Morgunblaðið - 22.09.1939, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.09.1939, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIl) Föstudagm* 22. sept. 1939. Forsætisráðherra Rúmena m y r t ii r Morðingjarnir úr Járnvarðarliðinu (nazistaflokk Rúmena) iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Hvernig Þjóö-) ' verjar ætla ( að sigrast | á Bretum I F Frá frjettaritara vorum. Khöfn í qtær. ‘ORSÆTISRÁÐHERRA RÚMENÍU, Arraand Calinescu, var myrtur á götu í Búkarest kl. 2 í dag. í kvöld var Rúmenía lýst í hernað- arástandi. 1 opinberri tilkynningu, sem rúmenska stjórnin gaf út um morðið í dag, segir að morðingjarnir hafi verið úr járnvarðaliðinu (er svarar til nazistaflokks annara landa). HÖfuðpaurinn er sagður hafa verið Dimitrescu, sem verið hefir foringi járnvarðaliðsins síðan Codreanu, sá sem skiþulagði liðið, var drepinn í vetur. Járnvarðarliðið var bannað í vetur, en hefir þó starfað á- fram leynilega. SEX MORÐINGJAR Calinescu, sem verið hefir forsaetisráðherra í Rúmeníu síðan í febrúar síðastliðnum og kunnur hefir verið að því, að sýna járnvarðarliðsmönnum enga miskunn, var á leið- inni í bifreið heim til sín þegar tilræðið var gert. Flutn- ingabifreið ók í veg fyrir bifreið hans, svo að hún varð að staðnæmast. I sama vetfangi hlupu að 6 menn úr bifreið, sem ekið hafði verið upp að forsætisráðherrabif- reiðinni og lyftu skammbyssum sínum. Fjórtán skot hæfðu Calinescu. Tvö skot hæfðu hann í hjart- að og eitt fór í gegnum augað. iiiiiliiliiiniiliiiilili Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Líklegt er talið, að öllum vopnum Þjóðverja verði stefnt gegn Bretum, eftir að fullnaðarsigur er unninn í Póllandi. Fyrst og fremst er talið að Þjóðverjar tefli fram flugvjelum sínum og kafbátum. Litið er á að sigurhorfur Þjóðve.rja og Vesturríkjanna sjeu nokkuð: svipaðar á vest- urvígstöðvun um. Báðir eru sagðir jafii ófúsir tiT þess að fórna blóði sími í von- lausar árásir á óyfiritígánleg varnarvirki. En Þjóðverjar eru sagðir ætla að ná sjer niðri á Bretum á sama hátt og Bretar reyiia að sigra þá: með því að stöðva aðfiutninga til þeirra. Eru Þjóðverjar sagðir vera að undirbúa sameiginlegar árásir kafbáta og fhtgvjela á bresk skip, sem hafa herskipafylgcl. Þeir gera sjer vonir um að árásir flragvjel - anna tvístri herskipunum svo, að þau verði viðskila við kaupskipin, sem kafbátarnir geti síðan nálg- ast og sökt. Roosevelt biður Bandaríkjaþing að af- nema útfiutningsbannið á hergögnum, en Engin U. S. A.-lán til ófriðarþjóða pær verða að flytja vör- urnar á eigin ábyrgð Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ROOSEVELT lagði í dag fram tillögu sína um afuám útflutningsbannsins á hergögnum frá Bandaríkjunum. Þetta bann hefir verið í gildi síðan árið 1935 og felst í hlutleysislögum sem þá voru samþykt. ' ; i ; ■■•■J : Um þessi lög sagði Roosevelt í ræðu, sem harni: flutti í þinginu í Washington í dag og útvarpað var um allar stÖðvar í Bandáríkjunum, að hann vildi óska.-þess að þingið hefði aldrei samþykt þau og hann hefði aldrei und- irskrifað þaú. Lögin væru ekki í anda þeirrar utanríkismálastefnú, Sém Bándaríkin hefðu fylgt frá því saga þeirra hófst. Bandaríkin hefðu þar til 1935 bygt hlutleysi sitt á alþjóðalögum, og sú stefna hefði gefist vel. Aðeins einu sinni hefði verið horfið frá henni, í Napöleonsstríðinu, og afleiðingarnar hefðu veriði hræðilegar. Þjóðverjar Roosevelt sagði, að; hann vildí: aftur taka upp þá stefnu, að fylgja alþjóðalögum um hlut- leysi Bandarfkjanna. Tlann trevsta ekki lenö" a<5 afnám útflutnings- *• ö bannsins, sem hann færi fram á væri besta tryggingin fyrir því, að Bandaríkin gæti varðveitt hlutleysi sitt. ur Frökkum Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. TILKYNT I ÚTVARPIÐ Morðingjarnir óku síðan r bifreið til útvarpsstöðvarinnar í Bukarest. Ruddust þeir þar inn og inn í útvarpssalinn. Út- varpshlustendur heyrðu skyndilega mikið háreysti og að ein- hyer kom að hljóðnemanum og tilkynti að Járnvarðarliðið hefði drepið forsætisráðherrann. Síðan varð alger þögn. Stundarfjórðungi síðar hóf útvarpsstöðin aftur útsendingar og- var þá