Alþýðublaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 19. júní 1958
A 1 þ, ý ð u b 1 a ð i ð
VirrVMAMK MGS/WS
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN
í Reykjavík var mjög: ánægju-
Móðir okkar,
i PETRÚNELLA PÉTÚRSDÓTTIR 1
, ■ ) ' V ' 'i ■ -.
verður- iarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 21. þ;
m.. og hefst athöfrain. ,að heimiii hennar, Borg. kl. IV2 síðdegis.
Bílferð úr Reykiavík verður frá B. S. í. kl. 12 á hádegi,
Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á að láta Grinda-
víkurkirkju nióta þess.
Svavar Árn.ason. og systkini.
Móðir okkar og tengdamóðir
VALGERÐÚR GRÍMSDÓTTIR frá Óseyrarnesi
verður jarðsungin frá Fossvogskirkiu, föstudaginn 20. þ. mi'
kl. 1 30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
- ) '■
Umsóknir um skólavist skulu hafa borizt skrifstofu
rektors helzt fyrir 1. júlí og ekki siðar en 15. ágúst.
Reykjavík, 16. júní 1958.
Rektor.
ÞESSI HUGSUNARHÁTTUR
legur, veður gott og fólkið gott.
Nefndinni, sem sá um clagskrá
Mtíðahaldanna virðist mislagð-
ar hendur. Ég get ekki skilið
hvers vegna hún hafnaði flokki
barna frá Þjóðdansaféíagi Rvík-
ur, sem bauðst til að sýna dansa
á barnaskemmtuninni. Barna-
skemmtunin var léleg, sumt ó-
hæft. Ef til vill var nefndin að
hugsa um það, að þjóðdönsum
væri ekki hægt að útvarpa cg
það er satt, þó er hægt að út-
varpa söngvunum, sem fyigja
þeim að minnsta kosti sumum.
Nefndin má heldur ekki gleyma
því, að hún semur dagskrá fyrir
fólk á skemmtistað, en ekkí til
þess að útvarpa henni. Afstaða
nefndarinnar gagnvart Þjóð-
öansafélaginu er óskiijanleg og
er þörf á að hún gefi einhverja
skýringu á henni.
í DAG, fimmtudaginn 19. júní,
eru 43 ár liðin síðan íslenzkar
konur fengu kosningarrétt. Við
vorum fljótir til með réttindi
kvenna eins og flest annað. Kon.
uir héldu Iengi þann. dag þátíð-
liegan, en það er eins og fiátíða
höld þeirra hafi fjarað út. I'að
er líka augljóst, að erfitt |er að
efna til hátíðahalda svo að segja
við hliðina á sjálfum þjóðhátíð-
ardeginum. Fyrst í stað' voru
íhátíðahöld kvennanna til þess að
láta í Ijós ánægju sína og fögnuð
yfir þeim mannréttindum, sem*
þær höfðu öðlazt eftir erfiða
baráttu. Síðan voru þau miðuð'
við það, að koma upp Landsspít
aianum.
ÉG MAN EFTIR einum slík-,
»im 19. júní. Ég held að það hafi
verið 1923. Þá höfSu konurnar
Shátíðahöld á Arnarhólstúni og
seldu veitingar, en auk þess var
ýmislegt til skemmtunar. Þá um
jaóttina var haldin yfir mér mik-
il ræða gegn kvenréttindum.
Þegar fjara tók út á túninu lá
ég einn í grasinu og starði upp í
bjartan himininn. Allt í einu
Ánægjulegur þjóðhátíð-
ardagur.
Kvenréttindadagurinn
í dag.
Ræða gegn kvenréttindum
Raddir gegn mannrétt
indum.
kom aldraður maður upp túnið,
gráskeggjaður', en léttur á sér
eins og ungur hjörtur og söng.
Hann hélt á hálfs annars pela
flösku og hafði húfuna aftur á
hnakka. Hann svipaðist um, en
settist svo hjá mér.
