Morgunblaðið - 24.01.1940, Side 2

Morgunblaðið - 24.01.1940, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. jan. 194( Þnngamið|a óvissunnar flutt frá Norðurlöndum suðnr á Balkanskaga -- segir breskt blað Ný kaup Hitl ers StórhrfO f Fen- eyjum: 19 stiga frost ð vestur- vfgstððvunum Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Avígstöðvunum var í dag mælt 19 stiga frost. Er Jjað meiri kuldi en nokkru sinni hefir komið í Frakklandi. Hernaðaraðgerðir á landi hafa logið að mestu niðri vegna kuldans í breskum fregnum segir, að kuldinn sje næstum eins mikill og á vígstöðvunum í Finnlandi. SNJÓAR I ÍTALÍU. I Feneyjum í Italíu geisaði í dag stórhríð. Öll umferð um síkin stöðvaðist vegna ölduróts. I Fiume og öðrum borgum í Nörður-ítalíu hefir snjóað svo mjög, að umferð hefir víða ' stöðvast. Umferð hefir líka stöðvast í Madrid á Spáni, vegna snjóa og ísa. Jafnvel í hinni suðrænu borg, Sevilla, hefir snjóað, meir en 'dæmi eru til um marga áratugi. 1 borginni Cadiz á suð-austur strönd Spánar snjóaði í dag og er það atburður, sem ekki hefir gerst þar í manna minnum. Handan hafsins í Norður- Ameríku, hafa síðustu 10 daga farist 257 menn af völdum kuld- ans. Frost og fannkomur valda einnig miklum töfum og erfið- leikum í samgöngum. og Stalins? Hitler sagður hafa fengið „göng“ til Rúmeníu V Fjógur þös. manns farast í umferða- slysum á 4 mán- uðum í Englandi Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Fyrstu fjóra mánuði stríðsins fórust 4 þús. manns í um- ferðarslysum í Englandi. Megin- orsök þessara tíðu umferðarslysa er álitin vera ljósleysið í borgum, vegna stríðsins. Er t. d. á það bent, að slysin í Lundúnum eru fæst, þegar fult tungl er. f dag var tilkynt að mestur ökuhraði í borgum, í Englandi, eftir að farið er að dimma, skuli Jækkaður úr 30 mílum á klst., nið- ur í 20 mílur á klst. frá 1. febr. n.k. -Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. RÁTT fyrir opinber mótmæli, sem birt hafa verið bæði í Berlín og Moskva, halda áfram að berast samhljóða fregnir, sem þykja stað- festa það, að Þjóðverjar hafi sett hervörð meðfram járn- brautinni í Galiziu, og hafi þannig á sínu valdi göng frá Þýskalandi til Rúmeníu. Samkvæmt áreiðanlegum rúm- enskum heimildum munu þýskir hermenn hafa komið til borgarinnar Lemberg í Galiziu þegar 14. janúar síðast- liðinn. Hermennirnir hjeldu síðan áfram för sinni suð-austur á bóginn. ÞÝSKT EÐA RÚSSNESKT? Um sama leyti skýrði rússneska útvarpið frá því, að íbúarnir í Galiziu hefðu ekkert að óttast, þótt þýskur her væri kominn þangað. I sömu fregn segir, að þýska ríkisleynilögreglan, Gestapo, hafi tekið við af leynilögregdu Stalins, G.P.U. á járnbrautar- svæðinu. En engar fregnir hafa borist um það, hvort hin „galizisku göng“ hafa verið gerð að þýsku yfirráðasvæði, eða hvort Þjóð- verjum hefir aðeins verið falin stjórn þess til bráðabirgða. Tíðindi þessi eru talin geta haft stórmiklar stjórnmála- legar afleiðingar, enda hafa þau geysimikil áhrif á olíu- aðdrætti ófriðarþjóðanna. Hjer er í raun og veru um það að ræða, að átökin milli Breta og Þjóðverja um olíuna sem unnin er í Rúmeníu eru komin á nýtt og hættulegt stig. MÓTMÆLI BRETA OG FRAKKA Fregnir frá Bukarest í kvöld herma, að Bretar og Frakkar hafi lagt fram harðorð mótmæli við rúmensku stjórnina, gegn því, að olíuvinslufyrirtæki í Rúmeníu, sem eru í eigu breskra og franskra manna sjeu neydd til þess að auka vinslu sína, svo að hægt sje að fullnægja eftirspurn Þjóðverja. Segir í mótmælun- um, að Bretar og Frakkar skilji viðleitni rúmensku stjórnar- innar til að skipuleggja iðnað sinn, en ef beitt sje þvingunar- ráðstöfunum til þess að verða við kröfum Þjóðverja, þá hljóti Bretar og Frakkar að taka til nýrrar yfirvegunar hina vinsam- legu afstöðu sína til Rúmena, sem gert hefir þeim kleift að flytja inn hráefni og annan varning til þess að efla framleiðslu- starfið í landinu. HROSS AKAUP ? Enginn vafi er talinn á því, að hjer sje hafinn nýr diplo- matiskur leikur um Balkanskagann. ,,Daily Telegraph“ segir í dag, að þungamiðja