Morgunblaðið - 03.01.1940, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. janúar 1940
3
MORGUNBLAÐIÐ
Tí --. . ! !.•--
Sjálfstæðismanna í verk-
tæpar 18
milj. kfúna
Fjárlögin voru endanlega af-
greidd á Alþingi aðfaranött
gamlársdags. Ekki er enn búið
að færa breytingartillögur þær,
sem samþyktar voru inn í f jár-
lögin og verður því ekki sagt
með vissu hverjar niðurstöðu-
tölurnar eru.
En samkvæmt lauslegri sam-
lagningu tekju- og gjaldalið-
ánna verður niðurstaðan nálægt
jþessu: Tekjur áætlaðar 18,5
milj. og gjöld 17.8 milj. króna.
Tekjuafgangur á rekstrarreikn-
ingi um 737 þús. kr., en greiðslu
halli um milj. kr.
Þetta eru því hæstu fjárlög
(tölulega), sem samþykt hafa
verið á Alþingi. En í því sam-
bandi ber að geta þess, að síðan
síðustu fjárlög voru afgreidd,
hefir verðgildi krónunnar fallið
um ca. 33%. Má því segja, að
Alþingi hafi tekist furðu vel
í því, að halda útgjöldunum
niðri og betur en á horfðist.
Að vísu má ganga út frá, að
ma-rgvísleg útgjöld komi, sem
ekki er gert ráð' fyrir í fjárlög-
unum. 'Tímarnir eru þánnig nú,
áð ekíci er hægt að sjá fyrir
öllu. En svo vona menn einnig
hitt," að tekjurnar bregðist ekki
og e. t. v. gefi meir en áætlað
er. En Vítanlega renna allir
blint í sjó.inn um þetta, eins og
alt annað.
Mesti sægur breytingartil-
lagna lágu fyrir við 3. umræðu
íjárlaganna, bæði frá fjárveit-
Ínganefnd og þingmönnum.
Breytingartillögur fjárveit-
inganef'ndar voru aðallega
hækkanir ýmissa liða, vegna
dýrtíðarinnar, svo og breytingar
á tekjuliðum fjárlaganna. Auk
þess allimikil hækkun á fram
lagi til vega. Allar tillögur
nefndarinnar voru samþyktar.
Auk þess voru samþyktar
nokkrar tíllögur þingmanna og
verður sumra þeirra getið hjer:
Þorskafjarðarvegur 10 þús.;
hækkuh flóabátastyrks í 88800
úr 80200 kr.; til Stúdentagarðs
10 þús., úr 5500 kr.; til Jóns
Dúasonar, vegna útgáfu rita
hans 3000; til Magnúsar Ás-
geirssonar skálds, byggingar-
styrkur 1000; Jarðakaupasjóð-
ur 85 þús., úr 20 þús.; til
sjúkrasaml. Sauðárkróks 600;
til Ragnheiðar ^traumfjörð
400; til elliheimilisins Grund
5000; Raufarhafnarvegur 10
þús., úr 4000; til bryggjugerðar
í Grafarnesi 3000; til að reisa
brjóstlíkan af Hirti Snorrasyni
í skólagarði Hvanneyrar 1500;
j, til Lárusar Pálssonar til fram-
MentamðlaráB
gekk með sigur
af hðlmi
Deilt yar mjög um það á Al-
þingi, í sambandi við af-
greiðslu fjárlaganna, hvort þingið
ætti að afsala sjer úthlutun fjár
til skálda og listamanna.
I fjárlagafrumvarpinu, eins og
það var lagt fyrir þingið, var tek-
in ein heildarupphæð (80 þús. kr.)
í þessu skyni, en mentamálaráði
falið að úthluta fjenu.
Yið 2. umræðu f járlaganna
enn breytingartillaga þess efnis,
tillögu þess efnis, að Alþingi hefði
úthlútún fjárins í höndum, eins
og p,ður. Tillagan var feld.
Við 3. umræðu fjárlaganná kom
fluttu ýmsir þingmenn breytingár-
að úthlutun fjárins skyldi falin 7
manna nefnd, er Alþingi kyhi sjer-
staklega til þess. Sú tillaga var
einnig feld með 22:21 atkv.
Þar með hefir Alþingi lagt: ]>að
algerlega í hendur mentamála-
ráðs, að úthluta þessu fje.
