Morgunblaðið - 21.02.1940, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.02.1940, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. febr. 1940. 1) Sviar óttast að lifálp Breta og Frakka til Finna verði til að draga^þá inn i stríðið 2) Norðmenn telfa að markmið Vestur-Evrópu- þjóðanna sje að efla halnbannið á Þýskaland með þvi að draga Norðurlond inn i striðið. Spurningin er því Russar reyna enn _ fyrir norflan Tekst Norðurlöndum aðiaHnnavatn varðveita hlutleysi sitt? Samband milii Alt- marks-atviksins og neitunar Svia til Finna -tsA •ne ,ienoítví?i u ., . -. . 5,, Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. firlýsing Svíakonungs í gær um afstöðuna til Finnlands, hefir fallið í góðan jarðveg um alla Svíþjóð. En enginn vafi er á því, að yfir- lýsingin kom í veg fyrir að um landið færi alda pólitískra æsinga. Neitun Svía um hjálp til Finna á dögunum, og þó sjerstaklega kuldinn, sem þótti stafa af tilkynningu stjórn- arinnar um þessa neitun, vakti megna óánægju meðal sænskra stjórnmálamanna og um leið komust á loft ýmsar gétgátur um að stjórnin ætlaði að halda meir að sjer hendinni um aðstoð við Finna, heldur en hún hafði gert áður. / Út af þessu blossaði upp allra flokka megn andúð, sem risti mjög djúpt, svo að ríkisstjórnin þótti ekki lengur ör- .ugir í sessi. Þess vegna vildi konungurinn eyða kuldanum sem i- gtafað hafði af stjórnartilkynningunni, og skýra frá því, hvers- .vegn Svíar hefðu neitað Finnum um herhjálp. Ög þess vegna ,/Jagði hann ríka áherslu á að Svíar ætluðu að hjálpa Finnum á allan hátt, sem ekki færi í bága við yfirlýst hlutleysi þeirra. rIai;: UPPLÝSINGAR FRÁ FYRSTU HENDI En það, sem sjerstaklega hefir vakið athygli í yfirlýsingu konungs, eru ummæli hans um, að íhlutun af hálfu Svía í Finn- iandsstyrjöldina, myndi að líkindum hafa í för með sjer, að Svíar drægjust ekki aðeins inn í stríðið við Rússa, heldur líka inn í stórveldastríðið. Er litið svo á, að konungur hafi í höndum upplýsingar frá fyrstu hendi um að Þjóðverjar muni skerast í leikinn, ef Svíar senda Finnum her og vopn. Sakir Chamber- lains á hendur Norðmönnum Mikiil skoöanamunur Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær.I Iræðum Mr. Chamberlains, forsætisráðherra Breta og Kohts, utanríkismálaráðherra Norðmanna um „Altmark“-málið, kemur fram all mikill skoðanamunur um skilning á alþjóðalögum og skyldum hlutlausra þjóða gagnvart ófriðarþjóðum. Khöt hjelt því fram í ræðu sinni í gær, að hann hefði ekki vitað að breskir fangar hefðu verið um borð í Altmark, en jafn_ vel þótt hann hefði vitað það, þá hefði hann ekki getað hindrað skipið í að halda áfram ferð sinni. RÆÐA CHAMBERLAINS I ræðu, sem Mr. Chamberlain hjelt í dag, sagði harírf'álð norsk yfirvöld hefðu sýnt algert kæruleysi gagnvart þeim notum, sem þýskt flotahjálparskip gerði sjer af landhelgi Norðmanna. Það væri ekki samrýmanlegt skyldum þeirra sem hlutlauss ríkis, að leyfa skipum þjóðar, sem ætti í styrjöld, að komast hjá handtöku á rúmsjó, með því að leyfa því að sigla hundruð mílna innan landhelgi Noregs og í skjóli þess að flytja fanga til Þýskja- Jands. Þetta er andstætt alþjóðalögum, eftir þeim skilningi, sem breska stjórnin leggur í þau, enda myndi sá skilningur löghelfra misnotkun þýskra herskipa á hlutlausum höfnum. cd nðl Stokkhólmsblaðið „Social- demokrat“ lætur í 1 jós þá skoðun, að Svíar muni að líkindum dragast inn í stórveldastyrjöldina, jafn. vel þótt engin hemaðarleg hjálp sje veitt frá þeim, ef Bretar og Frakkar skerast í leikinn með Finnum. Þessvegna, segir blaðið, er nauðsynlegt, að hjálp sú, sem Svíar geta veitt, án þess að stofna hlutleysi sínu í hættu, og þá fyrst og fremst sjálfboða- liðahjálpin, verði aukin að mikl- um mun, svo að nauðsynin fyrir hjálp Vestur-Evrópuþjóðanna . i yerði ekki ejns knýjandi og hún ella myndi vera. VAXANDI ÁHYGGJUR. Blöðin á Norðurlöndum p. legrgja áherslu á, að hlutleysis- Iwotið, sem framið hefir verið a fhálfu Breta, hafi aukið mjög ájþyggjur manna um, hvort tak ast megi. að forða Svíum eða Norðmönnum frá því. að dragast inn í -stríðiþ,. Ýmislegt