Alþýðublaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 4
Alþýðublað'i’ð Fimmtudaginn 19. iúní 1958 ( ii»róftir ÍÍÍlHlifilIjiÍ'- Frá aSalfundi Frjálsíþróffa- ráSs Reykjavfkur Ákveðið að endurskoða reglur ráðsins í samræmi við fengna reynslu abalfundur firr var baldinn 21. maí 1958 í skrif- stofu ÍBR kl. 20.30. Fundar- stjóri var kjörinn Jens Guð- björnsson, form. Ármanns. — Mættir voru fulltrúar frá sam- bandsfélögunum í Revkjavík- urUmdæminu, þ. e. frá Gíímu- félaginu- Ármanni, frá Knatt- spyrnufélagi Revkjavíkur, frá ÍJiróttafélagi Reykjavíkuy og Ungmennafélagi Reykjavíkur. I’ráfarandi formaður, Bjarni Linnet, gaf skýrslu1 yfir síðasta starfstímabil. Það kom fram í skýrslu hans, að ráðið hafði st; ðið fyrir þremur fbróttamót um á árinu. Aðgangseyrir hafði naigt til að standa undir kostn a£i á tveimur þeirra, en táp hafði orðið á einu beirra. ‘ 4 eftir skýrslu formannsins kqm fram í umræðunum, að full börf væri orðin á bví að endurskoða reglur FÍRR og samræma þær við 'fengna reynslu. T. d. væri skýrt tekið fram í 1. gr. starfsreglanna, að FÍRR ætti að fara með fram- kvæmdastjórn frjálsíþróttanna í Reykjavík í umboði FRÍ. — Það ætti að vinna að vexti og viðgangi frjálsíbróttanna í höf- uðstaðnum og sjá um, að leik- reglum væri fylgt. Hins vegar vantaði algjörlega ákvæðj um viðurlög, ef félögin hlýddu ekki settum reglum, hliðstæð bví, sem væru um hliðstæð tilfelli gagnvart knattpyrnujfélögun- um. Einnig kom fram bað sjón- armið, að upphaflegi tilgangur- inn með stofnun FÍRR hefði verið að það værifyrstogfremst skipuleggjari íþróttamótanna í umboði FRÍ. Það ætti að sjá um framkvæmd þeirra. Með því ætti að vera hægt að koma í veg fyrir margs konar óþæg- indi og árekstrá, sem gætu átt sér síað með því fyrirkomu- lagi, að hin ýmsu íþróttafélög væru hvert í sínu lagi að á- kveða að halda íþróttamót eða að fara í keppnisferðir án þess að hafa samvinnu við hin fé- lögin, sem svo rækju sig á það, að íþróttavellinum hefði verið ráðstafað til annars. eða að beztu íbróttamennirnir væru fjarverandi, begar mest á riði. Hins vegar hefði ekki verið ætlunin, að ráðið héldi sjálft íþróttamótin. íþróttafélögin væru í beztum tengslum við í- þróttamennina, og bæri bví að halda _mótin, en eftir fyrirmæl um FÍRR til að fyrirbyggja á- rekstra. Með því mundi ráðið geta unnið íþróttunum meira \ gagn en með því að standa í sjálft fyrir mótunum. Eftir ] þessar umræður var ákveðið , að stofna nefnd til að endur- skoða starfsreglur FÍ RR í samræmi við þau sjón- armið, sem komu fram í um- ræðunum. STJÓRNÁRKJÖR. í-t-íff í laganefndina voru kosnir séra Bragi Friðriksson, Stefán Kristjánsson og Sigurgeir Guð mannsson. Þá var kosin stjóm jfyxir næsta kjörtímabil. ,Þessir s. vari kjörinn Þorkell Sigurðsson, vél stjóri, fulltrúi frá Glímufélag inu Ármanni og oddamaður Ingi Þortseinsson viðskipta- fræðingur. Hann er jafnframt varaformaður, eftir að stjórnin hefur skipt með sér verkum. Gjaldkeri er Helgi R. Trausta- son, fulltrúi frá K. R. Ritari er Marteinn Guðjónsson, í. R. Bréfritari Ármann J. Lárusson lögregluþjónn, frá U.M.F.R. Varastjórn; Aðalsteinn Krist- inSson frá Glímufélaginu Ár- manni, Þórður B. Sigurðsson frá K.R. Björgvin Hólm frá Í.R. Margrét Hallgrímsdóttir frá U.M.F.R. Varaoddamaður var kjörin Anna Friðriksdóttix'. - Að loknu stjórnarkjöri þakk- aði hinn nýkjörni formaður, Þorkell Sigurðsson, fyrir þann sóma og það traust, sem hon um hefði verið sýnt með því að velja hann til formanns í F.