aluminium disk- um, en aðrir urðu að láta sjer nægja gulldiska. Hans minn, hvers vegna er hnöttótt? sjer það ÍAW&ynnin€fu& VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skón* nf-*- burða vel. VENUS-GÖLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Á’ alt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. i. O. G T. Vígsluhátíð landnáms I. O.. G. T., sem frestað var síðastlið- inn sunnudag vegna óveðurs,. fer fram á morgun kl. 2 e. In. Sætaferðir frá kl. 10 f. h. frá. B. S. í., Þrótti o. fl. stöðvum. GRÆNN iDRENGJAFRAKKI tapaðist í gær frá Lækjartorgii að Arn,arhól. Skilist á Skeggja- götu 9, kjallara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.