Morgunblaðið - 03.01.1940, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 3. janúar 1940
6
MORGUNBLAÐIÐ
.
VatnsflúO
Nýar hörmungar
11
amla árið kvaddi í Tyrk-
_1 landi með nýjum hörm-
ungum.
Á stóru svæði hjá Smyrna
hljóp mikill vöxtur í fjórar stór
ár og sójPaði á brott brúm og
manrivírkjúrri. Árnar hafa alveg-
breytt um farveg, svo að í stað
þess að renna út í Marmarahaf
hafa þær brotist niður á lá-
lendi og mýfidað þar stöðwvátn.
Ibúar 2g^,þorpa hafa orðið að
flýja til fjalla og sumstaðar er
fólkið al'gferlega einangrað.
Manntjón- er talið gífurlegt.
Á nýarsdag varð vart við
mikla jafðskjálfta ekki alllangt
frá Smwpa-, og er það fyrsti
jarðskjálftakippurinn í Vestur-
Ty4klftnfe*
Sjónarvottur skýrir svo frá,.
að í Erzincan (60 þús. íb.) borg
inni, sje ekki eitt hús óskemt
tii' víða logi enn í rústunum.
Neyðaróp heyrast enn úr hálf-
Úfúndum húsum, frá fólki, sem
g{etur enga björg sjer veitt.
44 landskjálftakippir komu
þar á 48 klukkustundum.
Inonu, forseti Tyrklands er
kominn til Erzincan og stjórnar
sjálfur hjálparstarfinu þar. —
Þriðja plágan hefir nú bæst
við á landskjálftasvæðinu, og
eru það hungraðir úlfar, sem
rágast í hópum inn í manna-
bygðir. (F. Ú.)
I FEAMH. AF ANNARI SÍÐU
Íaráttu, sem þeir nú heyja fyrir
ifeilveru sinni. Framtíðin heyrir
hinum ungu þjáðum til, sagði
harin. ->i,,
f! Nýársboðskapur Görings birt-
.jjjak-Ju T,VölkiaaIft»r Beobachter'
iþöring segir, að undir eins og
Hitler gefi fýtlírskipanir um
gagnráðstafanir gegn hafn-
banni Breta, muni gerðar stór-
kostlegri loftárásir á Bretland
én dæmi, eru tjl ,pg hafi hinir
þýsku flugmenn þá sprengikúl-
ur með í stað myndavjela.
Hitler þarf aðeins að segja
eitt orð og þá verður hafist
Íianda, segir. Göring.
TJEKKAR
'í Tjekkóslóvakjska þjóðnefndin
em starfar í Frakklandi, hiefir
^gert grein fyrir styrjaldarmark-
tfniði sínu. 'Kveðst hún ekki
munu unna sjer hvíldar fyr en
frjáls Tjekkóslóvakíá'' sje risin
UPP í Eyröpu. (FÚ)
Hækkun á burð-
argjaldi póst-
sendinga
Burðargjald brjefa og annara
póstsendinga hefir hækkað
nokkuð núna um áramótin. Mest
er hækkunin á póstböglum, enda
kemur þar mest til greina farm-
gjaldahækkunin, sem orðið hefir
vegna stríðsins.
Þá hefir póststjórnin látið gera
ný frímerki í samræmi við alþjóða
samþykt nm frímerki. Alþjóða-
samþyktin mælir svo fyrir, að frí-
merki á „prentað mál“ skuli vera
•græn á 'lít, á brjefspjöld rauð og
á brjef blá. Nýju frímerkin verða
10 aura græn, 25 aura rauð og
45 aura blá- Koma þessi merki á
markaðinn n.k. Jaugardag. Vitan-
lega gilda önmir frímerki, sem í
umferð éru, effir sem. áður.
Aðalhækkun á burðargjöldum
er þessi: Venjuleg brjef (alt að
20 gr.) inhanlands og til Norður-
landanna 25 aura í stað 20. 12§
gr. 50 aurá,* zhé gr/ 'J’ð' aura bg
500 gr. 1 króna. , ■ r.
tf'* i , ðt i, t 4
Almenn brjef til annara landa
45 aurar í stÍð 35 áður, 40 gr.
