Morgunblaðið - 19.03.1940, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.03.1940, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. mars 1940. Brenner-fundurinn PRAilCH. AF ANNARI SÍÐU. 3) Tjekkia, Slóvakia og Ungverjaland mynda eitt ríki með sjálfstjóm hvert um sig. En Þjóðverjar fái 25 ára heimild til að hagnýta hráefnalindir þessara landa. 4) Austurríki verði áfram hluti af Þýskalandi. 5) Þjóðverjar fái aftur nýlendur sínar á næstu 25 árum, eða a. m. k. örugga vernd fyrir þýska innflytjendur í nýlendurnar. 6) Stofnað verði ríkjasanjband Dónárríkjanna undir vernd Þjóðverja og ítala. í þessu ríkjasambandi verði Júgóslafía, Rúm- enía, Ungverjaland, Slóvakía og Tjekkia (Bæheimur og Mæri). 7) Engin breyting verði á landamæraskipun á Balkanskaga. Bessarabia og Transylvania (hvorttveggja hjeruð í Rúmeníu, annað tekið af Rússum, en hitt af Ungverjum) fái sjerstaka vernd. 8) Þeir Gyðingar, sem eftir eru í Þýskalandi verði fluttir til Palestínu, eða Austur-Afríku. Þýskir Gyðingar, sem fluttir verða til Palestínu verði undir vernd Breta, en Gyðingar, fluttir til Madagaskar, verði undir vernd Frakka. 9) Komið verði á frjálsri verslun í heiminum. Sjerstaklega verði öllum þjóðum gert jafnt undir höfði um markaði í Ame- ríku. 10) Djibouti verði gerð að fríhöfn (Djibouti er eins og kunnugt er frönsk nýlenda, sem Italir ásælast, þar sem hún er, ef svo má segja, í anddyri Abyssiníu). Yfirráðin yfir Suezskurð- inum verði tekin úr höndum Breta og Frakka og falin alþjóða- nefnd. 11) ítalir í Tunis fái sjerrjettindi, sem geri þeim kleift að halda þjóðerni sínu og tungu. Þetta eru hniir 11 skilmálar Hitlers, eins og þeir eru símaðir úr páfagarði. Thule-mótið En áður en þessir friðarskii- málar bárust út um heiminn, höfðu gengið alskonar flugu- fregnir um markmiðið með fundinum í Brennerskarði. 1 London var aðallega rætt um þrjá hugsanlega möguleika: 1) Nýja friðarsókn, áður en .Welles færi burtu úr Evrópu. En ef friðarsóknin færi -út um þúfur, þá stórsókn og ,,hrað- stríð“ af hálfu Þjóðverja. 2) Hitler er sagður vilja efla samheldni Þjóðverja og ítala, með því að bæta hernaðarsam- vinnu ofan á hina pólitísku samninga. 3) Að Hitler hafi viljað eyða efasemdum ítala um fyrirætlan- ir Þjóðverja og Rússa á Balkan- skaga. Um viðræðurnar í Brenner- skarði hefir ekkert verið látið Blað Görings, ,,Essener Nati- onaI-Zeitung“ segir, að milli Hitlers og Mussolinis hafi skap- ast persónuleg vinátta, sem staðist hafi hverja eldraun á örlagastundum. Bridge-kepnin FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. hafði ,.hún haft forustuna megin- hluta kepninnar. En svo mjótt var á mununum, að þegar sex spil voru eftir, var sveit Harðar enn efst, en með aðeins 160 stig yfir sveit Lárusar Fjeldsted og um 1500 stig yfir sveit Einars B. Guðmundssonar. En í þessum sex spilum skiftu sveit Einars og sveit Harðar um sæti og varð sveit Einars efst, en sveit Harðar uppi opinberlega hvorki í Berlín þrjgja nje Rómaborg, annað en að j Svei't' Lárusar Fjeldsted var BÓ þær hafi Jarið fram í mikilli j einasta? sem sigraði alla flokkana, sem hún kepti við. En stundum var munurinn lítill, eins og t. d. vinsemd. Viðstaddir viðræðurn. ar voru Hitler, Mussolini, Ci- ano greifi og von Ribbentrop. Einræðisherrarnir ferðuðust báðir í skotheldum einkalest- um. Strax þegar þýska lestin var komin á áfangastaðinn j liætt að skamt handan við landamærin í þegar hún kepti við sveit Einars B. Guðmundssonar: Þá munaði aðeins 