Morgunblaðið - 19.03.1940, Side 7

Morgunblaðið - 19.03.1940, Side 7
1' Þriðjudagur 19. mars 1940. MORGUNBLAÐIS TÖSKUR MflMSKnR SKÓR Mjög fjölbreytt úrval í öllum nýtísku litum. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON A U G A Ð hvíliit mcB glerauguin frá THIELE I ♦ Y I * * % Fjelag Snæfellinga j og Hnappdæla. j Fundur í Oddfellow- | húsinu í kvöld kl. 8Vo. % Fundarefni: | Ýms fjelagsmál. % STJÓRNIN. Minningarorð um frú Júninu Magnúsdóttur X oooooooooooooooooc Blokkir í borðalmanök. Bókaversl. Mímir oooooooooooooooooo Dagbók □ Edda 59403197 — I. I.O.O.F. s O.b. l.P. = 12131981/4 Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á N eða NV. Dálítil snjó- jel. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hringbraut 183. Sími 4985. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Messur í Landakotskirkju. Á skírdag: Biskupsmessa og krismu- vígsla kl. 9 árd. Bænahald og prjedikun kl. 6 síðd. Á föstudag- inn langa: Messa hins forvígða guðslíkama kl. 10 árd. Prjedikun og krossganga kl. 6 síðd. Brautarholtskirkja. Messað vérð- ui a skndag kl. 1 e. had., sira fjelngsins vei*ðui* Skiðafjelag Reykjavíkur heldur kaffisamsæti að Hótel Borg þriðjudaginn 19. mars kl. 8i/2 e. h. Afhent verða verðlaun frá Thulemótinu. D ANS. Aðgöngumiðar fyrir f jelagsmenn og gesti þeirra verða seldir hjá hr. kaupm. L. H. Muller í dag til kl. 6. STJÓRNIN. Hver vill eignast gott erfðafestuland innan við hæinn, með snotru húsi, og arðsamri starfsemi? — Fyrir- spurn, merkt „Sumar 1940“. sendist afgreiðslu blaðsins.. OOOOOOOOOOOOOOOOOO $ Húi I óskast til kaups nálægt Mið- $ bænum, frekar lítið. Tilboð $ ð leggist inn á afgr. Morgun- ý 0 blaðsins fyrir miðvikudags ó kvöld, merkt „1940“. oooooooooooooooooc >ooooooooooooooooc Páskaegg. Mikið og fallegt úrvaL Víun Laugavegi 1 ^ Útbú: Fjölnisveg 2 EF LOFTUR GETUR ÞAD EKKI - — ÞÁ ÍIVER' Dann 4. mars andaðist bjer 1 bæ frú Jónína Magnúsdóttir, kona Leifs Þorleifssonar kaup- manns. Fædd 1. apríl 1879 á Mið seli. Voru foreldrar hennar Magn rís Vigfússon og Guðrún Jónsdótt- ir frá Illíðarhúsum. Við hurtför liennar er minst góðrar konu og móður. — Var sem bjarmi ljeki um hana hvar sem hún var komin, kvenlegur þokki. enda björt ásýndum. En á heimilinu vakti þessi kost ur hennar mesta athygli: Æsku- gleði og umgengni í hússtjórn, sem dró ættmenn og vini að heim- ili þeirra hjóna, er varð þráfalt samkomustaður ættfólksins. Er þessa minst á hennar útfarardegi. Jónína var trúuð kona í hesta lagi og bar sár lífsins svo að lær- dómsríkt var. Ilög í störfum með mörgum hætti og heimilið vermi reitur, sem hún fórnaði sjer fyi’ir alla tíð með gleði. Fórnfýsi og skyldurækni voru arfur úr foreldrahúsum og fjellú vel við skapfestu hennar og reynslu lífsins. — Jónína var sterkbygð alla æfi, átti fáa daga á sjúkrabeði, og hinsta legan hennar 3 dagar. • Frændfólki og vinum þeirra hjóna finst nú ófvlt og opið skarð á heiniilinu, þó að þar finni mest til eiginmaðurinn eftir 39 ára samfylgd. En yfir minningu henn- ar og gröf er hjart. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið, Jónínu, er dó 17 ára. gömul, og Eiríks, sem fcr húsettur í Kaupmannahöfn. Þakkir og fyrirbænir fylgja henni yfir djupið mikla, Kunnugur. Fjelag Snæfeliinga og Hnapp- dæla heldur fund í Oddfellow- húsinu í kvöld. Vaka, fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta. Afmælisfagnaður Ódýr leikföng: Bílar Skip Húsgögn Töskur Hringar Perlufestar Dúkkur Dótkassar Saumakassar Smádýr Flugvjelar Kubbakassar frá 0.85 0.75 1.00 1.00 0.75 1.00 1.50 1.00 1.00 0.85 1.50 2.00 K. Bankastræti 11. Hálfdan Helgason. Margrjet Kláusdóttir, Suður- götu 6, verður níræð í dag. Sextug verður í dag húsfrú Þor- gerður Jónsdóttir, Njálsgötu 77. Silfurbrúðkaup eiga í dag Guð- rún Jónsdóttir og Guðjón Ó. Jóns- son trjesmiður, Laugaveg 99 A. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Jónína R. Þorfinnsdóttir, Ásvallagötu 51. bg Ragnar Edvardsson, Leifsgötu 24. — Skaftfellingafjelag verður stofn- að á skírdag kl. 2 í Oddfellow- húsinu. Fulltrúaráðsfundur Sjálfstæðis- fjelaganna' í Reykjavík vérður kvöld kl. 8V2 á venjulegum stað. Jakob Möller fjármálaráðh. segir frjettir frá Alþingi. Ennfremur verða teknar ákvarðanir um hreyt- ingatillögur við reglugerð fulltrúa ráðs og kosnar tvær nefndir. í. R.-ingar, sem ætla að dvelja að Kolviðarhóli um páskana, eru beðnir að sækja dvalarskírteini sín fyrir kl. 6 í kvold í Gleraugnasöl- una, Laugaveg 2. „Við tvö 0g blómið" nefnist vals eftir Sigfús Ilalldórsson, sem verð- ur leikinn í fyrsta sinn af hljóm sveit Ilótel íslands í kvöld. Höf undurinn mun syngja sjálfur, en ungfrú Bára Sigurjóns sýnir dans er hún hefir samið við lagið. Útvarpið í dag: 20.20 Erindi: Hlunnindi jarða og þáttur þeirra í framtíðinni (Árni Friðriksson fiskifr.). 20.45 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í H-dúr, Op. 8, eftir Brahms. 21.20 Erindi: Um tónlist (Emil Thoroddsen). — Hljómplötur: Kaflar úr 7. symfóníu Beethov- ens. 22.00 Frjettir. Maður lærbrotnar á skíðum y að slys vildi til á sunnu- d.-’ 'w-morgun, skamt frá Skíðaskáíanum, að Othar Elling sen kaupmaður, datt á skíðum og Iærbrotnaði. Þetta varð skömmu fyrir há- degi. Othar var að renna sjer niður brekku og festist annað skíði hans í moldarbarði, sem var falið af snjó. Fjell Othar svo illa að hann lærbrotnaði. Tveir læknar voru þarna stadd- ir, þeir Óskar Þórðarson, sem Var . læknir Thule-mótsins og Ófeigur Ófeigsson. Komu þeir báðir til hjálpar. Othar var fluttur á Lands- spítalann og var líðan hans í gær allgóð eftir atvikum. kl. 8i/2. Oddfellowhúsinu í SKEMTIATRIÐI: kvöld, 19. þ. m., Skemtunin sett: Formaður Vöku. Ræða: Bjarni Benediktsson prófessor. Tvísöngur: Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason. Einleikur á slaghörpu: Jórunn Viðar. D A N S. Aðgöngumiðar seldir í Oddfello'whúsinu frá kl. 5 e. h. í dag. DÖKK FÖT! Kókosmjöl - Flórsykur - Succat Gítrónnr í 150 stk. og 300 stk. kössum. Eggsrt Kristjánsson & Co. h.f. 'rýl/v - ■ ./■ * * 'm - w -J v*: > Hjer með tilkynnist, að lík STURLAUGS GUÐMUNDSSONAR, sem andaðist að Landakotsspítala þann 16. þ. m., verður flutt til Stykkishólms með Gullfossi í dag. Kveðjuathöfn fer fram frá Landakoti kl. 6 síðdegis. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra. Gísli K. Skúlason. Jarðarför sonar míns og bróður, GÍSLA M. KRISTJÁNSSONAR, fer fram frá Bómkirkjunni miðvikudaginn 20. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1 frá heimili hins látna, Hverfisgötu 88 B. Þóra Gísladóttir. Kristín Kristjánsdóttir. Jarðarför sonar og stjúpsonar okkar, GUÐMUNDAR ÁGÚSTS ÓLAFSSONAR, fer fram frá heiœdli hans, Bergstaðastræti 30, miðvikudaginn 20. mars kl. 3 e. h. — Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Kristín Káradóttir. Ólafur Teitsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR. Ástbjörn Eyjólfsson. Lárus Ástbjörnsson. Egill Ástbjömsson. Hjartans þakklæti vottum við öllum sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við jarðarför sonar míns og bróður okkar, GUÐMUNDAR ELÍFASSONAR. Sjerstaklega þökkum við skipshöfninni á togaranum „Gull- foss“ og biðjum Guð að blessa hana. Þorbjörg Egilsdóttir og dætur, Garðastræti 33.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.