Morgunblaðið - 15.10.1939, Page 5
iSunnudagur 15. okt. 1939.
jPorðitttMttfóft
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.).
AugJýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 5^00 á mánuði.
í lausasölu: 15 aura eintakið,
25 aura með Lesbók.
Reykjauíkurbrjef
T
egar togararnú; leggj-a út.á
ýffar þáttur í lífs-
baráttu 'okkar íslendinga, sem
smikið veltur á. Hafa skipin nú
legið í höfn í mánaðartíma eða
llengur og ekkert aðhafst. —
Teppist togaraútgerðin, þessi
lífsvegur þjóðarinnar lengi, þá
rverSS'ur hjer mikil neyð fyrir
f dyrum.
Tpgurunum er siglt út til
'Véiða í þeirri von, að þeim megi
-takast að komast með aflafeng
i.sinn til Englands.
Engum getur dulist, að slíkir
“flutningar eru hinum .öfriðarað-
ilanum ógeðþekkir. Helst hefð-
um við kosið að'geta skift fram-
tvegis sem hingáð til jöfnum
i höndum við Breta og Þjóðverja.
"Takist viðskifti við annað þetta
. stórveldi, þá má segja að við
Togararnir.
ogararnir eru nú um það bil
að leggja út á veiðar, eftir
að iiafa legið í höfn síðan síidveið-
um lauk. Fer fjarri, að nokkuð
verði um það spáð hvernig ísfisk-
veiðar muni takast undir núver-
andi kringumstæðum. Helst hefð-
um við kosið Islendingar, að við
mættum skifta við báða ófriðar-
aðila með framleiðsluvörur okkar,
og liafa sendimenn sem kunnugt
\gr - -farið- h.jeðan til Englands og
þýskalands samtímis. En enginn
veit um horfurnar á erindislokum
þeirra.
Fyrst í stað stöðvuðust togar-
arnir vegna þess að búist var við
að hægt væri innan skamms að
gera sjer grein fyrir markaði og
söluhorfum. En er sjeð varð, að
sú bið yrði löng, hófust samn-
ingar um kaupkjör skipshafna.
Þeir samningar gengu yfirleitt
mjög greiðlega.
Og nú einhvern daginn leggja
„hermenn“ fslands út á hafið. Vel-
farnaðaróskir allra landsmanna
fylgja þeim altaf — en aldrei heit-
ari en nú.
Skattalögin.
amningarmr við sjómennina
leiddu sem kunnugt er í ljós,
út í hve mikið óefni er komið með
S"
! getum hjarað af, þó styrjöld, skattalgg landsins. Þeo.ar ákveða
rgeisi í heiminum. En sje báðum|skyldi áhættnþóknun þeiri.a 0g
' leiðunum lokað, komumst við
; á vonarvöl.
Þegar tillit er tekið til þess,
hve rniki'l og vinsamleg viðskifti
-við höfum haft við Þjóðverja á
undanförnum árum, hlýtur það
; að vera von okkar Islendinga,
;að þeim sje það ekki geðfelt
að við verðum sveltir frá nauð-
•synlegustu viðskiftum okkar.
Matvaran, sem reynt verður
að flytja hjeðan til Englands
verður dýr, en þó verður ís-
fiskurinn langdýrastur. — Ef
ekki tekst að selja hana
þar margfalt dýrara verði en á
friðartímum, þá verður skjótur
- endir á þeim viðskiftum. Því svo
stórlega eykst nú framleiðslu-
<og flutningskostnaður. •— Beri
söluverð ekki upp þann kostn-
;að, þá eru engin efni fyrir
hendi hjer á landi, til þess að
halda slíkri útgerð í gangi. Þá
legst hún niður fyrir þær sakir,
tOg vandræði þjóðarinnar aukast
meira en sjeð verður fram úr í
skjótu bragði.
Vonir okkar um það, að Eng-
landsviðskifti okkar litlu hlut-
Ilausu þjóðar megi tákast frið-
samlega, byggjast á þessu
tvennu: Hve mikinn velvilja
Þjóðverjar hafa sýnt okkur á
undanförnum árum, og jafn-
framt á því hve varan sem við
flytjum verður dýr.
En fari svo vel, að hin vænt-
anlegu viðskifti okkar við Breta
verði látin afskiftalaus af mót-
herjum þeirra, ættu að geta
vaknað vonir um það, að Bretar
gætu hugsað sjer að láta það
kyrt liggja, þó við stunduðum
veiðar með Þýskalandsmarkað
fyrir augum.
