Morgunblaðið - 30.08.1939, Blaðsíða 8
-r 8
JCaup.s&apuc j
Afmœliskort 1
Bókaverslun Sigurðar Kristjáns
sonar, Bankastrœti 3.
ÚTSALA
byrjar hjá okkur í dag. Hansk-
ar o. fl., með afar lágu verði.
Glófinn, Kirkjustræti 4.
ÚTVARPSTÆKI
(Telefunken) til sölu með góðu
verði. A. v. á.
NÝR SILUNGUR DAGLEGA
Ödýrastur og bestur í Fisk-
búðinni Frakkastíg 13. — Sími
2651.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Bjðm Jónsson, Vesturgötu 28.
Sími 3594.
KAUPUM FLÖSKUR,
rtórar og smáar, whiskypela,
#lös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Simi 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
KAUPUM FLÖSKUR
glðs og bóndósir af flestum teg-
undum. Hjá okkur fáið þjer á-
valt hæsta verð. Sækjum tfJ
yðar að kostnaðarlausu. Sími
5833. Flöskuversl. Hafnarstr. 21
'&ZC&tfnnMujav
VENUS SKÖGLJÁI
mýkir leðrið og gljáir skóna <if-
burða vel.
VENUS-GÓLFGLJÁJ
afburðagóður og fljótvirkur. —
Ávalt í næstu búð.
HESTAR
teknir í hagagöngu og fóðrun
yfir skemri eða lengri tíma í
Saltvík á Kjalarnesi. Stefán
Thorarensen. Sími 1619.
FRIGGBÓNIÐ FlNA,
er bæjarins besta bón.
BESTI FISKSlMINN
er 5 2 7 5.
SLY S A VARN A JELAGIÐ,
skrifstöfa Hafnarhúsinu við
Geirsgötu. Seld minningarkort,
tekið móti gjöfum, áheitum, árs-
tillögum o. fl.
ERUM KOMNIR I BÆINN.
Tökum að okkur hreingerning-
ar eins og að undanförnu. —
Guðni og Þráinn, Sími 2131,
I. O. G. T.
BARNAST. SVAVA OG
DIANA
Berjaferð austur í Ölfus
sunnudaginn 3. sept., ef veður
leyfir og sæmileg þátttaka. —
Fargjald kr. 3,50, 3,75 og 4,00.
Fjelagar verða að gefa sig fram
við gæslumann Steindór Björns-
son, Sölfhólsgötu 10, og taka
farmiða fyrir fimtudagskvöld
31. ágúst.
<}£Á&ru&&L
3—5 HERBERGJA
íbúð með öllum þægindum til
leigu í húsi rjett við Miðbæinn
1. október. Sími 1890.
Miðvikudagur 30. ágúst 193$
Rauða akurliljan og rænda krúðurin
<“:<í<:"X"M^<K<.:";<.>'X"i"X"X<í<<:"K":“X"H"X“X«:“X“
FRANQALDSSAGA
„Eltið hann!“ hrópaði Fleury.
„Hundrað franka fær sá, sem fyrst
nær í hann!“
Og síðan byrjaði eltingarleikur-
inn. Það var ekki á því að villast.
Þetta var Englendingurinn, sem
var þarna á brúnni, með byrði sína
á bakinu. Hann sást greinilega í
skímunni frá ljóskerinu, sem hjekk
þar á háum staur. Hann var ekki
nema um hundrað metra á undan
eltingarmönnunum og þeir þustu
á eftir honum með æðisgengnum
ópum. Nú var hann á miðri brúnni,
eins og risi og virtist óeðlilega
stór og vanskapaður, þar sem hann
gnæfði við himinn. með byrði sína.
Nú komu allir hermennirnir,
sem staðið höfðu á verði í Carre-
four de la Poissonnerie, og tóku
þátt ý eltingarleiknum.
Og yfir höfðum þeirra voru
gluggar opnaðir, og fólk gægðist
út, vakið af værum blundi, for-
vitið að vita, hvað um væri að
vera. Og alstaðar var sem skyti
upp nýjum og nýjum mönnum,
er slóust með í hópinn og vildu
ná í Rauðu akurliljuna.
