Morgunblaðið - 08.10.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.10.1939, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 26. árg., 235. tbl. — Sunnudaginn 8. október 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. Dðmnr! Takið effir! Hinn 14. oktbber byrjar hin árlega kvöldkensla mín. Kent er að taka mál, sníða og máta allan kvenfatnað. Einara Jónsdóttir, Saumakennari. — Skólavörðustíg 21. Prímuslampar ómissandi á hvert sveitaheimili Prímusungar njög hentugir til upphitunar á prímusluktum og prímusum Allar tegundir af varahlutum GEYSIR Veiðarfæraverslun jiiiimiimiimiiiiimMmiiiiiiiiiiilimiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiig ^Jamal Zotos permanenl,^ fyrir fínt hár. Wello permanenf Höfum enn original Wellavökva. Wn Marinello andlitsböð. ] Torben fegurðarmaski o. s. frv. I Hárgreiðslustofan, Tjarnargötu 11. Sími 3846. 5í aiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmmmmmmmimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii** Prímusluktir Petromaxluktir með hraðkveikju Prímusofnar mjög hentugir til upp- hitunar og allskonar suðu Besta Hlutavelta ársins! I dag heldur KNATTSPYRNUFJELAG REYKJAVÍKUR hina árlegu hlutaveltu sína í Ishúsinu við Slökkvistöðina klukkan 4.30. Þúsundir eignlegra muna. Mikiff af allskonar matvörn, falnaði og öðrum nauðsynjavörum. Farseðill til Kaupmannahafnar. Matarforði. — Rafsuðuwfel og raf- lögn frá verluninni Ml|ósafossw. 600 krónur i peningum. Far fram og til baka á skiðaviku Isafjarðar. Lítið í skemmuna hjá Haraldi í dag. — Dráttur 50 aura. „ Engin núll, en spennandi happdrætti. — Inngangur 50 au. Bæ jarbúar! Notið betta einstaka tækifæri. Koniið sjáið og sannfærist. STJÓRN K. R. :tiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiii|iimiiiiiniiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.