Morgunblaðið - 15.10.1939, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. okt. 1939.
Bogi Ólafsson
sextugur |
Bogi Ólafsson gekk vorið
1904 undir inntökupróf í
annan bekk Lærða skólans, og
rarð mörgum starsýnt á þenn-
an nýsvein innan um ungv.iðið,
sem í hópinn bættist. Hann var
þá nær hálfþrítugur og full-
orðinslegur eftir aldri, mikill
vexti og þreklegur, hafði verið
sjómaður í mörg ár. og fóru
þær sögur af honum, að á skút-
unum hefði lið hans þótt betra
en tveggja annara. Ekki bar
þó á öðru en IJoga fjelli vel
skólavistin, hann var góður fje-
lagi og vinsæll meðal skóla-
bræðra sinna og sóttist námið
ágætlega, enda hafði hann ekki
verið rekinn út á mentaveginn,
heldur kosið hann af eigin
kvöt. Að loknu stúdentsprófi
sigldi Bogi til Kaupmannahafn-
ar og lagði stund á ensku í há-
ífkólanum, en las jafnan margt
annað samhliða aðalnáminu,
bæði almenna málfræði og ís-
lenskar og erlendar bókmentir.
Hann hvarf aftur heim án þess
að ganga undir embættispróí,
og olli því einkum augnveiki,
sem sótti á hann síðustu stú-
dentsárin, svo að hann treysti
sjer ekki til þess að sækja próf-
íestur af því k^ppí, sem honpn]
var að skapi. En Bogi þefir
baft nóg tækifæri til þess að
sýna það síðar um uagana, að
kann er engu minni lærdóms-
Bogi Ólafsson.
og líkist að því ýmsum miklum
starfsmönnum, ao það er eins
og hann eigi aldrei annríkt.
Bogi á eitt hið besta bóka-
safn, sem nú er í einstaks
manns eigu á íslandi, og hefir
safnað því af litluin efnum, en
mikilli elju og hirðusemi. Hef-
ir það verið mesta skemtun
hans. Hann er stórum bókfróð-
ur og hinn besti ráðunautur og
hjálparhella vina sinna, sem
hafa gaman af að draga að sjei
skruddur. Þó að hann hafi veri§
ágætur kennari, dylst engumfi
sem þekkir hann vel, að hann
fnpndi hafa notið sín enn betpr
í bókavarðarstarfl, Það er í
l'áun og veru Goætanlegt tjón,]
að Landsbókasafnið skuli hafaj
farið á mis við mann með eins
Laxárvirkjunin
FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU.
Engu að síður var þó rjett talið
að taka einnig til athugunar virkj-
un Laxár hjá Grenjaðarstöðum,
enda þótt háspennulína þangað yrði
alt að 20 km lengri en háspennulína
frá Goðafossi til Akureyrar. Nið-
urstaða þeirra athugana varð sú,
að virkjun Laxár hefði á ýmsum
sviðum yfirburði yfir virkjun
Goðafoss, og afrjeð þá bæjárstjórn
Akureyrar að virkja Laxá.
Virkjunarrannsóknir og kostn-
aðaráætlanir allar gerði Árni verk-
fræðingur Pálsson.
Á Alþingi 1937 voru afgreidd
heimildai-lög um ríkissjóðsábyrgð
á % af byggingarkostnaði, alt að
2 milj. króna. Árið 1938 tókst að
fá lán til byggingar með lán'skjör-
um, er viðunandi voru talin. Um
300.000 kr. af því láni eru tekin
innanlands, mest með skuldabrjefa
sölu á Akureyri, en 1.700.000 dansk
ar krónur eru teknar að láni hjá
Verkið var hafið í júlímánuði
í fyrra sumar með byggingu orku-
vers og komst það undir þak þá
um haustið. í sumar var bygð
stífla í ána og þrýstivatnpípa,
gengið var frá orkuveri innanhúss
og settar upp vjelar, hygð um 60
km. löng háspennulína til Akur-
eyfflr. og aukið það bæjarkerfi,
§gm þftjt er. Hefir verk þetta alt
gengið mjög gmðJega, verið unn-
íð á nær 10 mánuðum ög nú,
straumur kominn til Akureyrar.
