Morgunblaðið - 22.09.1939, Síða 7

Morgunblaðið - 22.09.1939, Síða 7
Föstudagur 22. sept. 1939. MORGUNBLAÐIÐ ? Nýja Esja FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Tvær Polar dieselvjelar, sam- tals 20^0 hestöfl eru í skipinu •og þ etta er fyrsta íslenska skipið, sem hefir tvær skrúfur. Esja getur tekið 158 farþega og má bæði hafa eitt farrými (tourist class) og I. og II. far- rými eftir vild. Skipið er hið vandaðasta í alla staði og er búið öllum nýjustu sjófræðileg- um tækjum. ★ Esju var hleypt af stokkun- um í skipasmíðastöðinni í Ála- borg 8. júlí s. 1. og gaf Ingrid krónprinsessa skipinu nafn. Upphaflega var ráðgert að skipið yrði tilbúið fyr, en vegna ýmsra atvika gat það ekki orð- iði I ráði er, að Esja haldi uppi íarþegaferðum milli Skotlands og íslands að sumrinu til, en verði í strandferðum aðra tíma árs, arsdóttir, Guðrún Þór, Kristín Thorarensen, Sigríður Fjeldsted. Jón Bjarnason, Þorbjörg Björns- dóttir, Gunnhildur Bjarnasen, Anna Gunnarsson, íljeðinn Yaldi- marsson forstjóri, Sísí Kirkegaard, Bjarnfríður Einarsdóttir, Jón úr Vör, Ólafía Sigurbjörnsdóttir Kirkegaard, Sigurður Eiríksson, Guðmundur Matthíasson, Jón Jó-, hannesson, Margrjet Björnsdóttir, Siny Hermannsson, Dúa Björns- dóttir, Rannveig Jorp, Hanna Rafnar, Halldóra Þorgilsdóttir, Guðlaug Sigurðardóttir, S. Kalda- lóns, Ove Kristiansen, Slema Kristiansen, Svala Einarsdóttir, Jón Jónsson, J. Sigurðsson, Dýr- leif Ármann, Kristján Jónsson, Sveinn Magnússon, G. Halldórs- son, Jóhann Kristjánsson, Sigur- veig Stefánsson og Hanna Ágústs- dóttir. MORÐIÐ í BÚKAREST Hlutleysi Bandarlkjanna FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. var kallað sjerstaklega saman nú, vegna ófriðarástandsins í Ev- rópu). Það er greinilegt á viðbúnaði þeim, sem farið hefir fram í Wash- ington fyrir þetta aukaþing og á afstöðu almenning, að litið er á ákvörðun þá, sem þingið kann að taka, sem einhverja hina mikil- vægustu í sögu Bandaríkjanna. Um allan heim verður litið á það sem samúðaryfirlýsingu við Breta og Frakka ef tillaga Roose- velts nær fram að ganga. SAMÚÐ MEÐ BRETUM. Ymsir stjórnmálamenn eru þeirr ar skoðunar, að Þjóðverjar geri sjer vonir um að geta haft ábein álirif á ákvörðun þingsins með því að éyðileggja ekki Varsjá og með hinum vinsajmlegu uinmælum Þessi nýja Esja kemur sém kunnúgt er í stað gömlu Esjú,; sem seld var til Chile í fyrra- sumar og heitir nú Canal-Tehglo og er notuð sem járnbrautár- ferja. Skipshöfnin á nýju Esju er nærri öll sú sama og á þeirri gömlu. Skipstjóri er Ásgeir Sigurðsson, I. vjelstjóri Aðal- steinn Björnsson og bryti Sig- urður Guðbjartsson. Farþegar með Esju. Farþegar með Esju eru þessir: Ingibjörg Thors, Thor Thors al- þingismaður, Drífa Viðar, Gísli Sigurbjörnsson forstjóri og frú, Hörður Bjarnason arkitekt og frú, Birgir Kjaran liagfræðingur, Þor- Valdur Thoroddsen forstjóri og frú, Guido Bernhöft stórkaupmað- ur og frú, Hans Þórðarson full- trúi og frú, Stella Briem, Agnar Kofoed-Hansen flugmaður, Pálmi Loftsson forstjóri og frú, Þórður Albertsson fulltrúi, Anna Snorra- •dóttir, Halla Guðjónsdóttir, Sess- elja Magnúsdóttir, Ellen Bjarna- •dóttir, Asta Thorsteinsson, Ing- unn Thorsteinsson, Pjetur Gunn- arsson, Svana Gunnlaugsdóttir, Steinunn Hallgrímsdóttir, Elísabet Axelsdóttir, Kolbrún Tómasdóttir, Valgerður Tryggvadóttir, Helga Laxness, Valgerður Benediktsdótt- ir, Valgerður Ragnars, Hannes Kjartansson, Gunnar Pjetursson, Márgrjet Elíasdóttir