Mentamálaráð skipa nú: JónaS
Jónsson form., Barði Guðmunds-
son ritari, Árni Pálsson prófess-
or, dr. Guðmuudur Finnbogason
landsbókavörður og Pálmi Hann-
. esson rektor.
Herfang finska
llýðsmálunum
hermannsins | ---
f
Akveðin dagskrártillaga
frá forsætisráðherra
ULÍ
FRAMH. Á SJÖTTU SÖ)U.
Gangur
þingmála
B’áðabirgðabreyting nokkurra
laga, öðru nafni „bandorm-
urinn“, var til einnar umræðu í
Nd. í gær.
Við hann bættust tveir nýir lið-
ir. Annar var ákvæðið um ferða-
skrifstofu ríkisins (sem var í
„höggorminum1 ‘), en hinn var um
rekstrarráðin þrjú, að þau skuli
lögð niður á árinu 1940.
Feld var með 16:10 atkv. til-
laga um, að taka þarna upp á-
kvæði „höggormsins" um frestun
á prentun umræðuparts Alþingis-
tíðindanna 1940. Þetta ákvæði
stendur émí e'ftir í ý,höggörmin-
um“ og svo ákvæðið um lækkun
afnotagjalds til útvarpsins hjá
þeim:, er ekki hafa straumtæki.
Hvort „höggormurinn“ á að lifa
með þessi ákvæði ein, er ekki ráð-
ið ennþá.
Neðri deild gerði þá breytingu
á tillögu þeirri, er sett var í Ed.
iUn í frumvarpið um síldarverk-
smiðjuna á Raufarhöfn, viðvíkj-
andi vinnu námsmanna við verk-
smiðjuna, að tala námsmanna var
takmörkuð við þriðjung verka-
manna í stað helming.
Ungur, finskur hermaður sjest
hjer á myndinni með herfang sitt
— bóginn rýting, sem hann hefir
tekið frá einum óvina sinna, rúss-
neskum hermanni.
Rólegt
gamlárskvöld
Lögreglan segir, að gamlárs-
kvöld hafi verið n jög rólegt
að þessu sinni. Kom ekki til neinna
stórtíðinda í sambandi við hátíða-
in. Þó var lögreglan kölluð út 36
sinnum frá kl. 6 á gairlárskvöld
til 6 f. h. á nýársdag.
Nokkrir menn slösuðust lítilshátt
ar af sprengingum, en enginn alvar
leg meiðsl urðu. Meira var sprengt
af púðurkerlingum og þessháttar
á götunum heldur en verið hefir
undanfarin ár, og slysin, sem urðu,
stöfuðu af því, að sprengjur voru
settar í glös eða flöskur og gler-
brotin lentu í fólki. Tveir menn
voru fluttir á sjúkrahús vegna
meiðsla.
Dansleikir voru í öllum sam-
komuhúsum bæjarins og munu
þeir ýfirleitt hafa farið vel fram,
eftir því sem vant er á þessu
kvöldi. Alstaðar var húsfyllir, þar
sem dansleikir voru haldnir.
Enskt herskip
slððvar „Esju*
út af
B, stöðv-
Leikfjelag Reykjavíknr sýnir
leikritið Dauðinn nýtur lífsins ann
að kvöld fyrir venjul,egt leikhús-
Kveðja frð dðnsku
blaðamónnunom
T71 ormanni Blaðamannaf jelags
4 fslands hefir borist svohljóð-
andi nýárskveðja frá dönsku
blaðamönnunum, sem komu hing-
« i/ * ( i A»:
ao í sumar:
„Dönsku blaðamennirnir, sem
komu til íslands í sumar, minn-
ast með þakklæti gestrisni ís-
lensku blaðamannanna og senda
starfsbræðrum, og vinum á íslandi
óskir um gott nýár, er færi með
sjer frið, og heill og hamingju
Blaðamannafjelagi íslands".
Carl Th. Jensen.
FRAM er komin í efri deild dagskrártillag'á frá
forsætisráðherra Hermanni Jónassyni, þar sem
lýst er yfir ákveðið þeim vilja, að verkíýðsmál-
in verði \ hijfuðatriðum leyst á þeim grundvelli, sem jagð-
ur er í fruhivaÁþi Bjarna Snæbjörnssonar.
