Morgunblaðið - 19.03.1940, Side 3

Morgunblaðið - 19.03.1940, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Þriðjudagur 19. mars 1940. NorOurlanda- pósturlnn kom I nótt Um eða yfir 60 pokar af Norðurlandapósti voru væntanlegir með togara til Hafnarf jarðar í nótt. Giskað er á, að hjer sje um -að ræða meg- in-hl'utann af þeim Norður- landapósti, sem tafist hefir í Englandi undanfarnar vikur. í gærmorgun kom breskur póstur með togara hingað til Reykjavíkur. Voru það 37—38 pokar og auk þess 5 póstpokar frá Danmörku og 1 frá Noregi. Úr þessu er gert ráð fyrir, að póstsamgöngur fari að færast nær því, að komast í eðlilegt horf, þar sem pósturinn verður sendur um borð í togarana jafn- óðum og hann hefir farið um hendur bresku brjefaskoðunar- innar. Briúge kepnin: Úrslit eftir tvi- sýnan bardsga Bridgekepninni lauk á sunnu- daginn. Úrslitin urðu þessi: 1. Einar B. Guðmundsson, Stef- án Stefánsson, Axel Böðvarsson, Sveinn fngvarsson -f- 4300. 2. Pjetur Magnússon, Lárus Pjeldsted, Brynjólfur Stefánsson og Guðm. Guðmundsson +4150. 3. Hörður Þórðarson, Einar Þor finnsson, Guðlaugur Guðmundsson og Kristján Kristjánsson + 3130. 4. Óskar Norðmann, Kristín Norðmann, Gunnar Pálsson og Jón Guðmundsson + 1560. 5. Tómas Jónsson, Torfi, Jó- hannsson, Gunnar Viðar og Skúli Thorarensen -r-4680. 6. Árni Daníelsson, Gísli Páls- son, Benedikt Jóhannsson og Pjet- ur Halldórsson -47 8460. Sveit Einars B. Guðmundssonar, sem sigraði, hlýtur að verðlaun- um silfurbikar, sem Lárus Fjeld- gaf í fyrra. Er þetta farandhikar og var kept um hann í fyrsta sinn í fyrra. Sigurvegarar urðu þá Tómas Jónsson og sveit hans. Farandbikarnum fylgdu að þessu sinni fjórir litlir silfurbik- arar, handa hverjum keppandanna í flokknum sem sigraði og gaf sveitin, sem sigraði í fyrra, þessa bikara. Alls voru spiluð 120 spil í kepn- inni. Var spilað í fimm kvöld, 24 spil í hvert skifti. Spilin voru gefin af keppendunum sjálfum, eins og kunnugt er, og sama spil- ið síðan spilað á öllum borðunum. Síðasta daginn, sem spitað var, var mjög tvísýnt um, hver bera myndi sigur af liólmi. Þó var al- ment gert ráð fyrir að sveit Harð- ar Þórðarsonar myndi sigra, enda FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU Sigurvegararnir á Thule-móiinu Guðmundur Guðmundsson Helgi Sveinsson Jón Þorsteinsson (Skíðafjel. Siglufjarðar), sem var (Skíðaborg), sem var bestur í svigi (Skiðafjel. Siglufjarðar), sem var fyrstur í 18 km. göngunni á laug- (A.-fl.) og bestur í stökki ásamt bestur í stökki ásamt Helga Sveins ardaginn. Jóni Þorsteinssyni. svni og annar í svigi. Ásgrímur Stefánsson (Skíðafjel. Siglufjarðar), sem var bestur í svigi (C.-fh). Hann var einnig í sveitinni er vann gönguna. Siglfirðlngarnir fara lieiiti með þrjá silfurbfkara Bestir í svíqí og stökkum Sfúdentafjelagsfnndurinii: Leið viðskifta vorra liggur í vesturátt“ segir Thor Thors THULE-MÓTINU lauk á sunnudaginn og var kept í svigi og stökki. Siglfirðingar fengu öll fyrstu verðlaun. Veður var gott á með- an kepni fór fram, nema í stökkkepninni, þá var kominn rigningarsuddi. Áhorfendur eru lágt áætlaðir um 1000'— 1200, því um eitt skeið voru taldir 60 bílar við Skíða- skálann. FUNDUR var haldinn í Stúdentafjelagi Reykja- víkur í gærkvöldi. Formaðúr fjelagsins lýsti tilgangi þess með því að boða til umræðu- funda um samband íslands við umheiminn. Kvað haun eðlilegt að íslendingar gerðu sjer þess nú gleggri grein en áður, þar eð ætla mætti, að þeir tækju innan skamms öll mál ' eigin hejidur. Fyrri framsögumaður var Thor 'hors alþm. Fyrsti þáttur ræðu ans fjallaði um samband Islend- iga við Vesturheim og íslend íga þar búsetta. Mintist hann í ví sambandi á hið nýstofnaða Leiðir viðskifta okkar hlytu að liggja í vesturátt nú. Kvað það í senn helgast af styrjaldarástandi því sem nú ríkti í Evrópu og eðli- legri framvindu í viðskiftalífi okk- Sigurvegari í svigkepninni um bikar Litla skíðafjelags- ins varð ,,Skíðaborg“ frá Siglufirði. I sveitinni, sem sigraði, voru þessir fjórir: Helgi Sveinsson, Jónas Ásgeirsson, Ketill Ólafsson og Jóhannes Jónsson. Kept var um