Morgunblaðið - 09.09.1939, Síða 5

Morgunblaðið - 09.09.1939, Síða 5
ILaugardagur 9. sept. 1939. I Ótgreí.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Ritstjðrar: Jön Kjartanaaos o* Valtjr Btaftnaaon (jibyrgrtfaimaBav). Auglýsíngar: Árnl Óla. Ritstjórn, auKlýamsrar o* afiralQsla: Anataratnsti «. — iSHml 1*00. ÁskriftarKjald: kr. 1,00 A asanutll. í lausasöiu: 16 aura aintaklB — II anra laoTt I^aabök. 'HuinufflnsBibw í þ ró tt i r BANNVÖRVRNAR tríðsstjórn Breta hefir gefið út tilkynningu um þær vör ur, sem settar hafa verið á i'bannlista vegna ófriðarins (Contraband of war) og er sá disti birtur á öðrum stað hjer d blaðinu. Svo sem sjá má af listanum »er bannið tvennskonar: Al- sgert bann og takmarkað bann. I algerðu banni eru allar þær vörur, sem notaðar eru í hernaði beint eða óbeint; þar til heyra ivopn allskonar, æprengiefni, vjelar til fram- leiðslu þessa eða viðgerðar. Enrqfremur elcjsneyti allskon- „ar, flutningatæki á landi, hverju nafni sem nefnast, vjel ;ar og efni til þeirra hluta. Enn fremur allskonar samgöngu- tæki á landi, sjó eða í lofti og doks mynt, málmar o. fl. í tákjnörkuðu banni eru alls- ikonar fæðutegundir, skepnu- fóður og klæðnaður, svo og -vörur og efni, sem notuð eru ítil framleiðslu þeirra. ★ Sú spurning vaknar nú, hvaða þýðingu það hafi fyrir -ckkur Islendinga og aðrar hlutlausar þjóðir, að Bretland, ;sem mun í þessari styrjöld, sem 'öðrum, hafa yfirráðin. á hafinu, hefir lagt á þetta bann. Sje um að ræða algerða ,'bannvöru, sem send er frá hlut lausu ríki og henni er ætlað til Þýskalands, þýðir það að Bret inn gerir vöruna upptæka og greiðir ekkert fyrir hana. Eins mun Bretinn fara að, enda þótt varan sje send til hlutlauss Jands, ef hann þykist hafa full- gilda ástæðu til að líta svo á, að varan eigi í raun og veru að fara til Þýskalands, en hlut- lausa landið sje aðeins notað ■sem milliliður. Þetta gæti haft þýðingu íyrir ■ okkur. Ef við t. d. færum að selja til Noregs, Danmerkur eða Svíþjóðar mikið af vöru, sem nota mætti til hernaðar, en Bretar vissu, að við hefðum ekki selt þessum ríkjum sams- konar vöru að undanförnu, er hætt við, að þeir litu svo á, að varan ætti að fara til Þýska- lands. Þeir myndu þá senni- lega stöðva þessi viðskifti og gera vöruna upptæka. Um hina takmörkuðu bann- vöru er það að segja, að því aðeins er hún gerð upptæk, að fullvíst þyki, að hana eigi að nota í þágu hernaðar. Okkar vörur koma til að falla undir þetta takmarkaða bann. Að sjálfsögðu verður jafnan mjög erfitt að skera úr um þetta, því að ef varan á ann- að borð kemst til ófriðarþjóð- ar, má lengi um það deila, hvort hún verður notuð í þágu hernaðar eða á annan hátt. ★ Þegar ófriður brýst út milli stórvelda Evrópu, verður að sjálfsögðu mikil truflun á öll- um siglingum og viðskiftum þjóða á milli. En hlutlausar þjóðir kappkosta eftir mætti, að halda sínum venjulegu við- skiftum. Það er því aldrei hlut Hvað getum við lært af Svíum? B enedikt Jakobsson í- þróttakennari er ný- lega kominn heim, eftir tveggja mánaða dvöl í Sví- þjóð. Hann var boðinn á -Lingmótið, var ,síðan á al- þjóðafundi firnleikakennara í Stokkhólmi og loks á fim- leikamóti á Malmahede. Þá var hann og á námskeiði í útiíþróttum á Bosön. Benedikt kom inn á skrifstofn unblaðsins Benedikt Jakobsson segir frá leysisbrot af þeirra hálfu, að Morgunblaðsins ; „ær; og hafði selja ófriðarríki vörur. Ef þau margt fróðlegt skemtilegt að treysta sér að halda viðskift- unum gangandi, eru þau í sín- um fulla rjetti. En þegar ófrið- arríki hefir lagt bann á vör- ur vegna hins ófriðaraðilans. verður það vitanlega altaf á- hætta hlutlauss ríkis, að sigla með þær. Áhættan er í því fólg- in, að skip og farmur verði gert upptækt, án endurgjalds. Ef hinsvegar skip hlutlauss ríkis sendir skip sín í samflota (Konvoj), undir vernd her- skipa ófriðarríkis og með vör-> ur til þess sama ríkis, myndi það ekki skoðast hlutleysis- brot? Sennilega myndi hinn ófrið- araðilinn líta svo á, að þar með væru siglingar hins hlut- lausa ríkis komnar út á braut, ir sem væri óvinveitt því og myndu þá í engu hlífa skip- um þessa ríkis, hvar sem þau hittust. Hlutlausa ríkið myndi með þessu auka stórlega áhætt- una fyrir sín skip. Svo lengi sem hlutlausu rík- in halda siglingum og viðskift- um í sínum( eðlilega farvegi, eru þau í sínum fylsta rjetti. Þeim er leyfilegt að skifta við cfriðarríkin, en bera sjálf á- hættuna, ef hafnbann hefir verið sett á eða vörur settar í algert bann. Benedikt Jakobsson. segja úr förinni. Hvað getið þjer sagt okkur um Lingmótið?, spurði frjettarit- ari. 9 þúsund íþróttamenn — 2—70 ára. — Mjer er óhætt að segja, að þetta Lingmót er eitt mesta fim- leikamót, er háð hefir verið, sagði Beneclikt, Það má líkja því við Olympíuleikana, nema hvað þar voru eingöngu sýndir fimleikar, en engin kepni háð. A níunda þúsund fimleikamanna skólaleikfimi, þjálfun, heilsufræði, og kvenna, á aldrinum frá tveggja til sjötíu ára, tóku þátt í sýning- um. Þær þjóðir, sem einna mest bar á þarna, voru Þjóðverjar og Dan- annars voru á mótinu flokk- ar eða fúlitrúar frá nálega 30 löndum. Um 2 þúsund fimleika- inenn og konur komu frá Þýska- landi á skipi fyrir sig, og höfðu tvær hópsýningar kvenna og karla, 500 í hvorum. Frá Dönum var hátt á 2. þúsund fimleika- fólks, bæði úr danska fimleika- sambandinu, og Niels Buck fim- leikamenn. Sýndu Danir í 300 og 500 manna flokkum, bæði kvenna og karla. Eðlilegast væri að Norður- löndin, sem ætla sjer öll að verða hlutlaus í þessum ófriði, tækju nú upp nánari samvinnu í. viðskifta- og siglingamálum. Var talsvert rætt um slíka sam vinnu, áður en stríðið braust út, en ókunnugt, hvað úr fram kvæmdum verður. En ekki er vafi á því, að Norðurlönd gætu ljett byrðar hvers annars á ýmsan hátt, ef þau stæðu sam- an og ynnu saman. Og þeim myndi áreiðanlega ganga betur að halda uppi sínum eðlilegu viðskiftum, ef þau stæðu saman um sinn rjett. Hlegið að „Old boys“. „Old boys“ flokkar sýndu frá mörgum löndum, við mikinn fögn- uð áhorfenda. Old boys-sýningarn- ar voru yfirleitt einna vinsælast- ar alla sýninganna. Þarna voru m. a. Old boys flokkar frá Noregi, Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Fyrir þeim norsku og þýsku var klappað eins og hverjum öðr- um úrvalsflokkum, en hlegið að Dönunum og Svíunum. Enda var leikfimi tveggja hinna fyrnefndu þannig, að fimleikameistari Is- lands hefði vart staðið þeim á sporði! Og þarna voru þó menn um sjötugt. En í mótsetningu við „öldung- ana‘ ‘ voru börn, er sýndu fim- leika á sína vísu, voru 2, 3 og 4 ára flokkar, og auk þess unglinga- flokkar úr skólum. Um kvenfimleikana er það að segja, sagði Benedikt, að þeim um var nær undantekningarlaust stjórnað með músík, svo að æfing- arnar voru með góðúm „rythma“. Póstferðir á þriðjudag. Frá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarness, Kjósar, Olfuss og Flóapóstar, Þing vellir, Laugarvatn, Þrastalundur, Hafnarfjörður, Bo'rgarness, Akra- ness og Norðanpóstar, Dalasýslu- póstur, Barðastrandarpóstur, Snæ- fellsnesspóstur, Meðallands og Kirkjubæjarklausturspóstar, ’Gríms ness og Biskupstungnapóstar. Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalar- Ölfuss ;ísamt tveim öðrum íslenskum írs. ft'ir fimleiðasýningarnar, sem voru fyrsti þáttur Lingmóts- heldur Benedikt áfram, sótti alþjóða-fimleikakennaraþing, ness, Kjósar, Reykjaness, og Flóapóstar, Þingvellir, Laug- arvatn, Þrastalundur, Hafnarfjörð ur, Austanpóstur, Borgarness, Akraness og Norðanpóstar.' kennurum. Þar hjeldu ýmsir þekt- ir læknar og fimleikakennarar fróðleg erindi um ýms efni, svo sem barnaleikfimi, kvennaleikfimi, lífeðlisfræði, sjúkraleikfimi o. m. fleira. En eftir kennaraþingið var fim- leikamót í Malmahede, og var jeg þar einn íslendinga. Það mót stóð yfir í eina viku, og var lang lærdómsríkasti þátt- ur Lingmótsins, að minsta kosti fyrir kennara. Einn liðurinn var t. d. sá, að kennarar skiftust á að kenna og tóku allir kennararn- ir þátt í æfingum, hver hjá öðr- um til skiftis. Á kvöldin skemtu svo hinar ýmsu þjóðir: Skotar sýndu þjóðdansa, Englendingar Rugby-knattspyrnu, Þjóðver jar knattleiki, einkennandi fyrir þá, o. s. frv. — Og ísland? — Jeg fyrir mitt leyti, segir Benedikt, gat ekki skemt, þar sem jeg var einn. En jeg talaði eitt kvöldið um ísland. Eftir þetta mót, segir Benedikt ennfremur, fór jeg til Bosön, rjett fyrir utan Stokkhóhn, til þess að skoða þar nýstofnað í- þróttaheimili. Dvaldi jeg þar> tæpa viku og var á námskeiði fyrir úti- íþróttir. Þar næst fór jeg aftur til Stokk- hólms og var með Gösta Holmer, ríkisþjálfara Svía á Olvmpíu- stadion. Þangað hafa íþrótta- „stjörnur“ Svía frían aðgang og geta ókeypis notið allra þeirra gæða, er stadion hefir upp á að bjóða, svo sem: Allskonar þjálf- unar, gufubaða, nudds o. fl. o. £1. Og þar er Gösta Holmer allan daginn og leiðbeinir „stjörnun- sem æfa á stadion. ★ Tþróttamál Svíþjóðar? Hvað seg- *■ ið þjer um þau? — Um íþróttamál Svíþjóðar er margt gott að segja. Þau eru vel skipulögð, og alt öðruvísi en lijer. í Stokkhólmi einum eru 20 í- þróttavellir og svæði fyrir út-ií- þróttir, inni í bænum og í útjöðr- um. Á bærinn þau og rekur þau sem eigin fyrirtæki. Þá hefir bærinn í þjónustu sinni íþróttaráðunaut, er á sjerstakri skrifstofu annast um að leigja fjelögum vellina og svæðin til af- nota. En fjelagar þeirra verða að kaupa sjer aðgangskort að völl- unum, er gilda fyrir lengri eða skemri tíma. Og sá, sem ekki hefir kortið sitt í lagi, fær ekki að fara inn á völlinn til æfinga, hvort sem hann heitir Pjetur eða Páll. Það er öðruvísi en hjer, þar sem hver og einn getur tekið sína tösku og farið til æfinga „suður á völl“, án þess að greiða neitt fyrir. Þar greiða menn fyrir aðganginn, en heimta líka nokkuð fyrir snúð sinn: Vellirnir eru ávalt í 1. fl. ástandi! Það sjer bærinn um. Hann ver tæpl. 2 milj. króna til viðhalds þeim, en fær líka aftur all-miki5 upp í kostnaðinn í aðgangseyri og leigu. ★ ftir að hafa kynst íþróttamál- . unum þar sem þau eru koin- in á jafn hátt stig og í Svíþjóð, segir Benedikt Jakobsson að ibk- um, verður mjer enn augljósari sú þörf, sem ríkir hjer heima á því að skipuleggja íþróttamálin betur en hefir verið gert til þessa. Fyrsta skrefið væri að bærinn rjeði í sína þjónustu sjerfróðan mann í þessum efnum, og minnir mig, að sú hugmynd hafi verið rædd í bæjarstjðrn, þó ekki sje hún komin til framkvæmda enn. En vonandi verður það áður en langt um líður. Það er nauðsyn fyrir þjóðfjelagið, að sjeð verði um. líkamlegt uppeldi æskunnar. En þá fyrst, komast íþróttamál ís- lands á rjettan kjöl er þau ern rjett skipulögð. Þ. lutavella á Þingvollum IÞingvallasveit hefir verið stofn- að Fiskiræktarfjelag Þing- vallavatns, og eins og nafnið bend- ir til, er hlutverk þess að reyna að auka fiskmagn í vatninu. Er þetta hið þarfasca fyrirtæki, en eins og um mörg önnur góð fyrir- tæki háir því fjárskortur í byrj- un. Ætlar það nú að reyna að afla sjer tekna með því að halda hlutaveltu á Þingvöllum annan sunnudag. Hafa ýmsir Reykvík- ingar lofað að gexa muni, og á að koma þeim á Bifreiðastöð Stein- dórs. Ymsir ágætir og dýrir munir hafa þegar verið gefnir, þar á meðal tvö málverk frá Þingvöll- um. Skemtun verður haldin í sam- bandi við hlutávsltuna, en það fje sem inn kemur fyrir liana, rennur til skógræktar. K. F. U. M. Almenn samkoma á morgun kl. 8V2. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.