Morgunblaðið - 27.02.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.02.1940, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 27. febrúar 1940’ ninnnmninnmnmuuutinnnn; Síðari hluti Litla píslarvottsin ^ imniiimmuumimimmiiumimí Síðasla afrek rauiu akurliljunnar „Pjandinn hirði ykkur“, heyrð- ist nú rödd Herons rjett hjá hon- um. „Er engum ykkar þess megn- ugur, að fá þenna mann til að þegja?“ Hendur, sem voru aflmeiri en Armands, neyddu hann til að sieppa takinu. Hann kendi mikils sársauga af höggunum, sem rigndu yfit- hann. Hann fann er hann var dreginn burtu, máttvana og í hálf- gerðu yfirliði. Hann fjarlægðist dyrnar, sem hann vildi fórna með blóði hjarta síns til að sprengja upp. Marguerite fylgdist í kerrunni með öllu sem fram fór. Hún hafði verið bundin þar inni og gat sig ekki hreyft. Hún heyrði aðeins bávaðann og höggin; heyrði fyrir- skipanir Herons og ovpnagnýinn. Hermaður hafði sett hana í handjárn og tveir hermenn stóðu’ vörð við kerruna. Nú var komið með Armand og hann látinn inn í kerruna, til hennar. Ilún gat ekki einu sinni veitt honum hjálp. Svo var kerruhurðinni skelt aftur. „Það kostar ykkur lífið, ef þið sleppið föngunum út aftur“, heyrðist ströng fyrirskipun frá Heron. Svo kom augnabliks þögn. Hið eina, sem Marguerite heyrði voru hvíslandi spurningar og fyr- irskipanir. „Er hægt að snúa lyklinurn ?“ „Já, borgari“. „Er þá alt í lagif' „Já, borgari. Fanginn liggur og stynur“. „Látum hann stynja“. „Tóma kerran, borgari? Ilest- arnir hafa verið spentir frá“. „Látið hana vera þar sem hún er. Chauvelin borgari mun fá not fyrir hana í fyrramálið“. „Armand“, hvíslaði Marguerite inni í kerrunni, „sástu Percy?“ „f>að var myrkur“, heyrðist veikluleg rödd Armands, „en jeg sá hann rjett innan við dyrnar, þar sem þeir höfðu lagt hann. Jeg heyrði hann stynja. Ó, guð minn góður!“ „E,ólegu.r, kæri vinur!“, sagði hún. „Við getum ekkert meira f blaði danskra verslunarmanna er birt eftirfarandi brjef frá heimsstyrjaldarárunum: Herra N. N. Af eftirfarandi ástæðum er mjer ómögulegt að senda yður ávísunina, sem þjer biðjið um: Það hefir verið ráðist á mig og jeg rændur, sleginn í yfirlið, það hefir verið troðið á mjer og jeg hefi verið píndur til að greiða tó- baksskatt, ölskatt, brennivíns- skatt, bílskatt og það hafa verið fundin upp fjelög og samtök til þess að níða mig niður. Ríkið hefir stjórnað fyrirtæki mínu með þeim árangri, að nú veit jeg ekki lengur hver á það; það hefir verið leitað á mjer, jeg hefi verið grunaður um glæpi, jeg hefi verið ákærður, dreginn fyrir lög og dóm og yfirleitt farið þann ig með mig, að jeg veit ekki leng- ur hver jeg er, hvar jeg er eða hversvegna jeg yfirleitt er til. Einasta ástæðan til þess að jeg Eftir Orczy gert, aðeins dáið eins og hann lifði — hugrökk og með bros á vörum, til minningar um hann“. „Númer þrjátíu og fimm er særður, borgari“, sagði einn her- mannanna. „Fjandinn hirði þann fábjána, sem er orsök þess“, var svarið. „Látum hann verða hjer eftir hjá varðmönnunum". „Hve margir verða þá afgangs?