Morgunblaðið - 10.09.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1939, Blaðsíða 4
MORGUN'BLAÐIÐ Sunnudagur 10. sept. 1939. Áskorun frá ríkisstjórnlnni um sparnað ð eldsneyti. Á þeim erfiðu* tímum, sem nú fara í hönd, er afkoma þjóðarinnar undir því komin, að atvinnuvegirnir geti hald- ið í horfinu. Eitt megin skilyrði þess er, að ekki verði þurð á olíu og kolum. Enginn veit hvernig tekst með innflutning á þessum nauðsynjum, en víst er þó, að hann verður erfiðleikum hundinn, og að nýjar birgðir af vörum þessum verða dýr- ari en verið hefir. Þessvegna er það áskorun ríkisstjórnarinnar til allra, að þeir spari eldsneyti;eins og unt er- I því sambandi má benda mönnum á eftirfarandi: 1) Leggið ekki í miðstöðvar þegar hlýtt er í veðri. 2) Notið rafmagnsofna í stað kolakyndingar þar sem það er hægt. 3) Lokið fyrir miðstöðvarofná í öllum herbergjum, sem lítið þarf að nota, fyrst' og fremst í kjöllurum, á göngum og loftum. 4) Ef lokað er fyrir helming ofnanna minkar kola- eyðslan um nærri helming. 5) Gætið sparnaðar við notkun á heitu vatni. 6) Komið yður upp hitakössum til suðu. Þeir spara mjög mikið eldsneyti. Tilkyoning lil bffreiðaeigeada i Reykfawik Eigendur (umráðamenn) þeirra bifreiða, sem heimilt er að nota samkvæmt ákvæðum reglugerðar 6. september 1939 um sölu og af hendingu bensíns og takmörkun á akstri Mfreiða og enn hafa ekki fengið afhent einkenni á bif- reiðina og önnur skilríki samkvæmt 10. gr. nefndrar reglu- gerðar, geta fengið þau í skrifstofu bifreiðaeftirlitsins, mánudaginn 11. þ- m. kl. 8—12 f. h. og 1—6 e. h. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. sept. 1939. Jónatan Hallwarðsson. BifreiOaeigendur. Þjer, sem leggið bifreið yðar yfir veturinn, munið að láta smyrja hana og athuga, svo hún verði ekki fyrir skemdum í vetrarlegunni. Allar bifreiðaviðgerðir framkvæmdar fljótt, vel og ódýrt. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ Sweino & Geiri. Hverfisgötu 78. Sími 1906. Kföttunnur Útvegum kjöttunnur, heilar og hálfar. Eggert Kristf ánsson & €o. h.f. Úr daglega lífinu Qóðkunningi okkar, Teodor- as Bieliackinas frá Lit- hauen kom alt í einu inn á skrif stofu Morgunblaðsins. Ha*nn fór heim til sín í fyrravetur hjeðan, með tárin í augunum. Því hann unir sjer hvergi betur en hjer. — Er langt síSan þjer komuS hing-- að. — Jeg kom fyrir 15 dögum. Er bú- inn að fara austur að Hlíðarenda og að Odda, í Hveragerði, og skoSa hellana á Ægissíðu. — Voru menn ekki hræddir um að styrjöld brytist út, er þjer fóruð að heiman? — Nei. Menn hlógu aS því. Enginn trúði því þá, að svona myndi fara. En í vor vorum vi'S hræddir,- Það var þeg- ar Memeí var tekin af okkur. Nú er verst ef við lendum í ófriðn- vm. Ef við verSum píndir út í styrj- öldina, því öðruvísi verður það ekki. 99% af þjóðinni vill ekki fam í stríð. Það er jeg viss um. Og svo er ómögu- legt aS vita hverju megin viS lendum. Það er nú svo, að við erum ekkert sjer- lega góðir vinir, hvorki Þjóðverja nje Pólverja. — En hvernig er þaS þá hugsanlegt, að þið lendið í stríði. — Já- Sko til. Ef t. d. að flugvjel- ar ófriSarþjóSa fljúga yfir land okk- ar, og viS skjótum á