Morgunblaðið - 19.03.1940, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. mars 1940.
Útgef.: H.f. Árvakur, líeykjavík.
Ritstjörar:
J6n ICjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiSsla:
Austurstræti 8.
Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuSt.
í lausasölu: 15 aura eintakiS,
25 aura meS Lesbók.
Vaka, fjelag lýðræðissinn-
aðra stúdenta 5 ára
Lýðræðissinnaðir stúdent-
ar minnast í dag 5 ára
afmælis fjelags síns.
Morgunblaðið hefir í tilefni
þess leitað upplýsinga um starf-
semi og stefnu fjelagsins hjá Sig-
urði Bjarnasyni stud. jur. frá Yig-
Frá byrjun ísfiskveiðanna á' ur og fer frásögn hans hjer á eftir.
síðastliðnu hausti hafa' — Síðla vetrarins 1935 mynd-
verið farnar 250 söluferðir til uðu 25 háskólastúdentar samtök
ísfisksölur
útlanda. Hafa verið notuð í
íerðir þessar skip aÆ öllum
stærðum, sem fær eru til milli-
landaferða. Togararnir hafa
farið um 200 ferðir.
Eins og allir vita, hefir sal-
an á fiskinum er skipin hafa
flutt gengið mjög misjafnlega.
Stundum hefir ekki fengist öllu'
meira fyrir farminn en alment
var fyrir styrjöld, eða rúml.
1000 sterlingspund, en aðrar
aflasölur hafa nálgast 6000
sterlingspund. Stafar þessi mikli
mismunur sumpart af verðsveifl
um, en sumpart af því, hve fisk-
urinn hefir verið misjafnlega
mikill. Meðalsala stærri skipa,
sem hafa haft 100 smál. fiskjar,
hefir losað 3000 sterlingspund,
en meðalsala skipa með um 50
smál. hefir verið hátt á 2.
þúsund stpd.
Utanlandsferðir fiskiskipanna
hafa yfirleitt tekið lengri tíma
<en venja er til, og hefir það auk-
ið útgerðarkostnaðinn tilfinnan-
lega.
Telja má, að alls hafi verið
seldur ísfiskur fyrir um 19 milj-
únir króna brúttó, á þessu.tíma.
bili. 1 þeirri upphæð eru inni-
faldar allar greiðslur sem selj-
<endur hafa orðið að inna af
hendi í Englandi í tolla, hafnar-
gjöld og uppskipunarkostnað,
en þeir útgjaldaliðir hafa sam-
tals numið yfir 3 miljónum
króna.
Langmestur hluti af þessum
útflutningsfiski hefir verið
bátafiskur, sem keyptur hefir
verið í ýmsum verstöðvum
landsins.
Fiskurinn hefir verið keypt-
xir í öll flutningaskipin, línu-
veiðarana og stóru vjelbátana
flesta. I togarana hefir líka
verið keypt flesta, vegna þess
hve afli hefir verið tregur á
venjulegum togaramiðum. Þátt-
takan í þessari fisksölu hefir
verið mjög 'almenn, og er það
^ott. Hafa margir því orðið að-
njótandi þessa markaðar, um-
fram þá, sem farið hafa með
aflann. En fyrir togaraútgerð-
ína munar það vitaskuld miklu,
ef kaupa þarf mikinn fisk í þá
umfram þeirra eigin afla.
En sje um það að ræða, að
reikna út hagnað manna af fisk-
sölu þessari út frá heildartöl-
unum, þá kemur það til greina,
að taka saman allan kostnaðinn,
fiskkaupin, flutningskostnaðinn,
sem er margfaldur á við það,
sem hann var áður, kostnaðinn
erlendis o. s. frv. og er það
með sjer og stofnuðu stúdentafje-
lagið „Vöku“.
Ýms rök lágu til þessarar fje-
lagsstofnunar.
Fjelagslegt og pólitískt ástand
meðal stúdenta gerði hana nauð-
synlega. Kommúnistar höfðu náð
miklu fylgi og aðrir vinstri menn
í stúdentahóp hlíttu forystu
þeirra í sameiginlegum fjelags-
skap.
Þá samfylkingu vinstri flokk-
anna, sem kommúnistar höfðu bar-
ist fyrir að skapa í þjóðfjelag-
inu, hafði þeim hepnast að skapa
meðal háskólastúdenta.
Þetta var þó með þeim hætti, að
þeir höfðu í flestu undirtökin og
mótuðu stefnu hins sameiginlega
fjelagsskapar.
A hinu leytinu stóð svo fjelag
stúdenta, er töldu sig þjóðernis-
sinnaða, en sóttu þó fyrirmynd
sína um flesta hluti til þýskra
nazista.
Milli þessara tveggja öfga stóðu
svo allmargir stúdentar, sem eng-
in pólitísk mök vildu eiga við hin
ar aðfluttu öfgastefnur. Megin-
þorri þeirra voru Sjálfstæðismenn,
nokkrir óflokksráðnir og loks þeir
sárfáu Framsóknarmenn, sem ekki
sænguðu með kommúnistum í
„samfylkingu vinstri flokkanna' ‘
rneð það einkunnarorð að leiðar-
ljósi, að „alt væri betra en íhald-
ið“.