70 aura, 60,gr. 95 aura, 80 gr, 120
aura og 25 aurar fyrir hver 20 gr.
þar yfir. ’ -v>0
í V * h:', S!
Fjárlögim
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
haldsnáms í líikíí.st og leik-
stjórn 1500; til sjQ,mihja.safns-
ins 3500; vegabætur í Ásbirgi
800; til- Samúels Eggertssonar
250; til Þorkels Þorlákssonar
1000, hækkun úr 600 ; til heims
sýningar í Neiv-York 1940! gegn
jöfnu framlagi frá öðrum 50
þús. kr.
Samþyktar voru nokkrar
heimildir til ríkisstjórnarinnar,
þar á meðal:
AS ábyrgjast fyrir Búnaðar-
fjelag Islands alt að 25 þús. kr.
til kaupa á verkstæðishúsi Val-
gerðar Helgadóttur, ekkju
Bjarna í Hólmi, ásamt raf-
mágnsiðnQ.rvjelum og áhöld-
um. Ábyrgðin er því skilyrði
bundin, áð Bfj. Isl. sæti tilboði
ekkjunnár um’, að hún afhendi
fjelaginu jörðina til eignar.
Að láta þá leigu, sem Akur-
eyrarbær-verður gert að greiða
fyrir vátnsorku í Láxá næstu 4
ár, renna í satpeiginlegan stofn-
kostnað við rafveitu frá Laxá
til býlanna í Grenjaðarstaða- ög
Múlahverfi, og verður eign rík-
issjóðs í rafveitunni í hlutfalli
við framlagið.
Að veita- alt að 30 þús. kr. til
öldubrjóts í Hafnarfirði, að því
tilskildu að Hafnarfjarðarbær
geti fyrir sitt leyti lagt fram fje
til verksins og að ekki þurfi að
kaupa að ráði erlent efni, með-
an stríðið stendur.
Að greiða Páli Sveinssyni yf-
irkennaha full laun, ef hann
Jætur af embætti á árinu, enda
vinni hann að því, að fullgera
hina frakknesk-íslensku orða-
bók sína. ' ;
Að kaupa Kaldaðarnestorf-
una í Árnessýslu, ef aðgengi-
legir samningar takast um verð
og greiðsluakilmála.
Betrunaihús og vinnuhslt
Hvað gera
Bretar?
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
þá aðstoð, sem þeir geti í tje
látið — aðra en að senda þeim
herlið.
FRANSKAR OG
KANADISKAR
1 norska blaðinu „Aftenpost-
en“ segir þó, að höfð hafi verið
sú ráðagerð að senda kanad-
iska hermenn til Finnlands, þar
sem þeir sjeu best til þess falln-
ir af hermönnum Vestur-Evrópu
þjóðanna.
Áður hefir verið, jjm það rætt
að senda til Finnlands franskar
Alpasveitir. Franska blaðið Le
Jour stingur upp á því í dag
(skv. FÚ) að 10 þús. sjálfboða-
liðar úr Alpahersveitum Frakka
verði sendar til Finnlands, og
veyði eingöngu sendir menn, er
vanir sjeu vetrarhernaði, og
verði lið þetta í öllu búið svo
vel sem unt er. Greinarhofund-
urinn, sem stingur upp á þessu,
segir að þetta mundi pkki að-
eins vekja áhyggjur meðal
Rússa, heldur og meðal Þjóð-
verja.
Telur hann, að Finnum yrði
mikil stoð í slíku liði, þótt það
væri ekki fjölmennara.
VAXANDI , ^
SKILNINGUR BRETA , <• ,
1 Englandi virðist gæta vax-
andi skilnings á því, að hef-
ferð Rússa á hendur Fi'nnum
sje hættuleg hagsmunum Breta.
I skeyti frá London er skýrt
frá því, að Bretar leggi rriikla
áherslu á, að nauðsynlegt sje
að flutningaleiðum til Finplarids;
að vestan, sje haldið oprium.