Í.R.R. fyrir næsta starfstímá bil. Hann hét á samstarfsmenn sína í hinni nýkjörnu stjórn að vinna vel og ötullega að fram- gangi íþróttamálanna, því að undir því væri árangurinn kominn. Á fyrsta stjórnarfundi hinn- ar nýkjörnu stjórnar var sam- þykkt að fara þess á leit við íþróttafélögin, Ármann, KR og ÍR, að þau tilnefndu hvert 2 menn í mótanefnd, sem hefði það hlutverk að standa fyrir og sjá um íþróttamót þau, sem haldin yrðu á vegum FÍRR og ekkert eitt ;;f téðam íþróítafé- lögum tæki að scr .sg sjá um. Þá var samþykkt að seeda tíl allra félaganna framlagt bréf frá útbreiðslunefnd FRÍ við- víkjandi norrænu unglinga- keppninni árið 1958, sem sam- þykkt var af íþróttaleiðtogum Norðurlanda á seinasta hausti að fela fslandi að sjá um. Keppnin fer fram á tímabilinu 7.—29. júní í sumar að báðurn dögum meðtöldum. Þátttökurík in eru Danmörk, Finnland, fs- land, Noregur og Svíþjóð. Keppnisgreinar eru: 100 m hlaup, 1500 m hlaup, stangar- stökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Þótttaka er hehnil ölliim piltum, sem fæddir eru árið 1938 eða síðar. Stig eru reiknuð hjá 25 beztu mönnum hvers lands, nema á fslandi hjá 15 beztu mönnum. Eins og þetta bréf útbreiðslu nefndar FiJÍ ber með sér. þá er hér einstætt tækifæri fyrir upp vaxandi íiþróttamannseíni að fá hér samanburð við uppvaxandi íþróttaæsku -Norðurlandanna. Keppnistíminn er þegar byrj- aður, eða frá 7. júní, og má segja, að árangur á fyrsta mót inu hér í höfuðstaðnum gefi ail góð fyrirheit um fram’haldiö. En drengjameistaramótið fór fram 7.’ og 9. júní. Stjórn FÍRR skorar á alla að- ila, sem íþróttir stunda, að fylkjá vel liði við íþróttaæfing- arnar og mæta til leiks, þegár menn eru kvaddir til keppni. Með því vinna þeir sjólfum sér og þjóðinni mestan sóma. - Framlxaia.ó3.-.síSa*.; A KVIKMYNDAHATIÐ- INNI í sumar munu þrjár danskar kvikmyndir verða sýndar. Ault þessa verða sýnd ar tvær styttri myndir þar, ,,Hjólreiðamaðurinn“, gerð af Henning Carlsen, og „Vor- Friðrik“ sem er teiknimynd í Iitum, gerð af Bent Barfod. Hátíðin verður haldin dag ana 27. þessa mánaðar til 8. júlí, og hefur undanfarin ár verið afar fjölsótt, þótt varla sé mikil hætta á því enn sem komið er að hún slái út kvik myndahátíðina í Cannes. Aðalmyndin, sem Dannxörk sendir á hátíðina, er „Gull og grænir skógar“ með Gabriel Axels, Önnu Henriques Niel- sen og fleirum. Þetta er í þriðja sinn sein danskar rnyndir eru sendar á hátíðina og eftir myndir eins og „Kispus“ og „Ingen tid til kæretegn“, sem sýnd var í Hafnarfjarðai'bíó, sem báðar eru myndir, er snerta almenn viðfagnsefni, þá er myndin „Gull : og grænir skógar“ mynd sem snertir erm meir dönsk efni, sem telja1 verður ,,Iokal“'. Því er þáð að Danir eru nokkurix veginn vissir um að þeir fái engin verðlaun að þessu sinni út á þessa mynd, ^ því að'til þess að fá þau þarf S helzt að vera um mjnxd að ræða, sem gengið gæti hvar sem er sökum efnisins. Kvikmyndahátíðin í Berlín hefur undanfarið verið gagn- rýixd mjög fyrir að þar sé far- ið að gæta meir og meir anx- erísks anda. Þ. e. a. s. aug- lýsingaskrumið utan urn ein- stakar myndir sé orðið geysi- legt og auk þess jafnvel reynt á allan mögulegan hátt að hafa óbein áhrif á dómendur í sambandi við vissar myndir. Því virðist, að þarna sé í engu gefið eftir því, sem nú orðið tíðkast í Cannes, Þarna ætla Danir sér því að reyna það sem hægt er. En núrvill svo illa til að ekk ert hlutverk