, * 'i —— ~ ■ * ’rM
Laxá er auðug að orku, sem og
öðrum gæðum. í ótal mörgum foss-
fellur hún fram úr Laxár-
um
*maður í fi’éeÓígreín ðitiní én ejndregna og frábæra hæfileika
kándítátar og meistarar. ans> sem öflun og vörsluj
Áðalstarf Boga Ólafssonai kfemiir við, úr því að hann
hefir verið kensla hans í Métttá-, var yj - ]andinu.
skólanum, þat sefti liáttn ttú er
yfirkennári. líann hefir lengi
haft í hendi alla enskukenslu í
skólanum, 35 stundir á viku,
og auk þess tekið mikinn þátt
I stjórn skólans. Þegar þess er
gætt, að hann utan kenslutím-
anna mun þurfa að leiðrjetta
hátt á fimta þúsund stíla á vetri,
mætti búast við, að hann hefði
Þess er reyndar óþarft að
geta, að Bogi hefir ekki látið
sjer nægja að safna islenskum
bókum, heldur hefir hann líka
lesið þær og er prýðilega að
sjer í íslenskri tungu og bók-
mentum. Bera þýðingar hans úr
erlendum málum því órækt
vitnú Hann ritar vandað mál
íog kjarngott, og er fáum bétur
ekki mikinn tíma aflögum. En | lagið að færa þýðingar sínar í
Bogi er varla einhamur í vinnu-
brögðum sínum, enda má heita,
að hann vinni oft nótt með degi
og unni sjer sjaldan neinnar
hvíldar á sumrin. Kenslubækur
hans og þýðingar, sem prent-
aðar hafa verið, eru alkunnar,
en það væri hægt að telja mörg
önnur störf hans, ef rúm væri
til, sem almenningi eru lítt
kunn, en hafa verið bæði
vandasöm og tekið mikinn tíma.
Hann er manna greiðviknastur
Nýar gúmmívðrur:
Baðhettnr, margar teg.
Gúmmíbuxur, margar teg.
Gúmmíhanskar, margar teg.
Gúmamtúttur og
Gúmmisnuð.
Lnagaveg 19.
þann búning, að lesandanum
gleymist, að hann sje ekki að
lesa frumritaða íslenska frá-
sögn.
Bogi Ólafsson er gildur á
velli og gildur í lund, hrein-
skilinn, hjegómalaus og ein-
arður, óhlutdeilinn við aðra
menn, en ófús að láta ganga
á sinn hlut eða láta leggja sjer
lífsreglur. Hann getur verið ber-
orður og ókunnugum kann að
sýnast hann óþjáll. En þó að
hann sje karlmenni, þá er hann
um leið raungóður, hlýlyndur
og viðkvæmur. Hann reynist því
betur sem menn þekkja hann
meir. Um það er hvlli sú og
traust, sem hann jafnan hefir
notið hjá nemendum sínum, ör-
uggur vottur. Allir vinir hans
munu í dag óska þess, að hann
haldi enn þá lengi heilsu og
þreki, sjer og öðrum til gagns
og gleði, og við það vil jeg bæta
þeirri ósk frá sjálfum mjer, að
ókomnu árin haldi áfram að
færa honum sem mest af fágæt-
um kverum.
dal um fögur skógi vaxin gljúfur.
Kunnastir fyrir fegurð eru þar
hinir sVoiiefttdu 'Lái8ríossar ^ía
Brúum. Það eru þó ekki þeír, ?Tém
virkjaðir hafa verið, heldur eru
það fossar á efstu 700 m. gljúfi'-
anna með um 38 metra fallhæðv
Vatnsvirki ttg orknver eru gerð
fyrir 4000 hestöfl. Fyrst um sinn
er þó aðeins sett upp ein vjela-
samstæða 2000 hestafla, en bætt
verður við annari þegar þörf kröf-
ur. Fullvirkjað gefur það fall, sem
hjer um ræðir, liðug 25000 hestöfl,
ef notfærð eru miðlunarskilyrði
Mývatns, en það er margfalt meiri
orka en Akureyri þarfnast í fyrir-
sjáanlegri framtíð. Neðar í gljúfr-
unum er ónotað 25 metra fall, og
efst í Laxárdalnum næf 100 m.
fall, ef virkjað væri milli fjalls og
fjöru mætti fá full 100.000 hestofl
úr Tjaxá.
Áætlað er að hið nýja orkuver
geti framleitt 7.5 milj. kwst. Sú
orka verður notuð í álmennar
heimilisþarfir líkt og á sjer stað
hjer í Reykjavík um orku frá Sog-
inu, en það er til Ijósa, suðu og
hitunar að nokkru leyti. Mikilvægt
atriði er að geta útvegað iðnaðin-
um hagkvæmt hreyfiafl og er talið
að til þess þurfi um 1.5 milj. kwst.
