Morgunblaðið - 10.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1939, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 10. sept. 19391. pimimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimimiiiimiiiim jíwrséufuu? I Orczy barónessa: EIÐURITITI TAPPAR í mjólkurflöskur, hálfflöskur, a heilflöskur og pelaflöskur. Ný- komnir, ódýrir. Cellophanpapp- ír, Atamon, Betamon, Melatin væntanlegt í dag. Sítrónur. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. — Hringbraut 61. Sími 2803. Þfer gefið byrfað að fylgjast með í dag. « 8. dagur. iiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiimiiiiimmiiimmimmimim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiíiiimimiiL, RENNIBEKKUR ódýr og þægilegur til sölu. Uppl. Ránargötu 46. PELS TIL SÖLU með tækifærisverði á Ránar- götu 26. STÓR HUSEIGN í Vesturbænum er til sölu. — -Uppl. í síma 2163. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. - La-ugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um alian bæ. — Björn Jónsson, V<»sturgötu 28. Sími 3594. ISLEMSK FRJMKRKI kaopir haesta verði Gkli Sifir- ¦rbjðmsson, Austurstrteti 12 /1. he*). KENNARI UTAN AF LANDI sem stundar nám hjer í vetur, öskar eftir 5—6 börnum á aldrinum 8—10 ára í stunda- >kenslu. Til viðtals á Hverfis- Söta 72 uppi, frá kl. 10—12 og 6—7. Það, sem skeð hefir í sögunni: Juliette hertogadóttir hefir, 14 ára gó'mul, svarið föður sínum þess eið, að hefna sín á Deroulede, sem hefir vegið bróður hennar í einvígi. Eftir dauða föður síns fer hún í klaustur og sleppur þaðan með naumindum lif- andi, er stjórnarbyltingin í Prakk- landi brýst út. Litlu síðar er aðsúgur gerður að henni á götu í París og hún forðar sjer inn í hús Derouledes þingfulltrúa. Meðan þau töluðu saman, tók Anne Mie fram af borðinu, og settist síðan á skemil við fætur Madame Deroulecle. Hún tók ekki þátt í samtalinu, en sendi Juli- ette við og við sorgmætt og ásak- andi augnaráð. Þegar Juliette og Petronelle voru farnar til svefnher- bergja sinna, gekk Deroulede til Anne Mie og tók hönd hennar. ,,Þú ætlar að vera góð við gest- inn okkar, Anne Mief' sagði hann vingjarnlega. „Hún hefir mikið þurft að líða". „Ekki meira en jeg", tautaði unga stúlkan. „Ertu óánægð, Anne Mie? Jeg, sem hjelt — ¦--------" „Getur vanskapaður aumingi eins og jeg nokkurntíma verið á- nægður?" sagði hún alt í einu beiskjulega og angu hennar fylt- ust tárum. „Jeg vissi ekki, að þú værir 6- hamingjusöm, Anne Mie", sagði hann hryggur í bragði. „Og okk- ur mömmu finst þú alls ekki neitt vansköpuð''. Það glaðnaði yfir henni og hún þrýsti hönd hans. „Pyrirgefðu mjer, jeg þekki ekki sjálfa mig í kvöld", sagði húu og hló þurlega. „Þú baðst mig að vera góð við Juliette Marny. Var það ekki?" Hann kinkaði kolli og' brosti. „Auðvitað verð jeg góð við hana! Hver er ekki góður við unga og fallega stúlku, með biðj- andi augnaráð og mjúkt og hrokk ið hár? Ó, hve lífið er auðvelt fyr- ir suma! Hvað viltn að jeg geri, Paul? Stjani við hana. Verði þjónustu- stúlka hennar, Jeg skal gera alt, sem þú vilt, þó að hún skoði mig, aldrei annað en veslings vanskap- aðan aumingja, aumkvunarverðan en nauðsynlegan rakka". Hún þagnaði, bauð honum síðan góða nótt og gekk út. „Jeg skal bíta frá mjer", sagði hún lágt við sjálfa sig, þegar hún kom fram í ganginn. „Jeg trúi þjer ekki, kæra yngismær. Jeg skil ekki til fulls þenna skrípa- leik þinn í dag". V. kapítuli. f skóginum. Sumarmánuðirnir höfðu nú breytt tim nöfn, júní, júlí og