Morgunblaðið - 10.05.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1940, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. maí 1940. MORGUNBLA®!® Danslagahefti og einstök DANSLÖG komin frá London. Hljóðfærahúsið. í fallegu úrvali. Hliii Laugaveg 10. Bróðurkveðja frá aðalfundi Norræna fjelagsins Aðalfundur Norræna fjelags- ins var haldinn í gærkvöldi. orseti fjelagsins, Stefán Jóh. Stefánsson fj elagsmálaráðherra setti fundinn og stjórnaði hon- um. Ritari fjelagsins Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari, flutti ítarlega skýrslu um starfsemi fjelagsins á liðnu starfsári. Ein ný deild úr fjelaginu hefði verið stofnuð á árinu. Var hún stofnuðálsafirði.í Norræna fjel. Bólstruð húsgðgn sem ný til sölu. | Uppl. Húsgagnavinnustof- | unni „Björk'S Laugaveg 42. Sími 5591. ÞU sem stalst reiðhjólinu að- faranótt síðastliðins þriðjudags við Grettisgötn 84, ættir að skila því umsvifalaust á sama stað, eða lögreglan verður látin sækja það. Því það sást til þín og þú þekt- ist úr húsi himtmegin ftúð götuna. hipautcepo err.i‘Hi,n E.s. HermóOur hleður væntanlega, ef nægur flutningur fæst, n.k. þriðjudag til Víkur, Skaftáróss og Öræfa. Flutningur óskast tilkyntur sem fyrst. OOOOOOOOOOOOOOOOOO Vfsæðiskarlwflnr frá HORNAFIRÐI ÖRVALSGÓÐAR Ví5in Laugaveg 1. Útbú: Fjölnisveg 2. OOOOOOOOOOOOOOOOOÖ A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE KOLASALAN S.f Símar 4514 og 1845. Ingólfshvoli, 2. hæð. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HYER? Dagbók I.O.O.F.1S1225108V2E B 3 X 3 — 203040510! Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161. 70 ára er í dag Bergur Rósin- kransson, fyrv. kaupm., Þórs- götu 21. 75 ára er í dag (19. maí) Jón JónSson, bóndi að Skjálg í Kol- beinsstaðahreppi, nú til heimilis á Bergþórugötu 43 hjer í hæ. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stund- um ekki kl. 8 í kvöld. Sala að- göngumiða hefst kl. 1 í dag. Starfsmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í Kaupþingssalnum eru nú 922 fjelagsmenn. — í kvöld. Prestskosningu er lokið í Arn- arbælisprestakalli. Sr. Helgi Sveinsson, prestur að Hálsi í Skýrði ritari frá einstökum lið- um í starfsemi fjelagsins, funda höldum, fyrirlestrum, er haldn- ir hefðu verið á vegum þess, forgöngu þess í samráði við Rauða Kross íslands um söfnun til stuðnings Finnlandi o. fl. f jelagið hefði og átt margvís- ega samvinnu við hin Norrænu fjelögin á Norðurlöndum: Nú sem stæði hefði myrkva borið fyrir sólu í þeirri samvinnu. — Töluverðrar bölsýni yrði nú víða vart um framtíðarstarf Norrænu fjelaganna. En ritari kvaðst vænta að áfram yrði haldið þótt óvænlega áhorfðist bili. Til máls tóku um skýrslu rit- ara Guðbrandur Jónsson og Helgi Hjörvar. Er skýrslu ritara lauk, var eftirfarandi ályktun borin fram og samþykt í einu hljóði: „Það ofbeldi, sem framið hefir verið gegn hinum norrænu frænd- þjóðum vorum, hlýtur að vekja djúpa sorg og gremju í liuga hvers íslendings og innilega sam- úð vegna þeirra örlaga, sem þær verða nú að þola. Þótt vjer sje- um svo fámennir og lítilsmegandi, að vjer getum ekki sýnt hug voru í verki, viljum' vjer ekki láta hjá líða að segja hug vorn. Því send- um vjer hinum norrænu fi’ænd- þjóðum bróðurkveðjur. Yjer biðj- um þers,1 að hið eilífa rjettlæti og gifta, sem alt fram á síðustu tíma hefir vakað yfir þeim1, haldi nú og æfinlega hendi sinni yfir þeim, frelsi þeirra og menningu“. Þá fór fram stjórnarkosning og var stjórnin öll endurkosin og skipa hana nú: Stefán Jóh. Stef- ánsson, Vilhjálmur Þ. 