Morgunblaðið - 03.03.1940, Síða 8

Morgunblaðið - 03.03.1940, Síða 8
8 Sunnudagur 3. mars 1940« GAMLA BlÓ Þcír biðliir. Fjörug og glæsileg gamanmynd frá Metro-f jelaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: JANET GAYNOR, ROBERT MONTGOMERY, FRANCHOT TONE. ----- Sýnd kl. 7 og 9. —- Fallimn engill. Alþýðusýning kl. 5. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3: JOE E. BROWN 1 Spámaðurinn. GLUGGAGÆGIR heldur Barnaskemtnn í VarSarhúsinu í dag kl. 3 e. h. SKEMTISKRÁ: 1. Kötturinn sleginn úr tunnunni (afarspennandi leikur, verð- laun). 2. GAMANVÍSUR: G. P. 3. Alfred Andrjesson leikari skemtir. 4. Smáleikur. 5. Telpnaflokkur úr Ármanni sýnir leikfimi undir stjóm Fríðu Stefánsdóttur. 6. DANS. Aðgöngiuniðar á kr. 1.00 og 1.50 fyrir fullorðna, seldir í Varðarhús- inu frá kl. 10 í dag. Hver verður kattarkonungur eða drotning? oooooooooooooooooc o 0 0 0 0 0 s 0 0 s dCii&tvœ&L ÍBOÐ, GÓÐ, SÓLRÍK, þrjár stofur og eldhús til leigu. 14. maí n.k. Upplýsingar: Jó hann Ásmundsson, Vésturgötu 22, sími 5185. ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús með ný- tísku þægindum óskast 14. maí. Tilboð merkt ,,47“ sendist blað- inu fyrir 6. þ. m. JKiiin ‘ifrrxniip KÁPUBÚÐIN Hið marg eftirspurða peysu- jfatakápuefni nýkomið. M'ikið úrval af frökkum með niður- settu verði ennþá í nokkra daga. Sigurður Guðmundsson, Lauga- veg 35, sími 4278. Allir þeir, sem óskað hafa ö eftir garðstæði í landi fje- ^ lagsins, komi á fund í dag, 0 sunnudaginn 3. mars kl. 2 e. hád. á Laugaveg 34. STJÓRNIN. oooooooooooooooo< : 3. flokki (byrjendur) kvennæ og sarla fer fram í í. R. húsinu n.k. þriðjudag kl. 6 e. h. Keppendur •.ilkynni þátttöku sína til Guðjóns Elinarssonar c/o Eimskip og Unn- ar Briem. Erfðafestuland ueð góðu íbúðarhúsi óskast til caups. Tilboð merkt „Erfðafestu- a.nd", sendist afgr. Morgunhlaðs- ins fyrir 7. mars. KARTÖFLUR valdar og ágætar gulrófur í heil- um pokum og smásölu. Þorsteins búð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. hænsafóður; blandað — Kurl. Mais — heill Mais — Maismjöl — hænsamjöJ — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803, MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Við sækjum. Hringið í síma 1616. Laugavegg Apótek. ÞORSKALÝSI frá Laugavegs Apóteki kostar aðeins kr. 1,35 heilflaskan. Við sendum. Sími 1616. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Ejöra Jðnsson, Vesturgötu 28 Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm Guðmundsson, klæðskeri. — Kirkjuhvoli. GULRÓFUR seljum við í heilum og hálfun pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00 Sendum. Sími 1619. VEGGALMANÖK og mánaðardhga selur Slysa- varnafjelag Islands, Hafnarhús- mu. fjelagslíj FERÐAFJEL. ÍSLANDS heldur skemtifund að Hótel Borg þriðjudagskvöldið ö. mars n. k. Húsið opnað kl. 8,15. — Pálmi Hannesson rektor flytur erindi um Grænalón og flugferð yfir Vatnajökul og sýnir skugga myndir. Dansað til kl. 1. Að- göngumiðar seldir í bókaversl- unum Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldarprentsm. á þriðju- daginn til kl. 6. I. O. G. T. BARANST. ÆSKAN Fundur í dag kl. 10 f. hád. Munið breytta fundartímann. — Komið klukkan 10, en ekki kl. 31/). Fjölmennið! BARNAST. SVAVA NR. 23, Enginn fundur sunnudag 3. mars vegna 35 ára afmælis barnast. Unnur þann dag. —- En fjelagar muni að koma fjöl- mennir sunnudaginn 10. mars. Gæslumenn. UNGLST. UNNUR NR. 38 heidur hátíðarfund í tilefni af 35 ára afmæli sínu í dag kl. 2 e. hád. í G. T. húsinu. — For- eldrum barnanna er heimilt að mæta meðan húsrúm leyfir. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8Y2. Inn- taka nýrra fjelaga. Kosning þingstúkufulltrúa. Pjetur Sig- urðsson - erindreki flytur er- indi. ST. VÍKINGUR NR. 104. Fundur á mánudagskvöld og hefst kl. 8. Systumar annast fundinn og stjórna honum. Inn- taka nýliða. Kosinn hústjórnar- maður. Skemtiatriði: Stúlkur syngja dúett. Samtal, Kvartett o fl. til skemtunar. Mætum stundvíslega kl. 8 með nýja fje_ laga. í TÓBAKS OG SÆLGÆTIS- VERSLUN vantar stúlku hálfan dagimi, vegna veikinda. Tilboð með kaupkröfu sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Strax. KAUPMENN! ATHUGIÐ. Jeg tek að mjer glugga-út. stillingar fyrir allar tegundir vörusýninga. Nota allra nýjustu aðferðir og tækni. Geri teikn-> ingar, skiltaskrift Og áætlanir. Sanngjarnt verð. Haukur Sig- urðsson, Laugavegi 41.Sími 3830 Saumum alskonar LEÐURFATNAÐ eftir máli. Leðurgerðin h.f. — Hverfisgötu 4, sími 1555. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. REYKHÚS Harðfúkaölunnar við Þvergötu, tekur kjöt, fisk og aðrar vörur tii reykingar. Fyrsta flokki vinna. Sími 2978. NYJA BlÓ Þau glfíu sig aftur! (SEO'OND HONEYMOON). Amerísk skemtimynd frá FOX, nm| ástir, „rómantik1 ‘, hjúskap •og skilnað. Aðalhlutverkin leikæ: LORETTA YOUNG og TYRONE POÍWER. Aukamynd: PADEREWSKI, hinn heimsfrægi pólski píanó- snillingur spilær Polonais eftir Chopin, Ungverska Rhapsodi nr. 2 eftir Liszt 0g Adægio úr l'unglskinssónötu Beethovens. Óviðjæfnanleg músikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Eftir ósk margra verður þýska útgáfan af Pygmalion sýnd kl. 5 (lækkað verð). Aðalhlutverkin leika: JENNY JUGO og GUSTAF GRÍÍNDGENS. LEIKFJELAG REYKJAYlKUR. „F)alla-Eyvindurw Tvær sýningar í dag. Fyrri sýningin byrjar kl. 3 e. h. Seinni sýningin byrjar kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir eftir kl. 1 í dag. ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst verður ekki svaraíF í síma. ........... ..... ■■■■-■ ) Sjálfstæðiskvennafjelagið Yorboði, Hafnarfirði. FUNDVR að Hótel Björninn mánudaginn 4. mars kl. 8.30. Fundar- efni: Frjettir frá Landsfundinum 0. fl. Á eftir fundi verð- ur spilað. — Kaffi. STJÓRNIN. Eftirtöld númer at FREYR óskast keypt; Af 14. árg. nr. 6. Af 15. árg. nr. 5 6„ 7, 8. Ennfremur óska jeg að kaupa annað og þriðja blaðið úr brjefi Arnórs Sigurjónssonar frá Laugum til Jónasar Jónssonar, dags. á Akureyri 23. maí 1937. P. Stefánsson frá Þverá. Með gamla verðinu seljum við áfram öll BARNALEIKFÖNG.. Hvergi eins mikið úrval. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8Ólafur Ólafsson talar. — Barnasamkoma kl. 3. BARNASAMKOMA í bænhúsinu við Suðurgötu kl. 2 í dag. Allir velkomnir. S. Á. Gíslason. SJÓMANNASTOFAN Tryggvagötu 2. Kristileg sam- koma í dag kl. 4 e. h. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomn-* ir. i ZION. Barnasamkoma í dag klukkan 2. Almenn samkoma klukkan 8. Hafnarfirði Linnetsstíg 2, sam- koma kl. 4. Allir velkomnir. A U G A Ð hvíliit með gleraugum frá THIELE HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 3Vl Adj. Svava Gísladóttir stjórnar. Allir velkomnir! KOLASALAN S.f> Ingólfshvoli, 2. hæð, Simar 4514 og 1845.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.