þær, þá getur sú þjóSin, sem flugvjelarnar á, ráS- ist á okkur. En ef við lofum flug- vjelunum að fara í friði, þá getur líka farið illa, því þá getur sá aSili ráð- ist á okkur, sem ekki átti flugvjelam- ar. Svona getur það farið. En þegar jeg fór, þá voru sem sagt engir sem trúðu því, að til styrjald- ar kæmi. Ef við verSum í hana flækt- ir verð jeg ,að fara heim og í her- þjónustu. En jeg fjekk greiðléga leyfi til að fara að heiman. Þegar jeg sagði sveitarforingja mínum aS jeg ætlaði til íslands, þá vissi hann ekki hvar það var- Jeg benti honum á það á landa- brjefinu. Og hann gaf sitt samþykM. En einkennilegt fanst honum að jeg skyldi ætla út í þessa eyju. Gjaldeyri fjekk jeg til þess að vera l'jer í eitt ár. Annars er dálítiS erfitt með gjaldeyri hjá okkur. ÞaS versn- aSi er við mistum Memel. Svo margt fólk flýði úr borginni. Það varð at- vinnulaust. RíkiS þarf að sjá því fyrir lífsframfæri., En þegar jeg sótti um gjaldeyrinn, þá hafði jeg meSmæli fræSslumála- ráðuneytisins. Því landar mínir eru farnir að skilja, aS einhver þarf að, VÍ5II* Laugaveg 1. Sími 3555. Útbu Fjölnisveg 2. Sími 2555. <>0<><><><><X><><><><><>0<>0<>< KOLASALAN SX Ingólfshvoli, 2, hæð Símar 4514 og 1845. H a® SG KOÍlðáLT kunna íslensku. Við viljum kynnast Norðurlandaþjóðunum. En það er ekki hægt að þekkja þær til hlítar nema þekkja íslensku og ísland, sögurnar ykkar og margt annað hjer. Þetta skildu þeir í fræðslumálaráðuneytinu. Þar er kona ein sem hefir lengi haft áiiuga fyrir íslandi----gömul kona, s«m veriS hefir í Ameríku. Þar las hún Islendingasögurnar á ensku. Við höf- um oft talað um þær, um Njál á Berg- þórshvoli og það fólk, Gunnlaug Onns- tingu, Gretti og fleiri. Jeg er nýbúinn ao þýða Gunnlaugs sögu ormstungu á okkar mál. Gömlu konuna langar mikið til að koma hingað einhverntíma. Nú er jeg búinn að skrifa henni um ferða-i lag mitt um Rangárvallasýslu. Jeg stgi henni frá því, hvernig fólkið þar t:ilar nm sögupersónurnar íins og sam- tíðarmenn sína, t. d. hvort þessi mað- ur hafi veriS vopnfimari en hin;>,- Þetta crn þeir aS tala um þar austurfrá enn í dag, eins og þeir hafi þekt þetta fólk frá barnæsku. Gamall maSur á Hlíðar- enda, Erlendur Erlendsson sýndi mjer Gunnarshaug og margt annað. Og 10 íirs gömul telpa þar hafSi lesið Njálu. Þetta hefir gamla konan í fræðslu- málaráðuneytinu okkar gaman 'af að heyra. j Jeg kom líka í Odda. Þar var mjer sýnd hellan sem kölski sleikti, og biautin eftir viðarköstinn sem hann dró heim. Þegar jeg gefek heim að bænum úr bílnum fór jeg villur vegar, lenti í þýfi og mýrarsvakka og datt alt í einu í poll. Mjer fanst að þama myndi kölski Sæmundar hafa verið að leika á mig. Hellarnir á ÆgissíSu þóttu mjer raerkilegir. Og eins margt sem jeg sá í HveragerSi. Hef komið þar áSur. En þar sjer maður altaf eitthvað nýtt. Jeg hef haldiS fyrirlestra um ísland heima. Einu sinni hjelt jeg fyrirlestur í Landfræðingafjelaginu. Þar vom margir prófessorar áheyrendur. Þeir hlýddu á mig með athygli. Og þeir spurðu um ýmislegt á eftir. T. d. hve stór her væri á íslandi o. fl. ÞaS var auðvelt að svara þeim spurningum. En erfiðara er þegar fólk kemnr