á ári. Er það einkar þýðingarmik-
ið að hafa næga og ódýra orku á
boðstólum til þeirra þarfa, þrí iðn-
aður er þar nú orðinn það mikill,
að veJferð Akureyrar er nú að
talsverðu leyti undir honum kom-
in. Til hitunar er ráðgert að liægt
verði að láta í tje um 3.5 milj.
kwst. á ári. Nægir það þó aðeins
til að hita sem svarar Vr> af Akur-
eyrarhæ. Til þess að hita allan bæ-
inn mun þurfa um 18 milj. kwst.
40 ara prest-
skaparafmæli
Síra Halldór Jónsson að Reyni-
völlum á í dag fjörutíu ára
prestskaparafmæli. Hann vígðist
til Reynivalla sunnudaginn 15. okt.
1899 og hefir verið þar prestur
alla tíð síðan.
Síra Halldór nýtur mikilla og
almennra vittsæla bæði sem prest-
ur, gáfu- og athafnámaður. Sá er
þetta ritar hefir ekki verið sókn-
arharn hans. En því láni hefi jeg
átt að fagna, að kynnast honum,
sem manni, og njóta vináttu hans
um langt skeið. Mjer kom það
satt að segja á óvart, að hann
væri orðinn þetta gamall, því að
hann er í háttum sínum og útliti
miklu líkari ungum manni, sí-
starfandi og sílogandi af starfs-
gleði og hugsjónum. Hin göfug-
mannlega framganga síra Halldórs
er honum meðfæddur eiginleiki, og
hefir hann ekki þann siðinn að
skifta um innra mann um leið og
hann leggur frá sjer hempuna.
En hann hefir ekki einskorð-
að starf sitt við kirkjuna. Hann
er jafnframt veraldlegur athafna-
maður. Honum nægir ekki að vera
sjálfur hinn mesti húmaður, enda
væri það í roiklu ósamræmi við
mannkosti hans og mannást. Mörg
íslensk hörn munu eiga fyrir hans
tílstilJj fleiri peninga í sjóði en
ella, og er „tíu ára áætlun" hans
einn grunnsteinninn í þeh't'i hug-
sjónahyggingu síra Halldofs, að
allir meun verði sjálfstæðir, bæði
í veraldlegum og andlegum feínum
og setji sjer það ^aflcmið frá
harndómi. *>-*■" ‘
^*a Hftlldór hefír haft mörg
járp * eldinum í einu, auk þreé’t-
'skapar og búskapar. Hann hefir
samið mikinn fjölda sÖöglaga, rit-
Halldór Jónsson.
að margar blaðagreinar um ýrnÍK
áhugamál sín, og staðið fyrir mikl-
um framkvæmdum. Þá liefir hann
verið hlaðinn sveitarstörfum og
meðal annars verið lengst af
hreppsnefndaroddviti og sýslu-
nefndaimaður.
Þau fjörutíu ár, sem liann hefir
verið prestur að Reynivöllum, hef-
ir honum aldrei dottið í hug að
sækja um annað brauð. Er það
hvorttveggja, að hann hefir alla
tíð verið mjög ástsæll af söfnuðum
sínum, enda hefir hann Verið þeiin
ástúðlegur leiðtogi, og vart aran
finnast traustari vinur eða göfugrt
trúnaðarmaður.
Hinir mörgu vinir og dáendyy
Sífft llallcÍóí'H öttiiiU í dag senda
honUin hlýjar kveðjur og árna
honum aílrar hamingju á komandi
árum. Jón Magnússon.
-
f Fiiáíiélí'iú, Hverfisgöftn 44-
Vlío'ur haldin vakninga- og Mbiíu-
lestrarvika, frá 15.—23.. þ. mán.
Margir aðkomnir ræðumenn. Mik-
ill söngur og hljóðfæraslattur..
Kaupmenn og stórkaupmenn:
Athugið að tryggja vörur yðar gegn innbrots-
þjófnaði.
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. Sími 3171.
Yður er nú kunnugt
1. Að útvegun erlendra vara og allir aðdrættir til
landsins eru miklum erfiðleikum bundnir.
2. Að læknar og aðrir heilsufræðingar telja mjólk
og mjólkurafurðir einhverjar þær hollustu fæðu-
tegundir, sem völ er á.
3. Að mjólkin er nú frábær að gæðum, bæði hva§r;
næringargildi og bætiefni snertir.
Dragið því ekki stundinni lengur að stór-
auka neyslu yðar á ofangreindum fæðu-
tegundum. Yður er það sjálfum fyrir
bestu, og hagsmunir þjóðarinnar, krefj -
ast þess.
S. N.