Morgunblaðið - 05.01.1940, Síða 8

Morgunblaðið - 05.01.1940, Síða 8
 i« »t Föstudagur 5. januar 194(11 LITLI PÍSLAKVOTTURINN „Jæja“, sagði hann grimdarlega, „ef þú lætur mig ekki fá brjefið sting jeg fimm frönkunum aftur í vasa minn“. „Fimm frankar!“, hrópaði pilt- nrinn ákafur „Ó! borgári“. LitJa granna höndin hans fitl- aði undir treyjuna, en hann tók höndina tóma undan treyjunni og roði færðist í fölar kinnar hans. „Hinn borgarinn gaf mjer líka fimm franka* ‘, sagði hann í auð- ■ajúkum tón. „Hann á heima í hús- in.u þar sem móðir mín gerir hreint. Það er í Rue de la Croix Blanche. Hann hefir verið svo góð- or við móður mína. Jeg vil held- Ur gera eins og hann bað mig um“. „Guð blessi barnið“, muldraði Blakeney, „hreinskilni hans vegur upp á móti mörgum glæp, sem framinn hefir verið í þessari synd- ugu borg; en jeg neyðist nú samt til að hóta honum öllu illu“. Hann tók hendina úr vasa sín- uni og hjelt á gullpening milli okitugra fingranna; með hinni hcndinni þreif hann í úlpu pilts- ins. „Láttu mig fá brjefið strax“, «agði hann höstulega, „eða jeg akal----------“ Hann tók í hina tötralegu treyju piltsins og náði í óhreinan pappírs- fappa. Drengurinn fór að skæla. „Hjerna“, sagði Blakeney og kastaði gullpeningnum; í lófa drengsins. „Farðu með þenna pen- ing heim til mömmu þinnar og ægðu þeim, sem sendi þig, að hár maður hafi hótað þjer öllu illu f»ar til þú varðst að afhenda hon- um brjefið. Hlauptu svo burt, eða jeg sparka í þig“. Drengurinn, sem var alveg frá sjer af hræðslu, tók undir sig Stökk og var brátt horfinn fyrir uæsta götuhorn. Blakeney las ekki strax brjefið. Hann stakk því á sig og labbaði svo letilega af stað heim í íbúð sína á Rue l’Arcade. Það var ekki fyr en hann var orðinn aleinn fyrir læstum dyrum, að hann tók pappírslappann og las hann. Þar stóð: Framhaidssaga 42 „Þú munt aldrei geta fyrirgefið mjer, Percy, og jeg mun heldur aldrei geta fyrirgefið mjer, en ef þú vissir hve mikið jeg hefi mátt þola síðustu tvo daga býst jeg við, að þú myndir reyna að fyrir- gefa mjer. Jeg er frjáls, en þó fangi. Jeg er undir eftirliti hvert sem jeg fer. Hvað þeir hafa hugs- að sjer að gera við mig veit jeg ekki. Og er jeg hugsa til Jeanne óska jeg eftir því að jeg hefði þrek til þess að gera endir á minni aumu tilveru, Percy. Hún er enn í höndum þessara djöfla .... Jeg hefi sjeð lista yfir fangana. Nafn hennar er þar á meðal. Hún var ennþá í fangelsi daginn, sem. þú fórst frá París; á morgun, kannske í kvöld verður hún yfirheyrð og ef til vill kvalin og jeg þori ekki að heimsækja þig af ótta við njósnara. En vilt þú ekki ko.ma til mín, Percy ? Það væri heppilegast fyrir þig að koma í nótt. Hús- vörðurinn er með mjer í ráðum. í kvöld klukkan 10 verður húsið ólæst. Ef þú kemst inn, þá gáðu í gluggann til vinstri. Þar verður þappírsmiði með stöfunum R. P. og, þá er þjer óhætt að koma upp til mín. Herbergi mitt er á ann- ari hæð til hægri. En jeg særi þig í nafni þeirra konu, sem þú elsk- ar, komdu strax til mín. Mundu eftir því, að dauðinn bíður þeirr- ar konu, sem jeg elska Og að jeg get ekki frelsað hana. í guðs nafni, Percy, mundu, að Jeanne er alt sem jeg á í þessum heimi“. 