Morgunblaðið - 08.10.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1939, Blaðsíða 8
« Sunnudagur 8. október 1939. Á morgun eru allra sfðustu forvöð að endurnýja. HappdræHið. Prímaxm B. Arngrímsson: Minningar frá Lnndon og Parfs. Bókaútgáfan Edda. Akureyri 1938. B. A. dvaldi í London og París á árunnm 1896—1914. Frásögn >.ans er fjörleg og lifandi, efnið margvíslegt og æfintýrin, sem hann rataöi í, hin œerkilegustu. Æfiágrip höfundar og mynd fylgir bók- énni. Einnig ljósmyndað ágætis kvæði til F. B. A., með eiginhandar- '-iti höfundarins, Stephans G. — Bókin hlaut bestu viðtökur hjá rjt- iiómendum. Á Akureyri höfðu selst, við síðustu áramót, 425 eintök. Bókamönn- -m er ráðlagt að útvega sjer þessa merku bók, áður en hún selst upp. Verð: kr. 6.00 ób. í bandi 8.00. Bókin fæst í næstu bókabúð. Aðvörun. Húseigendur og húsráðendur í Reykjavík eru alvarlega aðvaraðir um að tilkynna Manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthússtræti 7, eða Lögregluvarðstofunni, þegar í stað, ef fólk hefir flutt úr húsum þeirra eða í þau nú um mánaðamótin. Vanræksla varðar sektum. Borgarstjórinn (Reykjavík. §pil — Spil L’Hombre á 1.25 iridge á 1.50 Vhist á 2.00 15 spil á 1.00 Teningar á 1.00 vlilljóner á 8.25 .Iatador á 8.75 rolf á 2.75 ’.udo á 2.00 lím ísland á 2.75 Á rottuveiðum á 2.75 '» í röð á 2.75 f.otteri á 2.75 'vúluspil á 6.50 . Einarsson 8c Björnsson Bankastræti 11. J* ^ RAFTÆKJA ^ VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJl’M & SENDUM Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skinfood. Dagkrem í eðlilegum húðþt. KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. ORGEL óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt: „StraxM. JCenip&fíapuc __ DÖMUHATTAR Kjólablóm, Hálsklútar, Hatta- stofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. GÓÐ STÚLKA óskast allan daginn. Uppl. Lind argötu 30. ÓDÝRASTAN SAUMASKAP á dagkjólum og kápum fáið þið á Laugaveg 18 A efstu hæð, dyrnar móti apótekinu. — Tek lærling. Guðrún Jónsdóttir. VANTAR NOKKRAR KOLAELDAVJELAR Upplýsingar í síma 4433. VIL KAUPA stigna saumavjel. Uppl. Bald- ursgötu 33, niðri. HREINGERNINGAR leysum best af hendi. Guðni og Þráinn, sími 2131. HAGLABYSSA. Vil kaupa haglabyssu. Uppl. í síma 5358 kl. 7—10. BARNAFATNAÐUR prjónaður, heklaður, saumaður. Sokkaprjónastofan, Bræðraborg arstíg 15. LJETTBÁTUR OG HÁLFKASSABÍLL óskast keyptir. — A. v. á. HÚSMÆÐUR. Látið Jón og Guðna annast hausthreingerningarnar. Það reynist best. Sími 4967. BLÓMLAUKAR (hollenskir) margar tegundir. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61, — sími 2803. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. Fyrsta flokks vinna. Sími 2978. SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í heilum og hálfum pok- um. Óskemdar af flugu og maðki. Sendar heim. Sími 1619. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hrlngið í síoa 1616. — Laugavegs Apóték. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um &g loftnetum. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það ínniheldur meira af A- og D-fjörefnum en Ijrfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um ura allan bæinn. ÍfíC&tfnnbngav K. F. U. K. U-D fundur í dag kl. 5. Fyrsti fundur á starfsárinu. Stúlkur, munið að fjölmenna. Y-D fund- ur í dag kl. 31/2- Allar stúlkur velkomnar frá 10—12 ára. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. P>Y^. Cand. thebl. Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Allir vel- komnir. DÖMUFRARKAR ávalt fjrrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Simi 3594. BETANlA. Almenn samkoma í kvöld kl. 81/2- Ræðumaður ? Allir hjart- anlega velkomnir. Barnasam- koma kl. 3. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahl kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- uniíia: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ar kaffi. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag: kl. 11, 4 og 8i/2. Kapt. Andresen og Sol- haug o. fl. AHir velkomnir! ZION, Bergstaðastræti 12. Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2, kl. 4. Allir vel- komnir. ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (1. hæð). VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. FlLADELFIA, Hverfisgötu 44. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Al- menn samkoma kl. 5 og 81/2 e. h. Nils Ramselius frá Stokk- hólmi ásamt fleirum tala. Söng- ur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir! VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. BESTI FISKSlMINN er 5 2 7 5. SLYSAVARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. L o. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýrra fjelaga. Umræðu- fundur: Skemtanalíf fyr og nú. Framsögum. Indriði Guð- mundsson. BARNASTOKURNAR í REYKJAVlK hefja vetrarstarf sitt í Góð- teplarahúsinu sunnudaginn 15. október þannig: Unnur nr. 38 kl. 10 árd. niðri. Bylgja nr. 87 kl. 10 árd. uppi. Svava nr. 23 kl. 1*4 e.h. niðri. Æskan nr. 1 kl. 31/2 e.h. niðri. En Iðunn nr. 92 byrjar sunnu- daginn 22. okt. kl. 10 árd. uppi, og fundartími og -dagur Diönu nr. 54 verður auglýstur í næstu viku. Allir fjelagar stúknanna eru beðnir að mæta á fundum og muna eftir áföllnum fjelags- gjöldum eftir því sem ástæður heimilanna leyfa. Gæslumenn. re*us£cv ÁGÚST SIGURÐSSON cand. mag., Freyjugötu 35 kennir dönsku, ensku og sænsku í einkatímum. Til við- tals frá 12—1 og 6—7. KENNI AÐ MÁLA Sigrún Kjartansdóttir, Kirkju- stræti 4. KENNI KONTRAKT-BRIÐGE Kristín Norðmann, Mímisveg 2. Sími 4645. KENNI ENSKU, dönsku og þýsku. Páll Helga- son, Tjarnarbraut 7, Hafnar- firði. MATSALA Grundarstíg 11. Nokkrir menn geta enn fengið fast fæði. Laila Jörgensen. VEISLUR — SAMKVÆMI Tek að mjer að sjá um og mat- búa í veislur í privathúsum og öðrum samkvæmum. Viður- kend 1. fl. vinna. Ragnar Jóns- son. Sími 1254. GOTT HERBERGI til leigu á Eiríksgötu 17. Sig- urður Þorsteinsson. GOTT HERBERGI til leigu með öllum þæginduxrs í nýtísku húsi í Austurbænum- Sími 2552. SÓLRÍKT HERBERGI til leigu, Vífilsgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.