Morgunblaðið - 05.01.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BlO
Börn Hardys
dómara.
Skemtileg og- spennandi gum-
anmynd. — Aðalhlutverkið
leikur hinn röski. leikari
Mickey Rooney
Ennfremur leika:
CECILIA PARKER.
'' o g
LEWIS STONE
S.G.T. eingöngu eldri dansarnir
verða í G. T.-húsinu laugardaginn 6. janúar (þrettándinn)
kl. 91/2 e. h. Áskriftalisti í dag, föstudag, liggur frammi
frá kl. 3—6 á sama stað, og aðgöngumiðar á morgun, laug-
ardag frá kl. 2—8, sími 3355.-*— Hljómsveit S. G. T.
---- LJÓSABREYTINGAR.
SKREYTTUR SALUR.
Skíöadeild Iþróttafjel. Reykjavfkur
— KOLVIÐARHÓLL —
heldur ÞRETTÁNDAFAGNAÐ að Kolviðarhóli
laugardagskvöld 6. þ. m. aðeins fyrir skíðadeild-
arfjelaga og aðra í.-R.-inga. Farseðlar og upp-
lýsingar hjá BRUUN — Gleraugnabúðin Lauga-
veg 2. —
I I
r
Hjartanlega þökkum við öllum þeim,
er mintust okkar á 50 ára hjúskaparafmœli
okkar.
KRISTÍN ÓLAFSDÓ TTIR. ÁRNI ÁRNASON.
$
*
i
1
t
I
Lögskipuð reibningsskil.
Get bætt við mig nokkurri vinnu við reiknings-
skil fyrir síðastliðið ár, og sett upp lögskipað bók-
hald frá yfirstandandi tíma. Ákvæðisvinna.
Lelfur Sigurðson.
Laugarnesveg 70. Sími 4100.
jniiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMi
Kaupum hæsfa verði
NOTAÐA KVENSOKKA.
GÓLFDREGLAGERÐIN, |
Fríkirkjuveg 11. |
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinif
Ágæt byggingarlóð
við fjölfarna götu á Siglufirði er til sölu. — Á lóðinni er
hægt að byggja hús, sem er 23x10 metrar. — Nánari upp-
lýsingar hjá Jóh. Ögm. Oddssyni, Kirkjuhvoli, Rvík.
KOLASALAN S.f.
Ingólfshvoli, 2. hæð.
Símar 4514 og 1845.
AUGAÐ hvílist
með gleraugum frá
THIELf
Fyrirllgg Jandi:
HVEITI 4 tegundir.
HRÍSGRJÓN 2 tegundir.
HAFRAMJÖL — FLÓRSYKUR
COCOSMJÖL — SUCCAT
UMBÚÐAPAPPÍR 90 cm. rúllur.
Eggert Krisl jánsson & €0. h.f.
JmJ*«JmJ**JmJmJ»*J»*JmJ>^mJ*«JmJmJ**JmJmJmJmJmJnJm^*JmJuJh^
HÚS
á góðum stað í eða nálægt
Miðbænum óskast keypt. —
Góð útborgun. — Tilboð
merkt „Hús“ sendist Mbl.
JmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJ**J**J**JmJmJmJmJmJ**JmJmJmJ*
j I dag
• verður opnuð
: ný Fiskbúð
• á Ránargötu 15.
•
I Hefi ávalt allar tegundir
: af fiski.
I Simft 3932.
Skemtifjelagið FRELSI,
Hafnarfirði.
Eldri dansarnir
laugardaginn 6. jan.
Góð músik. Bílar á staðnum.
Flutninosbfll
Ford, til sölu.
Jón B, Jónsson
Bæjarskrifstofan.
□ E
111
□□
Barn gefins.
□
Vil gefa fjögra mánaða [Í
sveinbarn. -- A. v. á. |
□ E
EIQBSE
m
3Q
Útgerðarmenn
utan af landi, er hugsa til að
leggja saltfisk á land í Reykja-
vík á komandi vertáð, geta fengið
gott hús til geyinslu fyrir fiskinn
skamt frá höfninni, er tekur um
400 skpd. Ódýrt, en áskilin vinna
við fiskinn að og frá. Samvisku-
samlega unnið. — A. v. á.
Maður
sem í fjölda mörg ár hefir unnið
ýms verslunarstörf, einnig á
skrifstofu, óskar eftir atvinnu við
þesskonar störf nú þegar.
Framlag í fyrirtæki eða lán gæti j
komið til greina.
Tilboð sendist afgr. Morgunbl.
fyrir 12. þ. .m., merkt: „Starf“.
Tapast
hefir í Miðbænum lolcað umslag
með verðmæti, áprentað: Den
danske Landmandsbank. — Ósk-
ast skilað í Landsbankann.
Afgreiðslan.
echi JéVt?.h
M.s. Hslgi
hleður til Vestmannaeyja fyrir
hádegi á laugardag næstkomandi.
Fyrir hádegi á mánudag n.k.
hleður skipið til Ólafsvíkur,
Stykkishólms, Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar.
NÝJA BlÓ
Stanley og
LiviDgstone.
Söguleg stórmynd frá Fox,
Hðtel Borg
Gildasfcálinn
opinn
I kvöld.
TEIKNUM: Auglýsingar,
umbúðir, brjefhausa, bókakápur o. fl.
Utsslan
á útlendu
Kventoskunum
Hönskum o. fl.
heldur áfram.
Hljóðfæratiúsið.
ooooooooooooooo<xx>
GLÆNÝ
E G G .
STÓRLÆKKAÐ VERÐ.
vmn
Laugavegi 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
00000000000000<K>00
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?