“ spurði sama röddin eftir augna- blik. „Aðeins tveir, borgari, ef öll sveitin og hinn særði verða eftir við kapelluna“. „Tveir nægja mjer, og það veit- ir ekki af að hafa fimm við dyr kapellunnar“. Svo heyrðist rudda- legur og grimmúðlegur hlátur Herons upp við vegg kapellunnar. Svo sagði hann við hermennina: „Farið svo; annar inn í kerruna, en hinn teymir hestana. En mun- ið, Cassard yfirforingi, að þjer og yðar menn, sem haldið hjer vörð um kapelluna, takið með lífi ykk- ar ábyrgð á Englendingnum“. Kerruhurðin var opnuð; her- maður steig inn og settist beint á móti Marguerite og Armand. Hinsvegar var Heron að brölta upp í ökumannssætið. Marguerite heyrði bölvið um Ieið og hann fálmaði eftir taumunum. Nú brakaði og marraði í kerru- fjöðrunum, þegar hreyfing komst á kerruna. Var nú ekið af stað. Líflaus líkami Armands hvíldi þungt að herðurn Marguerite. „Finnurðu mikið til, kæri vin- ur?“, spurði hún blíðlega. Hann svaraði ekki, og hún áleit að hann væri í yfirliði. Það var betra þannig; í því ástandi þurfti hann ekki að hugsa um skelfing- arnar, sem í vændum voru. Mikið hefði Marguerite viljað til þess gefa, að mega enn einu sinni sjá hina köldu byggingu, sem geymdi innan sinna veggja alt, sem hún elskaði í þessum heimi. En um úlnliði hennar lágu er lifandi er sú, að mig langar til að sjá, hvar þetta ait saman end- ar. Með virðingu yðar N. N. ★ Lísa litla gefur gíraffanum. ★ Frá Helsingfors kemur þessi saga: — Finskur liðsforingi stóð og horfði á herfang, sem tekið hafði verið af Rússum. Þar var mikið af skotvopnum og allskonar hergögnum. Liðsforingjanum varð að orði: „Já, þegar Molotov hjelt því baronessu hlekkir, sem særðu holdið í hvert skifti sem hún hreyfði sig. Hún gat ekki framar hallað sjer út um gluggann, og hún heyrði ekk- ert. Það ríkti dauðaþögn í kring um hana. Úti var komið logn. Fuglarnir og villidýrin í skóginum höfðu þagnað. Brakið í kerrunni var hið eina sem nú barst til eyrna hennar og minti hana á, að hún var stöðugt að fjarlægjast hann, sem lá einn og yfirgefinn í kapellunni. XIV. kapítuli. Máninn. rmand hafði aftur fengið með- vitund. Systkinin þjöppuðu sjer saman/ í kerrunni. Þeimi fanst einhver styrkur í því, að vera sem næst hvort öðru. Áfram var haldið, viðstöðulaust. Aldrei hvílt. Einu sinni var stað- næmst augnablik, og Heron hafði skipað hermanninum, sem gekk við hlið hestsins, að koma upp á kerruna og setjast hjá hónum. Augnabliki síðar heyrðist hræði- legt óp, blandað sársauka og skelfing. En hestarnir voru sam- stundis keyrðir áfram. Marguer- ite fanst þó, sem hún heyrði ópin áfram, en þau urðu æ daufari, uns þau húrfu alveg. Hermaðurinn, sem sat í kerr- unni andspænis þeim, heyrði einn- ig ópin. Hann rauk upp og stakk höfðinu út um gluggann. En svarið sem hann fekk voru einungis blótsyrði og ákveðin fyr- irskipun um, að líta ekki af föng- unum. „Heyrðuð þjer ópið?“, spurði hermaðurinn þá Marguerite, því hann þorði ekki annað en hlýða. „Já, hvað skyldi það hafa ver- ið?“, mælti hún. „Mjer virðist liættulegt að aka svona hratt í þessu myrkri“, sagði hermaðurinn. Svo ypti hann öxlum eins og til þess að gefa til kynna, að honum væri sama. „Við ættum að vera komin út fram, að stórveldi Ijeti Finna fá vopn, sagði hann einu sinni sann- leikann!“ ★ Það er dýrt fyrir blöðin að hafa frjettaritara í Finnlandi. Þriggja mínútna símasamtal milli Finnlands og Kaupmannahafnar kostar kr. 82.50 og hver frjetta- ritari þarf mörg viðtalsbil dag- lega. ★ — Láttu þau eiga sig. Við verð- um líka stórir einhverntíma. úr skóginum“, sagði hann eftir stutta þögn. „Leiðin virtist styttri áður“. Rjett í þessu hallaðist kerran mjög og var engu líkara en að hún myndi velta á hliðina. Hún stöðvaðist með miklu braki og brestum; Heron brölti niður og sparaði nú ekki blótsyrðin. Augnabliki síðar var hurðin opnuð að utan, og ruddalega rödd fyrirskipaði: „Komið — fljótt! Annars fer annar hesturinn á hliðina!