'G'íslason, Guðlaugur Rósinkranz, Jón Ey- þórsson og Páll ísólfsson. Endnrskoðendur reikninga fje- lagsins vorn kosnir Halldór Jón- asson og Jakoh Tryggvason. Þá flutti Hallgrímur Jónasson fundinum kveðju frá Dansk-ís- lenska fjelaginu. Að; lokum flutti svo fjelags- málaráðherra ávarp og mintist hinna stríðandi frændþjóða vorra, er nú væru nndir hæl kúgarans. Að því loknn fluttu sendiherra Dana, aðalræðismaður SVía og ræðismaður Finna þakkarorð fyr- ir auðsýnda samúð og trú á nor- rænni samvinnu, sem starfsemi Non-æna fjelagsins hjer bæri vott um. Að lokum söng svo Karlakór Reykjavíkur þjóðsöngva allra Norðurlandanna. Ljósavatnsskarði, var kosinn með 144 atkv. Sr. Jón Thorarensen að Hruna hlaut 119 atkv. Á kjörskrá voru 330, en 268 knsu. Útvarpið í dag: > 13.05 Þriðji dráttur í happdrætti. Háskólans. 19.15 Hljómplötur; Tataralög. 19.45 Frjettir. 20.15 Spurningar og svör. 20.30 Erindi: Iðjuhneigð og vinnu- gleði (Guðmundur Friðjónsson' skáld —- Árni Jónsson). 20.55 Erindi: Kartöflnrækt í bú- skap þjóðarinnar (Yaltýr Stef- ánsson ritstjóri). 21.15 Hljómplötnr : a) íslensk lög. b) Þjóðlög frá ýmsum löndúm. Línuveiðari lengdur FRAMH. AF ÞRIÐJU SÖ)U. skip, og er þessi stækkun á Jökli spor í þessa átt. Margir hafa hjer meiri trú á trjeskipum en járnskipum, og bera því við, að járnskipin þurfi meira viðhald en trjeskipin. En þeir gæta ekki að því, að þessi járnskip, sem hjer eru, eru mörg 30—40 ára gömul, «n vjelbátarnir, sem eru úr trje eru mikið yngri og þurfa þessvegna minna viðhald. .1 'k Áður en jeg hvarf úr þessu ,,iðjuveri“ umhverfis Slippinn gengum við Gröndal vestur í Stálsmiðju. Þar voru allmargir menn við vinnu. Þar eru hin furðulegustu og mikilfengleg- ustu áhöld, eða vjelar, sem gaman er að sjá, eins og vjel sem setur naglagöt á stálplötur með þeim Ijettleik eins og þeg- ar hníf er stungið í smjör og annar átakaútbúnaður er á sömu vjel, sem klippir í sundur járnplötur svo fyrirhafnarlítið sem kona klippir skæðaskinn með skærum sínum. Þar eru valsar, sem sljetta beiglaðar stálplötur úr skipum. Þar er margt, sem athafnamenn hafa gaman að sjá. Og þó er þetta alt of lítið, samanborið við það sem á að vera í útgerðarbæ eins og Reykjavík, því hjer þarf að vera liægt að byggja einn til tvo togara á ári að öllu leyti og annast allar viðgerðir og stækk- anir að auki. V. St. í Hvftasunnumatinn: Svínakjöf Alikáliakjöt Nautakjöt Frostð dilkakjöt Nýreykt hangikjöt o. m. 11. Matardeíldín Kjötbtiðín Hafnarstræti. Sími 1211. Týsgötu 1. Sími 4685. Matarbuðín Kjötbtið Sólvalla Laugaveg 42. Sími 3812 Sólvallagötu 9. Sími 4879 Kjötbáð Attsttírbæjar Njálsgötu 87. Sími 1947. gelíl r J/v Nýkomnar Kventðskur NÝJASTA TÍSKA. Skrifstofupláss — iðnaðarpláss 1. hæðin í húsi okkar Bankastræti 6 (þar sem Skúli Jóhannsson & Co. eru nú) er til leigu frá 14. maí. Helgi Magnússon & Co. BEST AÐ AUGLYSA t MORGUNBLAÐINU. - *' - Ti Maðurinn minn BJÖRN ÞORSTEINSSON bryggjuvörður, Hafnarfirði, andaðist 9. þ. m. Pálína Þórðardóttir. Lík BENEDIKTS JÓHANNSSONAR frá Sauðárkróki verður flutt norður með Esju. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni kl. 2 laugardaginn 11. maí. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.