10 stigum. Um sjálfa spilamenskuna er ó- segja, að hún var oft mjög lagleg og kom stundum fyr- Brennerskarði, Ítalíumegin, fóru • mjög skemtileg spiialeikni. Hitler og von Ribbentrop yfir í. Þótt spilunum hafi ekki verið lest Mussolinis. A meðan við-|raðað fyrir fram( kom fyrir mik. ræðurnar fóru fram, geysaði jð fif stórum spiluiU; bæði há]f stórhríð í skarðinu. Að viðræðunum loknum gengu Hitler og von Ribbentrop yfir í sína lest, og báðar lest- irnar lögðu af stað um líkt leyti, hvor í sína áttina, önnur til Rómaborgar og hin til Berlínar. Þýsk og ítölsk blöð gera mik-1 ir úr Brennerfundinum.ltölsk blÖð skýra greinilega frá sögu- ið ,slemm og al-slemm-spilum og pass- spilin voru mjög fá. Kerfið, sem spilað var eftir, lík- aði yfirleitt mjög vel, og er óhætt að gera ráð fyrir að sama kerfi verði notað áfram í næstu bridge- kepnum. Hefir Árni Snævarr bygt ]>etta kerfi upp, og á hann allan sómann af skipulagningu bridge- kepninnar, sem fór mjög vel úr sögnum þeim, sem ganga í París hen(li og London, um það, hvað rætt hafi verið um. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. tekt vöktu þrír kornungir menn úr Í.R., en það voru þeir bræð- ur Einar og Jóhann Eyfells og Haraldur Árnason. Þess mun ekki langt að bíða, að þeir verði hinum eldri skæðir keppinautar. Stíll þeirra er sjerstaklega fallegur og þó ekki sje tekið tillit til stílsins í svigkepni, þá er mikill munur á hvernig menn fara niður svigbrekkuna. Björn Blöndal (K.R.), sem er einn af okkar bestu skíðamönn.. um hjer sunnanlands, var svo óheppinn í seinni umferð, að fella síðasta hliðið áður en hann kom í mark og var því bætt við ttíma hans 5 sekúndum, munaði það því, að hann fjell niður úr öðru sæti í 6. Steinþór Sigurðsson lagði svigbrautirnar og tókst það verk ágætlega. STÖKKIN. Stökkkepni hófst klukkan 4 í stökkbraut, sem búin hafði ver- ið til kvöldið áður, einnig í brekkunni hjá Skíðaskálanum. Hættumerki brautarinnar var við 30 metra, eða með öðrum orðum lengsta mögulega stökk var 30 metrar. Keppendur voru 15. Siglfirðingarnir kvörtuðu und an því, áður en eiginlegu stökk- in hófust, að atrennan væri of stutt, en dómararnir vildu ekki leyfa lengri atrennu en ákveðin Áhorfendur að kepninni voru , , , jmargir, á annað hundrað manns í Þyska blaðið „Hamburger, ^ 8kiftin_ Fremdenblatt" segir, að Brenn- , -----♦ ♦ ----- erfundurinn og árás þýsku flug-j örn Johmm flugmaður er nú vjelanna á Scapa Flow sýni, að , ]eið vestur um haf til New York, Þjóðverjar sjeu í sókn bæði á' til ))ess að standa fvrir væntan- stjórnmálasviðinu og á hernað- ^ leguin flugvjelakaupum Flugfje- arsviðinu. 1 lags Tslands h.f. Stúdentafundurinn FRAMH. AF ÞRIÐJU StÐU. Þriðji þáttur í ræðu. Thor Thors var um hið pólitíska samband okk- ar við Bandaríki Norður-Ameríku. Mintist í því sambandi á kenn- ingu dr. Vilhjálms Stefánssonar, er kæmi fram í bók hans „ísland fyrsta ameríska lýðveldið“. Kvað ræðumaður, að enda þótt við bygðum framtíð okkar á því, að standa á eigin fótum, væri okk- ur að því hinn mesti styrkur að njóta verndar stórveklis sem Bandaríkjanna. Varlega yrði þó að fara að beiðast slíkrar vernd- ar. En hann kvað það trú sína, að hin miklu lýðveldi í vestrinu væru hinn æskilegasti verndari okkar, hvernig sem litið væri á það hvaða álfu við tilheyrðum landfræðilega. Síðari framsögumaður var Ragn- ar Ólafsson lögfr. Ræddi hann menningarviðhorf okkar til Norð- ur-Ameríku. ITann kvað okkur íslendingum nauðsyn að leita nýrra uppspretta