Þá kynni svo að fara að við
hjer úti í hafinu gætum haft
til hnífs og skeiðar, þó styrjöld
*geisi í álfunni.
sýnt var að hún nam allverulegri
kauphækkun, þá sög'ðu þeir. Við
nennum ekki að leggja líf okkar
í hættu á sjónum upp á þær spýt-
ur að áhættuþóknunin, sem oklcur
er úthlutuð, renni að kalla má öll
eða mikill hluti hennar í ríldssjóð-
inn.
Til þess að koma skipaflota
landsmanna á veiðar, og sjómenn
fengju sanngjarna uppbót á kaup
sitt varð ríkisstjórnin að brjóta
gat á skattalögin og ákveða, að
helmingurinn af áhættuþóknun
sjómannanna yrði skattfrjáls.
Enginn Islendingur mun sá, er
telur þessa ívilnun ósanngjarna,
til handa þeim sem eiga að ferð-
ast um hafið. En sennilega verða
þeir þá líka æði margir sem sjá,
að hinir beinu skattar eru nú
orðnir svo takmarkalausir, að
þeim verður ekki haldið óbreytt-
um, ef þjóðinni á að farnast vel
Fleiri kunna að koma á eftir er
heimta ívilnanir fyrir sig. Og
aldrei verðnr til lengdar liægt að
halda uppi tvennskonar skattalög-
um í landinu.
1
Nokkrar tölur.
sambandi við þetta mál gaf
skattstjórinn í Reykjavík
landsstjórninni skýrslu um það,
hvernig skattaálögunum er nú vai'-
ið. Hann skýrði svo frá. Þegar
skattskyldar tekjur komast yfir
10.000 krónur fara 7 krónur af
hverjum 10 í skatt. En komist
tekjurnar yfir 20.000 krónur, þá
þarf af hverjum 100 krónum að
greiða 100 lcrónur og 90 aura í
skatt. Komist tekjurnar í 28.000
krónur, þá þarf að borga 110 kr
í skatt, af hverjum 100 kr., eða
gefa með tekjunum.
Þegar menn losna við þá firru,
að enginn eigi að hafa meiri tekj-
ur en aðeins til hnífs og skeiðar,
þá sjá þeir alveg hvílík vitfirring
slík skattalöggjöf er. Því hafi eng-
inn neitt aflögu, doðnar niður öll
starfræksla, öll viðleitni til fram-
leiðslu, allur máttur til þess að
leggja í þau fyrirtæki, sem þurfa
að lifa til að halda lífinu í þjóð-
inni.
íhlutun ríkisvaldsins.
í erindi er Olafur Thors atvinnu-
málaráðherra flutti á Varðar-
fundi nýlega gerði hann stuttlega
grein fyrir • því', Hbe'ifilutun ríkis-
stjórnarinnar hefir orðið að vera
mikil um öll viðskiftamál út á
við, síðan styrjöldin hófst. Stefna
Sjálfstæðisflokksins, sagði hann, er
að hafa þá íhlutun sem minsta. En
nauðsyn brýtur lög. Vegna þess að
viðskiftaþjóðir okkar liafa yfirleitt
sett útflutningsbann á nauðsvnja-
vörur, hefir stjórnin orðið að taka
í sínar hendur tilraunir til þess
að fá vöi’ur hingað, þrátt fyrir
þessar hömlur. Og í stað þess að
áður gátu innflytjendur jafnan
fengið nokkurn gjaldfrest, þá
heimta nú allir borgun við af-
hendingu, en bankar fjevana og
seinir til afgreiðslu, svo koma
verður til afskifta ríkisstjórnar-
innar einnig í því efni.
Oll þessi viðskiftamál, flókin og
vandasöm, auka mjög störf rík-
isstjórnarinnar og tefja eða tor-
velda þær aðgerðir ýmsar, sem
Sjálfstæðismönnum er hugleikið að
komist í kring, til leiðrjettingar á
misfellum sem verið hafa á stjóni-
arfarinu.
Landsverslun.
