Morgunblaðið - 03.01.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.01.1940, Blaðsíða 8
s Miðvikudagur 3. janúar 1940 'i —> .i, j .... LITLI PISLAKVOTTLKINN 22. kapítuli. I»að gat ekki komið til mála. Blakeney hafði mörg fylgsni í París og var sjaldan lengur ra> tvp til þrjá daga á hverjum stað. Það var engum vandkvæðumi bundið fyrir einhleypan nvann að JL'á leigt herbergi nætursakir hvort *em það nú var verkamaður eða aðalsmaður. Þrátt fyrir þessa óróa- Jáma voru um alla Parísarborg herbergi til leigu fyrir þá, sem ffátu greitt leiguna. Flóttinn frá borginni og aftök- nrnar síðustu átján ínánuðina höfðu orsakað það, að allvíða Voru anðar íbúðir, sem ekki var hægt að, leigja út aftur. Velferðarnefndín hafði sett þau Iðg, að allir sem herbergi hefðu á leigu, skyldu tiikynna næsta yfir- valdi er nýr leigjandi flutti inn í Ibúðina. Þessi tilkynning, ásamt lýsingu á leigjandanum, átti að vera komin í hendur yfirvaldanna fjörutíu klukkustundum eftir að leigjandinn flutti í hið nýja hús- næði sitt, en þessum lögum var ekki ávalt hlýtt. Blakeney átti því auðvelt með að útvega sjer íbúð, er hann síð- ari hluta þessa sama mánudags var aftur staddúr í París. Eigingirni St. Just hafði komið þeim báðum í slæma og hættu- lega klípu, en vissán um, að Hast- ings og Tony væru á leið með konunginn til Nantes helt Blaken- «y í góðu skapi og liann hugsaði ekki mikið um þá hættu, setri hann nú var í. Blakeney var bæði andlega og líkamlega hraustur inaður, því annars hefði hann ekki þolað þann spefming, sem hann hafði stöðugt verið í frá því hann Ijek flutn- ingsmanniim í Temple síðari hl uta sunnudags. og þar til nú að honum liafði tekist að sannfæra liðþjálf- ann við Maillot-hliðið um að hann væri steinhöggvari frá Neuilly, sem væri í atvinnuleit í Parísar- borg. Framhaldssaga 40 ■nnaiiaiuiinmaiuiiHinmiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiini Blakeney var sársvangur og hann fór því inn á ódýrt mát- söluliús til að fá sjer að borða. Þar var alt fult af verkamönnum, sem voru klæddir eins og hann, óhreinir og illa til fara. Hann var svo svangur, að jafnvel hinn Ije- lega framreidda máltíð freistaði hans og hann borðaði þegjandi og að því er virtist án þess að taka eftir neinu. er fram fór í kringum hann. En hann líefði ekki verið hinn gáfaði og hugaði ofurhugi, ef hann hefði ekki hlustað á sam- tölin í kringum sig til þess að reyna að fá einhverjar fregnir er koma mætfu honum að gagni. Yitanlega var rætt um stjórn- mál: Ógnir velferðarnefndarinnar, þann þrældóm, sem hið frjálsa lýð- veldi hafði leitt borgarana í. Nöfn helstu stjórnmálamannanna voru onexT nmMn nefnd þarna: Foucquier-Tinville, Santerre, Danton, Robespierre. Það var rætt með fyrirlitningu um Heron og blóðhunda hans, en ekki minst einu orði á Capet litla. Blakeney þóttist vita, að Heron og.. fulltrúarnir myudu ætla að leyna fiótta, barnsius. eips lepgi og unt væri. Hanp gat vitanlega ekkert vitað um afdrif Armands. Ef hann hefði verið handtekinn yrði sjálfsagt ekkert látið uppi opinberlega um það. Blakeney hafði síðast sjeð Armand, er hann var að flytja fyrir Simons-hjónin, og var ekki í nokkrum vafa um að búið væri áð ; faugelsa hann, Ef haun væri ekki í fangelsi gæti hugsast að hann væri frjáls til þess eins að spæjarar Herons gætu njósnað um ferðir haus og ef til vill þannig komist á spor foringjans, Þegar Blakeney hugsaði um þetta hvarf honum öll þreyta. Hann beit tönnum saman og liinn gamli gletnisglampi kom