“ Hermaðurinn steig á fætur. Það var eklii gott að vera einn í vöf- um, er Heron skipaði. En hann var hálfstirðnaður af hinni löngu setu; Heron hefir fundist hann seinn og greip í handlegg hans og kipti honum út úr kerrunni. Svo var hurðinni sl^elt aftur. En í sömu andránni heyrðist neyðaróp, blandað reiði og skelf- ingu. Svo kom bölv og ragn Her- ons, sem yfirgnæfði alt. Marguer- ite færði sig í horn kerrunnar, reyndi að halda um eyrun, til þess að heyra ekki meira af þess- um hræðilegu ópum. Framh. (JOöÖÖQCmööG | fjelagslíf MUNIÐ ^kemtifund Rangæingafjelags- lins í Oddfellowhúsinu í kvöld. IÖTGrT. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. l)'Inn- taka nýrra fjelaga. 2) Skýrsla um stúkustofnunina í Höfnum í Gullbringusýslu. 3) Fræði- og skemtiatriði annast: Sigríður Lúðvígsdóttir, Þóranna Símonar- dóttir. GÓÐ 2 HERBERGJA íbúð til leigu 14. maí á Sólvalla- götu 10. ÍBÚÐ Þarfnast 2—3 herbergja íbúð- ar með þægindum. Þrír fullorðn- ir. Tilboð auðkent ,,3“, sendist , afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. 3. HERBERGJA ÍBÚÐ í nýtísku húsi innan við Baróns- stíg til leigu. Uppl. í síma 1446. 3 HERBERGI OG ELDHÚS til leigu í Hafnarfirði 14. maí. Öll þægindi. Uppl. í síma 9284. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. SPARTA- DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi Mjuið-furidiS HANSKI FÚNDINN hjá Dómkirkjunni.Vitjist á afgr. blaðsins. IXaun&fctpMt KARTÖFLUR valdar og ágætar gulrófur í heil- um pokum og smásölu. Þorsteins búð, Hringbraut 61, sími 2803» Grundarstíg 12, sími 3247. HÆNSAFÓÐUR blandað — Kurl. Mais — heiijL Mais — Maismjöl — hænsamjöl' — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12- Sími 3247. Hringbraut 61, síml 2803. 0 PÁSKALILJUR 0.45 TÚLIPANAR 0,70. CROCUSAR 0.30 KAKTUSBÚÐIN. 0 Laugaveg 23. Sími 1295. SILUNGUR í matinn í dag. — Kaupfjelag; Borgfirðinga. Sími 1511. VESTURBÆINGAR Athugið verð og gæði á kvenna- og barnasokkum í Versl. Guð- bjargar Bergþórsdóttur, Öldu- götu 29. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Við sækjum. Hringið í síma 1616. Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI frá Laugavegs Apóteki kostar aðeins kr, 1,35 heilflaskan. Viff> sendum. Sími 1616. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —- Björn Jónsson, Vesturgötu 28«. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. —- Kirkjuhvoli. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela- glös og bóndósir. Versl. Aldöj sími 9189, Hafnarfirði. GULRÓFUR seljum við í heilum og hálfum pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00. Sendum. Sími 1619. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og bfósur í órvali. Saumastofar Uppsölum, Aðalstræti 18. —- Sími 2744. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela^ glös og bóndósir. Flöskubúðía, Bergstaðastræti 10. Sími 5395, Sækjum. Opið allan daginn. HARÐFISKSALAN, Þvergötu, selur saltfisk nr; 14» 2 og 3. Verð frá 0,40 au, pRV kg. Sími 3448. TEKIÐ PRJÓN á Laufásveg 64 A, niðri. OTTO B. ARNAR, löggtltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. SNlÐ OG MÁTA Dömukápur, dragtir, dag« kjóla, samkvæmiskjóla og alla konar barnaföt. Saumastofan Laugaveg 12, uppi (inng. frá Bergstaðastræti). Símar 2264 og 5464.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.