Morgunblaðið - 29.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. sept. 1939. Þjófnaðarmálið FEAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. jStolið 15 pobum af trolltvinna ar Pjeturssonar & Co. Með þessu (150 rúllum). var þráðurinn fenginn og Sig- mundi var ekið á sokkaleistunum í fangahúsið. Rannsóknarlögreglan hafði um leið og hún veitti Sigmundi at lygli, aðgætt hverjir væru helstu kunningjar hans, pg jeiddi það til þess, að hinir þrír voru hand- teknir. Sá síðasti í fyrrakvöld. Vissi enginn einn þpirra fjelaga, að hinir höfðu verið handteknir til að byrja með. í fulla tvo sólarhringa stóðu yfirheyrslur yfir öðru hvoru og á sama tíma voru gerðar húsrann sóknir heima hjá þeim fjelögum dg annarsstaðar, þar sem líklegt vflr að þeir fj,ejflgar hefðu falið þýfið. ,í fyrrakvöld var þegár kómíð sVo mikið af þýfinu á Kigreglu stö&iúa, að þar var varla þVer- fótað fyrir vörum. Þar voru á- kiæði, skyrtur og skyrtuefni, mat- afó(,eU .pg sápur, yeiðistöng, byssa, tjald og sjónaukar tveir, skófatn- aður o. fl. o. fl., sem of langt yrði upp að telja. ,Esju' í kexverksmiðjuna Stolið kexi. Mestu af þýfinu hefir lögregh an þegar haft uppá, en ennþá telur hún að margt eigi eftir að koma í ljós, þegar frekari rann- sókn hefir farið fram í málinu. Framanritað er samkvæmt upp- lýsingum frá Sveini Sæmunds • syni yfirlögregluþjóni, sem með sínum alkunna dugnaði hefir átt mestan þátt í að koma upp um þessa hættulegu þjófa, er hafa nú í bráðum tvö ár látið greipar sópa um eignir manna hjer í bæ. dr. Göbbels og Knickerbocker •' ' • , UljÁ) 1 JÓÐVERJAR hafa hafið á- Minningarorð um Áslaugu Skærings- dóttur frá Hjörleifshöfða H Innbrotin og það sefn stólið var. Brotist inn í verslun Þórðar Pjeturssonar & Co. í Bánkastræti og stolið um 30 pörunf af skóm. Einnig brotist inn á s.ama stað í mars 1938 og stolið 20—30 pör nin af skóm. Fyrra innbrotið var ekki tilbynt lögregluhni fyr en eftir að það seinna hafði verið framið. Innbrot í klæðaverkstæði G- Bjarnason & Fjeldsted í Aðal- stræti. Stolið 6 nýjum buxum. Farið inn um iila læstan glugga hjá Kristni Jónssyni vagnasmið á Grettisgötu. Stolið bílsæta- áklæði, dúkum, gúmmísætum í bíla, og ýmsu smávegis fyrir nokkur hundruð krónur. Brotist inn í Versl. „Vísir“ á Laugaveg 1. Stolið á annað hundrað krónum í peningum og smávarningi. Farið inn á bílaverkstæði Tryggva Pjeturssonar & Co. Stol- ið bílþakadúk, bílsætaáklæði, auk ýmsra smáhluta í bíla. Verðmæti nokkur hundruð krónur. Innbrot í Vinnufatagerð ís lands á Þvergötu og stolið skyrt- um, skyrtuefnum, verkamannaföt- um o. fl. Allmikið verðmæti. Innbrot í Hattaversl. „IIadda“ á Laugavegi. Stolið 50 silkislæð- um og nokkrum krónimi í pen- ingum. f Versl. „Sparta“, Laugavegi 10. Stolið fatnaði, fataefnum oj ýmsu smávegis. í Blómaverslunina „Flóru“ Austurstræti. Stolið þremur lind arpennum, nokkrum krónum og sígarettum, er starfsfólkið átti. I Alþýðubrauðgerðina. Stolið 15 pokum af hveiti. (Þjófarnir höfðu ráð yfir tveimur vörubíl- um). Hjá Jóh. Ólafssyni & Co. Stol- ið matarstellum, vínglösum o. þ. h. f vörugeymslu fsleifs Jónsson- ar byggingarvörukaupmanns við Tryggvagötu. Stolið 20 rúllum af þakpappa. í geymslu ,,Hampiðjunnar“. P Knickerbookér, og kálla hann sóðablaðamann, sem með fram- ferði sínu hafi sett blett á stjett blaðamanna. Yfírináðúr skrifstöfu þeifrar þýska