Morgunblaðið - 15.10.1939, Side 7

Morgunblaðið - 15.10.1939, Side 7
Sunnudagur 15. okt. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 7 Jóhanna Sigurðsson sýnir 49 skuggamyndir frá hinum forna Skálholtsstað í Iðnó þriðju- dag 17. okt. kl. 8y2. Skygnilýsing- ar um hvern stað, meðal annars Þorlákshúð, sem sokkin er í jörð. Sýnt verður það sem. fundist hefir í sumar, í viðhót við það sem áður hefir verið sýnt, þar á meðal mynd 111 Sími 2161. Næturlæknir Dagbók I. O.O. F. 3 =12110168 = I.O.O.F. = 0.b.l.P.= 12110178V4 — T. E. 1, Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hæg V-átt. Skýjað, en úrkomu- laust að mestu. Helgidagslæknir er í dag Krist- Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. af gamla biskupssetrinu sem Brynj- ólfur Sveinsson bygði. Ragnheiður Brynjólfsdóttir á 300 ára afmæli 1941. Allir, sem elska ættjörðina, eiga að koma í Iðnó á þriðjudags- kvöldið. Til styrktar syngur Kjartan Sig- urjónsson með undirleik Emil Thoroddsen. Að lokum syngur Elísabet Einarsdóttir Ave María eftir Kaldalóns með undirleik Fr. Weischappel. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó sama dag frá kl. 6 og við innganginn og kosta kr. 2.00, en fyrir skóla- fólk kr. 1.50 og fyrir unglinga sem lesa sögu landsins kr. 1.00. Samkoman verður ekki endur- tekin. Húsinu lokað kl. 9. Lanolin-púður brúna og sólbrenda er í nótt Axel Blöndal. Eiríksgötu 31. Sími 3951, Næturlæknir á þriðjudagsnótt er Þórarinn Sveinsson, Austurstr. 4. Sími 3232. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn Bifreiðastöðin Bifröst, sími 1508, hefir aksturinn í nótt, og Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580, aðra nótt, aðfaranótt. þriðjudags. Brauðabúðir (aðalbúðirnar;) verða opnar í dag til kl. 5 e. h., samkvæmt hinni nýju reglugerð um lokunartíma brauðasölubúða. Hjúskapur. í gær voru gefpi saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Ragiia Helgadóttir og Að- alsteinn Kristjánssbn tollþjóíin. Heimili ungu hjónanna er á Lauf- ásvegi 20._____ ___________________ húð. LanoIin-skiufood. Dagkrem í eðlilegum húðht. Spil — Spil L’Hombre á 1.25 Bridge á 1.50 Whist á 2.00 15 spil á 1.00 Teningar á 1.00 Milljóner á 8.25 Matador á 8.75 Golf á 2.75 Ludo á 2.00 Um fsland á 2.75 Á rottuveiðum á 2.75 5 í röð á 2.75 Lotteri á 2.75 Kúluspil á 6.50 Spilapeningar o. s. frv. K. Einarsson k Björasson Bankastræti 11. AUOAB hvílist með gleraugum frá THIEU |niimiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiimiimmmimiiuiiimwiiii| 1 Ólafur Þorgrímsson | Slögfræðingur. Viðtalstími: 10—12 og 3—6. | I Austurstræti 14. Sími 5332. I B 2 | Málflutningur. Fasteignakanp | | Verðbrjefakaup. Skipakaup. | Samningagerðir. i 1 ■ntammmmmmmiimmiimmmmmmmmmnonesiH Hjúskapur. Gefin voru saniaö í hjónaband í gærkvöldi af sr. Arna Sigurðssyni, ungfrú Þorbjörg Mar- grjet Guðbjartsdóttir og Bjarni Bjarnason bílstjóri. Heimili brúð- hjónanna er á Leifsgötu 6. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Sigríður Ólafsdóttir, Eystri-Sólheimum í Mýrdal og Þórsteinn Jónsson frá Seljavöllum undir Eyjafjöllum. Danssýning verður á HótéL ís- land annað kvöld kl. 10.30. Sýna þau Rigmor Hanson og Sigurjón Jónsson nýjustu tískudansaua ,lBoams-A-Daisy‘ „Park. Papade' og; eitoig „Rumþap. .... Á hlutaveltu Glímufjel. Ár manns í dag verða margir^iguleg- ir munir. Má nefna :“Safn af vork- ’y um íslenskra skálda: E. Ben. I— VI, Davíð Stefánsson I—-V, 'Jón as Hallgrímsson I—V, ib. í skinn Skíði (hickorv og furu, skíðaút búnaður, svefnpokar, matarforði (lrjöt, rófur, kartöflur, skyr smjörlíki, mjólk, ostur, saltfisk- ur). Einnig eru mörg málverk, lit aðar ljósmyndir, mikið af ágætum skófatnaði, bæði fyrir konur og karla. Þá er pólerað borðstofu borð, legubekkur, skíðasleði, efni í alfatnað o. fl. Þetta er lítil- upp talning af því, sem á hlutaveltunni er. Velunnarar fjelagsins hafa sýnt mikinn skilning á starfi fje- lagsins, með því að rjetta þvi hjálparhönd við söfnunina á hluta veltuna. Dansleik heldur Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði í Hótel Birninum í kvöld. Sjúklingar á Vífilsstöðumj > háfa beðið blaðið a^S færa 'þeim: Birni Ólafssyni fiðluleikara og Árna Kristjánssyni píanóleikara , bestu þakkir fyrir komuna og skemtun- ina s.l. föstudag. . Golfklúbbur fslands. Kept verð- ur í dag kþ 1 Ríkisskiþ, éúðin "var á leiðipni tií ísafjarðar f-rát 'íngólfsfitði kl. 2 í.gær. Rsja.var væntanleg til Heýkjavíkiir '* seint' 1 gærkvöldi. Höfðingleg gjÖf. Frá Kára Sig- urjónssyni sundkappa frá Alcur- eýri befir - blaðinu borist eftirfar- andi: Hr. Sigurði GuðmundsSyni dömuklæðskera, Rvík, vil jeg færa bestu þakkir fyrir þá höfðínglegu gjöf yév hann gaf fjelaginu,‘þegar hann, Var etaddur á Akureyri nú fyrir nokkru síðan. p.t. Reykjavík 12. okt. 1939, f. h. íþróttafjei. ,Þór“, Akureyri, Kári Sigurjóns- son. Málaraskóli þeirra Finns Jóns- sonar og Jóhanns Briem tekur til starfa núna upp úr helgiuni. Til fátæku hjónanna til að lcaupa fyrir kú: N. N. 5 kr. G. K. 5 kr. S. G. 5 kr. Norðlensk kona 5 kr. N. N. 5 kr. Guðrún S. 2 kr. IJtvarpið í dag: 11.50—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar. (plötur): Ýms tónverk. 17.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Ilallgrímsson). 19.30 Hljómplötur: Ljett ldassísk lög. 19.45 Frjettir. 20.30 Erindi: Frá Vestur-íslend- ingum (Thor Thors alþingismað- ur)., 20.55 Utýarpshljómsveitin : Syrpa af frönskum alþýðulögum. Ein- söngup (Kjartan Sigurjónsson): a) Sigv. Kaldalóns: Svanasöng- ur á lieiði. b) K. Winterling: Næturhugsun. c) Körling: Kvöld blær. d) Friðrik Bjarnason: Hvíl niig rótt. e) Árni Thor- steinsson: Vorgyðjan kemur. 21Í30 Kvæði kvöldsins. 2Í.5Ö Frjettir. NÝ BÓK. NÝ BÓK. Hfálp í viðlögum ---------------- eftir ------------------ Jón Oddgeir Jónsson. Efni bókarinnar er um það, hvað gera skal ef slys ber að höndum — hjálp í viðlögum — lífgun druknaðra, björgunarsund, björgun úr vök, rafmagnsslys, eitranir í verksmiðjum og heimahúsum, skrá yfir inni- hald lyfjakassa fyrir heimili, verksmiðjur og ferðalanga. Ennfremur um notkun C'arbogen-lífgunaráhalda og f jölda margt fleira, sem skift- ir miklu máli fyrir almenning að kunna. Bókin er 112 bls. með 73 myndum og kostar innbundin aðeins kr. 3.50. 3ókaverslun ísafoldarprentsm. hefir aðalútsölu á bókinni. KAPPLEIKURINN. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. fram, því bæði lið tefla fram öínum sterkustu kappliðsmönn- um. Kapliðin í dag verða þannig: K. R. Anton, Tbwaldur, Sigurjón, Ólafur Sk., Schram, Skúli, Haraldur, Ól. B., Birgir, Guðm. Tlaíliöi * Eliert; 'Magnúa., Jóh., Snoi-ri, Hannes Hrólfúr, Frímann, GuSm., ■‘Sigih’Öúr, Grímar, Hermann. Valur. fflÁlAFfclTNÍNGSSKRIfSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—8. Nú er tíminn kominn til að setja FróstlÖg á bif- reið yðar. — Hann fæst nú éins og áður hjá Oi • -• .,;v BifreiðaverksmiOju SVEINS & GEIRA Hverfisgötu 78. Sími 1906. Athv9li táP RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM skal vakin á bráðabirgðalögum frá 6. okL 1939 um verðlag. 11. gr. þeirra laga segir: Bannað er að hækka hundraðshluta álagniiigar á vörum fram yfir það, sem tíðkaðist í viðkom- andi vöruflokkum fyrir 1. sept. s.l. nema með' sjerstöku leyfi verðlagsnefndar. A .. > : ■ ¥ið$kiítamálaráðiuieylið. oooooooooooooooooo Charlotten- laukur og Sítrónur Visin Laugaveg 1, Simi 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. ooooooooo ooooooooö Jarðarför föður og tengdaföður okkar JÓNS ERLENDSSONAR fer fram mánudaginn 16. okt. kl, 1.30 frá heimili hans, Garða- stræti 19. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar MARGRJETAR EIRÍKSDÓTTUR frá Uppsölumi í Svarfaðardal fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 2 síðdegis. ^ M i Una Hjartardóttir. Malíp Hjartardóttirl Eiríkur Hjartarson. Gamalíel Hjartarson. Páll Hjartarson. , ; - ,1: 'j . ' .. Þökkum hjartaulega öllum þeim, sem sýndú okkur samúð og velvild við andlát og jarðarför móður okkar INGIBJARGAR SVEINSDÓTTUR. | Sveinn Þórðarson. Áslaug Þórðardóttir. Haraldur Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.