í víking okkar til mentunar og menningar. Mintist í því sambandi á að um langan aldur hefðum við nær eingöngu sótt til Danmerkur Og nálægari landa til menta. Þetta hlyti að breytast. Tslendingar hefðu margt nyt- samt að sækja til Vesturheims, ef þeir gætu hagnýtt sjer tækni og hugvit Vestmanna. Máli framsögumanna var mjög vel tekið og urðu töluverðar um- í'æðnr um málið. Til máls tóku: Gísli Sveinsson alþm., Skúli Þórðarson magister, Sigfús Halldórs frá Höfnum og Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri. hafði verið., fyr en í seinni um- ferð. Lengstu stökk í fyrri umferð voru 25 metrar og skemstu 17. í seinni umferð stökk Jón Þor- steinsson 26V2 meter, en hafði í fyrri umferð stokkið 22 metra. Eins og fyr er getið, urðu þeir Helgi Sveinsson og Jón Þorsteinsson jafnir að stigum með 17,8. Helgi stökk 25 metra í fyrri umferð og 241/2 í seinni. Ein ljót bylta varð í fyrri um- ferð, hjá Magnúsi Kristjánssyni. Hefði getað orðið ljótt slys úr því, ef brautin hefði ekki ver- ið eins mjúk og hún var. Það háði stökkmönnum mjög, að rigningarúði kom beint í augu þeirra og truflaði þá í stökkun- um. Að kepninni lokinni stukku nokkrir aukastökk og stökk Björn Blöndal þá ljómandi fallegt 28 metra stökk. ÚTHLUTUN VERÐLAUNA. Verðlaunaafhending fer fram í kvöld að Hótel Borg og er starfsmönnum og keppendum boðið á skemtunina, sem verður í sambandi við það. Afmælisfagnaður Vöku-stúdenta Lýðræðissinnaðir stúdentar minnast í kvöld 5 ára af- mælis fjelags síns í Oddfellow- húsinu kl. 8%. Er öllum stúdent- um, eldri sem yngri, heimill að- gangur. Hófið hefst með því að formað- ur „Vöku“, Einar Ingimundarson stnd. jur., flytur stutta ræSu. Þá heldur Bjarni Benediktsson pró- fessor ræðu, Því næst syngja þeir Jakob Hafstein og Ágúst Bjarna- son tvísöng. Þá leikur ungfni Jór- unn Viðar einleik á slaghörpu. Að lokum verður svo stiginn. dans. Þess er vænst að menn mæti stundvíslega. Má óhikað vænta góðrar skemtunar. Blað fjelagsins kemur út í dag, 12 síður, fjölbreytt að efni. Helstu greinarnar eru: Vaka 5 ára, eftir ritstjórann; Málstaður Vöku hefir sigrað, eftir Jóhann Hafsteip; bókmentagreinar, kvæði 0. fl. Blaðið verður selt í bóka- verslunum. Skíða- og skautafjelag Hafnar- fjarðar biður þá meðlimi sína, sem ætla að dvelja í skíðaskála um páskana, að tilkynna þátttöku sína fyrjr hádegi á miðvikudag í Versl- un Þorvaldar Bjarnasonar. SJÓMANNAFJELAG REYKJAVÍKUR. IILKYNKING Þeir meðlimir fjelagsins, sem stunda ætla landvinnu í vetur á kaupsamningasvæði Dagsbrúnar, geta fengið vinnurjettindakort á skrifstofu Sjómannafjelagsins, kl. 4—7 e. h. daglega, með því að vera skuldlausir fyrir árið 1939, — Þeir, sem ekki hafa vinnurjettindakort, eiga á hættu að vera stöðvaðir við vinnu. Stjórn Sjómannafjelags Reykjavíkur. Lögtak. Eftir kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði í dag, verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum afnotagjöld- um af útvárpi frá 1939 að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. mars 1940. BJÖRN ÞÓRÐARSON. B.S.Í. Símar 1540 þrjár línur. Góðir bílar.------ Fljót afgreiðsla. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík. 1. 2. 3. Fulltrúaráðsfundur verður í kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: Frjettir frá Alþingi (Jakob Möller fjármálaráðherra). Breytingar á reglugerð fulltrúaráðs. Nefndarkosningar. Allir fulltrúaráðsmenn þurfa að mæta á fundinum. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.