Alþýðublaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: Suraian kaldi, skýjað.
ÞátttakendMT á blaðamóíinu. —
Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson.
FwiAniflfl iýsti yiir ánægju með árangur fyrsla
ans annal kvö!d
STRENGJAKVAR'TETT sá,
fee.m skipaður er þeim Birni Ól-1
áfssyni og Jón Sen, fiðluleikur- !
uni úr Sinfóníuhijómsveit ís-
.iuods, og George Humprey og \
ffarl Zeise úr Sinfóníuhljórn-
i'reiiinni í Boston. heldur opin-
.f»era tónleika í hátiðasal há- j
' í kólans annað kvöld. föstudag,:
ísl. 8,30,
Næsti bSaðafundur i Heisinki 2,861.
Fnlltrúar ferðast í dag ©g á morgun.
11. NORRÆNA BLAÐAMÓTIÐ lauk störfum síðdegis í
gær eftir þriggja daga fundarhöld. í dag er hinum norrænu
gesium boðið í ferðalag lun Borgarfjörð, en á morgun fara þeir
til Þingválla í boði bæjarstjómar Reykjavíkur. A lokafundin-
urn í gær var gerð eftirfarandi samþykkt: „11. norræna blaða
mótið, sem saman er komið í Reykjavík, vill láta í Ijós við-
bjóð sinn og hamí yfir aftöku tveggja ungverskra blaðamanna,
Josep Szilagy og Miklos Gimes. Þeir féllu sem fulltrúar
frjáisrar blaðamennsku og fyrir frelsi lands síns. Yið heiðrum
minningu þeirra1*. Stóðu allir fulltrúar á fundinum upp til
samþykktar þessu og iil að heiðra minningu hinna rnyrtu
starfsbræðra.
•Strengjakvartett þessi hefur
tmdanfarið ferðast víð'-vegar
tim landið og haldið tónieika,
íxvarvetna við góða aðsókn og
ágætar undirtektir. Tónleikarn-
' ir í háskólanum eru öllum opn-
ft og aðgangur ókeypis. Þetta
verða einu opinberu tónleikarn
' fr í Reykjavík. — Á efnisskrá
éru þrír strengjakvartettar: —•
1 fcvartett í c-moll op. 18 nr. 4
Óg kvartett í f-moll op. 95, báð-
‘ ir eftir Beethoven, og loks kvart
■ étt í f-dúr op. 96 eftir Antonin
4 .fcvorák.
Umræðum á blaðamannamót
inu var haldið áfram á þriðju-
dagsmorgun og voru þá fluttar
tvær- framsöguræður: Vernd
heimilda blaðamannsins, sem
Carsten Nielsen, ritstjóri við
Politiken. hélt, og Sjálfstæði
ritstjóranna, sem Gösta Söder-
lund, ritstjóri Dala-Demokrat-
en í Falum í Svíþjóð, hélt. —
Uiðu allmiklar umræður um
málin. Hádegisverð snæddu hin
ir erlendu fulltrúar í boði ís-
lenzku mótsstjórnar' nnar. Síð-
degis voru engir fundir, enda
Islands hefsí í dag
Stendur fram á laugardagskvöld.
EINS og frá var skýrt í blað
f«u í fyrradag, hefst Presta-
r;tefna íslands í dag með guðs
f jónustu í Dómkirkjunni. Áður
Éefur verið skýrt frá dagskrá
^’restastefnunnar í dag.
Árdegis á morgun eða kl. 9.
. 30 flytur séra Gunnar Árnason
onorgunbænir. Kl. 10 verða
framhaldsumræður um kirkju
-sóknina. Eftir mátarhlé verður
i prófastafundur, síðan sitja
. prestsfrúnar boð konu biskups
ðg kl. 4,30 verður altarissakra
iþentið. Framsögumenn: Séra
Jón Þorvarðsson og séra Jakob
Kristinsson fræðslumálastjóri.
. f?éra Ingólfur Ástmarsson flyt
Úr skýrslu barnaheimilisnefnd-
ar þjóðkirkiunnar kl. 6,30 e. h.
