Alþýðublaðið - 10.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1920, Blaðsíða 1
O-efiO lit af . A-lþýÓvtflofelcinMia. 1920 Fimtudaginn 10. júní 129. tölubl. 0 Ojritarhorfur mel Her sendur] til Álands. Khöfn, 8. júhí. Síraað er frá Síokkhólmi, að finskur her hafi verið sendur til Álandseyja., Sænsku blöðin gröra. ískyggilegar skey tasendingar fara milli Finnlands og Svíþjóðar, €kkert blaðamannaþing Khöfn, S. juní. Síraað frá Helsingfors, að ekkert verði af blaðamannafundinurn þar, vegna sundurþykkjunnar út af Álandseyjum. PýzRa síjornin mtf af m Khöfn, 8. júní, Síraað er frá Berlín, að þýzka stjórnin hafi sagt af sér. Yeðrið í dag. Reykjavík . . fsafjörður . . Akureyri . . Seyðisíjprður Grímsstaðir . Vestm.eyjar . '^órsh., Færeyjar ANA, hiti 10,6. logn, hiti 9,4. S, hiti 11,5. Iogn, hiti 4,6. logn, hiti 12,0. ASA, hiti 9,9, SA, hiti 8,5 Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvog há og stöðug, hæst "Við Færeyjar. Hæg suðaustlæg ^tt. íi-laiiclsdeilaii. Nú er svo komið, að írar hafa hætt hinni friðsamlegu frelsisbar- áttu sinai. Meginþorri þeirra hefir snúið baki við öllum „lagalegum" leiðum, því þær hafa ekki fært þeim neina réttarbót. Bretar hafa lofað þeim frelsi og sjálfsforræði, en ekkert hefir til þessa orðið úr efndunum. Þeir hafa sent fulltrúa sína á þing í Westminster, þar sem þeir með festu og rökum héldu fram hinum sjáifsögðu kröf- um þeirra. Menn kannást við Parnell og Redmond og ofsóknir þær, sem þeir, einkum hinn fyrri, urðu fyrir af hálfu brezkra íhalds- manna, en bak við þá stóð sam- einaður meginþorri írsku þjóðar- innar. Margir merkir stjórnmála- menn hlýddu á mál þeirra og veittu þeim, t. d. Gladstone, Asquith o. fl., en samt var drott- invaldsstefnan (Imperíalismus) svo rótgróin hjá mörgum þeim mönn- um, sem kváðu sig hlynta frelsi og fraraförum, að þeim hreis hug- ur við að veita írum fullkomna réttarbót. Skilyrtu réttlæti er mörgura ljúfara að koma fram, en fullkomnu, en fáir írar vildu nýta það. Feður þeirra og mæður hafði brezka stjórnin lamið svip- um. En eftir að þeir hófu frelsis- baráttu sína, voru þeir lamdir gaddasvipum. Hungursneyð og hordauði fóru um landið, en ekki létu þrælaverðir brezkra stjórnar- valda af yfirgangi sínum fyrir það. Þeir sugu merg og blóð úr þjóðinni og settu þar á land engil- , saxnesk-normaniska kynblendinga, sem áður var bygt af hreinum og ómenguðum Keltum, sem fyr á öldum voru frjálsbornir menn, en nú urðu aum þý. Árið 1914 sendu Bretar her- sveitir sínar til Frakklands, til þess að berjast með Nikulási II. Rússakeisara og Yochshito Japans- keisara fyrir frelsi, menningu og rétti smáþjóðanna. Tvær smáþjóðir voru í nauðum staddar, Belgir og Serbar. Ekkert var því skiljan- legra, en að ungir írar létu skrá sig í hersveitir hins mikla brezka ríkis. Þúsundir íra buðust til að láta líf sitt fyrir þessar hætt stöddu smáþjóðir, því enginn vissi betur en þeir, hvaða þýðingu það hefir, að vera undirlægja stórveldis. í Belgáu, Frakklandi og Gallipoli stóðu þeir við hiið Breta og Frakka, en þá ugði ekki, að bak við alt glamrið um menninguna og frelsið var hið sameinaða hervald og auð- vald Bandamanna. Að eins einn íri sá þetta. Það var Sir Roger Casement. Hann þekti bros brezku stjórnmálamannanna og banda- manna þeirra. Hann • vissi, að Northcliffe, Balfour og Bonar Law myndu ekki virða frekar frelsi og réttlæti, en Nikulás II. og Isvolskij greifi. Hann kom til írlands á þýzk- ura kafbát, en var tekinn höndum þár af brezkum lögregluþjóhum, kærður fyrir drottinsvik og líflát- inn. Þá brast þolinmæði íra, Flokkur sá, sem Sinn Fein nefn- ist og aldrei hafði viljað hlíta brezkum lögum, hóf nú ákafa bar- áttu og eggjan (agitation), sem Bretar og fylgismenn þeirra fengu enga rönd við reist. Um leið þvarr flokkur þjóðarsinna svo, að hann varð að eins svipur hjá sjón. f fyrra hófu þeir alraenaa uppreisn gegn Bretum og gátu rekið þá af höndum sér. Var þá íriand lýst sjálfstætt ríki. Höfuðforsprakki uppreisnarmanna var De Valera, maður handgenginn hinum myrta foringja Sir Casement. Liklega verður þvf ekki mótmælt, að Sinn Fein-flokkurinn muni hafa tekið ómjúkum höndum á brezkum em- bættismönnum, en ekki er það að undra, þar sem þeir áttu í höggi við þá menn,. er höfðu rænt þá Írelsi sfnu og á allan hátt reynst >eim hinir örgustu kúgarar. Ekki stóð þessi dýrð lengi, þvf herlið var sent til Dublin og fleiri borga til að kæfa uppreisnina. Var mönn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.