Lagalega sjeð, er hægt að
halda áfram að senda vppn
frá Bretlandi og Frakklandi yf-
ir Noreg og Svíþjóð, þar sem
Rússar hafa ekki lýst yfir því
opinberlega, að þeir eigi í styrj-
öld. En utanaðkomandi áhrif
geta haft í för með sjfcr að
Norðmenn og Svíar stöðvi þessa
flutninga.
Bretar vilja fá tryggingu fyr-
ir því, hjá Svíum og Norð-
mönnum að flutningarnir verði
ekki stöðvaðir og hafa Bretar
tjáð sig fúsa til þess að gefa
aðrar tryggingar í móti.
Brjefaserdirgar
frá Ameríku
að var opinberlega staðfest
í London í gær, að Banda-
ríkjastjórn hefir sent Bret-
landsstjórn mótmæli útaf því,
að póstsendingar frá Bandaríkj-
unum sem fara ætti til Þýska-
lands, hafi verið tekinn úr skip-
um hlutlausra þjóða og fluttur
til ÍBretlands. (FÚ)
Nýárskveðjur sjómanna.
Óskurn vinum; og vandamönnum
gleðilegs nýárs með þökk fyrir
það liðnh.
Skipverjar á Maí:
Óskuirl öllum viriuni og ættingj-
um gleðilegs nýárs og þökkum
það gamla. ( >, :
Skipshöfnin á Reykjaborg.
Svohljóðandi þingsályktunar-
tillaga, sem Eiríkur Einars-
son flutti, hefir verið samþykt í
Nd.:
„Neðri deild Alþingis álykt-
ar að skora á ríkisstjórnina að
taka til rækilegrar athugunar
möguleika á því, að reist verði
í náinni framtíð betrunarhús og
vinnuhæli fyrir fanga á hag-
kvæmum stað, miðað við hvort-
tveggja, að verkefni til útivinnu
sjeu þar nóg fyrir hendi og að
fangabústaður þessi verði eigi
nær frjálsra manna heimkynn-
um en svo, að slík stofnun fái
notið sín tíl hæfilegrar einangr-
unar. Jafnframt er ríkisstjórn-
innt falið að athuga, til hverra
annara nota húsakynni núver-
andi vinnuhælis á Litla-Hrauni
henti, er þar að kemur, og þá
helst í þágu hins opinbera, t. d.
sem fávitahæli eða til annarar
líknarstarfsemi“.
í greinargerð segir :
Þegar vinnuhælinu var ákveð-
iriri síaður á Litla-Hrauni, munu
flestir hafa verið sammála um,
að skilyrði voru þar öðru nær en
góð fyrir slíka stofnun. Fjöl-
meriri kauptún sitt til hvorrar
handar, þjóðvegurinn svo að
kallá um hlaðið, aðstaðan til
útivínnu fyrir f angana að mörgu
leýti óhentug, þar sem landar-
eign vinnuhælisins er þannig
háttað, að lönd næstu jarða
liggja í geirum og spildum að
og inn á milli Litla-Hraunsland-
areignar. Af frámanskráðu má
sjá, að á Litla-Hrauni er mjög
tofvelt að einangra svo vinnu-
stöðvar fariganria frá umferð bg
’Starfssviði hins þjettbýla 'um-
hverfis sem þörf er á og ýafa-
láust mun ætlast til, ef vinnu-
hælisvlstin á að svara tilgangi
sínum. Það hefir og iðulega far-
ið svo, að fangar og frjálsir
menn utan hælisins hafa gengið
að störfum samhliða, svo að
varla hefir mátt á milli greina.
Auk þess má og geta þess, að
virinuhælisföngunum hefir verið
fengin vegavinna sem starfs-
flokki við þjóðvegagerð, og
hefir það þá orðið á kostnað
annara, er skort hefir atvinnu,
bg verður slíkt eigi talið viðeig-
andi. Þess skal ennfremur get-
ið, að öll skerðing á landareign-
um nábýlisjarða,Litla-Hrauni og
vinnuhæíinu til aukins starfs-
sviðs, er mjög varúðarverð,
vegna þeirrar þarfar, sem kaup-
túnunum er á því landi til fram-
tíðarnota.
