Morgunblaðið - 24.01.1940, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold.
27. árg., 19. tbl. — Miðvikrudaginn 24. janúar 1940.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA BÍÖ
Valsakóngurinn
-- JÓHANN STRAUSS -
Hrífandi fögur amerísk kvikmynd, um hið fræga
tónskáld. — Aðalhlutverkin leika LUSIE RAINER,
FERDINAND GRAVEY og pólska „kóleratur“-
söngkonan MILIZA KORJUS.
90 manna symfóníuhljómsveit undir stjórn Dr. Art-
hur Guttmann leikur lögin í myndinni.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„Dauðinn nýtur lífsins“
Sýning á morgun kl. 8.
Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar
Aðgöugumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur.
Afmælis-
fagnaður
f jelagsins verður haldinn næstk. laugardag þann 27.
þ. m. að Hótel Borg, og hefst með sameiginlegu borð-
haldi kl. 7.30 stundvíslega. Undir borðum fara fram
ýms góð og ný skemtiatriði.
Aðgöngumiðar verða seldir í Tóbaksversl. Lond-
on, Austurstræti 14, á fimtudag og föstudag.
SKEMTINE FNDIN.
Skipakaup - Nýbyggingar
og Skipaleiga.
Þeir, sem hafa beðið mig um að útvega sjer tilboð í
skip, nýbyggingar og leiguskip erlendis frá, eru beðnir að
hafa tal af mjer hið allra fyrsta.
Herra skipasmíðameistari Sigurður Guðmundsson
verður mjer til aðstoðar við samninga um nýbyggingar,
og skoðun á þeim bátum erlendis frá, sem kunna að verða
keyptir til landsins á mínum vegum.
ÓSKAR HALLDÓRSSON.
Skipstjúri og vjelstjóri,
sem eru duglegir og reglusamir, óskast sem meðeigendur
og fjelagar að 1/3 í síldveiðiskipi.
Þurfa að geta lagt fram sameiginlega 5000—6000
krónur í peningum.
Lysthafendur sendi nöfn sín til afgreiðslu blaðsins
fyrir n.k. föstudagskvöld kl. 19, merkt „Síldveiðiskip“.
Hótel Björninn I
í kvöld
|4 manna hljömsveiti
3 3
Annað kvöld
Spiladans
| |
| og fleira til skemtunar. i
oooooooooooooooooo
Einbýlishús,
6—7 herbergi, óskast.
Haraldur Guðmundsson,
Hafnarstræti 15. Sími 5415.
OOOOOOOOOOOOOOOOOÖ
❖..................X
Nýkomin
eftirmiðdags
kjólaefni,
X
4
§
V ♦>
X PaUeg efni og fallegir litir. v
? |
X Saumastofa Guðrúnar %
Arngrímsdóttur,
Bankastræti 11. Sími 2725. X
X^.....................^ /!*
SE
3E£
1QI=1BE
30
2-3 herbergja
nýtfsku ibúð f
^ óskast til leigu. Uppl. í □
síma 1858 og 2872, og
5101 eftir kl. 5.
NYJA BlÓ
Dóttir póstafgreiDslumannsins
Frönsk afbui'ða kvikmynd, gerð eftir samnefmdri sögu rúss-
neska stórskáldsins Alexander Puschkin. Aðalhlutverkið leikur
einn af mestu leiksnillingum. nútímans, HARRY BAUR, ásamt
Jeanine Crispin, Georges Rigand o. fl. Myndin gerist í St. Pjet-
nrsborg og nánd við hana á keisaratímunuin í Rússlandi.
Börn fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvikmyndalist.
Nýkomið:
Brjefabindl
fólíó, kvart og oktav.
Kwarfbæknr og fólióbækar
margar þyktir.
Stilabækur og reiknibefti
þar á meðal „gráu stílabækurnar“.
Fólíópappir
þverstrikaður, reikningsstrikaður og óstrikaður. —
Einnig Gulur konceptpappír.
■-. ... ...
Teiknipappir
í blokkum og lausum örkum, margar stærðir og teg-
undir. Einnig gegnsær teiknipappír í blokkum.
Vatnslitapappír
í blokkum og lausum örkum.
Ritwjelapappir
ágætis tegund.
NYUNG:
Landabrjefavasabók,
með kortum af öllum heiminum, 22 litprentaðar
blaðsíður. Kostar aðeins kr. 2.00.
□ Q[=]0
oooooooooooooooooo
Sítfönur
stórar og góðar.
Ví$m
Laugavegi 1.
Útbú: Fjölnisveg 2.
oooooooooooooooooo
KOLASALAN S f.
Ingólfshvoli, 2. hæð.
Símar 4514 og 1845.
EF LOETUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER7
INGÓLFSHVOLI = SÍMI 23£4«
MiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiitiniiiiiiiiiiimiiimitiiiiHtiiiiiniiiiiimiunuuniuniiuiiiHiiiiiiiiiiiiimiiB
I i
Hóisnœði I
I s
hentugt fyrir iðnrekstur
| er til leigu í Miðbænum nú þegar eða 14. maí. Upp- §
lýsingar í Lækjargötu 6 A.
TTuiiimiiiiiiiiniiiiiiimiimiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiuiiiuMnmiiHuiiiiiuiiiiiiiuiiHuuiiiuiHiniinimiuiiiiuiimuiiiifr
Yf ii h júkrunarkonustðöan
við Elli- og hjúkrunarheiðilið Grund er laus. Umsóknir
sendist fyrir 1. febr. til stjórnarinnar.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.