Fleury var á eítir mönnum sín-
um, og Martin-Roget og Chauve-
lin gengu hratt við hlið hans og
reyndu að fá upplýsingar hjá lion
um um það, sem skeð hafði.
„Hvað hefir komið fyrir V ‘
„Paul Friehe, með stúlkuna í
yfirliði á bakinx^ — og annar mað
ur með aðalsmanninn fyrverandi
— það voru í raun og veru ensku
njósnararnir, dulbúnir — þeir
slógu lampann niður, svo að alt
varð dimt — og sluppu á brott
_____£(
„Hver andsk....“
„Það þýðir ekkert að bölva,
Martin-Roget borgari“, sagði
Fleury æstur á hlaupunum. „Þjer
og Chauvelin borgari berið ábyrgð
á þessu. Það voruð þjer, Cliauve-
lin borgari, sem settuð Paul
Friche á vörð inni í veitingahús-
inu — þjer sögðuð honum fyrir
verkum--------“.
Oo-?“
„Paul Friehe — hinn rjetti Paul
Friehe var borinn í sjiikrahúsið
með brotna hauskúpu fyrir
skammri stundu. Það er líka án
efa verk Rauðu akurliljunnar“.
„Það getur ekki verið“, sagði
Chauvelin ragnandi.
„Hversvegna ekki?“
„Maðurinn, sem jeg talaði við
fyrir utan Le Bouffay-------“.
„Var ekki Paul Friche!“
„Hann stóð á verði með tveim-
ur mönnum“.
„Það voru ekki hermenn“.
„Og maðurinn í veitingahúsinu
--------f‘
„Það var ekki Paul Friche“.
„— — — sem klifraði upp í
gluggann f‘ ‘
„Var heldur ekki Paul Friche“.
Eltingarleikurinn hjelt áfram og
varð æ viltari. Það var eins og
veiðihundar væru á (hælunum á
fótvissum hjera. Hann var nú
kominn út á Feydean eyjuna og
hljóp hiklaust út í hið þjetta götu-
net á eyjunni bak við Le Petite
Hollande og Palais de la ville-
streux, þar sem Carrier fulltrúi
bjó.
að tók altaf nokkrar sekúnd-
ur að ákveða, hvert halda
skyldi, og á meðan fjekk maður-
inn með byrðina svigrúm til þess
að komast lengra á undan.
„Fljótt nú út á brúna“, hrópaði
Fleury til þeirra, sem voru næstii'
honum. „Látum hann reika um á
eyjunni. Hann keinst ekki þaðan,
nema hann fleygi sjer í Loir“.
Á einu augabragði höfðu menn-
irnir hlýtt skipuninni. Þeir þótt-
ust vissir um, að eftir stundar-
korn myndi þessi snari Englend-
ingur vera króaður inni, því að
þegar vörður var unx allar brýr,
gat hann ekki snúið við og frá
Gloriee eyjunni, þar sem hann
var ef til vill nú, var engin brú
frá vinstri árbakkanum. Hann
■myndi því verða veiddur eins og
rotta í gildru.
„Hann getur ekkert af sjer gert,
nema fleygja sjer í Loir“, sagði
Fleury sigri hrósandi. „Fulltrúinn
mun skemta sjer enn betur en
hann hafði búist við“, bætti hann
við. „Það lítur út fyrir, að við
getum handtekið njósnarann rjett
fyrir utan hliðið á La Villstreux“.
Martin-Roget var stöðugt að
hugsa um Yvonne og hertogann.
„Þjer gleymið því ekki, borg-
ari“, sagði hann við Fleury, „að
Kernogan hertogi og dóttir hans
voru í „Dauðu rottunni“ og eiga
því að fylgja með hinxx úi’þvætt-
inu“.
Fleui’y andvarpaði óþolinmóð-
lega. Hvað kærði hann sig um eitt
eða tvö aðalsmenni, þegar að hann
var í’jett að veiða þá dýrmætustu
bráð, sem hugsanleg var. Chauve-
lin mælti ekki orð frá vörum.