ágúst hjetu Messidor, Thermidor og Fructidor, að öðru leyti voru þeir óbreyttir. Messidor færði með sjer sem fyr viltar rósir í limgirð- inííarnar. Thermidor klæddi nakta „Við vorum farin að óttast um yður", sagði hann í afsökunar- róm. „Móðir mín var orðin óró- leg-------------«\ »Og þjer hafið þessvegna farið út að leita að mjer?" svaraði hún hlæjandi, fegin að hitta einhvern, sem hún gat talað við og látið dáðst að fína, hvíta kjólnum, sem hún hafði farið í um morguninn. „En hvernig vissuð þjer, að jeg var hjerf' spurði hún gletnislega. „Jeg vissi það ekki", svaraði hann alvarlegur í bragði. „Jeg vissi bara, að þið hefðuð farið yfir að Suresnesi og æðlað að ganga heim í gegnum skóginn, en þá verðið þið að fara í gegnum norðvestur-hliðið, og það leist mjer ekki á —". Hann brosti og horfði síðan alvörugefinn á hana. „Jæja!" sagði hann glaðlega. „Þjer eruð með þrílita borðann og rauðu lrúfuna. En það er yður nú ekki nóg vernd. Þjer eruð alt öðru kornakra blóðrauðum valmúum, visi á að Iíta en svarinn vinur og Fructidor roðaði hina blómstr- andi ávexti. Juliette var ung og barnsleg og þráði að komast út í sumardýrð- ina, ganga um í skóginum og heyra fuglana syngja. Þær höfðu lagt af stað snemína 'um morguninn hún og Petronelle og haft með sjer nesti. Síðan ætl- uðu þær að ganga heim í gegnum skóginn. Juliette var í sjöunda himni þarna úti í skóginum. Hún elskaði blómin, trjen og fuglana og Petr- onelle fylgdi henni þöguf og skildi hana. Þegar Ieið á daginn,jmeru þær aftur til bæjarins, þó að Juliette væri hrygg yfilj^ví að geta ekki verið lengur úti I skógi. Hún hafði farið að ráðum Ma- dame Deroulede, bundið hinn þrí- lita borða um mittið og sett á sig hárauða hiifu. Hún gekk þögul á- fram og Petronelle gamla trítlaði á eftir henni. Alt í einu nam hún staðar, er hún heyrði fótatak rjett hjá sjer, og í sömu andránni kom Paul Deroulede út úr skógarþykninu og gekk hratt til móts við hana. lýðsins. Þetta datt mjer í hug, að kjóllinn yðar væri hreinn og hættnlegar kniplingar á honum". Hún hló og lyfti kjólnum svolít- ið upp, svo að hinar fögru knipl- ingar komu betur í ljós. „Hugsunarlaust af yður og barnalegt!" sagði hann næstum því reiðilega. „Viljið þjer að jeg sje óhrein og tðtraleg, til þess að þóknast flokksbræðrum yðarf' svaraði hún, særð yfir húsbóndatón hans. „Afsakið", sagði hann rólega. „Þjer verðið að fyrirgefa, ef jeg hefi sært yður. En jeg var orð- inn svo hræddur------------". „Hversvegna voruð þjer hrædd- ur um migf' sagði hún og ætlaði (að vera kæruleysisleg, en röddin várð hrokafull. „Var það nú synd?" spurði hann og hæðni brá fyrir í rödd- inni. „Það var að minsta kosti ó- þarfi", svaraði hún. „Jeg hefi lagt svo mikla byrði á herðar yður, að jeg vildi ógjarna valda yður kvíða líka". Framh. ^Mt^M^ OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar— stræti 19. Sími 2799. Uppsetn— Ing og viðgerðir á útvarpstækj— um og loftnetum GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonai; heimilisvjelar. H. Sandholt,^ Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven— sokka. Fljót afgreiðsla. — Símf* 2799. Sækjum sendum. ROTTUM, MÖSUM og alskonar skaðlegum skor kvikindum útrýmt úr húsum og; skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056j> Reykjavík. FRAM. •1. flokkur og Meistaraflokkur».. Æfing í dag kl. 11 f. háct.----- Fjölmennið. oni2r nrnöfcumhcJ^^ &ZCáyfvnbncpw VENUS SKÓGLJÁÍ mýklr leðrið og gljáir sk6n« ^f- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI *1 burðagóður og fljótvirkur. — A^alt í næstu búC. