Alþýðublaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 1
- segír Halvard Lange utanríkisráð'
herra í Stórþinginu í gær.
OSLÓ, miðvikudaff (NTB) — Ef ekki reynist gerleart að
ná fullu samkomulagi um fiskveiðitakmörkin við Noregs
strendur, getur svo farið með haustinu, að við verðum neydd
ir til að gera ráðstafanir til útfærslu sökum þess að togarar
margra landa kunna að verða útilokaðir frá miðum þeim, l>ar
sem þeir hafa áður stundað vestan til í norðan verðu Atlants-
hafi, sagðf Halvard Lange, utanríkisráðherra Norðmanna, í
gær í ræðu í stórþinginu.
Norskir sjómenn hafa þegar
farið fram á slíka vernd af
hálfu stjórnarvaldanna, sagði
utanríkisráðherrann enn frem-
ur. Miál þetta kom tii umræðu
vegna fyrirspurnar. Mér e:c al-
veg ljóst sagði ráðherrann, hve
Svívirðilegt athœfi kommúnista:
mikið felst í þessurm orðum mín
um. Þau benda aðeins á það,
hve mikils vert er, að við getum
með samningatilarunum fundið
þá lausn, sem ekki aðeins hæf-
ir öllum málsaðilum vel, heldur
stemmir einnig stigu fvrir þvi,
að úfar rísi með grönnum og
góðvinum.
Þegar um það er að ræða,
hve mikil útfærslan á að verða
lítur út fyrir, að gera verði
kröfu um útfærslu vegna fisk-
veiðihagsmuna þjóðarinnar. —
Breytingar á fiskveiðilögsögu
eru óhjákvæmilega nauðsynleg'
ar. Þess vegna fékk send.nefna
Norðmanna í Genf þau fyrir-
mæli, að styðja kröfuna um 12
sjómilna fiskveiðilögsögu.
Harðorð mót-
Imre Nagy
FORDÆMT UM ALLAN
HEIM.
Fregnin um líflát þessara
manna beíur vakið mikla at-
hygii urn ailanlreim. Vekur hún
hvarveína í'ordæmingu meðal
frjálsra þjóða.
MÓTMÆLUM og fordæm-
ingu á aftökunum í Ungverja-
landi rigndi yfir hvaðanæfa í
gær.
Talsmaður júgóslavnesltu
stjórnarinnar lýsti því 'yfir, að’
ásakanir Ungverja í sambandi
við aftöku Imre Nagy væri méð
öllu ósannar. Ungverjar hefðu
haldið því fram, að byltingin
1956 hefði verið skipulögð í
sendiráði Júgóslava í Budapest,
og sendiherra Júgóslaviu hefð;
hvatt verkamenn til uppþóta
og verkfalla.
Framhald á 2. siðu.
Sag!, að alþýðudóntsióll hafi dæml hann
Helga — Fjallkonan.
MIKILL mannfjöldi sótti
hátíðahöldin í Reykjavík á
þjóðhátíðardaginn. Fóru. há-
tíðahöldin. fram eins og ráð
var fyrir gert og tókust prýði-
lega. Mátti. heita, að ahs stað-
ar væri .mikill mannfjöldi þar
sem eitthvað var til skemmt-
unar.
Veöúr vár einnig hagstætt,
þót: ckki væri sérlega hlýtt,
kvrrt var ög bjart til iófts a1!-
an dsginn.
Framhald á 2. «iðu.
UTVARPIÐ í Búdapest skýrði frá því að Imre Nagy fyrr-
verandi forsætisráðherra Ungverjalands hefði verið tekinn af
j lífi. Ásamt honuni voru einnig teknir af lífi Paul Maleter fyrr-
| verandi landvarnarráðherra í ráðuneyti Nagy og tveir kunnir
i blaðamenn. Var skýrt frá bví í fréttinni, að alþýðudómstóll
! hefði kveð ð upn dauðadóminn yfir l»eim félögum. Voru þeir
akaðir um landráð.
Imre Nagy myndaði ríkls-
! stjórn í Uúgverjalandi eftir upp
reisnina þar. Var almennt lib
jð á hann sem höfuðleiðtcga upp
; reisnarmanna eftir það. Pal j
i Maleter var hinn hernaðarlegi
j leiðtogi uppreisnarmanna og
j hlaut sæti landvarnaráðherra í
stjórn Nagy.
SVIKINN ÚR JÚGÓSLAF-
NESKA SENDIRÁHINU.
Eftir að Rússar höfðu bælt
byltinguna í Ungverjalandi nið-
Ur með hervaldi leitaði Nagý
hælis í júgóslavneska sendiráð-
inu í Budapest. Rússar lofuðu
því, að hann mætti fara frjáls
ferða- sinna og hélt hann því á
brott úr sendiráðinu til samn-
’.nga. En loforð Rússa reyndust
svik. Hvarf Nagy og fréttisí
rcæst af honum í Rúmeníu. Þótti
vist talið, að Rússar hefðu flutt
hann á brott.
. Pal Melter átti í samningum
Við Rússa þegar hann var hand-
tekinn. — Blaðamennirnir, sem
iíflátnir voru ásamt Nagi og
Maleter voru Josef Siziagy og
Miklos Gimes.
I r
um
sjómílna landhelgi
LOKIÐ er í Kaupmannahöfn viðræðum Dana og Fær
eyinga um landhelgj Færeyja. Skýrði H. C. Hansen frá
því, að ráðstefminni lokirini, að danska stjórnin hefði
fallizt á sjónarmið Færeyinga í landhelgismálinu og
teldi, að Færeyingjum væri nauðsynlegt að færa út land-
helgina í 12 mílur eins og þeir hafa sjálfir óskað eftir.
VIÐRÆDUR VIÐ BRETA.
H. C. Hansen sagði, að danska stjórnin mundi á næst
unni óska eftir viðræðum við Breta um mál þetta. Þá
sagði H. C. Hansen einnig, að hann teldi nú litlar líkur
á þvi, að nokkuð verði af svæðisráðstefnu um landhelgis
niálin eins og rætt hafði verið um.
V ■
$
V
V
s
«■
I
I
Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær.
FIMM SKIP komu til Siglufjarðar í dag með feita og fall
ega síld, sem annað hvort var söltuð eða sett í frystihús. Bát
arnir voru með 100 til 700 tunnur hver og samtals um 1500
tunnuv.
Eitt skipanna fékk síldina 40
mílu austixr við horn, en annað
þeirra miklu nær, á Skagafjarð
ármiðum mitt á milli Horns og
Siglufjarðar. Auk þess hafði
síldar orðið vart 40—50 mílur
beint norður af Siglufirði. Þai-
lóðaði bátur nokkrar torfur. —■
Bátanir, sem komu með síldina.
eru Víðir II. með 700 túrinur,
Álftanes 300 tunnur, Faxavík
250 tunnur, Jón Kjartansson
100 tunnur og Faxaborg með
100 tunnur.
Síldar hafði orðið vart um
þetta leytj í fyrra. Var hún þó
óvenju snemma á ferðinm þá.