bikar Litla skíðafjelagsins í fyrsta skifti í fyrra og þá vann K.R. bikarinn. Samanlagður tími Skíðaborgar var 413,1 sek. Þjóðræknisfjelag hjer í Reykja- vík. Kvað hann hlutverk þess fyrst og fremst vera það, að vera tengiliður milli íslendinga vestan hafs og austan. Skoraði hann á stúdenta að beita sjer fyrir vexti og viðgangi fjelagsins. Nokknrs misskilnings hefði gætt í afstöðu okkar hjer heima til landa vestan hafs. Við hefðum vanrækt að halda sambandi við þá og afleiðingin af því orðið sú, að báðir liefðu farið mikils á mis. Þá ræddi framsögumaður hið viðskiftalega samband okkar við Vesturheim. Mintist hann á hvern- ig markaður okkar í Suður-Ame- ríku hefði aukist ár frá ári og næmi íslenskur útflutningur til þessara landa verulegum upphæð- um og væri enn vaxandi. Þessum viðskiftum hæri að halda áfram og gera alt sem unt væri til þess að standast hina hörðu samkepni. í Bandaríkjunum kvað hann stórkostlega möguleika vera fyrir hendi fyrir aukna íslenska mark- aði. Benti í því sambandi á hinn stóraukna lýsis- og síldarmarkað sem við nú þegar hefðum skapað okkur þar. ar. — FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Bíll rennur í sjóinn Vörubifreiðin R. 427 rann út af Loftsbryggju í gær- morgun og sökk til botns. Svo heppilega vildi til, að bílstjór- inn var búinn að opna hurð á stýrishúsinu og komst hann og annar maður, sem hjá honum sat, því út úr bílnum. Mennirnir eru báðir ósyndir. Bíllinn ætlaði að taka lifur úr vjelbátnum Ágústu, sem lá fyr- ir miðri bryggjunni. Efst á bryggjunni var snjór, en þar fyr ir neðan var bryggjan afar sleip. Bílstjórinn gat ekki stöðvað bílinn og ætlaði að láta hann renna á bátinn og stöðva hann þannig, en þíllirin lenti rjett fyrir aftan bátinn og á kaf í sjóinn. Bílnum var náð upp í gærdag. í svigkepni á sunnudaginn varð K.R. nr. 2 með 423,9 sek. Þriðji Skíðafjelag Siglufjarðar 443,2 sek, og þá Í.R. og loks Ármann. 1 stökkhlaupi fóru leikar þannig, að fyrstir urðu Jón Þor- steinsson (Skíðafjelga Siglufj.) og Helgi Sveinsson. Báðir fengu að meðaltali 17,8 stig. Þriðji Jónas Ásgeirsson með 17,6. Kept var í A og B flokki. í B flokki varð Björn Blöndal fyrstur með 18,5 stig, þess skal getið, að stigveiting í A og B flokki er ekki sambærileg, þar sem ekki eru gerðar jafn mikl- ar kröfur til B flokksmanna. Úrslit í C flokks keppni í svigi urðu þau, að Ásgrímur Stefáns- son (Skíðafjel. Siglufj.) varð fyrstur, á 77 sek. Annar varð Jóhannes Jónsson (Skíðaborg) á 77,6 sek. og þriðji Stefán Stefánsson (Ármann) á 83,5 sek. SVIG KEPNIN. Svig kepnin hófst kl. 101/2 f. h. með kepni C flokks. Var brautin lögð í brekku hjá Skíða- skálanum um morguninn. Var brautin margbreytileg og skemti leg. Byrjaði í miklum halla og lá svo niður hlíðina, niður á flötina hjá Skíðaskálanum. Eink ar skemtileg var hárnálarbeygj. an. Margir C-flokksmanna keptu einnig í A-flokki og fyrstu 5 menn í C-flokki færast af sjálfu sjer upp í B-flokk og fyrsti maður, Ásgrímur Stefáns- son flyst upp í A-flokk. C- flokkskepni lauk um hádegi. Klukkan 1 \'-± hófst svo ný kepni A og B flokks í braut, sem lögð var beint upp af Skíða skálanum. Var sú braut bæði lengri og erfiðari og gerði all- miklar kröfur til keppenda. Sú kepni var sveitakepni, þannig að fjórir bestu menn úr hverju fjelagi mynduðu sveit og sigur- vegari varð sú sveit er hafði bestan samanlagðan tíma. Fyrstu menn í svigkepni A og B flokks voru þessir: Helgi Sveinsson (Skíðaborg), sem verið hefir skíðakennari hjá Skíðafjelagi Reykjavíkur und- anfarnar vikur. Fór hann háðar umferðirnar á 95,0 sekúndum. Annar varð Jón Þorsteinsson (Skf. Siglufj.) á 100 sek. Þriðji Jónas Ásgeirsson (Skíðaborg) á 100,1 sek, fjórði Gísli Ólafsson (K.R.) á 100,6 sek. og fimti Einar Eyfells (I.R.) á 100,7 sek. Alls voru keppendur 31 og luku allir kepni nema einn. Það, sem var eftirtektarverð- ast við svigkepnina, var hve keppendur voru yfirleitt jafnir. Siglfirðingar hafa ekki fallegan stíl, en þeir eru svo stöðugir, að þeir „standa alt“. Mikla eftir- FRAMH. Á SJÖTTU SÉÖU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.