skýrt frá morðinu og þess getið, að morðingjarnir hafi verið teknir fastir. Strax eftir morðið kallaði Karl konungur saman ráðu- neytisfund og var ríkisstjórnin þar endurskipulögð. Hinn nýi forsætisráðherra er Balliff hers- höfðingi, sem kunnur er að and- úð við jámvarðarliðsmenn eins og Caíinescu. MORÐINGJARNIR SKOTNIR. Að ráðuneytisfyndinum lokn- um var gefin út tilkynning um að .Rúmenar myndu gæta strang asta hlutleysis eftir sem áður. I hinni opinberu tilkynningu, sem birt var í kvöld um morðið segir, að 8 menn hafi verið tekn ir fastir og að tveir hafi framið. sjálfsmorð þegar átt hafi að handtaka þá. Aðstoðarmenn Dimitrescus (sem er málfærslu- maður í Bukarest) eru sagðir vera stúdentar sem stunda læknisfræði. í Fregn frá Þýskalandi seg- Þjóðvsrjar saka Pólverja og Breta um morðtð Pýska útvarpið sakar í kvöld Pólverja og Breta urr að standa að morðinu á C'alinescu, forsætisráðherra Rúmena. f þýsku fregninni segir, að Calineseu hafi fyigt fast fram blutleysi Rúmeníu og með því vak ið óánægju í Englandi oð Pól- landi. Sjeu því allar líkur til þess að leiguliðar Pólverja eða Breta hafi myrt Calineseu, til þess að ----- fá Rúmena til að hverfa frá blut- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. leysi sínu. ; Pólverjar verjasl emii — London í gær F.Ú. Tx ýska herstjórnin viðurkenn ir í tilkynningum sín- um í dag, að Pólverjar veiti viðnám á fjórum stöðum, við Varsjá, Moldinvígi, á Helaskag- tinum og *við borg nokkura suð-vestur af Varsjá. f tilkynn- ingu herstjórnarinnar segir, að 170.000 pólskir hermenn hafi verið teknir til fanga vestan við Varsjá í dag, 320 fallbyss- ur og 40 brynvarðar bifreiðar. Á VESTUR- VlGSTÖÐVUNUM. Franska hermálastjórnin til- | kynnir í dag, að framvarða- sveitir hafi átt í bardögum við íramverði Þjóðverja. Stórskota- hríð var haldið uppi af báðum aðilum á Saarvígstöðvunum síðastliðna nótt. Til Hafnarfjarðar kom í fyrra- dag vjelbáturinn „Helgi Hávarð- arson“. Ætlar Beinteinn Bjarna- son útgerðarmaður að gera bátinn út á reknetaveiðar í Faxaflóa frá Hafnarfirði. Daladier forsætisráðherra Frakka flutti ávarp til frönsku þjóðarinnar í dag. Hannt gat þess m. a., að áróður Þjóð^ verja beindist að því, að sundra Bretum og Frökkum og sagði, að þetta myndi aldrei takast. Hann sagði, að Hitler lofaði því, að ráðast ekki á Frakk- land. En við þekkjum þessi lof- orð hans, sagði Daladier. Við gleymum ekki örlögum Tjekkó- slóvakíu, Austurríkis og Pól- lands. Hann sagði, að Hitler myndi ekkert heldur vilja en eyði- leggja Frakkland ef hann hjeldi að hann gæti það. Við höfum heitið að berjast fyrir frelsinu, eða deyja ella, sagði Daladier. ÁRÓÐUR. Það hefir vakið athygli, að þýska útvarpið hóf í dag áróð- ur gegn Frökkum. En fram til þessa hefir áróður Þjóðverja beinst allur gegn Bretum. í dag mun hafa verið gefin út fyrirskipun um að hlífa Frökkum ekki lengur. Þýska út varpið skýrði frá slagsmálum, sem það segi að átt hafi sjer stað í franska, þinginu. Einnig skýrði það frá liðhlaupi í her Frakka á vesturvígstöðvunum. „CASH AND CARRY“. Til þess að halda Bandaríkj- unum utan við styrjö.ldina, sagði Roosevelt að hann mýndi gera alt sem í hans valdi stæði til að hindra að Bandaríkjaþegnar væru á ferð á ófriðarsvæðinu. Þeir myndu þá ekki verða fyrir neinum árekstrum, sem orðið gætu stríðsorsök. Hann myndi einnig krefjast þess, að allir, sem keyptu hergögn eða aðrar vörur í Bandaríkjunum, flyttu þær sjálfir á eigin skipum og á eigin ábyrgð. Og í þriðja lagi myndi hann setja að skilyrði fyrir öllum vörukaupum, að vörurnar yrðu borgaðar út í hönd. í þinglnu fengu ummæli Roose- Vel'ts um staðgreiðslu og flutn- inginn á eigin ábyrgð („cash and carry“) ágætar undirtektir. Banda ríkjamenn hafa ekki gleymt því að þjóðirnar, sem eiga í ófriði núna, og margar fleiri, hafa ekki greitt skuldir sínar frá því í stríð- inu 1914—1918. MIKILVÆG ÁKVÖRÐUN. Roosevelt sagði í ræðu sinni að hann myndi ekki leggja aðrar til- lögur fyrir þingið að þessu sinni, en þessa um afnám ivtflutnings- bannsins. (Þingið átti ekki að koma saman fyr en í janúar, en FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.