Morgunblaðið - 21.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.09.1939, Blaðsíða 5
v"~: --L v,. lilmtudagur 21. sept. 1939. n' ........ |ílorgiimMaí>ið = OtRef.: H.f. ÁnriJr.ur. Raykjnvlk. Ritstjórar: Jóa KJartanuon o* Valttr OUttnMon (lbm<*nuVu»). Aug;lýsinffar: Árnl Óia. Ritfltjórn, auKlýflincar of afrrfllóala: Aaatnrfltnetl 8. — Hnl M00. ÁakrlftargJald: kr. 8,00 & náuuOL 1 lausaflóln: 18 aura •intakiQ — 88 anra mB UaMk niiiiiiiiiMiiiiuiiiiiiiimiumiiiiiiiiiiiiiii imtiiiiimimiiiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiii | Gunnar Sigurðsson frá Selalæk | er höfundur eftirfarandi greinar, sem hann kallar: iiiiiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii ÖF6ASTEFNURNAR MÆTAST Pað ótrúlega hefir skeS. Öfgastefnurnar tvær — andstæSurnar miklu — hafa mætst. Hersveitir hinna svörnu ■óvina, kommúnista og nazista mættust alvopnaSar í Póllandi, ■ ekki til þess að láta nú til skar- . ar skríða, heldur til hins, að skifta bróðurlega milli sín ríki, .-sem hersveitir beggja eru að kúga undir sig. Fram að þessu hafa þó báð- .. ar öfgastefnurnar bygt alla sína tilveru á öflugri og óþrjótandi i baráttu gegn hinni öfgastefn- T«nni. I öllum löndum heims hafa kommúnistar haldið uppi lát- Jausri baráttu gegn höfuðfjend- unum, nazistum. Þeir hafa areynt að telja hinum friðsama verkalýð iýðræðislandanna trú ?am, að engum væri trúandi til, ;að vinna bug á öfgastefnu naz- Jsta, öðrum en kommúnistum. «'> Og þeir hafa látlaust prjedik- . að á fundum og í blöðum, að <• eina ráðið til þess að tryggja 1. friðinn í heiminum væri að upp- . ræta nazismann. Nazistar hafa í áróðri sínum farið nákvæmlega eins að. Alt I Jhið illa stafaði frá kommúnist- <um, sögðu þeir. Hver sú þjóð, : sem leyfði komúnismanum að festa rætur innan sinna vje- banda, væri dauðadræmd. Það yrði að leggja aðaláherslu á, að uppræta þetta illgresi. Og nazistar ljetu sjer ekki onægja, að uppræta kommúnism- .ann í sínu eigin landi, Þýska- landi. Þeir fengu önnur ríki í iið með sjer, til þess að mynda bandalag, gegn kommúnisman- am. Þetta nýja bandalag hafði svarið þess dýran eið, að bar- áttunni skyldi ekki hætt fyr en kommúnisminn væri þurkaður át. ★ Þegar þessi leikur stóð sem ^hæst, kom Pólland til sögunn- ar — stórt og auðugt land, sem lá á milli hinna svörnu óvina. Þegar sýnt þótti, að sjálfstæði Póllands var hætta búin, vegna ikröfu nazistastjórnarinnar jþýsku, um innlimun Danzig og pólska „gangsins“ svonefnda, :reyndu stórveldin í vestur Ev- ;rópu, lýðræðisríkin Bretland og Frakkland, að fá Rússland í lið með sjer, til þess að vernda : sjálfstæði Póllands. Ætla mætti, að stjórn kommúnista í Rúss- landi hefði verið fús til slíkt 'varnarbandalags, þar sem erki- •óvinurinn — nazisminn — sótti •á annarsvegar. En þetta fór alt á annan veg. Yarnarbandalagið, til verndar sjálfstæði Póllands, fór út um þúfur. Það strandaði á Stalin. Hann valdi hina leiðina, að gera vináttusamning við Hitler. Og það var 1 skjóli þessa vináttu- samnings, að þýski herinn rjeð- iist inn í PólLand. Þegar svo þýski herinn er bú- inn að ná á sitt vald meirihluta Póllands, skipar Stalin rauða hernum að ráðast að baki Pól- verjum, sem börðust upp á líf og dauða fyrir sjálfstæði lands síns. Og nú skeður það ótrú- lega, að vopnaðar hersveitir MINKARÆKTIN OG EYÐING STROKUMINKA M jer er ljúft að verða við þeim tilmælum Morg- unblaðsins að láta í ljós skoðun mína á minkarækt- inni hjer á landi og því, hvernig eyða megi stroku- minkum þeim, sem sloppið erkióvinanna mætast, ekki til i hafa úr búrum hjer 4 landi þess að berjast, heldur til þess að skifta Póllandi bróðurlega milli sín. Eru ekki öfgastefnurnar báð- ar með þessu að kveða upp sinn eigin dauðadóm? Hver trúir því, úr þessu, að nazisminn sje til þess kjörinn, að uppræta kom- múnismann? Og hver fæst nú til að trúa því, að