Styrkleikahlutföllin milli þess-
ara pólitísku flokksbrota voru
þannig, að kommúnistar og þeirra
lið var stórum liðflest. Fjelagslíf
og afstaða stúdenta út á við mót-
aðist þannijf að verulegu leyti af
kommúnistiskum áhrifum.
Svipuð saga gerðist í menta-
skólunum, einkum Mentaskólanum
í Keykjavík. Þar höfðu kommún-
istar, að því leyti sem pólitík kom
til greina í fjelagslífi nemenda,
náð verulegum áhrifum. Itök
kommúnismans gátu svo af sjer
vaxandi fylgi andstæðra öfga, þ.
e. vísir til nazisma.
Æðstu mentastofnanir þjóðar-
innar voru þannig að verða gróðr-
arreitir þjóðhættulegrar sýkingar-
starfsemi. Mentamenn hennar
voru að losna úr tengslum við
samtíð sína og þeir höfðu mist
sjónar á þeim Jiætti, sem íslensk-
ir stúdentar höfðu átt í frelsis-
baráttu þjóðarinnar á grundvelli
þjóðernis og einstaklingsfrelsis.
Nú átti að safna íslenskum stú-
dentum í tvær fjandsamlegar
klíkur, annarsvegar undir rúss-
neskan hamar og sigð, hinsvegar
undir þýskan hakakross.
Þegar þannig var komið hófst
fámennur hópur háskólastúdenta
Núverandi stjórn „Vöku“ og ritstjóri Blaðs lýðræðis-
sinna. Fremri röð: Ólöf Benediktsdóttir, Einar Ingi-
mundarson form.,-Gunnar Híslason ritstjóri. Aftari röð:
Jón Kr. Hafstein, Sigfús II. Guðmundsson, Jón Bjarna-
son, Gísli Ólafsson.
sem hvorki aðhyltust hinn rúss- eiginlegra átaka allra þéirra, sem
neska kommúnisma nje þýska
nazisma, stofnuðu „Vöku“, fjelag
lýðræðissinnaðra stúdenta. Mark-
miði fjelagsins var lýst svo í lög-
um þess:
„Tilgangur fjelagsins er að efla
og auka víðsýni og frjálslyndi í
stjórnmálaskoðunum meðal há-
skólastúdenta og starfa að hags-
munamálum þeirra.
Markmiði sínu hygst fjelagið
að ná með því:
Að vinna að eflingu* og út-
breiðslu lýðræðis og lýðræðishug-
sjóna.
Að vinna gégn hverskonar á-
hrifum byltingarsinnaðra ofbeld-
is- og öfgastefna.
Að beita sjer fyrir kosningu
lýðræðissinnaðra fulltrúa í Stú-
dentaráð Iláskóla íslands".
Á þessum grundvelli mynduðu
lýðræðissinnaðir stúdentar samtök
sín og á þessum grundvelli hafa
þeir starfað og barist fyrir mál-
stað sínum.
Og nú, á þessum áfanga í lífi
þessara samtaka er ekki úr vegi
að athuga, hvað hefir áunnist.
Hefir málstaður „Vöku“ sigrað,
eða varð rödd hennar „rödd hróp-
andans á eyðimörkinni“ ? Barátta
lýðræðissinna beindist þegar í upp-' starfsemi þeirra að alm. hags-
hafi fyrst og fremst að því, að munamálum stúdenta, hefir bor-
einangra áhrif öfgastefnanna í ^ jg árangur. Áhrifum hinna er-
fjelagslífi stúdenta. Þar urðu þeir lenclu áþjánarstefna hefir verið
að vega til vinstri og hægri. Til 1)ægt úr vegi, steinn hefir verið
vinstri gegn kommúnistum og i tekinn úr farvegi heilbrigðs fje-
lagsmönnum þeirra, og til hægri lagslífs íslenskrar skólaæsku.
ynnu lýðfrelsi og þjóðarheill, gegn
hinum erleudu óhappastefnum.
Þeir hvöttu stúdenta til íhygli
um hagsmunamál sín og leituðust
,við að sameina þá um þau án til-
lits til stjórnmálaskoðana. Hörð
átök urðu milli eldri fjelaganna
og hins nýstofnaða fjel., „Vöku“.
Og í þessum átökum skýrðust
línurnar. St.údentar fundu brátt,
að boðskapur eldri fjelaganna var
í senn hættulegur og hjákátlegur.
Og rómantík „stofukommúnism-
ans“ í fjelagslífi stúdenta þvarr
að sama skapi og samtök lýðræð-
issinna efldust.
Nú á 5 ára afmæli þessara sam-
taka sýna staðreyndirnar, að mál-
staður Vöku hefir sigrað.
Áhrif nazismans í Háskólanum
eru þurkuð út og fjelagsskapur
kommúnista er sundraður og fylgi
þeirra þorrið. Fjelag lýðræðis-
sinna, sem við fyrstu kosningarn-
ar til Stúdentaráðs, er það tók
þátt í, hlaut rúm 30% atkvæða,
hlaut við hliðstæðar kosningar s.l.
haust nær 50% atkv. og hreinan
meirihluta í Stúdentaráði.