Dagskrártillaga þessi kom fram í efri deild í gær, vlð aðra
umræðu um frumvarp' Bj. Snæ. og er hún svohljóðandi:
„í trausti þess, að samningar takist milli fulltrúa þeirra
verkamanna, sem Iýðræðisflokkunum fylgja, er Ieiði til þesa
að einungis eitt ýjelag fyrir hver ja stjett verði á hver ju f je-
lagssvæði og að engir geti gerst meðlimir þess aðrir en menn
þeirrar stjettar, er fjelagið er fyrir; ennfremur að hið bráð-
asta verði gerðar nauðsynlegar breytingar á Alþýðusambandi
fslands til þess, að það verði óháð öllum sjórnmálaflokkum
og trygt verði, að öllum meðlimum f jelaga sambartdsins verði
z veitt jafnrjetti til allra trúnaðarstarfa innan viðkopaandi fje-
lag ‘án tillits til stjómmálaskoðana, þá tekur dejldin að svo
stöddu ekki afstöðu til frumvarps þessa og tekur fyrir næsta
mál á dagskrá".
Allsherjarnefnd deildarinnar
hafði haft frumvarp Bjarna
Snæbjörnssonar til athuguna,r
síðan snemma á þinginu. Vegná
þess sem fram kom strax við
fyrstu umræðu málsins, þúr settt
því var yfirlýst af • forrngjtim
þeirra flokka, sem máL þetta
snertir aðallega, SjálfstæÖiS-
flokksins og Alþýðuflokksins,
að æskilegt væri, að samningar
gætu tekist um málið, án lö&-'
gjafar, þótti nefndinni rjett áð
láta málið þíða og sjá' hvort
samningar mundu takast.
Samningaumleitanir hafa far-
ið fram undanfarið, en þeim er
ekki lokið ennþá. Af þeim á-.
stæðum vildi nefndin úkki sitja
á málinu lengur og kom frum-
varpið til 2. umræðu í Ed. í
gær.
Allsherjarnefnd var raun-
verulega þríklofin í málinu. —
Einn nefndarmanna (M. Gísla-
son) vildi samþykkja fruípyarp-
ið, ef samningar gætu ej$ki, tek-
ist fyrir þingslit. Annar nefnd-
armanna (Sigurjón Ól.) yijfjdi
fella frumvarpið, en hinn þriðji
(Ingv. P.) vildi gera breytingar
á því, ef málið ætti fram að
ganga. / t'. r Jlsí
Nefndarmenn gerðuf grein
fyrir sínu máli. En þvinæst tók
forsætisráðherra, Hermt Jónas-
son til máls og mælti á þessa
leið:
Jeg teldi ákjósanlegast, að
samið yrði um þetta mál og ekki
þyrfti að grípa til löggjafar.
Það hefir mikið verið gert und-
anfarið, bæði innan þings og
utan, til þess að reyna að ná
samkomulagi á grundVélli, sem
er engan veginn ólikur þessu
frumvarpi. Þessum sariúvmgaum
leitunum verður háldið áfram
Pégar Esj a vár • • stödd
Hornafirði- á nýáhsda;
aðí''ffálTa Úhykk herskip.
Ekkúfóru bátar milli skipanna,
heldur .var (alast við ineð merkja-
máli.
Þegar enska herskipið fjekk að
.vito, hvaða skip þetta væri og
hvert ferðinni væri heitið, var
Esju leyft.'að halda. leiðar sinnar.
Esja tafðist við þetta um 20
mínútur.
Þetta er í annað skifti, sem
Esja er sföðypð. a,f: ensku herskipi
fyrir Austfjyijðuiu,.,
Faldi þýíið 09 fann
ekki aftur.
Lögreglan hefir handsamað
mann þann, sem braust
inn hjá Jóhanni Búasyni gull-
smið fyrir jólin og stal þar sjö
úrum, ásamt fleiru.
Maðurinn hefir játað á sig
innbrotið, en ekki hefir tekist
að hafa upp á öllu þýfinu. Hann
segist hafa sett 4 kvenúr, tó-
baksdósir og hálsmen í böggul
og falið í portinu hjá Frakka-
stíg 6. En þetta hefir ekki fund-
ist. Nú væri hugsanlegt, að ein-
hver hefði furidið þenna böggul
eða orðið munanna var á einn
eða annan hátt. Er það ósk lög-
reglunnar, að þeiri, sem kynnu
,að hafa orðið þessara muna var-
Ar, ljeti haria vitá sem allra fyrst
: ' 1 .ymá.xf''-'
FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU.
• •-:' AJ í,ící zUti ' abswl