Um kvöldið kl. 8,30 flytur séra
Helgi Konráðsson prófastur
synoduserindi: Presfafelag
Hólastiftis 60 ára.
LAUGARDAG URINN.
Á láugardagsmorgun kl. 9.30
flytur séra Árelíus Níelsson
morgunbænir. Að því búnu
flytur séra Bragi Friðriksson
skýrslu æskulýðsnefndar þjóð-
kirkjunnar, Þá verða umræður
til hádegis. en kl. 2 verður rætt
frumvarþ til' lagá um biskupa
þjóðkirkjunnar. Kl, 5—7 verða
önnur. mál og prestastefnunni
slitið. Kl. 9 verða þátttakend
ur 'heima hjá biskupi’
þjóðhátíðin hátíðlega haldin. —
Flestir hinna erlendu gesta not
uðu tímann til að fara austur
að Gullfossi og Geysi, en tveir
fóru flugleiðis til Akureyrar og
til baka. Um kvöldið fylgdust
þeir svo með hátíðaihöldunum i
Reykjavík, sem þeim þóttu
fara vel fram.
í gærmorgun hófst svo fund-
ur að nýju og hatði þá norskur
fulltrúi, Edmund Norén, for-
sthjóri, framsögu um upplýs-
ingastarfsemi við neytendur og
auglýsingar í fréttaformi. Urðu
miklar umræður um þetta efni,
enda er hér um að ræða vanda-
mál, sem allir fréttamenn þurfa
að fást við. Því næst sátu fuil-
trúar hádegisverðarboð Einils
Jónssonar, forseta Sameinaðs
þings, og konu hans, frú Guð-
finnu Sigurðardóttur.
Síðdegis í gær var svo loka-
fundur mótsins, en þá fiutti
Kurt Heineman, skrifstofustjóri
,frá Finnlandi, framsöguræðu
um höfundarrétt að blaðaefni.
Urðu miklar umræður um það
efni, enda hér um að ræða mál.
sem skiptar skoðanir eru um
meðal blaðamanna og útgef-
anda.
Eftirfarandi samþykkt var
gerð á fundinum: „11. norræna
blaðamótið í Reykjavík 17.-
20. júní 1958 hefur af áhuga
hlýtt á skýrsluárangur af fyrsta
norræna blaðamannanámskeið-
inu í Árósum á tímabxlinu 1.
febrúar til 30. apríl 1958. Sást
Frambald á 2, si9m.
Fimmtudaginn 19. júní 1958
Hvergi nærri unni aðfullnægja eíi-
irspurn um sumardvöl fyrir börn
Aðeins helmiogyr umsækjenda rúmast
á barnaheimiSom Rauða krossins og3
Vorboðans
EFTIR VIKU eða þar um bil leggja hörnin af stað i suma
ardvalarheimili Rauða kross íslands að Siluxxgapolli og Laugaœ
ási og Sumarási og sumardvalarheimili Vorboðans í Rauðhól
um. En nú sem fyrr er mjög erfitt að anna hinni gífurlegu eftiff
spurn eftir sumardvöl í heiniilum þessum. Lætur nærri að uMrJ
sé aðeins að sinna helniing umsóknanna.
*-——----------------
Alþýðublaðið átti í gær stutt
viðtal við frú Jóhönnu Egils-
dóttur formann Vorboðans, er
rekur sumardvalarheimilið í
Rauðhólum.
150 UMSÓKNIR — RÚM
FYRIR 84.
Jóhanna skýði svo frá, að bor
izt heí'ðu yfir 150 umsóknir að
þessu sinni en ekki væri rúm
fyrir meira en 84 börn í barna-
heimilinu. En .auk hinna form-
legu umsókna væri sífellt verið
að leita eftir rúmi fyrir börn
i barnaheimilinu svo, að hin
raunverulega eftirspurn væri
langtum meiri,
ÆTTI AÐ GANGA JAFNT
YFIR ALLA.
Jóhanna sagði, að það væri
mjög leitt aö þurfa aö vísa mikl
um fjölda fólks frá á ári hverju.
Er það mikið verk og vanda-
samt að velja og hafna úr um-
sóknunum, þar eð margs er að
gæta og aðotsiöui' misjafnar.