¥ styrjaldarbyrj-un gaus upp við-
•*• leitni Landsverslunarvina til
þess að endurreisa eitthvað svipað
verslunarfyrirkomulag og hjer var
í fyrri heimsstyrjöld, þegar Lands-
verslun hafði bæði innflutning og
útflutning. En í stað þess að leggja
inn á þá braut, var útflutnings-
nefnd sett á stofn, er starfar í
umboði ríkisstjórnarinnar og ineð
yfirstjórn eða nndir umsjón at-
vinnumálaráðherra. Mun það al-
mannamál, hvar í flokki sem þeir
standa, að enginn núlifandi Islend-
ingur sje um það færari en Ólafur
Thors, að liafa íhlutun og eftirlit
með þeim málum, úr því nauðsyn
ber til þess að þeir þræðir sjeu í
höndum stjórnarinnar.
Nefndir.
Nokkurt kvis hefir um það
heyrst, að mönnum finnist
til um að nefndum hafi fjölgað ó-
þarflega síðan styrjöldin hófst.
Nefndirnar eru tvær sem skipaðar
hafa verið, útflutningsnefnd og
skömtunarnefndin.
I ræðu Ólafs Thors, er hann
hjelt á Yarðarfundinum, lýsti hann
því stnttlega, að beinn liagnaður
af störfum útflutningsnefndar
næmi nú þegar miljónum. En mat-
vælaskömtunin getur ekki verið
þyrnir í augum neins manns. Með-
an jafn óvíst er um aðdrætti til
landsins, sem nú er, er alveg ó-
hugsandi að láta reka á reiðanum
með það hvort heimilin í landinu
fá nauðsynlegustu innflutningsvör-
u:1. Tilhvers væri það fyrir stjórn-
arvöldin að garfa í útvegun þess-
ara, vara, ef svo gæti farið, að þeir
sem best höfðu tök á að birgja
heimili sín, hrifsuðu þær til sín,
en aðrir fengju lítið sem ekkert.
G
Annað mál er það, að mönnurn
virðist að hrófla mætti við ein-
hverjum þeirra nefnda sem fyrir
voru í landinu er styrjöldin hófst.
En það mál verður að sjálfsögðu
tekið upp á þinginu í nóvember,
sem annað er að sparnaði lýtur.
Aflabrögð.
óður afli hefir verið víðast
hvar undanfarnar vikur, t.
<1. sjerlegM mikil fiskgengd hjer í
Faxaflóa. Menn hafa fleygt því á
milli sín, livort þetta gæti átt að
einhverju leyti rót sína að rekja
til þess að hinir erlendu togarar
eru nú farnir af sínum venjulegu
miðum hjer við land. En þetta get-
ur engri átt náð. Ef svo væri, að
fiskstofninn væri svo „tæpur“, að
kalla mætti, að strax færi að auk-
ast afli á grunnmiðum er hinir
erlendu togarar hyrfu frá landinu,
þá væri þess ekki langt að bíða,
að fiskur gengi hjer til þurðar. En
svo slæmt er útlitið eklti fyrir
fiskveiðar okkar í framtíðinni.
14. október
eins hjer sem annarsstaðar, svo
menn þurfi hvergi að renna blint
í sjóinn með það. hverskonar jarð
vegur það er sem menn taka til
ræktunar og ætla að byggja á
framtíð sína og sinna.
u
Síberíu-vinnan.
Undanfarin 4-—5 ár hefir nokk
ur liluti atvinnubótavinn-
unnar, sem reykvískir verkamenn
hafa fengið með tilstyrk ríkisins,
farið í skurðagröft til framræslu
á 120 hektara mýrasvæði austur í
Flóa.
Hafa verið reist verkamanna-
skýli þar eystra, og menn dvalið
þar langvistum við gröftinn. Held-
ur hefir þetta þótt ömurleg vinnu-
vist og er Síberíunafnið því fast
við staðinn.
Samkv. reikningsyfirliti vega-
málastjóra hafa rúmlega 250.000
krónur farið í framræslu þessa, og
er henni ekki lokið. En ialið er,
að lítið vanti á, til að svo sje.
Framræsla þessi hefir verið gerð
í þeim tilgangi, að þarna verði
einhverntíma reist nýbýli. En frem
ur þykir staðurinn óbjörgulegur
og mikið dýr verða þau nýbýli
fullreist, þegar í framræsluna eina
eru komnar yfir 200 krónur á
hektara hvern, og óvíst livernig
hún endist í lágmýrum þessum.