ÞETTA VAR Jón í Digranesi,
alkunnur í borginni, ölkær nokk
uð, en skemmtilegur og fór aldr
ei alfaraleið. Alltaf var hann
gestur í bænum og strákar söfn-
uðust kringum hann þegar hann
var við öl, en hann var glaður
og reifur og hagyrðingur góður,
þó að dult færi. Hann settist nú
hjá mér og bauð mér að súpa á,
en ég var lafhræddur við slíkt
eldvatn, enda hafði ég aldrei
bragðað það. Ég dreypti þó á
því, og það óð á gamla mannin-
um. Hann kvað öll kvenréttindi
hina mestu fásinnu. Kvenfólkið
ætti bara að eiga börn, þvo þvott
og búa til mat, þjóna manninum
og hlýða honum.
ÉG VARÐ UPPI eins og hani
og mótmælti þessu, en hann
þrýsti mér þá niður í grasið.
Hann spurði mig hvern fjand-
ann sjálfan Hallgerður langbrók
hefði átt að gera með mannrétt-
indi. „Kom hún ekki nógu illu
af stað? Þá fyrst snarast allt um
þegar kerlingarnar eiga að fara
að ráða utan húss.‘‘ Svo viidi
hann endilega að ég fylgdi sér
heim á leið og við gengum upp
Skólavörðustíg. Hann hraðsííg-
ur á undan, en ég seinfær á
eftir — alltaf talaði hann á móti
kvenfólkinu og sneri við og
kom til min þegar honum fannst
bilið vera orðið of langt á milli
okkar.
VIÐ SETTUMST svo á stein í
Skólavörðuholtinu og ræddumst
við. Hann saup á flöskunni og
mælti fram vísur. „Iss,“ sagði
i hann, „svo þykjast þær ætla að
| fara að byggja spítala fyrir allt
'j landið. Það verður aldreí neitt
i úr því. Sérðu grjótið þarna, mað
ur? Svona verður það um aldur
og ævi. Þetta er allt saman kerl-
ingaþvaður.“ Svo fór hann að
syngja við raust í næturkyrrð-
inni, en ég rölti heim.
í MINNINGUM MÍNUM er
þessi rödd Jóns í Digranesi, sem
var greiður maður og gegn, þó
að hann væri nokkuð ölkær þeg
ar hann kom til bæjarins, eins
og rödd andstöðunnar gefþi rétt-
inda- og mannúðarmálum frá
fyrstu tíð. Og enn heyrum við
þessar raddir klingja í eyrum.
Um þessar mundir á að fara
fram þjóðaratkvæðagreiðsla í
Sviss um kosningarrétt kvenna.
Baráttan er hörð. Þar hefur það
gerzt, að konur hafa stofnað til
landsnefndar og hafið baráttu
gegn mannréttindum sér til
handa. Þær hafa gefið út ávarp
til þjóðarinnar.
í ÁVARPINU er bent á þá
geigvænlegu spillingu, sem geti
af því hlotizt ef konur fái við
kjörborðið rétt á við karlmenn.
„Það mun gjörspilla siðferðinu,“
segja þær. „Hugsið ykkur til
dæmis,“ segja svissnesku kon-
urnar í landsnefndinni, „ef
konu dytti í hug að kjósa öðru-
vísi en maður hennar, þá myndi
það geta leitt til hjónaskilnað-
ar.“
er til í hjarta Evrópu árið 1958.
Það er lítið betra en í Indlandi
þar aem milljónir manna trúa á
beljur og kúadeUan er jafnvel
lieilög. Fyrirgefið þó að ég grípi
til þessarar samlíkingar, en hún
er ekki fjarri lagi. Stundum er
maður undrandi yfir því, að all-
ir menn skuli vera skapaðir í
sömu mynd og af sama efni.
ANNARS ERU islenzkar kon-
ur ekki tíugmiklar í sérmálum
sínum. Þær sýna afburða dugn-
að og fórnfýsi í fjölda mála,
þegar kemur að þeirra eigin mál
um, þá er eins og áhuginn dofrd.'
Er nokkur furða þó að maSur
spyrji: Hvað líður Hailveigar-
stöðum? ...
Haames á hioraiinm.
er léífbyggS gangviss
sparneylin
DIESEL
UMBODID
Hafnarhúsmu — Reykjavík — Símar 16341 — 13479,
CENSPAl mOTOPS