í augu haus. Síðari hluta dags fór Blaken- ey að útvega sjer húsnæði fyrir nóttina. I líue de l’Arcade fann hanp það sem. hann var ánægður með ; þaðan var jafnlangt til Pala- ist de Justice eins og frá gömlu íbúðinni hans. Hjer gat hann ver- ið öruggur að minsta kosti í tyo sólarhringa, eftir það neyddist til að fá sjer nýja íbúð. Eins og uú stóð á var húsejgandinn ánægð- ur með hinn nýja leigjanda s.inn, Það var á kirkjunefndarfundi í smábæ í Danmörku. Eldurinn var dauður í ofninum og það var orðið kalt í herberginu Einn kirkjunefndarmaðurinn, sem var sköllóttur, sagði: — Þið verðið að fyrirgefa, að jeg set húfuna á höfuðuð á injer, en mjer er svo kalt og enda ekki eins vel búinn til að mæta kulda á höfuðið eins og jþlð. — Hversvegna gættir þú ekki að fá þinn hluta, þegar hárinu var skift milli mannanna, eagði kirkjunefndarmaðurinn, £em var rauðhærður. — Það skal jeg segja þjer. Það stendur svoleiðis á því, að það var ekki eftir nema rautt hár og það vildi jeg ekki. ★ v Melvin Foster í Chicago er i»riggja ára. Á hverjum einasta degi fer hann í búð og kaupir sjer þrjár sígarettur. Sigarett- nrnar reykir snáðinn, þó for- eldrar hans hafi harðbannað honum að reykja. Þrisvar sinn- nm hefir hann fengið tóbaks- eitrun. ★ Bræðurnir Johan, Gustave og Per Olsson í Skattebygárd í Svíþjóð eru til samans 320 ára. — Þ^tta segir Svenska Dag- bladet er hæðsti samanlagður aldur þriggja bræðra, sem sög- jur fara af. ★ WiIIiam Patrich Hitler, er bróðursonur Adolfs Hitlers, bú- settur í Ameríku. Hann ferðast nú um Bandaríkin og heldur fyrirlestra um frænda sinn. Sjer staklega er mikil aðsókn að fyr- irlestri er hann kallar; „Það sem þýska þjóðin hugsar“. ★ Jón gamli tók í hökuskeggið á sjer og sagði: — Það er einkennilegt hvern- ig mennirnir geta skift um skoð- un. Þegar dóttir mín var lítil, þótti henni mest gaman að leika sjer að brúðum og syni mínum þótti mest gaman að leika sjer að hermönnum. Nú er þetta orðið þveröfugt! ★ Fíll í dýragarðínum í Berlín, sem „Jenny“ hjet er nýlega dauður. Dýralæknar telja að fíllinn hafi drepist úr leiðindum. ★ ó ■ Ú Það hefir verið ákveðið að veita ekki friðar.verðlaun No- bels fyrir árið 1939. Sænskt blað sagði um þessa ráðstöfun, að svo virtist sem einmitt nú væri þörf á friðarverðlaunin yrðu veitt þeim manni, sem ætti hugmyndina að besta frið- artilboði ársins. En hver á að dæma? ★ I sveitaskóla einum í Dan- mörku hafði einn nemandinn ekki komið í skóla í nokkra daga. Er snáðinn kom loks aft- ur í skólann eftir langa fjar- veru, spurði kennarinn hann hversvegna hann hefði ekki komið í skólann. — Jeg var að hjálpa pabba mínum að rista torf. — Þú hefir nú varla getað verið honum til mikillar hjálp- ar svona lítill, sagði kennarinn. — Jú, jeg færði honum mið- dagsmatinn. ★ Lengstu skákkepni, sem sögur fara af í heiminum, er nýlokið. Skákin kefir staðið yfir í fimm ár. Það var skákmeistari Ástralíu og ameríski skákmeistarinn sem tefldu þessa skák og leikirnir voru sendir í pósti. Átsralski leikurinn var seúdur í pósti yfir Kyrrahaf, en sá ameríski um England og Suezskurðinn til Ástralíu. án þess að hann kæmi með nær- göngular spurningar, en það voru yitanlega peniugar hins dulklædda 'kðalsmanns, sem gerðu það að verkum, að húseigandinn var svona mjúkur á mannjnn. Er hann hafði flutt inn í nýju íbúðina sína, t.