útbreiðslumálaráðuneytinu) Sbitf hefir með erlend blöð að gera, kallaði í dag blaðamenn hlutlausra þjóða á sinn fund og skoraði á þá að hjálpa ráðuneyt- inu til þess að afsanna ásakanir Kniekerboekers. Hann sagði, að allur kostnaður, sem þetta kynni að hafa í för með sjer fyrir þá^i myndi verða greiddur af Þjóð- verjum. Mennirnir, sem Knickerbocker nefnir í grein sinni í, „Paris Soir“ og segir að verið hafi milligöngu- menn dr. Göbbels um það að koma fje hans í banka eða fyrirtæki erlendis, eru sagðir hvergi fyrir- finnast í Þýskalandi. „ARK ROYAL“ FRAMH. AF ANNARI SIÐU. eign sem atburð, sem litla þýð- ingu hafi. Þjóðverjar halda því aftur á móti fram, að atburður- inn hafi mikla þýðingu, þar sem hann leiðir í ljós, hve veikt hafnbann Breta sje. Sú skoðun byggist á því, sem þeir halda fram um að tvö skip hafi orðið fyrir tjóni, og annað eyði- lagst. „ARK ROYAL“ ,,Ark Royal“ er nýjasta flug- vjelamóðurskip Breta, fullbygt síðastliðið ár (1938). Bretar hafa jafnan litið á „Ark Royal“, sem eitt glæsi- legasta skip sitt. Það er 22.600 smálestir, hefir 102 þús. hestöfl og getur farið 30.7 sjómílur á klst. Skipshöfnin er 1600 manns. Skipið getur borið 72 flug- vjelar. 32 loftvarnabyssur eru á skipinu og auk þess 11.4 cm. fallbyssur. Þegar.stríðið hófst áttu Bret- ar 7 flugvjelamóðurskip og 4 í smíðum. úsfrú Áslaug Skæringsdóttir í Suður-Hvammi í Mýrdal andaðist 9. þ. m. röskalega 75 ára að aldri. Hún verður jarðsett \ dag að óðali sínu, Hjörleifshöfða. Aslaug var fædd að Skarðshlíð undir Eyjafjöllum 28. júní 1864, dóttir merkishjónanna Skærings hreppstjóra Árnasonar og konu hans Guðlaugar Magnúsdóttur. Ólst hún upp með foreldrnm sín- um til 24 ára aldurs, er hún flutt- ist (1888) að Hjörleifshöfða, sem eins og kunnugt er liggur á Mýr- dalssandi, austastur býla í Mýr- dal í Yestur-Skaftafellssýslu. Þar bjó þá Markús Loftsson óðals- bóndi, hinn kunni fræðimaður. Var hann þá nokkuð yið aldur, eða 62 ára, og ekkjumaðurhafði verið tvíkvæntur aður. Gekk hann að eiga Áslaugu tveim ántm síðar (1890) og bjuggu þan samán góðu búi'til ársins 1906, er Markús and- aðist. Þau eigntíðuSt, 3 börn; af þeim dó eitt, erf á lífi’ eru tveif synir þeirrai S'kæringur, búsett- ur í Reýkjavík ‘og kvæntur, og Kjartan Leifur, búfræðingur í Suð- ifr-Hvammí. —i: Eftir lát Markúsar manns síns bjó Áslaug áfram í Höfðaftúm og fjekk til sín fyrirvinnu árið: eftify eða 1907, Hallgrím Bjaraason frá Norður-Vík (áður í Kerlingardal). ágætismann, rómaðan fyrir dugn- að og mannkostil Gengu~'þhú að eigast haustið'' 1908, bygSu^ upp bæinn myndarlega og júku btt- stofniníi. únsþaii eftir Kötlúhlhúp- ið 1918 hugðu á breytingu og fluttust 1920 , að Suður-Hvammi, þar sem þau hafa síðan búið. Ekkí eignuðust þau börn, en Kjartan L. Markússon, sonur Áslaugar, hefir ávalt verið með þeim og ver- ið þeim til styrktar og atbeina, Áslaug heitin fjekk snemma orð á sig fyrir áhuga á bús- og heim- ilisstörfum og myndarskap til munns og handa. Hafði hún eiu3 og þá voru tímar meðal alþýðu fólks í fæðingarsveit hennar enga sjerstaka bóklega mentun fengið í æsku, én hún hafði mikla og far- sæla greind, fróðleiksfús og næm fyrir áhrifum, og gat því fylgst með flestu því, sem gerðist í um- heiminum. Komst hún og í nokkuð náin kynni við bækur hjá fyrri manni sínum. Hún hafði mætur á fögrum siðum og bar gott skyn á það, sem mátti til prýði verða, bæði