óvissunnar í álfunni virðist vera flutt frá Norðurlöndum til Suð-austur-Evrópu. \ \ s»> N \ Mesta áhlaupi Rússa frá hrundið 19 manns (konur og börn) farast I loftárás Motta, utanríkismálaráðherra Svisslendinga og einhver mesti at- kvæðamaður þeiiTa, andaðist í gær Japanar „ráðleggja“ Bretum að láta Þjóðverjana lausa, annars -- i Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Japan er gert mikið veð- ur út af handtöku Þjóðverj- na, sem voru um borð í jap- anska skipinu „Assamu Maru' Hlutlausir áhorfendur vekja athygli á því, að Rússar muni varla hafa veitt Þjóðverjum hlunnindi í Galiziu, nema að Þjóðverjar hafi látið þá fá eitthvað í staðinn. Er gefið í skyn, að Þjóðverjar hafi látið Rússum í tje aðstoð, þar sem þeir þörfnuðust hennar mest, þ. e. í Finnlandi. Svissneskir kaupsýslumenn, ný- komnir heim frá Finnlandi, seg.ja, að þýskir flugmenn stjórni nu rússneskum loftherdeildum, og sje rússneskum flugmönnum til leið- beiningar. Jafnframt er þess getið, að Þjóðverjar sjeu tregir til að auka slíka aðstoð, af því að ít- alskir flugmenn hafi gerst sjálf- boðaliðar í flugher Finnlands. MÓTMÆLI. En í opinberum mótmælum, sem birt voru í Þýskalandi í dag, seg- FRAMH. A SJÖUNDU SÍÐU. og helt japanska stjórnin ráðu- j neytisfund um málið í dag. Það var eins og kunnugt er breskt beitiskip, sem stöðvaði „Assamu Maru“ og Þjóðverjarnir, sem voru á heimleið, frá Ameríku, voru teknir sem fangar um borð í beitiskipið. Þjóðverjarnir eru 21 og allir á herskyldualdri. Domei frjettastofan japanska skýrir frá því, að aðstoðarutan- ríkismálaráðherra Japana hafi í dag látið þá skoðun í ljós við Sir Robert Craig.ie, sendiherra Breta, að rjettast væri að Bret- ar framseldu Þjóðverjana af frjálsum vilja, því að að öðrum kosti myndu Japanar neyðast til þess að krefjast þess form- lega að þeim yrði slept. En utanríkismálaráðherrann sjálfur mun ekki hafa tekið eins djúpt í árinni, er hann boðaði Sir Robert á fund sinn í utan- ríkismálaráðuneytið í dag, og var það í annað skifti, sem hann kallaði sendiherrann á fund sinn í sambandi við þetta mál. Arita brýndi það fyrir Sir Ro- bert, að það væri öllum fyrir bestu að breska stjórnin kynti sjer rækilega mótmæli Japana, og sæi til þess undir öllum kring FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Fleiri menn fórust af völdun einnar sprengju, sem Rússai vörpuðu niður yfir borgina Nttrm. es í Mið-Finnlandi í dag, en al völdum 6667 sprengja, sem varpaf var niður víðsvegar í Finnlandi : síðustu viku. Þá fórust 18 meni en 109 særðust. En ein sprengjan sem' fjell í Nurmes í dag hæfði loftvarna- byrgi og 19 menn fórust, mes1 konur og börn, og margir særð- ust. Loftárásin var ein hin mesta, sem Rússar hafa gert, síðán stríð- ið hófst, og hæfði ein sprengja t. d. sjúkrahús í borginni. Rússnesku flugmennirnir flugu lágt og hófu vjelbyssuskothríð á fólk, sern hljóp um göturnar til að leita sjer hælis. MESTA MANNTJÓNIÐ Manntjónið í Nurmes er hið mesta; sem orðið hefir í einstakri loftárás í Finnlandi ,ef fyrstu dagar styrjaldarinnar eru ekki taldir með. , : Loftvarnamerki var gefið í Hels- ingfors í kvöld, en engar flug- vjelar sáust yfir horginni. Rússneskar flugvjelar, sem hafa bækistöðvar á Petsamo-svæðinu, eru nú aftur á sveimi, eftir að hafa haldið kyrru fyrir nokkrar vikur. Af hemaðartilkynningu Finna í kvöld verður Ijóst, að Mannerheimlínan hefir staðíst einhverja mestu sókn Rússa, sem þeir hafa gert á Kirjála- eiðinu frá því að stríðið hófst. Sóknin hófst í gær.. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU, Svíar hafa mist 26 skip, 100 sjómenn Dað var tilkynt í Svíþjóð í dag, að 26 sænsk skip hafa farist á tundurduflum, eða verið skotin í kaf af þýskum kafbátum, frá því að stríðið hófst. 100 sænskir sjómenn hafa farist. Langflest skipin fórust á tund- urduflum. í dag hafa tvö norsk skip far- ist, samtals um 1600 smálestir. I síðastliðinni viku fórust 4 bresk skip, samtals 24 þús. smál., og 9 skip hlutlausra þjóða, sam- tals um 35 þús. smál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.