Morgunblaðið - 16.09.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1939, Blaðsíða 7
liaugardagur 16. sept. 1939. MORGUNBLAÐIÐ i t ♦*♦ Nýr fiskur j með lifur í dag. £ Fiskbúðio f ± i Bergstaðastr. 49. Sími 5313. I Flskbúðin 1 T> » , y ^ r~t' • AftArr ‘i* I ^ Barónsstíg 59. Sími 2307. 1* A x _ _. 4 I T ? T «*• Grahd Hotel x Kobenhavn I | rjett hjá aðal járnbrautar- ’f stöðinni gegnt Frelsis- ;!; ♦!• styttunni. X x .. 4 £ 011 herbergi með síma | i og baði. •!* I i Ý A é T W 4 ;•* : 4 Margar íslenskar fjölskyldur | •!• dveljast þar. * 4 4 Sanngjarnt verð. X X •rt>4 Skólafötin ur FalabúOinoft APGAB hvílist með gleraugum frá THIELE Rabarbar 30 aura pr. kg. Krækiber 1.50 kg. Bláber 2.00 kg. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. o<xxxx>oooooo<xx>oo« Harðfiskur Riklingur Visin Laugáveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. oooooo oo ooooooooo< EOLASALAN S.L Ingólfshvoli, 2, hæð. Símar 4514 og 1845. ooa® oosi PKi^MLT Dagbók !xj Helgafell 59399197-VI-2. Næturvörður er í nótt í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Bifreiðastöð Reykjavíkur, Aust- urstræti 22, sími 1720, verður op- in í nótt. Messur í dómkirkjunni á morg- un kl. 11 síra Garðar Svavarsson, kl. 5 síra Friðrik Hallgrimsson. Messað í Laugarnesskóla á morg un ld. 2, síra Garðar Svavarsson. Messað á morgun í fríkirkjunnj í Reykjavík kl. 2, síra Arni Sig- urðsson. Messað að Kálfatjörn á morgun kl. 2, sr. Garðar Þorsteinsson. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 2, síra Jón Auðuns. Messað í Lágáfellskirkjii á morgun kl. 2.45, sr. Hálfdán Helgason. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Val- boTg Sigurðardóttir frá Seyðis- firði og Guðmundur Finnbogason. Heimili þeirra verður í Tjarnar- götu 48. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í bjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sigi'íður JóiíaS- dóttir, Þórsgötu 14 og ÞorbjÓrn Jónsson fi'á Þúfu í Kjós. Heimili ungu hjónanna verður að Vestur- bolti í Þykltvabæ. Nýlátinn er á Almenna sjúkra- húsinu í Selkirk merkisbóndinn Gestur Jóhannsson frá Ppplar Park, 88 ára að aldri. Hann.,læt,- ur eftir sig þrjú börn, Jóiiann prófessor í Winnipeg, Ösear bópda við Poplar Park og Mrs. Midford í Selkirk. Gestur var gáfumáðiiT og prýðilega hagorður. Hann var Húnvetningur að ætt, (Lögb-L M.s. Dronning Alexandrine. Samkvæmt símskeyti, sem for- stjóri'Sameinaða bjefífjekk í gær frá Kaupniannahofn, er gei't ráð fyrir, að skipið tilaði í Kaupm.- höfn næstkomandi þi'iðjudag og miðvikudag. Mun skipið þyí geta farið frá Kaupmannahöfn á mið- vikudagskvöld í stað- miðvikudags- inorguns. Skipstjórafjelögin hjer í bæn- um halda fund í Oddfellow í dag til þess að ræða hið breytta við- horf til siglinga. Skipstjóra- og stýrimannafjelag Reykjavikur heldur dansskemtun í Oddfellowhúsinu í kvöld og llefst húiS kl. 9.30. Banska seglskipið Fanö fór hjeðan í gær með lýsisfarm. 14 dagar í Paradís heitir mynd- in, sem Gamla Bíó hefir frumsýn- ingu á í kvöld. í henni leikur 0- lympe Bradna, ung og upprenu- andi stjarna, sem dansar vel og syiigur, Gene Raymond og Lewis Stone. Samsæti var fimleikaflokkum Ármanns, sem fóru á Lingiaden, haldið í Oddfellowhúsinu s.l. mið- vikudagskvöld. Forseti I, S. í.,: Ben. G. Waage þakkaði Ármanu og þátttakendum fyrir hina ágætu ] för og afhenti þeim í. S. f. merki til minja um hana. Foi'maður Ár manns þakkaði kennai'a fjelagsins og fimleikaflokkunum fyrir fje- lagsins hÖiid, og færði hverjum einuni áletraðan bikar til minja um förina. Ennfremur færði haíiú þeim stúlkum ,og kennara, sein tóku þátt í Noregsförinni í fvrra,; fagurlega gerðan smá platta. Þá töluðu. Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari, Guðm. Kr. 