Morgunblaðið - 27.04.1940, Side 6
V
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 27. april 1940.
Gefið bækur
ft fermingargjöi
Þýsk-íslensk orðabók eftir Jón ófeigsson.
Rit Vilhjálms Stefánssonar, 5 bindi.
Sagan um San Michele eftir Munthe.
Skíðaslóðir eftir Sigmund Ruud.
Ceylon eftir Hagenbeck.
íslensk Fomrit.
Ritsafn Jóns Trausta.
Hálogaiand eftir Berggrav biskup.
Baráttan gegn dauðanum eftir de Kruif.
Ásbimingar eftir Magnús Jónsson prófessor.
Sálmabækar - Passiusálmar
Bibliur
Lfóðabœkur - Skáldiðgur
Ferðasðgur
Sfálfblekungar — Vasablýanfar
Bókaverslun
Sigf. Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34.
Leigugarðar bæjarins.
Þeir, sem í fyrra fengu matjurtagarða á leigu hjá
bænum og enn hafa ekki látið vita hvort þeir óska eftir
að nota þá í sumar, eru hjermeð ámintir um að gera það
fyrir 8. maí n.k., annars verða garðarnir leigðir öðrum.
Skrifstofan er opin daglega kl. iy2—3.
Bæjarverkfræðingur.
Smá§öluverð
-
á eftirtöldum tegundum af vindlingum má eigi vefá hærra
en hjer segir:
Commander
May Blossom
Soussa
De Reszke Turks
Teofani
Melachrino
Capstan
Players
20 stk.
20 —
20 h—
20 —
20 —
20 t—
10 —
20 —
pakkinn kr.
1.70
1.90
1.90
1.90
1.90
1.90
1.15
2.20
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera
3% hærra vegna flutningskostnaðar.
Tókbakselnkasala ríkisins.
-ooooooooooooooooo
IKsæðisbarföflur
frá
HORNAFIRÐI
ÚRVALSGÓÐAR
vmn
Laugaveg 1. i
Utbú: Fjölnisveg 2. \
OOOOOOOOOOOOOOOOOi
VIL KAUPA
Snurrevaadspil
má vera með tilheyrandi.
Af|. Ármann
S'mi 3479 og 3649.
Hifaveifulónið og for-
niaður Framséknar
FORÐUM í FLOSAPORTI.
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU
mann sinn í bæjarstjórn mann,
sem til skamms tíma hefir í fullri
alvöru talið allar ráðagerðir um
Hitaveituna f jarsiæðu eina og stór
hættulegar landi og lýð.
Síðar miin e. t. v. einnig gef-
ast færi á, að íhuga nánar þá nýjn
fullyrðingu formanns Framsókn-
arflokksins, að borgarstjóri og að-
stoðarmaður hans hafi haldið illa
á málum í London. Að sinni skal
einungis á það bent, að því fer
fjarri, að hjer hafi verið slælega
á haldið, því að þorgarstjóri fekk
haustið 1937 loforð um hagkvæmt
lán ríkisábyrgðarlaust. Lánið var
því fengið. Það sem strandaði á
var, að enska stjórnin neitaði um
samþykki sitt, þrátt fyrir það þó
að lánveitendur gengu mjög hart
eftir að fá samþykkið. Hvernig á
þessari afstöðu ensku stjórnarinn-
ar stóð, er ósannað mál. 1938
taldi formaður Framsóknarflokks
ins, að borgarstjóra væri ekki um
að kenna, og hefði hann sjál'fs sín
vegna betur haldið fast við þá
skoðun.
Svo verður og að dragast at-
hugun á, hvernig á því stendur,
að formaður Framsóknarflokksins
skuli nú alveg gleyma því, sem
hann fullvel mundi við fyrri um-
ræðu þessa máls, að Reykjavíkur-
bær var ekki eini íslenski aðilinn,
sem, fekk synjun nm lán 1938. ís-
lenska ríkið hafði þá sömu sögu
að segja og Reykjavíkurþær. Sam-
tímis borgarstjóra dvoldu þá í
Svíþjóð einn Landsbankastjóri,
ekki sá valdaminsti, og sjálfur
formaður bankaráðsins. Ríkið
beitti þarna fyrir sig tveim hin-
i slyngustu fjármálamönnum,
,en hvorttveggja, dvöl þeirra í Sví-
þjóð og viðkoma í London, varð
árangurslaust um nýja lántöku
Iríkinu til handa, þó að til arð-
bærra fyrirtækja væri, eins og.til
síldarverksmiðju á Raufarhöfn.
