Morgunblaðið - 29.09.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1939, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. sept. 1939. MORGUNBLAÐIÐ T £♦ A ♦> Vil leigja ❖ .‘t íbúð mína (4 herbergi) á Laufásveg 19. Fr. Hákanson Sími 3387. f v % t T ♦> T ♦> T : Ý ♦> | ffölbreytt úrval. | Gísli Sigurbjörnsson | Austurstræti 12. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiini Húsnæðitil leigu í Túngötu 6 eru til leigu 4 stofur og eldhús og 4 stök herbergi, eða alt í einu lagi. — Uppl. gefur Lárus Jóhannesson hrm., kl. 2—4. Suðurg. 4. Símar 3294 og 4314. eoooooooooooooooo^ |Charlotten-| 1 laukur i |og SítrónurÍ visin ó Laugaveg 1. Sími 3555. 6 X Útbú Pjölnisveg 2. Sími 2555. Y ooooooooooooooooo< APGAB hvílist T|l|ri [ með gleraugum frá I Í1ILLL EOLASAIAN 51 Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. OOS'® SGl fKOL-'iALT Qagbók I. 0.0. F. 1 = 1219298VS = Veðurútlit í Reykjavík í dag: SA-gola. Skýjað og dálítil rign- ing. Veðrið í gær (fimtud. kl. 6): Hægviðri um alt land og víðast 10—12 stiga hiti. Dálítil rigning hjer og hvar á Vestur- og Norð- urlandi. Næturlæknir Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Messað að Kálfatjörn næstkom- andi sunnudag kl. 2, sr. Garðar Þorsteinsson. 40 ára verður í dag Vilmund- ur Vilhjálmsson, stöðvarstjóri á Vörubílastöðinni „Þróttur“, Glímufjelagið Ármann heldur aðalfund sinn í Oddfellowhúsinu niðri næstkomandi mánudagskvöld kl. 8% síðd. Ríkisskip. Esja fór frá Skaga- strönd kl. 5 í gær áleiðis til Sauð- árkróks. Súðin lá á Tálknafirði kl. 4y2 í gær. Vilja einhverjir hjálpa? Fátæk hjón, sem eiga heima hjer í út- hverfi bæjarins, urðu fyrir því óhappi á dögunum að missa snemmbæra kú, sem þau keyptu í vor og ætluðu að hafa í vetur sjer og barnahópnum til fram- dráttar. Börnin eru 4, öll korn- ung. Búið var að heyja handa kúnni og ríkti mikil gleði á heim- ilinu, að hafa gripinn. En þá skeð ur óhappið. Kýrin veikist og drepst. Litlu börnin grjetu, er þau sáu hvernig komið var; þeiin þótti svo vænt um kúna. En nú eru engin ráð til þess að eign- ast aðra, nema einhverjir hjálp- fúsir menn vildu hlaupa undir bagga. Kýr kostar nú 3—400 krón ur. Morgunblaðið er fúst til að veita móttöku framlögum í þessu skyni, ef einhverjir vildu rjetta þessum bágstöddu hjónum hjálp- arhönd. Vinnu við veginn yfir Siglu- fjarðarskarð, er hófst 2. júlí s.l., lauk þann 23. þ. m. Unnin voru full 1000 dagsverk. Vegarkafiinn, sem fullgerður var að þessu sinni, er 470 metrar að lengd með 8 helluræsum. Liggur liann í brattri fjallshlíð norðan við Slcarðdal. Vatnsrensli var mikið í hlíðinni og erfitt um vinnu. Einnig var grunt á klappir og þurfti mildð að sprengja. Vegurinn er nii kom- inn að brúarstæði yfir svonefnt 'Þvergil og eru þá ólagðir 1890 metrar upp í skarðið Siglufjarð- armegin. Unnið var fyrir alt það fje, er veitt var til vegagerðar- innar á fjárlögum, auk 300 króna gjafavinnu einstakra manna á Siglufirði. Að meðaltali unnu að vegagerðinni 14 menn. Verkstjóri var Ludvig Kemp. — Vegurinn er að almannarómi ágætlega gerð- ur. (FÚ) Gullbrúðkaup áttu í gær Guð- mundur Bjarnason og Ilalldóra Björnsdóttir að Bakka við Siglu- Laugarnesskólinn. Öll börn, sem sækja, eiga Laugarnesskólann í vetur, og ekki hafa sótt skólann nú í haust, mæti í skólanum á morgun, laugardaginn 30. september klukkan 10 f. hád. Jón Sigurðsson, skólastjóri. fjörð. Guðmundur er fæddur að Brennigerði í Skagafirði 6. sept. 1864, en fluttist til Siglufjarðar fimm ára gamall. Halldóra er fædd að Skeri á Látraströnd 5. okt. 1863, en fluttist til Siglu- fjarðar giftingarár