'Guðmtinds- son og Sigurður NordahL og var gerður góðijr rómur að ræðum þeirra. Að samsætinu loknu var stiginn dans til kl. 1Yo. VAK A tilkynnir: Nýtt hefti er komið út, fjölbreytt og læsilegt að vanda. Eðvarð Árnason heldur áfram greinaflokki sínum, S2G-RAR TÆKNI OG VÍSINDA. Jakob Thorarensen býðnr Ckumar Gunnarsson velkominn heim með snjöllu kvæði. Skúli Þórðar- son magister ritar um stjórnarstefnu Roosevelts. Nýr flókknr, ÍSLANDSMEISTARAR, hefst með myndum af meistnrum i knattspyrnu. Auk þessa eru í heftinu fjöldi greina, kvæð*. sögur og fleira. í Reykjavík er heftið borið til áskrifenda, út uro land er það sent í póstkröfu til þeirra, sem eiga eftir að greiða árganginn. Lesið Vöku. Gerist áskritendur. VARA, Reykfavftk. . ..Ggllbrúðkaup e-iga dag; lijón- in, Eggert Egjgerþsspn pg Elinborg Magnúsdóttir. Egiísgötp - 16. Dánariregn. Hinn 9. þessa máii aðar aiidaðist' á“fteimili 'sínu, Suð ur-Hvammi í Mýrdal, merkiskonan húsf-rú Ástaúg' SkærÍM'gsdóttirHM Hjörleifsihíifða. Aðrir tónleikar fyrir stvrktar f jel^tga x ? Tónlistarf jelagsin.s verða haldiiir á máiuidagskvöld í Gamla Bíó. Boðskoi'tin verða send í pósti. Sundhöllin verður ekki opnuð fyr en kl. 2 í dag, vegna viðgerð úi' á' tiitávéituniií; Verslunarskólánemendur útskrif aðfi' 1938 eru beðnir að fjölmenna á fmíd í Oddfeliowhírlliniii uppi í kvöld kl. 8!4. Útvarpið í dag : 20.20 Hljómplötui': Calli-Cursi - .syngur. 20.30 Erindi: Á mörkum ófriðar- ins .(Magivús Jóússon prófessor) 20.55 Hljómplötur; Lög eftir Ole Bull. 21.15 Utvarpstríóið leikur. Merkur Vestur-lslendingur látinn. Vesturheimsblaðið ,,Lögberg“ birtir þ. 17. ág. langa minning- argrein um Þórð Þórðarson lækni, sem ljest fyrir vestan haf 2. ág. s.l. og var jarðsettur 8. ágúst. Þórður var fæddur að Stað í Hrútafirði á íslandi 3. janúar 1865 og voru foreldrar hans þau hjónin Þórður Gunn arsson og Guðrún Grímsdóttir er fluttust vestúr um haf, þegar Þórður var 8 ára gamall. En hann útskrifaðist úr Latínuskól- anum í Rvík 1887 og fluttist vestur til Norður-Dakota sama ár. í læknisfræði útskrifaðist hann í Chicago frá Illinois há skólanum árið 1896, tók ríkis próf næsta ár og settist að sem læknir í Minneota í Minnesota og stundaði lækningar þar síð an alla æfi. — Þórður læknir kvæntist 6. febrúar 1901 Sigur björgu Sigurbjörnsdóttur Ás björnssonar frá Selkirk og eign uðust þau þr-jú'börn: Vilhjálm er andaðist 8. jan. 1937, Maríu Aðalbjörgu í bænum Gary Indiana og Sigurbjörgu, sem dó 12. ágúst 1905. Konu sina misti Þcrður Þórðarson 10. júlí 1905 Jeg helt að sloppuriim hans Páls væri hvítur, þar til jeg bar hann saman við vasaklútiim þinn, sem þveginn var úr Radioni" >*• i,i‘ X-RAD 48/1 -50-50 Það þarf ekki annað en bera I þvott þveginn úr Radion sam- an við það, sem þvegið er úr venjulegum sápum og duftum til þess að sjá, að Radion þvegið verður hvítast af öll- um þvotti. Ástæðan að Radion hreinsar best er sú, að efna blöndunin í því er gerð á sjer- stakan hátt, þannig að þa4S hreinsar betur óhreinindi og bletti en mokkurt annað- þvottaefni. RADION LBVBR BROTHBRS, PORT SUNLIGHT, LlMlTBD-r 1 Lokað i dag. RaflæftLfaeinkasala rikltlnft. Jarðarför konu minnar ÖNNU SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR er ákveðin mánudaginn 18. þ. m. frá fríkirkjunnL Athöfnin hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili okkar, Þingholisstr. 22. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Reykjavík 16. sept. 1939. Ásbjörn Ólafsson. Elsku litli drengurinn okkar JÓNAS JÓNASSON, sem andaðist á Landakotsspítala. 11. þessa mánaðar, verðnr jarðaður frá Ljósvallagötu 28 mánudaginn 18. sept. kl 4 e. L Fanney Þorvarðsdóttir. Jónas R. Jóöasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.