Einnig cr cg þeirrar skoðnn-
ar, sagði Jóhanna, að allir
ættu að eiga kost á að koma
börnum sínum í sveit yfir sum
ur, ef þeir óskuðu þess. En
meðan þrengslin eru svo mik
il eins og nú er, verða þeir er
erfiðastar aðstæður hafa að
•ganga fyrir.
ͻARF AРBEISA FLEIRI
HEIMILJ.
Brýna nauðsyn ber til að
reisa fleiri sumardvalarheimili,
sagði Jóhanna. Fleiri samtöl>
þurfa að koma til eða hið op-
inbera, t. d. bærinn. Unnt væri
að stækka eitthvað sumardval-
arheimilið í Rauðhólum, sagði
Johanna, svo að það gæti rúm-
. að um 100 börn. En aðalatriðið
er þó, að byggja fleiri sumar-
dvalarheimili.
11 ÁR í RAUÐHÓI.UM.
Vorboðinn hefur nú rekið
Framhald á 2. siðu.
TIL LANDSINS kom á mánta
dagsmorguninn rnerk vestur*
íslenzk kona, frú Guftrúia
Skaftason, hálfsystir dr, Valtýs
Guftmundssonar prófessors a
Kaupmannahöfn. Hún er fædtB
vestra, en um tvítugt kom húsB
til landsins meft Valtý bróftuir
sínum og dvaldis hér nokkunm
tíma. En hún talar íslenzkta
eins og hún hafi alltaf dvalizá
hér heima,
Frú Guðrún var gift Jósepta
Skaftasyni, sonarsyni Jósefa
Skaftasonar, Sem var læknir á
Hnausum í Húnaþingi. Jóseph
tók þátt í fyrra stríðinu og
hlaut bar kapteinsnafnbót.
Þessi hjón unnu mikið að mál*
um Vestur-íslendinga, og
a. stofnaði frú Guðrún Skafta*
son Jóns Sigurðssonar félagið,
var formaður þess í 17 ár og
er nú heiðursfélagi. Hún held
í ur til á Vitastig 8A í Reykja-
vík.
Ákvörðunin
íekin í Moskvu
ALÞJÓÐASAMBANÐ jafm-
aðarmanna gerði harðorða
samþyklvt til að mótmæla aí-
tökum þeirra Nagys, Maieters
og blaðamannanna tveggja a
Budapest. Se-gir í samþykkt-
inni, að þótt aftökurnar hafa
farið fram í Búdapest, hafi á«
kvörðunin um þær verið tekim
í Moskvu.
Knattspyrnumóf Islands hefst
Akranes - Hafnarfjörður leika í L delld
í kvöld kl. 8.30
KNATTSPYRNUMÓT ís-
Iands, I. deild, hefst á Melavell-
inum í kvöld kl. 8,30. Þá leika
Akurnesingar og Hafnfirðingar.
Dómari verður Helgi Helgason,
línuverðir, Páll Pétursson og
Gunnar Aðalsteinsson. Svo sem
menn muna lauk leik þessara
félaga í fyrra með sigri Akur-
nesinga 1:0.
Síðastliðinn laugardag átti að
fara fram úrslitaleikur II. deild
ar frá 1957 milli ísfirðmga og
Keflvíkinga, en sá leikur var
ákveðinn eftir úrskurð dómstóls
KSÍ. ísfirðingar mætcu ekki til
leiks og munu hafa kært fram-
kvæmd Il.-deildar-keppninnar
í fyrra í heild. í gær fjallaði
framkvæmdastjórn ISÍ um mál
ið og kvað upp úrskurð um þann
hluta mótsins, sem að því snýr,
en ekki er enn kunnugt hvern-
ig sá úrskurður er. Er elcki séð
fyrir endann á málj þessu og
ekki gott að seg.ja, hvernig þvl
lyktar. Svo getur farið, að ekk-
ert lið gangi upp í I. deild og
ekkert falli niður í II. deilda
én -slíkt mundi að sjálfsögðu
draga mjög úr hinnj tvísýntl
keppni milli liðanna, sem eru á
mörkum þess að færast milli
deilda.