Alþýðublaðið - 09.06.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 09.06.1920, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ reiðarslys, sem hér hafa verið á skömmum tima, ástæðu til að halda, að eitthvað sé bogið við bifreiðaaksturinn. Pýzk skonnorta fór héðan til Hafnarfjarðar' í gær, fermir þar með hrogn og lýsi og fer með það til Noregs. riskiskipin. í gær kom Co- lina og fór til Englands með aflann í gærkvöldi. Enn fremur kom Vínland, hafði um ioo lifrar- föt, Chothilde með um 50 föt, Jón Forseti með góðan afla. Aetir kom í nótt frá Englandi með stcinlímsfarm. Bjarni Porkelsson skipasmið- ur, sem um nokkur ár hefir dvalið á Akureyri og veitt þar forstöðu bátasmíðastöð Höepfaersverzlun- ar, er nú fluttur aftur hingað og býr í Bergstaðastræti 31. Hjónaband. í fyrra dag voru gefin saman í bjónaband ungfiú Sigríður Finnbogadóttir og Jón Þorkelsson skjalavörður. Brúðhjón- in sigldu bæði á Botníu. Yeðrið í dag. Reykjavík .... ASA, hiti 10,3. ísafjörður .... logn, hiti 9,4. Akureyri .... logn, hiti 8,0. Seyðistjörður . . logn, hiti 4,1. Grímsstaðir . . . logn, hiti 11,0. Vestm.eyjar . . . SA, hiti 11,2. Þórsh., Færeyjar Jogn, hiti 8.0. Stóru stafirnir merkja áttina. Lottvog há, stöðug eða hægt stígandi, hæst við Færeyjar. Suð- austlæg átt á Suðvesturlandi. Harðindin. Úr bréfi úr Húna- vatnssýslu 17. maí: — — „Lax- árdalur liggur nú undir þykkri snjóbreiðu, svo ekki sér nema á hálfa bæina og hæstu háisa. Flest- aliir búendur eru búnir að reka búpening sinn í burtu.“------—' Svipaðar fréttir, nema verri þó, eru úr Fljótum; þar hefir orðið fellir á fé og hrossum, og þegar „Sterling" kom að norðan var svo mikilí snjór á túnum f Stranda- sýslu, að varla sást hnjóta upp úr. Nú er þó góður bati kominn og jörð kernur græn undan snjón- um. Undirritaður ræður duglegt fólk, 15—20 karlmenn og 40—50 stúlkur til móvinnu í Kringlumýri nú þeg- ar. Til viðtals næstu daga kl. 4—6 síðd. á verkstjóra- skrifstofu bæjarins á Vegamótastíg. Grudm. Þórdarson. u miðvikudsginn 9 júní kl. 9 e. h. í Iðnó (stóra salnum). Gunnlaugur Claessen, læknir, kemur á fnndinn og tekur þátt í umræðum i einu máli. Ailar konur velkotnnar, meðan húsrúm Ieyfir. Aðgangur 0,25. Stjórnin. Góðar yörnr! (KLHW.il Gott verð! ::: Verkamannafataefni Svuntuefni silki og tvistur Karlmannsfatnaður Kápur á unga og gamla Nærfatnaður Brúnel og reiðfataefni Molskinn margar teg. Hreinlætisvörur Saumavörur: Tvinni, töl- ur, nálar, skæri, legg- ingar og fjölmargt fleira jtrii €irlksson Veínaðnrvö ruverzlun Nærföt. — Höfuðsjöl. Hálsklútar. — Manchetskyrtur. Fiippar. — Slifsi. Sokkar. — Peysur. Borðdúkar. — Húfur. Búmteppi. — Rekkjuvoðir. í verzlun Ilami esar Jónssonar Laugaveg 34. Fyrsta flokks Silkakjöt seljum við á kr. 1,30 V* kgr. Verzlun B. Jónss. & G. Guðjónss., Grettisg 28. Sími 1007. Nýkomið: Mjólkurostur, Mysuostur, Kartöflur. Smjörlíki, Að eins lítið eftir. Verzlun B. Jónss. & G. Guðjónss., Grettisg. 28. Sími 1007. Þú, sem tókst kvea-reiðhjól hjá prentsmiðjunni Guténberg í gær, skilaðu því aftur tafarlaust á sama stað, eða lögreglan verður íátin heimsækja þig að öðrum kosti. Ný Bumarföt á meðaí- mann til söiu með tækifærisverði á. afgreiðslu Alþýðublaðsins. Verzlunin „Hlíf“ á Hverfisgötu 56 selur: Sólskinssápu, Red Seal- sápu, Sápuduft (ágætar tegundir), Sápuspæni, Taubláma, Þvottaduft (Vi to Willemoes-kraft og Richs- kraft), Soda á 0,25 pr. V2 kg., Ofnsvertu, Fægilög í smádunkum á 0,50, Handsápur, Handáburð (Arnesan glyceriti), Götukústar, Gólfskrubbur, Pottaskrubbur, Hand- bursta, OIíu á saumavélar (f glös- um), Teikniböiur (á 0,20 pr. • 3' dús.), Þvottaklemmur o. m. fl. ' Gcrið STO vel og lítið imo í búðina eða hringið í síina 503. Alþbl. kostar I kr. á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.