til mín a eftir og segir: Heyrðu. Er ekki sumt af þessu skröksögur, sem þú ert a?5 segja okkur. T. d. þetta meS jarðhiti ann. AS menn baki brauð í jörðinni. ESa þetta, að menn koma inn í banka og fá útborgaða peninga, án þess að sýna passann sinn eða nokkur skilríki. Eða að hjer sjeu allir menn nefndir með fornafni. En jeg tók símaskrá með mjer til þess aS geta fært sönnur á þaS. Nú, nú. Jeg var aS tala um samband okkar við Norðurliind. Jeg er alveg viss um aS Islendingar hafa komið til Lithauen á víkingaöld. NafniS Víð- MiLAFLUTNÍNGSSKRlFSTOFA Pjetnr Magnúsíon. Einar B. GuðmuncUson. Gkiðlaugur Þorlaksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—«. ¦MMW^MA^ RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANDAÖAR-ÖDÝRAR SÆKJUM & SENDUM l IAUOAVEG 26 JÍHI23PJ;,; m>Kmimmmmmmmémm gautur kemur fyrir í sögunum. Hann hefir verið landi minn. Og svo er sagan um Egil ykkar Skallagrímsson og ferð hans í Austurveg. Það var að vísu £ Kurlandi sem hann bar niSur. Jeg ætla ,að skrifa um það grein, en ekki í dagblaS, heldur í sögutímarit. Því ef jeg skrifaSí um það fyrir alþýðu manna, gæti fólk haldiS að íslendingar væru enn í dag álíka gestir eins og Eg- -ill var í Kurlandi. Jeg hef skrifað margar greinar um ísland í blöð okkar. Og fólk les þær. Þær þykja skemtilegar. Ekki af því að jeg skrifi svo vel. heldur vegna efnis-^ iaa, Það er svo margt einkeimilegt að skrifa um hjeðan. T. d. skrifa jeg um þaS, hvernig fs- lenskir bændur líta á stríðið. Þeim finst þaS glæpur. Öll manndráp ekkert annað en glæpur. Þeir eru svo> friðsamir. Þegar jeg minni þá á, að forfeSur þeirra hafi sumir verið víga- menn, þá segja þeir. Það var annað mál. Þá gengu menn drengilega til orustu og börðust augliti til auglitis. Þá var konum og börnum gefin grið, þeim sem ekki gátu barist. En nú er réðist meS flugvjelum og eiturgasi á varnarlaust fólk. Þeir segja að menningunni hafi hrakað síSan á söguöld. Stundum segi jeg fólki drauga-> sögur hjeðan, þegar jeg er heima. ÞaS þykir mjer eitt ,af því merkilegasta hj'er, hvernig upplýst fólk getur trúað á drauga og huldufólk. Jeg hef talað viS menn sem þykjast hafa sjeð drauga og huldufólk. Hjer eru jafnvel kommúnistar, sem trúa á drauga og annað líf. Þeir ættu að koma til Rússlands. Þar eru ekkí þolaðar slíkar skoðanir meSal komm- únista. Þeir myndu hverfa þar. En hjer é íslandi eru allir hlutir öðruvísi ea annars staðar. Og enda þótt heimsstyrjöld sje kom- in, þá er fólk hjer alveg eins og það á að sjer, kátt og glatt. Og ennþá fleiri laglegar stúlkur á götunni en í fyrra. Það má segja. ísland er einstakt land. Jeg get ekki hugsað mjer að vera hjer minna en 3 mánuSi á hverju ári. Verið þjer sælir, og þakka fyrir að þjer vilduð hlusta á mig! BmiUIHflim!!!iH!li!!!IS"iii!!lill!t!!íl!tmtlII!imi!limnmilW Ólafur Porgrímsson lögfræðingur. ViStalstími: 10—12 og 3—6. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflntmngur. Fasteignakaup | Verðbrjefakaup. Skipakaup. | | SamningagerOir. ¦aiimiiiwiMU Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skinfood. Dagkrem í eðlilegum húðlit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.