Hvort betur hefði úr ræst, ef með
förinni hefði verið bankaráðs-
m'aður sá, sem formaður Fram-
jsóknarflokksins lýsir, að hafi sera
ráðherra átt svo giftudrjúgan þátt
í lántökunni, sem fram fór í sam-
bandi við umgetnar umræður á
Hólmavík 1930, þ. e, a. s. hann
sjálfnr, er ein af' þeim .gátum,
sem aldrei verður úr. leyst.
Loks verður vafalaust síðar
tækiíæri til að íhuga, hvernig á
því stóð, að formaður Framsókn-
ar beitti sjer fyrir myndun
þjóðstjórnarinnaf, úr þvl;að. hann
telur, að ekki hafi, þrátt fyrir
margskonar óáran, sjeð blett eða
hrukku á fjármálaástandi þjóðar-
innar vegna hinna snjöllu iirræða
Framsóknar, aðallega innflutnings
haftanna.
mikilsverðar, þá sjeu aðrir hlutir
nú þó enn mikilsverðari.
Svo sem t. d. það, að reyna að
finna ráð til að halda áfram
framkvæmd Hitaveitunnar. Að
reyna að finna fje til þeirra stór-
auknu útgjalda, sem dýrtíðin og
alls-kyns uppbætnr hljóta að hafa
í för með sjer fyrir ríki og bæ.
Að reyna að stöðva aðstreymi ut-
anbæjarmanna í bæinn meðan nú-
verandi neyðarástand helst, en
skynsamlegum aðgerðum í þessu
efni hefir nú bæst voldugur liðs-
maður, þar sem er verkamanna-
fjelagið Dagsbrún. Að reyna að
finna ráð til þess, að fólkið hjeE-
í hæ grotni eigi niður í atvinnu-
og lirræðalevsi.
Orðsending frá
Gretar Fells
------.
Orjetar Fells hefir sent blað-
inu eftirfarandi orðsend-
ingu til birtingar;
Ritstjórar „Bjarma“ virðast
hafa tekið til sín sumt af því, sem
jeg drap á í smágrein, er jeg reit
nýlega í Morgunblaðið út af fyrir-
lestraflokki próf. Sigurðar Nor-
dal í útvarpið. Þykir ritstjórunum
jeg full-stórorður, því þeir eru
menn hógværir og af hjarta lítil-
látir. En jeg get ekki gert það
fyrir þá, að taka neitt aftur af
því, er jeg sagði í áðurnefndri
grein um „uautskuna“. „Nautsk-
an“ er því miður til, bæði í her-
búðum „trúmannanna“ og „vís-
indamannanna’‘. — En ritstjórun-
um til skilningsauka skal jeg taka
! það fram, a.ð er jeg ræddi um
Á meðan þessi verkefni og önn j>yísindin í grein minni, átti jeg
auðveldari nje alvöru- ] a^e*lls vlð „gæsalappavísindi , —
ur engu
minni eru óleyst, er nauðsynlegt ^1111 raunverulegu vísindi, sem
að gamlar deilur liggi niðri. Af
þeim ástæðum’ hafa Sjálfstæðis-
menn samstarf við gamla and-
stæðinga og eru staðráðnir í að
halda því, meðan það er þjóðar-
nauðsyn. En hitt munu þeir sýna
nú sem ella, að þeir standa
hvergi varnarlausir fyrir, ef að
ir vilja á þá sækja.
Bjaxni Benediktsson.
Eldsvoði I breskri
flugvjelaverk-
smiðju
TPIdur kom upp í flugvjela-
verksmiðju nálægt London
í gær.
Magnaðist eldurinn fljótt og
gekk erfiðlega að slökkva hann.
Mikill fjöldi fullgerðra og hálf-
gerðra flugvjela eyðilagðist.
Það er talið, að um slysni
sje hjer að ræða en ekki hermd-
arverknað.