innan húss og utan, Hún hafði af móður sinni og öðrum myndarkonum undir Austur-Eyja- fjöllum tileinkað sjer mikinn og staðgóðan áhuga á handavinnu allskonar, vefnaði, saumi og prjóni, og stundaði hún mjög á búskaparárum síuum í Iljörleifs- höfða að koma meiri snyrtihrag á heimilið en áður hafði verið unt, tókst henni það svo, að af bar um nærliggjandi hygð. Hafði heimili Markúsar Loftssonar lengstum verið með næsta fornum blæ, en fáskrúðugt innanstokks. Hand- bragð Áslaugar gerði það stórum vistlegra og meir á nútíðarvísu, án þess að eyða hinu forna vfirliti. Ilún lagði kapp á að sýna rausn öllum sem að garði bpr, bæði ■' Hjörleifshöfða og Suður-Hvammi, alúðleg og skemtileg í viðkvnn- ingu. Og allsstaðar þar, er hún vissi menn hjálparþurfa, reyndi húin eftir mætti að veita aðstoð og máttu márgir það sanna fyr og síðár. Friðsæl hlýja ríkti á heim- ilinu, seni Áslaug stýrði, þrátt fyrír ýmsa þuiighæra erfíðleika, og, vpru góðir. ])j óðlegir, hættir ekki vanræktir, hvernig seni ;.<á stóð,; ljet hún t. d. ávflltí halda uppi húslestrum og las framan af altaf < sjálf fyrir heimilisfólkið. Sú ntikla raun var lögð á þessa merktt konu, að heilsa hennar bil- aði stórkostlega, er hún hafði eitt ár ttm fertugt. Var það fýrst á árinu 1907, ,að hún fjehk sjúkdóm í bakið, er éigi tÖkst þá að laskna Eftir nokkra legu og allmiklar þjáningar virtist bati koma um fárra ára þil; en síðar magnaðist kröm hennar svo, að úr varð lega, árum saman og misti hún mátt í: fótum. o i þótt hún kæmist-seinna úr rúmi og hefði ávalt síðan ferli- vist, • gat hún ekki neytt fótanna og tók hún aldréi á sjer h’eilli. Var það hið mesta undur, hversu hún barst af, sífelt full áhuga 4 öllum störfum, stjórnaði öllum húsmóðurverkum á heimilinu og vann þau að miklu sjálf, og fylgd- ist með í öllum húskapnum til þess síðasta. Með öllu þessu var það henni ómetanlegt lán, er húu að fullu viðurkendi, að hún eign- aðist hinn einstakasta eiginmann, þar sem Hallgrímur Bjarnason var, óþreytandi í öllu, sein með ástúð og alúð gerði alt sem í mannlegu valdi stóð, til þess að ljetta henni byrðina, vakinn og sofinn með hugann við að hlynna að henni. Átti þetta vafalaust, á- samt samvistinni við hinn trygg- lynda son hennar, mestan þátt í því að halda Arið þolgæði hennar og kjarki, sem vitnað var til. Hún var að upplagi kona skapstór og fjörmikil,- en viðkvtemni hennar leyndi sjer ekki í orðum hennar og! "athÖkíitimi' 1.... Hjörleifshöfði gnævir upp úr eyðimörkinni, nær feollnum sævi. Á höfðanum, þar sem "hæht: ber, hafði Markús Loftsson valið sjer og sínum grafreit, er liann fjekk löghelgaðan uni síðustu aldamót, Þar hefir verið fornt óðal, þótt eigi sje þar bygð manna, sem :stendur. Voru hlunnindi- þar æriu fram til síðari ára, fuglatekja mik- il og reki ágætur ; en þetta hefir nú þorrið nokkuð. Áslaug hús- freyja hefir ekki viljað afrækja þenna reit og óskaði að verða þangað flutt hinsta sinn. Friður sje með moldum hennar, G. + J. ivalt fyrirllggjandi: TÓMATAR -- AGÚRKUR HVÍTKÁL - BLÓMKÁL GULRÆTUR RABARBARI GULRÓFUR -- KARTÖFLUR Eggert Rrisffánsson &”€o.li.f. Hið íslenska Fornritaf jelag. Nýtt bindi er komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Hraðfcrðir Sleindórs til og frá Akureyri um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar Steindór - sími 1580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.