sitt, er þau hjón reistu bú að Bakka. Ilafa þau búið þar síðan. Siglfirðingar fjölmentu að Bakka í gærkvöldi og árnuðu þeim heilla. Síldarsöltun heldur áfram í Hafnarfirði, en lítið barst á land í gær. Komu fjórir bátar að með 10—50 tunnur á bát. , „CabaretL ‘-kvöld verður haldið að Hótel Borg annað kvöld. Koma þar fram margir og vin- sælir listamenn; Brynjólfur Jó- hannesson, Sigfús Halldórsson, Lárus Ingólfsson, Alfreð Andrjes- son og Bára Sigurjónsdóttir. Gengið í gær: Sterlingspund 26.01 100 Dollarar 650.00 — Ríkismörk 266.67 — Fr. frankar 14.99 — Belg. 110.29 — Sv. frankar 147.62 — Finsk mörk 13.11 — Gyllini 347.24 — Sænskar krónur 155 08 — Norskar krónur 147.87 — Danskar krónur Útvarpið í dag: 125.47 20.20 Hljómplötur: fslensk söng- lög. * »• I 20.30 Erindi; Vetrarstörf U. M. F. íslands (síra Eiríkur Eiríksson). 20.55 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.25 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. Kafbátasjóliðar skýra Hitler frá afrekum sinum T T itler kom til Wilhelmshaf- *■ en í dag, öllum á óvart. í opinberri tilkynningu segir, að hann hafi komið til þess að þakka kafbátaáhöfnum, sem nú eru að koma inn til þess að taka nýjar birgðir, fyrir afrek þeirra ;sem unnin hafa verið síðan stríðið byrjaði. Margir sjólið- anna hafa þegar hlotið járn- krossinn. Síðdegis í dag hittust Hitler og nokkrar kafbátaáhafnir og skýrðu sjóliðarnir þá frá ýmsu, sem á daga þeirra hafði drifið, segir í tilkynningunni. „Deutsches Nachrichtenburo“ skýrir frá því, að þýski kafbát- urinn, sem sökti flugvjelamóð- urskipinu „Courageous“ hafi komið til Wilhelmshafen í dag. — AÐ MESTU STÖÐV- AÐIR. Pið er tilkynt í London í dag, að nú — tæpum mánuði eftir að stríðið byrjaði — hafi að miklu leyti tekist að stöðva starfsemi þýskra kafbáta. Kafbátar óvinanna, segir í tilkynningunni, hafa verið hraktir af siglingaleiðunum við strendur Engl., og þeir hafa neyðst til að leita langt á sjó út, þar sem miklu meiri erfið- leikum er bundið að elta uppi flutningaskip. Aðstöðunni svip- ar nú mjög til þess sem var í lok heimsstyrjaldarinnar, þegar skamt var að því marki, að kaf- bátarnir væri gersigraðir. (FÚ) Hótel Borg. í kvöld kl. 10 endurtaka þau danssýningu sína Bára Sigurjónsdóttftr Og Georg Jónsson. SkósmiOir I HafnarfirOi lilkynna: Vegna yfirstandandi viðskiftaörðugleika og til að komast hjá frekari verðhækkun að svo stöddu, miðast öll okkar vinna hjer eftir við staðgreiðslu. Þó geta þeir, er áður hafa haft mánaðarviðskifti við okkur og eru skuld- lausir, haldið þeim áfram, enda sje slíkir reikningar greiddir eigi síðar en 10. næsta mánaðar. Jóel Ingvarsson. Jón B. Pjetursson. Sigurður Magnússon. ■- Kristinn Pjetursson. Guðjón Magnússon. Stefán Nikulásson, gúmmíviðgerðarmaður. Dilkaslátur SEUUM VIÐ í DAG. j íshúsið Herðubreið I Fríkirkjuvegi 7. — Sími 2678. Z • •••••♦♦••••••••••••••••>••••• •••••••••••••••••••,* Úthlutun matvælaseðla í Reykjavík fyrir októbermánuð hefst kl. 9 f. h. í dag í úthlutunarskrifstofu bæjarins, Tryggvagötu 28. Skrifstofan er opin til kl. 7 e. h. Úthlutunarnefnd Reykjavfkur. Austurbæjarskólinn. Ellefu, tólf og þrettán ára börn, sem sækja eiga Austurbæjarskólann í vetur, mæti sem hjer segir: 13 ára börn kl. 10 iaugardaginn 30. sept. 12 ára börn kl. 10y2 sama dag. 11 ára börn kl. 11 sama dag. 7—10 ára börn, sem sækja eiga skólann, en hafa enn ekki mætt til kenslu, mæti mánudaginn 2. okt. kl. 10. Kennarafundur laugard. 30. sept. kl. 15. SKÓLAST J ÓRINN. LIILA BILSTÚBIN Er nokkuS stór UPPHITAÐIR BÍLAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.