Má gera ráð fyrir að miljónar-
fjórðungur yrði einhversstaðar bet-
ur ávaxtaður til umbóta í sveit-
um landsins, en með því að setja
haun í þessa mýri, því þar ber
lítið á honum.
Er þetta sorglega glöggt dærni
þess hve okkur íslendingum eru
mislagðar hendur í mörgu því er
að viðreisn sveitanna lýtur.
J arðvegsr annsókn.
L það hefir verið minst hjer
áður, hve nýbýli hafa víða
verið reist af handahófi, að því
leyti til, hve lítil fyrirhyggja hefir
verið um, það, að nýbýlabúskapur-
inn gæti borið sig. Víða eru ný-
býlin sett þar sem ræktunarskil-
yrði em hvergi nærri góð.
1 því sambandi er vert að minn-
ast þess, að þekking manna á jarð-
vegi og ræktunarhæfi hans er
mjög ábótavant hjer á landi. Yerð-
ur að bæta úr því hið bráðasta.
Þar sem búvísindi eru á gömlum
merg eru fullkomin skil gerð á
Aflakóngar.
m daginn var minst á það
hjer, að gera þyrfti gang-
skör að því, að koma þeim fróð-
leik út á meðal almennings hvernig.
þeir bændur haga búskap sínum,
sem best komást af, sem græða á
þeim árum, sem nágrannar þeirra
reka búskap sinn með tapi.
Síðan liafa menn liaft orð á því
við mig, áð hjer væri hreyft við
því máli, sem væri kjarninn í at-
vinnulífi okkar. Ekkert væri meira
um vert fyrir fjárhag og velmegun
þjóðarinnar en einmitt það að
leggja alúð við slíkar athuganir.
Hvert hreppabúnaðarfjelag sem
er á landinu gæti tekið þetta mál
upp innan sinna vjebanda, svo öll
sveitin hefði gagn af því.
En slík athugun ætti ekki að
takmarkast við sveitabúskapinn
einan.
A það hefir mjer verið rjetti-
lega bent, að helst til einhliða er
talað um aflabrögð skipa, og út-
gerð, þegar því einu er haldið á
lofti hve mikið veiðist á hvert
skip, en því ekki sint, hve mikill
kostnáður legst á veiðina.
Eins og afkoma bóudans fer eft-
ir því hvað er framleiðslukostnað-
ur hans í hlutfalli við afrakst-
urinn, en ekki því, hve miklar
afurðirnar eru, eins er það og með
fiskimennina. Hve dýrt reynist
skippundið frá hvei’ju skipi á sömu
vertíðinni ? Þegar verðlagið er lágt,
er það mismunurinn á framleiðslu-
kostnaði sem gerir gæfumuninn
þar, sem annarsstaðar. ,
Annað mál er svo það, að eftir
því sem meira aflast, eftir því verð-
ur að öðru jöfnu framleiðslukostn-
aðurinn minni. En sem mælikvarði
á afkomnna dugar ekki einsamall
aflamismunurinn.
Birkifræ.
Par sem menn ná til þroska-
mikils birkigróðurs ættu þeir
haust að safna birkifræi. Eftir
hið hlýja sumar má vænta þess
að fræið sje óvenjulega vel þrosk-
að. En menn skulu varast að taka
fræ af kræklóttum plöntum, lág-
vöxnum runnum. Af því er ekki
að vænta beinvaxinna trjáa. Ætt-
stofninn er svo úrkynjaður, að
plönturnar verða flestar ef ekki
allar runnhneigðar og kræklótt-
ar, hvernig sem með þær er farið.
Þeir Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri og Einar E. Sæmund-
sen skógarvörður sömdu í fyrra
leiðarvísi um birkifræsáningu og
meðferð ungplantna. Leiðarvfsir-
nn er mjög glöggur og geta menn
fengið hann hjá skógræktarskrif-
stofu ríkisins eða afgreiðslu þessa
blaðs.
Reyniber eru líka mjög vel
þroskuð í ár. Best er að koma
þeim niður í mold undir eins og
gæðaflokkun jarðvegs. Eftir eðlis-|þau eru tekin af trjánum, ein-
eiginleikum er jarðvegi skift í
flokka og síðan ákveðin einkenni
tilgreind, er segja til um frjósemi
og ræktunarhæfi hans. Þetta þarf
hversstaðar þar sem jörð er varin
holklaka í vetur. Svo til fyrir-
hafnarlaust er á þann hátt hægt
að fá fjölda reyniplantna.