Morgunblaðið - 08.10.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. október 1939. GAMLA BlÓ Yfir þökum borgarinnar TOP OF THE TOWN. Bráðskemtileg og afax skraut leg amerísk dans- og söngva- mynd, með fjölbreyttum skemtiatriðum. — AÐALHLUTVERK: ' DORIS NOLAN, GEORGE MURPHY, HUGH HERBERT, MISCHA AUER. Sýnd kl. 7 og 9. (Lækkað verð kl. 7). Alþýðusýning kl. 4.30, söngmyndin ágæta „ELDFLUGAN“ með JEANETTE MAC DONALD. — Síðasta sinn. FIMLEIKAFJELAG HAFNARFJARBAR. Dansleikur LEIKFJELAG REYKJAVÍKUB. ,Brimhljóð‘ sjónleikur í 4 þáttum eftir LOFT GUÐMUNDSSON. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Keflvíkingar! Óskar Guðmundsson: Sðngskemtun í Ungmennafjelagshúsinu í Kefla- vík í dag (sunnudag) kl. 5 e. h. Við hljóðfærið: JÓHANN TRYGGVASON. Aðgöngumiðar við innganginn. NÝJA BÍÓ ÆSKUDAGAR Amerísk tal- og söngvamynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hin óviðjafnanlega Deanne Duibin. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Jackie Cooper o. fl. Sýnd kl.7ogO. Hamingjan ber að dpm. Amerísk skemtimynd, leikin af Slíirley Temple. " Sýnd fyrir börn kl. 5. að Hótel Björninn í kvöld kl. 9y2. 4 MANNA HLJÓMSVEIT. NEFNDIN. NÝI KLÚBBURNN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 verða seldir þar frá klukkan 7. Tilkynning um búsifaðaskifli. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innan- stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygð- ir hjá oss, eru hjer með ámintir um að til- kynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjdvátryqqi aqíslandsf Eimskip. Sími 1700. Brunadeildin 3. hæð. Líftryggingardeildin 2. hæð. oasLftidit Eftir Sigurd Hoel. Karl Isfeld íslenskaði. ii"' Þetta er bókin um æskuna og ástina, sólskinið og synd- ina, móður jörð og mennina og hin eilífu vandamál mann- kynsins. ....iiiiiiiiiiiP1"" Þetla uerður uinscelasta bók drsins. Simi 4715 er lokaður. Afgreiðslan í Hafnarhúsinu HEFIR SÍMA NR. 1260. H.f. Eimskipafjelag íslands. Matsveina- og veitingaþjónatjelag íslands heldur fund að Hótel Borg í kvöld klukkan 12 á miðnætti. STJÓRNIN. I. S. I. í dag kl. 4 keppa K. R. R. ÍSLANDSMEISTARARNIR. FRAM og (W allerskepnin). REYKJAVÍKURMEISTARARNIR. VALUR Hvor vinnur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.