Þess ber að geta, að þrátt
fyrir hina miklu annmarka, sem
á því eru, að vinnuhælið verði
til frambúðar á Litla-Hrauni, er
fullgild rjettlæting fyrir því, að
þar var byrjað, fyrir hendi.
Vinnuhælishúsið var þá reist
fyrir nokkru, ætlað til alt ann-
ara hluta (sjúkravistarj, en
þeir, sem að því stóðu, gáfust
upp, m. a. af fjárhagsörðugleik-
um, og var því tekið til þessarar
hagnýtingar, svo að byggingin
gæti þó orðið til einhverra nota.
Tillaga sú, sem hjer er flutt,
miðast við það hvorttveggja, að
ríkisstjómin ákveði svo fljótt
sem: verða má afskektap og
ÞjiDgsályk.un&rtiIlaga
Eiriks Einarssonar
hentugan stað fyrir vinnuhælið,
með nógu landrými og verkefri-
um, og láti samkvæmt því reisa
þar vinnuhæli, og svo hitt, að
húsakynnin á Litla-Hrauni verði
hagnýtt til einhvers þess, sem
þörf er á, eins og minst er á í
tillögunni.
Það er sameiginleg þörf fang-
anna á vinnuhælinu og almenn-
ings, að hjer sje stefnt að þeirri
breytingu, sem tillagan fjallar
um.
Stííðið i Finnlandí
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Það er samhljóða álit blaðaT
manna, að Rússar muni nú á
hinu nýbyrjaða ári gera sitt
ítrasta til þess að vinha upp aft-
ur þann álitshnekk, sem her
þeirra hefir beðið í stríðinu.
Frá því að stríðið hófst (síð-
astliðinn laugardag var stríðið
mánaðargamalt), er "talið, að
^mannfall í liði Finna og Rússa
hafi verið í rjettu hlutfalli við
fólksfjölda í hvoru landinu fýr-
ir sig.
Rússar eru taldir hafa teflt
fram í alt 1500 flugvjelum frá
stríðsbyrjun.
AÐRAR
VÍGSTÖÐVAR
Á vígstöðvunum norðan La-
dogavatns heldur sókn Firina.
áfram.
Hjá Suomisalvi eru firifeku
hersveitirnar að búa um sig á.
svæði því, sem þeir hai'a tekið
af Rússum undanfarna viku.
Nyrst á vígstöðvunum ríkja
ógurlegir kuldar, alt að 40° á
Celsius. Samt halda Finnar á-
ri,m bardögum þar, og sækja í
áttina til Petsamo.
í síðustu fregnum segir, að
þeir sjeu aðeins 40 km. frá Pet-
samo.
HERKÆNSKA
Fregnir halda stöðugt á-
fram að berast um her-
kænsku F,inna. Þannig er
frá því sagt, að þeir hafi
á einum stað króað inni 18
þúsund rússneska hermenn
Finnar höfðu gabbað þá til þess
að sækja fram: of langt og hindr-
uðu svo undanhald þeirra.
Þegar svo vistir Rússa voru á
þrotum og mótspyrna þeirra að
dvína, rjeðust Finnar á þá. Rúss-
ar vörðust í þrjá daga, en voru
þá sigraðir.
Við venjuleg veðurskilyiði hefðu
Rússar kannske getað brotið sjer
braut til undanhalds, en Finnum
er gert miklu auðveldara að hrjá
Rússa vegna fannfergisins, ' með
því að teppa aðflutninga til þeirra
o. fl. Auk þess þekkja þeir landið
miklu betur og geta farið fljótara
yfir.
Handavinnunámskeið ’ Heimilis-
iðnaðarfjelagsins byrja aftur á
mánudaginn kemur og mun enn:
hægt að komast þar að.