Böge, Magga Jónasdóttir, Unnur Jónsdóttir, Guðrún Benediktsdóttir, Þórður Guðmundsson, Oddný Gíslason, Soffía Sigurðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir, Ebba Andersen, Kjartan Steingrímsson, Rannveig Tómasdóttir, Inga Sigurðardóttir, Þuríður Kristjánsdóttir, Margrjet Björnsdóttir, Unnur Hermanns- dóttir, Elinborg Finnbogadóttir. Alla Ásgrímsdóttir, Gunnar Thor- oddsen, Hvid Jensen, Hejga Ein- AUGAÐ hvílist TU |C I C með gleraugum frá * FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ir, að morðingjarnir hafi ver- ið skotnir kl. 10 í kvöld. Vörður er hafður við allar öpinberar byggingar í Bukar- est í kvöld og á öllum, seip fara burt úr borginni er gerð leit. I Frakklandi hefir morðið á Calinescu vakið mikla gremju. Calinescu er sagð- ur hafa verið mikill Frakkavinur og hafa stund að nám í París á stúdents- árum sínum. Parísarblöðin undirstrika í frásögnum sínum hve íbúarnir í Bukarest hafi sýnt mikla ró og stillingu. Morðið hefir vakið sjerstaka athygli vegna hinnar örðugu aðstöðu sem Rússar eru í vegna styrjaldarinnar í Póllandi og er aðstaða þeirra talin hafa versnað um allan helming, eft- ir að Rússar komu í stríðið. Með tilliti til þessa þykir hætt- an á nýjum stórviðburðum í Rúmeníu ekki vera liðin hjá ennþá. Hitlers í garð Frpkka og fullyrð- irigum lians uni ' að Karin hefði enga ástæðu til þéss að fara með s'tríð á Kéridur Rretlandi og Frakk- landi. Alt þetta er néfnt af þeim, sem halda að Þjóðverjar reyni nú ó- beint að Vinna að því, að Banda- ríkin verði hlutlaus í stríðinu. STRÍÐIÐ VERÐUR LANGT. í gærkvöldi var fundur haldinn í Hvíta húsinu um hlutleysislögin, og sátu hann 15 leiðtogar demo- krata og iepublikana? Roosevelt gáf í skyn, áð háriri vildi helst að lögin yrðu hreinlega feld úr gildi Hann sagði, og endurtók það í ræðu sinni í dag, að stríðið gæti staðið lengi, og svo kynni að fara, að fleiri þjóðir tæki þátt í því en nú. Þegar styrjaldaraðilum fjölgaði yrði erfiðara fyrir Banda- ríkin að vernda hlutleysi sitt. Það er sagt, að margir við- staddra, þeirra á meðal Pittman öldungadeildarþingmaður, h af i tjáð forsetanum, að það væri engin von til þess, að Þjóðþingið fjell- ist á það nú, að fella lögin sem heild úr gildi. Tilkvnning frá Fjelagi matvörukaupmanna um takmörkun á lánsviðskiftum Vegna erfiðleika þeirra sem skapast hafa í öllu viðskiftalífi út af styrjöld þeirri, er nú geisar, hefir Fjelag matvörukaupmanna samþykt, að frá 1. októ- ber geta aðeins þau heimili, sem hafa haft mánaðar- reiknings viðskifti að mestu eða öllu leyti á sama stað, fengið að njóta sömu viðskiftavenju FYRST UM SINN, þó því aðeins að greiðslu sje að fullu lokið fyrir 6. hvers mánaðar. Öll önnur viðskifti miðast stranglega við stað- greiðslu. STJÓRN F. M. R. Qagbók Veðurútlit í Rvík í dag: V-gola. Dálítil rigning eða súld. Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötn 15. Sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Messur í Útskálaprestakalli. Messað í Keflavík n.k. sunnudag kl. 2, síra Eiríkur Brynjólfsson; kl. 5, barnaguðsþjónusta. 76 ára er í dag Margrjet Bjarna- dóttir frá Mógilsá, nú til heimilis í Þingholtsstræti 26. Sextugur er í dag Guðbergur Jóhannsson málarameistari, Hverf- isgötu 99 A. Er hann einn af elstu og þektustu málarameisturum þessa bæjar. 