kommúnistar berjist heilagri baráttu gegn nazismanum, sem þeir hafa hingað til sagt, að friðinum í heiminum stafaði mest hætta af? ★ Við Islendingar fögnum því, að öfgastefnurnar hafa ekki fest djúpar rætur í okkar þjóð-> fjelagi. Þó verður því ekki neit- að, að kommúnistar hafa átt hjer nokkur ítök, sem hefir m. a. stafað af því, að þeir hafa talið fólkinu trú um, að þeirra hlutverk væri að kveða niður hina öfgastefnuna. Vafalaust hafa ýmsir, sem fylgt hafa kommúnistum að málum,, lagt trúnað á þetta. Sumir hafa e. t. v. einnig trúað því, að hið mikla heirveldi Stal- ins myndi brjóta á bak aftur allar tilraunir hinnar öfgastefn- unnar, til nýrra landvinninga. Smáríkin ættu því vissa og ör- ugga vernd, þar sem rauði her Stalins væri Svo öruggir þóttust kommún- istar hjer um einlægni og óeig-; ingirni Stalins, að einn af þing- mönnum þeirra bauðst til að og valdið hafa mestum ugg meðal almennings. Jeg mun jafnframt nota tækifærið til að fara nokkrum orðum um loðdýraræktina hjer í heild sinni. Ef jeg væri ekki blaðamaður frá fornu fari, hefði jeg sjálfsagt orðið forviða á þeim kynjasögum, sem skapast hafa um strokumink- ana út af öfgagreinum, sem birt- ar liafa verið í blöðunum á þessu sumri. Þetta er þó alt skiljanlegt, þar sem menn þekkja dýrið eltki. Imyndunarafl fólksins fær lausan tauminn, sagnirnar um dýrið fá því á sig beinan þjóðsagnablæ. Því hefir verið haldið fram við mig í alvöru, að minkar dræpu hesta, rjeðust á sofandi menn og drykkju úr þeim blóðið og fleira þessu líkt. * Til þess nú að geta útrýmt minkum þeim, sem sloppið hafa og sléppa kunna, þurfa menn að kunna skil á því, hverskonar dýr minkurinn er. Eftirfarandi lýsing á villiminkum og lifnaðarháttum þeirra er tekin eftir merkum og nýjum ritum um dýrafræði og loðdýrarækt, og hirði jeg eigi um að greina þau, nema ummæli mín verði vefengd,- læt mjer aðeins nægja að nefna hið heimskunna þýska dýrafræðisrit Brelnns (Brehms Tierleben). Villiminkurinn og lifnaðarhættir hans. Minkurinn telst til marðarætt- Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. leggja höfuð sitt í veð fyrir | arinnar. Heimkynni hans er Norð- því, að rauði herinn myndi aldrei ráðast inn í Pólland. Þeg- ar svo innrás rauða hersins var orðin staðreynd, baðst þingmað- urinn að fá að halda höfðinu, gegn því að hann ljeti svarta- dauða-flösku í staðinn. Þetta var mat hans á sínum eigin kolli, eftir viðburðinn í Pól- landi. Skyldi ekki líkt komið fyrir mörgum öðrum, sem trúað hafa í blindni á einræðisherrann í Moskva og þá stefnu, sem hann hefir boðað heiminum? ★ En viðburðirnir í Póllandi ættu að verða hvatning til okk ar íslendinga, að hrinda nú af okkur öfgastefnunum og þjappa þjóðinni saman um lýðræðis- stefnuna. Sú þjóð, sem vill vera ur-Ameríka og þaðan er hann fluttur í aðrar heimsálfur til ræktunar, einkum þó til Evrópu Hann lifir viltur alla leið frá mið- biki Bandaríkjanna og norður að Ishafsströndum. Minkurinn er lítið dýr, að gild- leika á borð við rottu, en allmik- ið lengri, með langt og loðið skott Hann er ljósbrúnn eða dökkbrúnn á litinn. Merðirnir eru grimm og blóð þyrst rándýr og huguð til veiða Minkurinn er þar enginn eftirbát- ur; þó hefir hann litlar vígtenn- ur, hlutfallslega miklu minni en t. d. hundar og kettir. Hann ber ýms sjereinkenni þess, að hann lifir mestmegnis á fiski, hann er með sundfit á milli tánna og prýð- isvel syndur. Hann kafar marga metra niður til botns í ám og frjáls, verður að standa fast á vötnum til að ná í skelfisk og lýðræðisstefnunni. Hún má ekki krabba, sem hann syndir með í þola öfgastefnurnar innan sinna vjebanda. Geri hún það, á hún á hættu að glata frelsi sínu og sjálfstæði. land og etur. Fisk veiðir hann einnig og syndir með hann í land. Vitanlega eru þetta aðeins smærri fisktegundir, því aðrar ræður hann ekki við. Minkurinn