Hann gekk hratt við hlið Fleurys,
rjett á eftir hermönnunum, beit
á jaxl og dró andann ótt og títt,
Hann einblíndi xit í myrkrið, þar
sem argasti óvinur hans og hug-
sjón hans var falinn.
ann getur ekki sloppið frá
eyjunni“, hafði Fleury
sagt. Og nú gat ekki liðið á löngu,
áður en hann yrði veiddur í gildr-
una, Vörður var um brýr, hermenn
um alla eyjuna og Marat-sveitir á
verði og Loir alt í kring.
Og Chauvelin, hinn skæði óvin-
ur, Fleury gráðugur eftir launun-
um, og Martin-Roget, sem hafði
gamals órjettar að hefna, allir
voru þeir rjett í námunda við
hann.
Að vísu var eins og myrkrið
hefði gleypt hann og byrði hans,
þessa stundina.
En hvar gat hann falið sig?
Fleury hló og skemti sjer hið
besta. Hann safnaði hermönnum
sínum saman og skifti þeim niður
í flokka við brýrnar undir stjórn
flokksforingja.
„Látum hann gísta á eyjunni í
nótt, ef hann langar til“,. sagði
Fleury. „Við verðum viðbúnir að
taka á móti honum, ef hann bærir
á sjer“.
Slæpingjar og umrenningar sló-
ust með í hópinn og hlupu fram
og aftur um göturnar. Borgar-
vörðurinn tók líka þátt í leitinni
og brann í skinninu eftir að vinna
fundarlaunin frá Marat-sveitunum.
Fleury dró dár að foringja-.
þeirra og sagði: „Við f innum
njósnarann! Þetta kemur j’ður
ekki við!“
Og þarna hefði án efa orðið all-
hörð atrenna, ef Chaxxveliix hefðl
ekki skorist í leikinn.
„Hvers vegna lofið þjer borg-
arverðinum ekki að taka þátt í
leitinni? Hann getur kannské rek-
ið refinn út úr fylgsni sínu og þá
geta hermenn yðar náð honum því
fyr“.
Kapteinninn samþykti þetta, þó ■
nauðugur væri og hugsaði með
sjer, að launin gætxx þeir barist
um síðar, þegar xxjósnariixn værii
fundiixn.
„Viljið þjer ekki tala víð sveit- -
arforingja yðar, borgari“, sagði
Chauvelin síðan x-ið Fleury. „Það •
verður að halda þeinx við efnið“.
„Nei“, svaraði Fleury stuttnr í
spuna. „Það er best fyrir j'ður og
Martin-Roget, borgara, að fara til
fulltrúans og segja hoixxxm, hvað;
gerst hefir“.
„Hann verður brjálaðxxr úr
hræðslu, þegar harnx frjettir, að
njósnarinn leikur lausum hala á.
eyjunni“.
„Þjer verðið að sefa hann“,
sagði Fleury. „Segið honum, að
jeg hafi sjálfur sjeð xxm allar
nauðsynlegar ráðstafanir. Mann-
djöfxxllinn getur ekki sloppið,
nema hann drekki sjer og stúik-
xxnni í ánni Loir!“
VT óttin hafði unxvafið Naixtes-
■*■ borg sínunx dökka hjúp. Höll
hai’ðstjórans, La Villestreux, lá í
myrkri, en tvö lítil ljós, sem lýstux
upp fyrir utan hölliixa, sýndu, að
þar stóð hinix skraxxtbxxni vagn
fulltrúans, sem var ávalt til taks
jafnt að nóttxx sem degí, til þess
að koma honum bxxrt á flótta, ef
þess gerðist þörf. Og eins og
endranær var hópur af fóllti 1
kringum vagninn. Það horfði með;
sljófxxm augum á skraxit hans og-
heyrði ökumannixxn og póstekflinn».
Framh..
u
í þorpi nokkrxx í Uixgverjalandi.
sem Brasow heitir, tók almenn-
ingur dómsvaldið í sínar hendur
fyrir skömmu. Það var verið að
jarða mann, sem hafði fyrirfarið
sjer. Þegar prestur hafði kastað
rekum á kistuna, gripu nokkrir
nxenn ekkjuna, fleygðu henni ofan
í gröfina og mokuðu svo á af
kappi. Prestur hijóp í dauðans of-
boði að ná í lögregluna, en ekkj-
an var dáiix þegar hún náðist.