20. kapítuli. Ofureflið. vama kvöld klukkan hálf ellefu , gekk Blakeney í sömu verka- mannafötunum og berfættur, svo fótatak heyrðist ekki, niður Rue de la Croix Blanche. Illiðið að húsgarðinum við hús það, sem Armand bjó í, var ólæst; það var enga sálu að sjá í ná- grenninu. Hann skimaði í kring- um; sig áður en hann skaust inn í húsið. í gluggakistunni var papp- írslappi með stöfunum R. P. hrip- að með ritblýi. Það var enginn, sem ávarpaði hann, er hann stökk hljóðlega ,upp stigann. Einnig þarna voru dyrnar ólæstar. Eins og í flestum húsum fátæklinga í París var anddyri milli inngangs- dyranna og setustofunnar. Þegar Percy kom inn var dimt í and- dyrinu, en dyrnar að innra her- berginu voru opnar í hálfa gátt. Blakeney gekk að þeim án þess að til hans heyrðist og ýtti á dyrn- ar og opnaði þær rólega. Strax var honum ljóst, að hann hafði tapað; hann heyrði fótatak nálgast og sá náfölt andlit Arm- ands, sem hallaði sjer upp að veggnum beint á móti honum. Sinn hvorum megin við hann stóðu þeir Heron og Chauvelin á verði. Á næsta augnabliki var herberg- ið fult af hermönnum — tuttugu til þess að handsama einn mann. Það var einkennandi fyrir þenna mann, að þegar lagðar voru hend- Ur á hann úr öllum áttum, kast- aði hann höfðinu til og hló, hló glaðlega, og það fyrsta sem hann sagði var: „Fjárinn sjálfur!“ „Qfureflið er of mikið, Sir Percy“, sagði Chauvelin við hann á ensku, en Heron, sem var í hin- um enda herbergisins, urraði eins og villidýr, sem hefir fengið nægju sína. obkT onriG^j^un\hci^Á/njuu ¥Tinn frægi enski læknir, John Hill, sótti um upptöku í Konunglega vísindafjelagið breska, en fjekk synjun. Þetta var áður en hann varð frægur. Til þess að hefna sín á Vísinda- fjelaginu sendi hann því eftirfar- andi brjef undir tilbúnu nafni og þóttist hann vera hjeraðslæknir úti á landi: „Sjómaður nokkur braut fót ainn á dögunum,. Til allrar ham- ingju var jeg sjálfur viðstaddur er slysið skeði. Jeg setti saman brotin nákvæmlega og síðan amurði jeg fótinn með tjöruvatni nokkrum sinnum. Þetta gekk alt vel og tveim klukkustundum síð- ar gat sjómaðurinn farið að ganga JL fætinum. Nokkru áður en þetta var hafði Barkerley biskup ritað bók sína ain tjöruvatn, sem lækningameðal. Læknar í Englandi skiftust mjög í tvo flokka um staðhæfingar bisk- ups og voru langtum fleiri, sem ekki trúðu á lækningamátt tjöru- vatnsins. Brjef hjeraðslæknisins vakti að vonum mikla athygli í hinu Kon- unglega vísindafjelagi, þar sem einmitt var verið að ræða um tjörumálið. Að hægt væri að lækna fðtbrot á nokkrum klukkustund- «m þótti svo merkilegt, að sam- þykt var að skrifa hjeraðslæknin- um og biðja hann um frekari skýringar á þessari. merkilegu lækningu hans. Þremur dögum síðar fjekk Vís- indafjelagið svarbrjef. Þar stóð: „í síðasta brjefi mínu láðist mjer að geta þess, að fóturinn, sem sjómaðurinn braut, var trjefótur. Yðar o. s. frv. John Hill“. ★ Ungur leikari hafði verið at vinnulaus lengi. Loks fjekk hann stöðu í smábæ langt frá heimili sínu. Með erfiðismunum tókst honum að aura saman í far- seðil með gufuskipi, en fæðispen- inga átti hann enga. Fyrsta daginn svaf hann til þess að hann fyndi ekki til hungursins. Næsta dag gat hann ekki sofið fyrir hungri, heldur gekk um á þilfarinu og horfði löngunaraug- um inn í matsalinn. Á þriðja degi stóðst hann ekki mátið heldur sett- ist í veitingasalinn og bað um mat. Hann bjóst við að hann yrði kærður fyrir svik og borðaði því á við tvo til þess að fá eitthvað fyrir glæp sinn. Er hann hafði lokið við að borða kallaði hann á þjóninn og sagði: — Hvað á jeg að greiða fyrir matinn ? — Ekkert, sagði þjónninn kurt- eislega. Maturinn er innifalinn í farseðlinum! ★ „Já, það má nú segja“, sagði Sir Percy rólega, „eða svo kann manni að minsta kosti að virðast nú sem stendur". „Verið viðbúnir — svona flýtið ykkur“, bætti hann við góðlátlega og talaði til hermannanna. „Mjer dettur; ekki í hug að bei’jast við svona mikið ofurefli. Tuttugu gegn