í myndinni get- ur talizt neitt aðalhlutverk, svo að enginn leikaranna verð ur á hátíðinni. Þá datt þeim það snjalx-æði í hug aö fara bara meö fegurstu leikkon- una hjá „Nordisk", sem er Helle Virkner, og láta fegurð hennar skína svo að dómar- arnir fengju ofbirtu í augun. Segja rná að það sé nokk- u5 langsótt auglýsingabrella að fara með Virkner til Ber- línar að þessu sinm. Því að þótt hún legði Berlín að fót- um sér fvrir tveim árum síð- an. er myndin „Kispus“ var sýnd. þá er ekki víst að svo fari nú. Hún er að vísu fögúv enn, en bæði er það að hún kemiir ekki fram í myndinni. sem sýnd er, og auk bess er svona fólk fljótt að gleymast, jafnvel þótt það hafi eitt sinn átt nxarga aðdáendur. Virk- ner hefur heldur ekki haft sig nxjög í framrni undaníar- ið, svo að hún gerði varla mikia iukku á staðnum. Enda eru Danir ákaflega vondauf- ir um sigur. Jafnvel mætti búast við meiri árangri af því að með Virkner fer hinn vinsæli ieik, stjóri Olaf Dalsgaard-OIsen, sem er Þjóðverjum að góðu kunnur. □ Nils Poppe er hréint ekki af balti dottinn. Nú er hann farinn. að framleiða myndir með ballettmeistaranum AI- bert Gaubier og virðist sem þeir hafi safnað fyndni í stór forðabúr. Auk þess sýna þeir saman ballettana „Ævintýrið“ og „Martröðin", sem hafa alger- lega slegið í gegn. S S s s s s ý s s s s s s s s s s s s s ■ s s s s s s s s s s s s s s s s . s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ofan úr heimi ) í NÆSTA rnánuði sannast væntanle'gá hvort de Gaulie getur yfirleitt „gert“ nokkuð fyrir Frákkland, Hingað til hefur hershöfðinginn orðið að einbeita sér að því að safna úm sig hirð ráðgjafa og sér- fræðinga, sem hann gætx unn- ið með. Hefur það yerið erfitt starf. De Gaulle hefur fastar skoðanir -ó hlutunum og hann velur sér samstarfsmenn mjög vandlegal í stjórn hans er margt hæfra manna og hún nýt úr yfirleitt trausts hvað það snertir. Flestir eru þeir úr mið flokkunum frön’sku, en engir 'menn úr öfgaflokkunum eru í 'henni. Margir þessara manna eru þekktir fyrir stjórnhæfni. En nú byrjar starfið. Fyrst verður, de Gaulle að ráða fram iir Alsírvandamálinu. Hann .verður að leitast við að finna ileiðir til að koma utanríkisvið- skiptum Frakka á réttan kjöl óg-Ijúka við að setja Frakk- IgAÓi ,nýja 5tj órrtafs kfáy . *;: Chai'les de Gaulle . En Alsírvandamálið er vanda sahxást þeirra viðfangsefna, sem hann á við að fást.' Leið. hann það ekki til lykta, rná bú- 'ast við stormi í Frakklandi. Enginn veit hvaða tökum de Gayile.hyggst taka þetta vanda ma!. Allir trúa því, að de Gaulle viti sjálfur hvað hann ætlar að gera, en liann hefur ekkert llát.ð uppi um fyrirætl- anir sínar. De Gaulle mun áreið anlega berjast gegn því að Al- sír slitni úr tengslum við Frakk land. Hann heldur fast við það, að Alsí-r sé hluti af „Stór- Frakklandi“, og íbúar þess ,,franskir“. Flestir hallast að því, að de Gaulle muni reyna að binda end; á styrjöidina með því að leggja fram tillögur um róttækar breytiingar ' ó stjórn- arfari Alsír. Um miojan júlí verða sveitarstjórnarkosningar í Alsír og hafa allir íbúarnir kosningarrétt. Enn er ekki vit- að hvort þjóðernissinnar í Alsír taka þátt í kosningunum. Ef kosningarnar eiga að' vera eitt- hvað meira en formsatriði, þá verður að tryggja öllum fram- bjóðendum málfrelsi, en urn slíkt er ekki að ræða eins- og mólum er nú háttað. ii. ‘ . ,-':Frai»hpid ;*j'7.. s-íSti, ‘j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.