Gjörræðismennirnir sögðust hafa
gert þetta vegna þess, að það
væri eingöngu liennar sök, að mað-
uriixn hefði fyrirfarið sjer.
★
Enda þótt 20 ár sjexx nú liðin
síðan hildarleikixum mikla lauk,
er hvergi nærri búið að „gera
hreint' ‘á vígstöðvunum. Þar erxx
altaf að fínnast sprengiefni,
sprengjur og spréngikúlur. Sam-
kvæmt opinberum frönskum heim-
ildum fxxndxxst 307.000 sprengikúl-
ur hjá Somme árið 1937. Alls hafa
fundist rúmlega miljón hlaðnar
sprengjur og spxængikúlur. Surns
staðar hafa fundist heilar fallbyss-
ur og fallbyssuvígi, sokkin í jörð.
Árið 1937 fundust enn nokkrar
neðanjarðar geymslur sprengiefna,
seni vorxx algerlega óskemd.
★
Þegar Hedtoft Hanseix kom
heim tfl Danmerkur og sagði frá
Islandsför sinni og Staxnxings,
birtist um það skopkvæði í blað-
inu „Fædrelandet“. Þar sendur
síðast:
Deix Rejse stod i Sxxkces’ens Tegn,
og Stauning blev overmandet.
Da han saa „Hekla“, en Eruption
sköd Iljertet helt op' i Halsen.
Nu faar vi se. om det sidder der,
naar han kommer hjem frá Valsen.
Hagskýrslur Dana um landbún-
að seg.ja að þar í landi sje 150
tegundir illgresis, sem' valda 100
milj. króna tjóni á ári á ökrum
og görðum.
★
I mörgum vinjum vestan til í
Sahara eyðimörkinni hefir ekki
komið dropi xxr lofti í 12 ár. Vatn
fer því þarna þverrandij og það er
ekki annað sýnna en að eyðimöi’k-
in mxxni gleypa vinjarnar. Víða er
komið þykt sandlag eins og lxella
á pálmablöðín.
★
Yfirhershöfðingí Japana heitir
kanína, ef nafn lxans er þýtt.
★
Símastjórnin í Englaxxdi hefir
verið að rannsaka það hvað síma-
samtöl væri löng þar í landi, og
sjerstaklega reynt að komast eft-
ir því hvað óþarfa símtöl væri
mflrill hluti af símanotkuninni. Við
þetta. hefir komið í ljós, að venju-
legt samtal vinstúlkna var 20—30
mínxxtur, en sumar „kjaftakerling-
ar“ komust upp í klukkutíma sam-
tal í símanum.
★
í Ungverjalaixdi hafa til skamms
tíma verið settar hömlur á notk-
Un fegxxrðarmeðala, andlitsdufts,
farða og varasmyrsla. Nú hafa
þessar liönxlur verið afnumdar.
Konur ráðherranna konxu því til
leiðai’.
SápaS-fundi&j
KARLMÁNNSARMBANDS-
UR
(Kronos Sport) tapaðist í gær
á leið frá Agli. Vilhjálmssyni aó.
Hafnarpakkhúsi. Finnandi geri
aðvart í síma 2568, eða Helga
Sigurðssyni hjá Agli Vilhjálms-
syni. Fundarlaun.
stUlka
pskast í vist. Magnús J. Brynj-
vplfsson. Garðastræti 16.
f ATAVIÐGERÐIR
og vending og pressun fata.-
Bergstaðastræti 48 A (kjallara)
SOKKAVIÐGERÐIN,
Hafnarstræti 19, gerir við kven-
sokka. Fljót afgreiðsla. — Símf.
2799. Sækjum sendum.
ROTTUM, MUSUM
og alskonar skaðlegum skor-
kvikindum útrýmt úr húsum og
skipum. — Aðalsteinn Jóhanns-
son, meindýraeyðir, sími 5056r.
Reykjavík.