þolir ekki að vera lengi í kafi í einu. Þar sem minkurinn er aðallega fiskæta, ræður það af líkum, að hann heldur sig helst við ár og stöðuvötn, en aflar sjer þó jafn- hliða ætis á landi. Á landi veiðir hann orma og sníg-la, mýs, rottur, fugla, og egg tekur hann einnig. Hann fylgir sömu reglunni og þegar hann veiðir í vatni. Hann ræðst á og drepur þau dýr, sem hann ræður við og sjer, að sjer muni hættulaus. Minkurinn læðist ekki að dýri, sem hann er á veið um eftir, eins og kettir gera Hann rennur á bráð sína, hremm- ir hana með klónum og drepur hana. Minkurinn fer út til veiða á næturnar, en heldur yfirleitt kyrru fyrir á daginn. Hann finn- ur sjer þá felustað, hvílir sig og sefur. Minkurinn er fimur og lið- ugur og getur klifrað, þar sem hann kemur klónum við. Hann klifrar t. d. upp trje. Fullorðnir minkar eru svo að segja altaf einir á ferli. Þegar tveir minkar eða fleiri sást sam- an, þá er það móðir með yrðlingi sína, því þeir fylgja henni vana- lega fram á haust, en ná henni að þroska1 og stærð á miðju sumri. Á haustin skilur svo fjölskyldan og fer þá hvert dýrið að ala önn fyrir sjer sjálft. Ef tveir minkar mætast slær oftast í bardaga með þeim, og endar þessi blóðngi bar- dag'i með því, að annarhvor eða báðir hníga að velli. Minkurinn hefir venjulega ekki vissan samastað, sömu holu eða fylgsni til að hvílast í; þó heldur hann sig venjulega lengi á sömu fclóðum, helst við ákveðið vatn eða á. Á vorin, venjulega seinnj hluta aprílmánaðar eða fyrri hlutann í maí, býr kvendýrið sjer til gren á líkan hátt og refur, jafnaðar- lega nálægt vatni eða á. Þar fæð- ast venjulega 2—8 yrðlingar og stundum ber enda við, að þeir sjeu fleiri. Yrðlingarnir fæðast blindir og áhrlausir og eru mjög litlir. Móðirin elur önn fyrir þeim með alveg einstakri umönnun og ná- kvæmni, þeirri móðurást, sem naumast þekkist annarsstaðar í dýraríkinu. — Þá ræðst móðirin á sjer mikið stærri og sterkari dýr, yrðlingunum til varnar. Ann- ars ræðst minkur ekki á sjer mun stærra dýr nema til varnar, það er að segja, ef önnur dýr ráðast á hann, því þótt minkur sje hug- aður, þá er hann þó jafnframt viturt dýr. Þess vegna er það fjarstæða, að hann ráðist á hunda, ketti og sauðfje, nema sjer tU varnar. Fullorðnir minkar eru aðeins samvistum um tímgunartímann. Þeir eru „polygam“, þar eð karl- dýrið á yrðlinga með fleiru en einu kvendýri. Ekki njóta yrðling- arnir mikils ástríkis af karldýr- inu, því það etur þá umsvifaíaust, nái það í þá, en móðirin ver þá fyrir karldýrinu með sömu hug- prýði og endranær. * Mínkarnir eiga marga óvini eins ’og önnur dýr, en svo má segja, að engir af þeim sjeu þeim hættulegir, nema hornuglan og veiðimaðurinn. Uglan sjer, sem kunnugt er, allra dýra best S myrkri. Hún læðist að minkunum á hljóðu svifflugi, þar sem hann er á veiðum um nætur, læsir klón- um í hrygg hans og heggur hann með nefinu. Að vísu býst mink- urinn til harðvítugrar varnar, en bardaginn endar nærfelt ávalt með sigri uglunnar. Á þenna hátfc eyðir uglan árlega miklu af vilt- um minkum. Á síðari tímum er það þó veiði- maðurinn, sem er lang stórtæk- astur í útrýmingu minksins, og það svo, að í sumum hjeruðum Norður-Ameríku má telja, að hon- um sje útrýmt með öllu. Hið verð- mæta skinn minksins freistar veiðimannsins, og þótt minkurinn sje viturt dýr, þá er þó maðurinn honum ofjarl með byssur sínar og- gildrur og eitur, og sjerstaklega vegna þess, að minkurinn hefir ekki slægð og varfærni refsins. Það er og auðvelt að þekkja og rekja spor minksins í snjó, og það notar veiðimaðurinn sjer. (Síðari grein á morgun). Besti læknirinn. Einn af frægustu læknum forn- Grikkja, Galenos, á að hafa sagt: — Náttúran er besti læknirinn. Hún læknar ekki aðeins % hluta allra sjúkdóma, lieldur baknagar hún ekki starfsbræður sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.