Starf lýðræðissinna, sem mest
hefir verið fólgið í fundahöldum,
ritlinga- og blaðaútgáfu, auk
innar, megi fremur styrkja hana
og efla en grafa undan sjálfstæði
hennar eða veikja siðferðisþrótt
hennar.
Þeir vilja leggja sinn litla skerf
til þess að glæða þegnskap og
skyldutilfinningu íslenskrar skóla
æsku gagnvart ])jóðfjelagi sínu.
Og þessi stefna þeirra mótast ekki
af hagsmunum einnar einstakrar
stjettár, heldur af heildarhags-
munum hins starfandi þjóðfje-
lags.
Lýðræðissinnuðum stúdentum
finst það hlutskifti gott að berj-
ast fyrir þessari stefnu. Þeir
vænta þess, að framtíðin skapi
henni aukna rótfestu í íslensku
þjóðlífi. Þeir hyggja, að þau
grundvallarverðmæti, lýðræði og
persónufrelsi einstaklingsins, sem
liggja til grundvallar henni, sjeu
dýrmætasta eign hverrar frjálsrar
þjóðar. Þeir hyggja, að lýðræðis-
fyrirkomulagið sje meir í sam-
ræmi við íslenskt þjóðareðli en
hin skilyrðislausa foringjadýrkun
einræðisins.
Með þá skoðun að leiðarljósi,
að lýðræðið, rjettur einstaklings-
ins til þess að starfa, hugsa og
lifa sjálfstætt liorfir „Vaka“, fje-
lag lýðræðissinnaðra stúdenta von-
djörf fram á veginn.
margt og mikið, þegar öll kurl, handa um baráttu gegu þessum
■«ru komin til grafar. I öflum og þessir menn, þeir tnenn,
gegn nazistunum.
I fyrstu var við ramman reip
að draga. Framsóknar- og jafn-
aðarmenn trúðu því, að samræmi
væri í þeirri afstöðu þeirra að
berjast með kommúnistum og
hlíta forystu þeirra í Háskólan-
Um og að berja á brjóst sjer og
afneita þeim út í þjóðfjelaginu.
Og þessi afstaða Framsóknar- og
Alþýðuflokks-stúdenta sýndist
vera í gXðri þökk flokksforingj-
anna á hinum breiða vettvangi
þjóðmálabaráttunnar.
I blöðum kommúnista var svo
hælst um af afstöðu vinstri-
stúdenta til samfylkingarinnar og
hún skoðuð sem tákn þess, er
koma skyldi einnig á hinum víðari
vettvangi.
Skákmót íslands
hefst næstu
daga
Skákþing íslendinga hefst hjer
í Reykjavík í þessari viku.
Ekki er enn vitað hvern daginn
það hefst. Ráðgert hafði verið að
það yrði á morgun, en vegna þess
að Brúarfoss kemur seinna að
norðan, en gert var ráð fyrir, get-
ur það ekki hafist fyrr en á fimtu-
dag.
Að norðan koma tveir menn til
þingsins, þeir Jóhann Snorrason
og Jón Þorsteinsson.
Það er mikill fengur fyrir sunn-
lenska skákmenn að Jóhann
Snorrason skuli koma til þingsins.
Hann er nú skákmeistari Norð-
lendinga. Að vísu hefir skákmeist-
ari Norðlendinga teflt hjer áður
legu leyti náð því takmarki, sem' án þess að ná góðum árangri (Guð-
þeir settu sjer við stofnun f jelags j bjartur Vigfússon 1938). En um
síns. En ávinningurinn skapar ný j Jóhann er öðru máli að gegna.
verkefni, ný markmið að vinna Hann sigraði Þráinn Sigufðsson
að. j svo glæsilega á skákþingi Norð-
Lýðræðissinnaðir stúdentar vilja lendinga í vetur, að hver einasti
berjast áfram gegn hverskonar þý
lyndi og óheilbrigði, í senn innáti
vjebanda þeirrar stofnunar, er
þeir hljóta menningarlegt uppeldi
sitt hjá og meðal þjóðar sinnar. | fylgst verður með skákum hans
Og þeir vilja, að barátta þeirra með sjerstakri athygli.
Lýðræðissinnar fagna því, sem
áunnist hefir. En þeir vilja halda
áfram að taka steina úr götu sam-
tíðar sinnar. Þeir hafa að veru-
■sunnlenskur meistari mundi vera
upp með sjer af því. Þó ekki
verði talið líklegt að Jóhann
vinni þingið, er alveg víst að
sje í samræmi við þarfir þess
þjóðfjelags, sem veitt hefir þeim
skilyrði til þess að njóta mentun-
Um þátttöku sunnlensku meist-
aranna er ekkert vitað enn. Þ 5
þykir ekki ólíklegt að Ásmundur.
ar. Þeir vilja að þau áhrif, sem ; Gilfer og Einar Þorvaldsson verði
Lýðræðissinnar hvöttu til sam- stafa frá mentamönnum þjóðar- meðal þátttakendanna.