60 ára er í dag Guðjón Kr. Jónsson skósmiður á Grettisgötu 11. — 40 ára er í; dag Jón S. Björns- son bankaritari í Útvegsbanka ís- lands h.f. Hann hefir verið starfs- maður bankans í 15 ár 1, október næstkomandi. Til auglýsenda. Að gefnu tilefni skal það enn tekið fram, áð þegar menn auglýsa og óska. eftir að 'tilboð sje sent Morgunblaðinu, þá verða þeir að vitja tilboðanna sjálfir, eða láta vitja þeirra. Norska aðalkonsúla,tið tilkynnir: Samkvæmt tilkynningum frá norska utanríkismálaráðuneytingu er nú krafist vegabrjefaáritunar (visum), að því er snertir alla út- lendinga, sem koma til Noregs. Undanþegnir eru fyrst um sinn danskir, finskir, íslenskir og sænskir ríkisborgarar. — Áritun- arumsóknir verða í hverju ein- stöku tilfelli sendar af aðalræðis- mannsskrifstofunni til aðalvega- brjefaskrifstofuniiar í Osló til fullnaðarafgreiðslu. (FB.). Skátastúlkur ætla að selja ódýr blóm á Lækjartorgi kl. 10 á laug- ardagsmorgun. Halldór Erlendsson fimleika- kennari tók sjer far með Lyru í gær. Hann er á leið til Englands. Hefir hann fengið þar atvinnu sem fimleikakennari. Hann tólc próf við Kennaraskólann hjer næstliðið vor, en var síðan eitt ár við nám á „Statens Gymnastik Institut" í Khöfn. Er hann hafði lokið þar námi í fyrravor fjekk hann tilmæli um að taka að sjer fimleikakenslu við skóla einn í Eriglandi um tíma. Var hann þar við kenslu í fyrravor og er nú á leið þangað aftur. Skóli þessi er ekki langt frá Birmingham. Er það heimavistarskóli fyrir efnaða drengi, kostar námsdvöl þar sem svarar 4000 krónum á ári. Nem- endur eru þar 8—14 ára. Þetta er „privat' ‘-skóli. — Forstöðumaður hans, V- F. Höyland, hefir dvalið hjer á Islandi um srimartíma. V.b. Snæfell kom í gær til Hafn- arfjarðar með 30 tn. síldar, sem veiddust hjér í Faxaflóa. Síldin var fryst til beitu. Skátastúlkur, sem ætla að gefa blóm, eru beðnar að koma með þau eftir kl. 2 í dag í í. R.-húsið, kjallarasalinn. Ungmennadeild Slysavarnafje- lagsins biður meðlimi sína að mæta á skrifstofu fjelagsins í dag kl. 1—2 e. h. til þess að hjálpa til við sölu á blaðinu „Sæbjörg'ri Útvarpið í dag : 20.30 Erindi Búnaðarfjelagsins: Feitmeti og feitmetisþörf (Stein grímur Steinþórsson búnaðar- málastjóri). 21.05 íþróttaþáttur (Pjetur Sig- urðsson háskólaritari). 21.15 Hljómplötur.- a) Þjóðlög frá ýmsum löndum. b) 21.30 Harmóníkulög. Ármann - „besti !imleikaflokkurino“ i org&rstjórinn í Edinborg hefir sent danska ræðis- manninum í Leith brjef, 25. ágúst, þar sem lokið er miklu lofsorði á sýningu íþróttaflokks Ármanns, sem fram fór í Porto- bello 5. ágúst. Var ræðismað- urinn beðinn, í brjefinu, áð fíytja Glímufjelaginu Ármann þakkir fyrir sýninguna, sem hafi vakið mikla hrifni al- mennings og fulltrúa borgar- stjórnarinnar, sem viðstaddir voru. ,,Þeir“, segir í brjefinu, „hafa beðið mig að segja yður, að þeir telja það bestu fimleika- sýningu, sem þeir hafa nokk- uru sinni sjeð. Veitir það mjer mikla ánægju að biðja yður að flytja glímufjelaginu Ármann1 þessa orðsendingu“. (FB). Sykurskömtun í Danmörku Kalundborg í gær F.Ú. ykurskömtun hefst í Dan-1 mörku í næstu viku. Sykurskömtunin verður tvö og hálft kg. á mann á mánuði og auk þess eitt kg. til viðbót- ar í október. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur og dótturdóttur okkar, JÓNÍNU MARÍU. Soffía Jóhannesdóttir. Lúðvík Kristjánsson. Jóhannes Stefánssön. Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda 'samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför konu minnar, YALGERÐAR EYJÓLFSDÓTTUR. Akranesi, 20. september 1939. Jón Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.