ók haan sjer livíld þar til vel dimt var orðið um kyöldið. Um G leytið hjeit hann af stað til að leita sjer upplýsinga um Armand. Ef til vill gæti hann fengið einhverjar upplýsingar í íbúð Armands. á Montmartre; einnig gat hugsast, að nafn hans væri í bókum fangelsanna, og loks var sá möguleiki fyrir hendi, að Armaiul hefði tekist að koma ein- liverjum boðuin í liina gömlu íbúð Blakeneys á Rue St. iGiermain 1’ Auxerrois. Blakeney ákvað strax að leita ekki í fangelsabókunum fyr en öll önnur sund v|eru lokuð. Ef Arraand hefði verið handtekinn, væri hann sjálfsagt í Chatelet- fangelsinu, þar sem hægast væri að yfirlieyra hann eftir reglum vel- ferðarnefndarinnar. Blakeney blótaði kröftuglega, er hann hugsaði um þær kvalir, sem hinn ungi og óreyndí maður ætti í vændúin við hinar djöful- legu yfiyheyrslur, þar sem reynt yrði að lokka hann í mótsagnir, sem síðar væri hægt að fella hann á. Framh. TEK AÐ SNÍÐA. Kenni að sníða. Aðalheiður Þórarinsdóttir. Sími 4409. SAUMA dömu- og barnafatnaðf Júlíana V. Mýrdal, Þórsgötu 8. « REYKHÚS HarðfUksölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörui til reykingar. Fyrsta flokkt vinna. Sími 2978. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ling og viðgerðir á útvarpstækj um og loftnetum. Á steinöldinni: — Æ, þessir bansettu ökuníð- ingar. — Hvað segir þú við þessum, kelli mín! 7.50, góði minn. SMURT BRAUÐ fyrir stærri og minni veislur. Matstofan Brytinn, Hafnar- stræti 17. 3ajta2-fundið Á DANSSKEMTUNINNI á Hótel Borg á nýársnótt, tap- aðist vandað kvenarmbandsúr. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gefa sig fram við Garðar Gíslason (eða í síma 3116 og 1500). li ÓDÝRT HERBERGI óskast nú þegar. Má vera í kjallara. Sími 2599. Kl. 10—11 í dag._____ 3 HERBERGI OG ELDHÚS með öllum þægindum, rafvjel, til leigu nú þegar. Uppl. 4547. HERBERGI TIL LEIGU á Laugaveg 18 A, efstu hæð. TT—r- Jfaufts&apu? HANGIKJÖT til þrettándans fæst í fiskbúð- inni á Nýlendugötu 14, eftir ki. 3 í dag. Sími 4443. BÍLL 5 manna óskast til kaups. —- Tilboð merkt „5“, sendist Morg- unblaðinu. HÁLF HÚSEIGN til sölu. A. v. á. KALDHREINSAÐ þorakalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Simi 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðnu Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda. meðalalýsi, fyrir börn og full- orðna. Lýsið er svo gott, að þaífc inniheldur meira af A- og I>- fjörefnum en lyfjaskráin ákveð- ur. Aðeins notaðar sterilar (dauðhreinsaðar) flöskur. — Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparif milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum héim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela* glös og bóndósír. Flöskubúðin,, Bergstaðastræti 10. Sími 5396. Sækjum. Opið allan daginn. Kaupum allskonar FLÖSKUR hæsta verði. Sækjum að kosta- aðárlausu. Flöskubúðin, Hafnar- stræti 21, slmi 5833: VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðiið og gljáir skóna af— burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt i næstu búð. K. F. U. M. Kristniboðsflokkur K.F.U.M.. Sjaldsjeðir munir verða til sýn- is í húsi K.F.U.M. í dag kL 1—10 e. h. Munirnir hafa ekkí verið sýndir hjer áður. UNGBARNAVERND LÍKNAR opin hvem föstudag kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir bams- hafandi konur, opin 1. miðviku- dag í hverjum mánuði kl. 3—4». Templarasundi 3. SLYSAVARN A JELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, ára- tillögum o. fl. 1.0. G. T. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30, stud. theol. Árelíus Níelsson flytur- erindi. í,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.