einum; Nú jæja. Jeg gæti liæglega gert út af við fjóra ykkar, já, og jafnvel sex, en til hvers væri það*‘. Dýrsleg bræði greip um stund þessa menn og gerði þá vití sínu fjær og Heron gerði það sem hann gat til að æsa þá upp. Hinn leyndardómsfulli Englendingur, sem þeir höfðu heyrt svo margar hræðilegar sögur um! Hann hafði yfirnáttúrlegt afl og tuttugu gegn einum var ekkert ef sá illi var í ráðum með honum. Högg með byssuskefti gerði fljótlega hægri hönd hans óvíga og stuttu síðar hjekk vinstri höndin máttlaus nið- ur og stórt sár var á öxlinni. Síð- an var hann færður í bönd. Framh. SKRIFTARKENSLA Ný námskeið byrja. Sjerstök námskeið fyrir þá, sem ætla að ganga í mentaskólann eða aðra skóla. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. BÓKBAND Lærið að binda yðar eigin bækur. Rósa Þorleifsdóttir, Ránargötu 21. KENNI AÐ SNÍÐA og taka mál. Dag- og kvöld- tímbar. Herdís Brynjólfsdóttir, Bergþórugötu 23, sími 2460. PIANO- og HARMONIUM- kensla. Þórunn Elfar, Baldurs- götu 9. Sími 1556. SNÍÐAKENSLA Get bætt við nokkrum stúlk- um. Matthildur Edvald Lindar- götu 1. — Kona listmálarans er að búa sig í eftirrniðdagsboð. — Húrra! Við vorum á undan lestinni. Kaupum allskonar FLÖSKUR hæsta verði. Sækjum að kostn- aðarlausu. Flöskubúðin, Hafnar- stræti 21, sími 5333. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. NÁGRANNI SÁ, sem skrifaði mjer á nýársdag óskast til viðtals strax. Guðjón Sigurðsson. GUÐSPEKIFJELAGAR Fundur í Septímu kl. 8,30 í kvöld. Erindi: Meistarinn Nilar- ita. EFTIR ER AÐ VITJA þessara vinningsnúmera í Happ- drætti K.F.U.M. og K. í Hafnar- firði. Nr. 2837, standlampi; 2053, skíði; 3468, kr. 5,00. — Munanna sje vitjað til Jóels Ingvarssonar, Strandgötu 21 — sem fyrst. FULLVISSIÐ YÐUR UM að það sje Freia-fiskfars, sem þjer kaupið. reykhOs Harðfisksölunnar við ÞvergötUp, tekur kjöt, fisk og aðrar vöruir til reykingar. Fyrsta flokkft vinna. Sími 2978. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HAFNFIRÐINGAR Saumum allskonar kven- ogr barnafatnað. Saumastofan Suð- urgötu 24. Jtaufis&apAic HÆNSAFÓÐUR Kurlaður og heill mais. Þor— steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími* 3247. Hringbraut 61, sími 2803.. HNOÐAÐUR MÖR Þorsteinsbúð. Hringbraut 61». sími 2803, Grundarstíg 12». sími/3247. NOTAÐ ORGEL óskast til kaups. Uppl. í síma. 1788. TIL SÖLU nýtísku svefnherbergishúsgögn.. Verð kr. 800,00. Tækifærisverð.. Til sýnis í trjesmíðaverkstæðim® Skólastræti 1. EFTIRMIÐDAGSKJÖLAR og blúsur í úrvali. Saumastofan. Uppsölum, Aðalstræti 18. —- Sími 2744. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —- Björn Jónsson, Vesturgötu 28- Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm» Guðmundsson,' klæðskeri. — Kirkjuhvoli. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkendaa meðalalýsi, fyrir börn og full- orðna. Lýsið er svo gott, að það> inniheldur meira af A- og D- fjörefnum en lyfjaskráin ákveð- ur, kostar aðeins kr. 1,35 heil- flaskan. Aðeins notaðar sterilar (dauðhreinsaðar) flöskur. -- Hringið í síma 1616. Við sendL- um um allan bæinn. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina, og komið beint til, okkar, ef þið viljið fá hæstæ verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela,, glös og bóndósir. Flöskubúðin* Bergstaðastræti 10. Sími 5395.. Sækjum. Opið allan daginn. 3apxi$-fundi$, PENINGABUDDA með 50 króna seðli tapaðist.. A. v. á. GULLÚR með svörtu armbandi tapaðist á Njálsgötunni eða þar nálægt. Skilist til Morgunblaðsins, eða. Njálsgötu 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.