Báðir vonum við formaður
Framsóknarflokksíns vafalaust, að
okkur gefist sem fyrst færi á að
ræða þessi atriði nánar. Þykir
mjer þó líklegt, að formanninum
sje nú orðið ljóst, að málstaður
!hans í }>essu efni er eigi svo sterk-
ur, tað honum sje ráðlegt að ó-
þörfu að vera að minna'á sig. Géri
jeg líka ráð fyrir, að þó að nm-
ræður um þetta kunna að vera urevri.
Skákþingið
-
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÖ)U
Pjetur Gnðmundsson 5 v. hvor,
nr. 4. Óli Yaldimarsson iy2 v.,
,nr. 5. Yíglundur Möller 3 v„ nr.
6. Helgi Kristjánsson 2% v-j nr-
7. Jón Ragnar Jónsson 2 v., og
nr. 8. Aðalsteinn Halldórsson 0
vinning.
í Annar flokkur; Nr. 1. Ólafur
Finarsson 7 vinninga, nr. 2.—3.
Kaj Rasmussen og Sigurður Jó-
hannsson 6 v. hvor, nr. 4. Lárus
Jóhnsen 5y2 v., nr. 5.—7. Harald-
ur Bjarnason, Óskar Lárusson og
Steinþór Ásgeirsson 5 v. hver, nr.
.8 Haukur Kristjánsson 2y2 v., nr.
9. Sveinn Loftsson 2 v., og nr. 10.
Leó Sveinsson 1 vinning.
Á meðan á þinginú stóð var
haldinn aðalfundur Skáksambands
.Tslands, eins og lög mæla fyrir.
í stjórn sambandsins voru kosnir;
Elís Ó. Guðmundsson forseti, Bald-
ur Möller ritari, Aðalsteinn Hall-
dórsson gjaldkeri og meðstjórn-
endur Jón Hinriksson og Jón
Ingimarsson, báðir þúsettir á Ak-
1 jafnan eru varkár um allar full-
yrðingar. Það er því vindhögg, er
ritstjórarnir gefa í skyn, að
„kempur frjálslyndisins", er þeir
nefna svo, sjeu á móti vísindun-
um; frjálslyndir menn og hugs-
andi eru ekki á móti raunyeru-
legum vísindum, sem þekkja síi*>
eigin takmörk, fremur en þeir eru
,á móti heilbrigðu trúarlífi, sem
ekki hefir sagt sig úr lögum við
alla heilhrigða skynsemi.
Ritstjórarnir segja í grein sinni,
að á „guðspekinga hafi ekki verið
yrt af nokkru kristilegu blaði í
þáa langan (sie.) tíma“. Eftir.
þessu hafa þeir ekki lesið „Kristi-
legt Yikublað“. Þar voru guð-
spekingar ekki alls fyrir löngiú’
nefndir „trúir þjónar djofulsins“r.
ásamt spiritistum. En ef til vill.
hljóma slík ummæli í eyrum rit-
stjóranna sem hreinustu blíðmæli,
af því að þau koma úr þessari átt,-
I
Til dæmis um hinn ýkjulausaí
rithátt ritstjóranna skal hjer að-
eins tilfærð þessi setning;
; „Annarg er það svo með Grjetar
Fells, að hann virðist ekki geta
tekið penna' í hönd (leturbreyting
mín) nema vera fullur ósanngirnl-
til trúaðra manna“. Og hverjir;
éru svo þessir „trúuðu“ menn?'
Auðvitað engir aðrir en þeir, sent»
eru að öllu leyti skoðanaþræðurí
Bjarmaritstjóranna. Þeir eru hinir
einu kristnu og einu trúuðu m«an. ■
„Ríkið, það er jeg“ — var haft
eftir einum frönskum einvaldskon-
ungi.
Gott er til þess a.ð vita, ef þeir,
sem standa að Bjarma, ætla nú a5
fara að flytja mál sitt með þeirri
hógværð og prúðmensku, að til :
fyrirmyndar sje. Gæti þá svo far-
ið, ef þeir revnast þeim; ásetningí
trúir, að umvandanir þeirra vi5
þá, sem þeim finst að gæti lítt
hófs í orðum, verki ekki á sak-
horningana t— sem skrítla.
Grjetar Fells.
Tækifæriskaup
Ottoman, 2 hægindastólar, 2
divanar, pianobekkur, alt nýtt.
Borðstofubonð, 6 stólar og ame.
rískt skrifborð (,,roll topp“),
armsófi og armstóll, notað til
sölu í Mjóstræti 10. Sími 3897.