Morgunblaðið - 03.03.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 53. tbl. — Sunnudaginn 3. mars 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. Skátaskemtunin verður endurtekin n.k. mánudag kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó sama dag frá kl. 3. Tvinni og garn COATS Tvinni fyrirliggjandi, ennfremur væntanlegt: Stoppugarn í móðins sokkalitum, Handavinnugarn svo sem Heklugarn, Bródergarn, Christalinsgarn og Aurora- garn merki: „C. C. C.“‘ selst í heildsölu gegn leyfum. J ó ii Heiðberg Laufásveg 2 A. Sími 3585. „HERKULES“-dragnótatög fyrirliggtandi. Verslun O. Ellingsen hf. 12ja herbergja Ibúð X ♦*. með nútíma þægindnm *:♦ o s k a s t. | CARL BILLICH, | Skarphjeðinsgötu 4, miðhæð. BllllillllllM Vaxdúkur 1 VAXDÚKSBLÚNDUR. | Nora-Magasín. Aðalfundir i deilduni REOBí Deild 1: sunnudag 10. mars kl. 2 e. m. Deild 2: mánudag 11. mars kl. 8.30 e. m. Deild 3: þriðjudag 12. mars kl. 8.30 e. m. Deild 5: miðvikudag 13. mars kl. 8.30 e. m. Deild 7: föstudag 15. mars kl. 8.30 e. m. Allir fundirnir verða í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundir í öðrum deildum verða auglýstir síðar. Ársskýrslan verður send til fjelagsmanna innan fárræ daga og fylgjá henni aðgöngu- miðar að fundunum. ökaupfélaqiá 10 til 15 tonna mótorbátur í góðu standi, óskast til kaups. Upplýsingar sendist á pósthúsið í Hafnarfirði fyrir 15. apríl, merkt „Bátur“. Ibúið Tvö herbergi og eldhús, með öllum þægindum, á góðum stað, óskast 14. mal Nokkurra mánaða fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „1940“ leggist inn hjá Morgunblaðinu fyrir miðvikudag. EF LOFTUR GETUR ÞAI) EKKI — — ÞA HVER? SÓLÞURKAÐUR RABARBARI inniheldur sólskins vitamín (A og D). Einn pakki (40 grömm) samsvarar um 700 grömmum af nýjum Rabar- bara, og nægir í súpu handa 6—8 manns. Kostar aðeins 1.10. Leiðarvísir er prentaður á hvern pakka. í HEILDSÖLU: BLÖNDAHL H.F. tí Dansskóli WÞ Elly Þorláksson ■ Kesnlugreinar: Ballett, Acrobatik, Plastik ^ og Stepp. — Upplýsingar Tjarnargötu 16, •» \ sími 4283 kl. 12—2 e. h. Fjölritaraeigendur Stencil, svertu, möppur, carbon og fjölritunarpappír folio og kvart, útvega jeg í allar tegundir af fjölriturum. Jóhann Karlsson P. O. Box 434. — Sími 2088. Það verður aldrei til fulls rannsakað hverju vinningur í happ- drættinu getur áorkað. Sumir reisa hús, aðrir kaupa bát, bifreið o. s. frv. En hjer sýnir Sigurður Róbertsson okkur hvað fyrir getur komið: Enginn hefir efni á því auðlegðinni að sleppa. Happdrættinu ættu í allir menn að keppa. Hafa fleiri en Háskólinn hrept þar rnikinn gróða. Þar fær margur maðurinn mikla eign og góða. Vin minn einn þar vissi eg fá vænan hóp skildinga. Feginn þegar fljótt við brá fór og keypti hringa. MorgunblaOiD msS morgunkaflfnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.