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl.. 8%. Ræðumaður Ingvar Árna- son. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: KI. 11, 4 og 81/^. Adj. Kjæreng stj. Allir- velkomnir! SLYSAVARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu viff* Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs-- tillögum o. fl. KENNI TUNGUMÁL, reikning og eðlisfræði. Les með Bkólafólki. Páll Jónsson, Leifs- götu 23 II. Heima kl. 20—22. 1 HERBERGI OG ELDHÚS óekast. Tilboð merkt: >,Skil- vísi", sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. LÍTIÐ HERBERGI óskast fyrir skólapilt frá 1. okt. Helst í Þingholtunum og fæði á sama stað. Ábyggileg borgun. A. v. á. Best að SLUglýsa. í Morgunblaðinu. Franskur prófessor, sem fæst við að rannsaka mataræði þjóð- anna, segir að í Svíþjóð sje til- tölulega flestir feitir menn, en fæstir í Búlgaríu. • Þýskur dýratsmjari, Richardt Hovemann, segir að það sje mesta fjarstæða að kalla ljónið konung dýranna, því að Ijónið sje naut- heimskt. Ef nokkurt dýr eigi það skilið^ að heita konungur dýranna, þá sje það hljebarðinn, því að hann sje sterkur, hugaður og vitur. • Lítill drengur í París kom ný- Iega að heimiliskettinum, þar sem hann var að leika sjer að skín- andi steinum. Móðir drengsins fór með steinana til lögreglunnar, og kom þá npp úr kafinu, að þetta voru perlur, 25 þús. franka virði. Hafði heldri kona týnt þeim kvöldið áður £ ððrum borgarhluta, og er öllum óskiljanlegt, hvernig kötturinn hefir náð í þær. • Franska stjórnin hefir farið að dæmi Þjóðverja um að heiðra mæður, sem eiga mörg börn, með því að gefa þeim heiðurspeninga. í þorpinu Montgardon í Norður- Frakklandi, þar sem eru 800 íbú- ar, hafa 38 mæðtir fengið heiðurs- pening. * Englendingar eru ákaflega sjer- vitrir, eins og kunnugt er. Eitt dæmi þess er það, að nýlega opn- aði maður stóra búð í Twicken- ham. En þar eru engar vörur, heldur , aðeins auglýsingar um vörur. Maðurinn vill ekki selja neitt, en hann vill heita kaup- maður. * Nú er farið að sjóða mat við útvarpsbylgjur. Það er auðvitað í Ameríku. Við stuttbylgjur var ERUM KOMNIR 1 BÆINN. Tökum að okkur hreingerning- ar eins og að undanförnu.----- Guðni og Þráinn. Sími 2131. BESTI FISKSlMINN er 52 7 5. nýlega soðið 3 kg. svínslæri á að- eins 20 mínútum — og það er met í suðu. * Gömul kona, sem hafði fóstrað írskan barún, bað hann um hjálp. — Nei, þú færð ekki einn eyri hjá mjer. Þú gerðir mjer einu sinni ljótan grikk, sagði barún- inn. — Hvað var það? — Mamma sagði mjer oft frá því, að jeg hefði upphaflega ver- ið besta barn, en að þú hefðir haft skifti á mjer og óþokka. * Rithöfundur hitti gamla konu í Sesenheim og hafði hún þekt Goethe í æsku sinni. Rithöfund- urinn fekk hjá henni ýmsar npp- ST. FRAMTlÐIN NR. 173, lýsingar um skáldið og seinast | Fundur í kvöld kl. 8,30. Af sagði hún: MINNINGARSPJÖLD fjrrir Minningarsjóð Einam^ Helgasonar, garðyrkjustjóra fást á eftirtöldum stððums. Gróðrarstöðínni, BúnaSarf jel Islands. Þúigholtsstrœti 33 Lausraveg 50 A. Túngötu 45, o$» •flfreiðslu MorgunblaSsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 38 FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. L O. G. T. — Eftir að hann fór hjeðan hef- ir ekki nokkur maður heyrt hans getið. sj'erstökum ástæðum eru þeir fjelagar sem ekki geta sótt. fundinn beðnir að tilkynna for-t- föll. Æ.t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.