þykir benda til þess, að samband sjeámilli ,Altmark‘ atviksins og neitunar Svía um hjálp til Finna. Sjerstaklega hafa ummæli frönsku fréttastofunnar ,Agence Havas“ um ,,Altmark“ atvikið, vakið athygli. Frjettastofan tal- ar um hið „aðgerðarlausa hlut- leysi“ Norðurlanda. Svíar neituðu Finnum um hjálp, segir frjettastofan, af því að Þjóðverjar neyddu þá til að gera það. Þessi neitun og „Alt- mark“ atvikið sýna, að Norður- lönd eru í æ ríkara mæli farin FRAMH. Á SJÖUNDU SÖJU. , . t í ^ eíá Frð vesturvlgstoðvunum Khöfn í gær. Tíðindi hafa borist af vest- urvígstöðvunum. í gær fellu 20 franskir her- menn í viðureign við þýsk- ar framvarðasveitir. Her. mennimir höfðu verið send- ir í dögun í gær í flutninga- bílum til þess að leysa af hólmi varðsveit Frakka í fremstu víglínu þeirra. En foringi þeirra viltist og ók með hermennina ut í aldeyðu og vissu þeir ekki fyr en þeir voru komnir að fremstu víg. línu Þjóðverja. Hófu Þjóð- verjar skothríð og vörpuðu handsprengjum. Foringinn vildi ekki gefast upp og fellu þama allir frönsku hermenn- imir eftir frækilega vörn, að því er segir í hemaðartil- kynningu Þjóðverja. OTí nm. Mr. Chamberlain hafði hýrjjap[ mál sitt á þessa leið : j ).R „299 bresknrn yfirmönnuip jogj hásetum, sem. teknir höfðu vefið til fanga af þýská orusíuskipinu Graf Spee, og sem hafðir höfðu verið í ströngu varðhaldi um borð í þýska flátahjálpRhskipinu öAlt- márk“ í nffisKnm ð mánuði,, var bjargað með ájiœtlega skipulagðri herför, og hefir breska stjórnin fylstu ástæðn til að láta í ljós ánægju sína yfir herför þessari pg óska breska flotanum til ham- ingju með árangur bennar“. SVARAR KOHT. TJm yfirlýsingu próféssors Kohts, utanríkismálaráðherra1 Nor egs, um að „Altmark" befði eigi verið fært til Bergen til i,'J:ann(-. sóknar, beldur að það hafi. ungis verið stöðvað og skjöl þqsíj, rannsökuð af norsku strandyarn,-. arskipi, gat Mr. Cbamberlain þess, að erfitt væri að skilja af- stöðu Noregs. Af Noregs hálfu hefði skipið aldrei verið fyllilega, rannsakað. Meira að segja. það* „aoa • lii FRAMH. Á SJÖUNDU SÍDU. ,u4 ...þ, .: i borr Crrí - i:ý herdeild þeirra f hættu Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Af hernaöartilkynningu Finna verður sjeð að Rússar gerðu í gær gagnsókn fyrir norðan Ladogavatn, þar sem 18. rússneska herfylkið hafði verið „þurkað út“. Er tal- ið að ný rússnesk herdeild, senr átti að koma 18. herfylkinu til hjálpar hafi gert þessa gagn- sókn. En bjálpin kom of seint, seg- 5r í skeyti frá Helsingfors og nú á þessi nýja herdeild á hættu að verða sjálf króuð inni. EKKI VONLAUSIR. Samkvæmt þýskum fregnum frá Leningrad, virðist þó, sem ívússar hafi ekki gefið upp von- ina um að geta brotist í gegn fyrir norðan Ladogavatn og sótt að ivtanríerhemilínunni aftan frá. Segir í fregn frá Berlín, að hermálasjerfræðingar í Len- íngrad geri ráð fyrir að Finnar dragi her sinn bráðum burt úr austanverðri Mannerheimlín- unni til þess að koma í veg fyr- ir að hann verði króaður inni þegar hersveitir Rússa koma að norðan. En hersveitir Finna í austanverðri Mannerheimlín- unni eiga hvergi undankomu áuðið nema eftir járnbrautinni sem liggur norður með Ladoga- Vatni. Mannerheim stjórnar sjálfur vörn Finna fyrir norðan Ladoga- vatn. ÞRJÚ ÁHLAUP Ahlaup Rússa á sjálfa Manner- heimlíliuna lijeldu áfram í gær og voru |)au hörðust um miðbik víg- stöðvanna, hjá Sununaa. En þar er það sem Rússar eru að reyna að brjótast í gegn til Vihorg. En höfuðáhlaupin voru samtals 3, hjá Summaa, Muola og austast, hjá Tipelavatni. Þar segjast Finn- ar háfa hrundið áhlaupi Rússa, og að mannfall í liði þeirra hafi ver- ið gífurlegt. í tilkyúriingum Rússa um af- stöðuna á Kirjáláeiði gætir mik- iillar bjartsýui (skv. F.Ú.) og telja þeir að þeir eigi skamt eftir til að taka Mannerheimvíggirðingarnar. Telja þeir sig þegar hafa tekið 475 varnarvirki. LOFTÁRÁSIR í Helsingfors voru í dag gefnar sex . aðvaranir um loftárás. Yfír- leiýt eru flugvjelar Rússa farnar að haí'a sig meira í frammí aftur. ':../')• Tflvsd ,.artrré UÚ títv/4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.